Alþýðublaðið - 26.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.11.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 26. NÓV. 1934. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Friðarfundar Eniili Eolivíu og Paraquny 6 M/jen- as Ayres. LONDON (FO.) Þj ó ðaband a lagið sainþykti í dag í icjtau h.Ijó?i álit fl'eíndarinin*- ar, sem haft hefir til með-fierðar dejlu Boliviu og Paraguay. Alli|r greiddu atkvæði nema fuhtrúar dejlupjóðanjia sjáJfra. I nefndarálitinu er gert ráð fyr- ir því, að bervarnir hætti og af- vopniun fari fram smám samain, en friðarfundur verði haldinn í Buanos Aynes. Eulltrúi Boliviu sagði, að sitt Jand myndi taka þátt í 'sJíkum friðarfuindi. Fulltrúi Paraguay sagði, að sínir mienn myndu ganga inn á vopnahJé ti.l bráða- birgða. Fxéttir friá Suður-Ameríliu siegja, að Paraguaymenn telji siig hafa unnið' nýjan sigur i viðuriejgininmí. Japanir hóta að rifta flotasamning- miuni við Bretiand og Bandaríkin. OSLO. (FO.) ALIÐ er, að Japamar muniætla að rifta Washj ngtion.samniing'- uinum 10. dez. n. k. Samt ie,r talin veik von um það;, að 'ósamkomulagið á flotamála- náðistiefnunini í London kunni að Jagast. Jamamioto hefir skýrt frá þýí í dag, að haun hafi nýjar ti I - 21 Sími 2876. Sími 2876. | SAUMU® | Allar stærðir fyrirliggjandi. 2? 0 Máln nq & Jár nvH nr Laugavegi 25. Tekií iB áskrifendum Alpýðubrauðgerðin, Lvg. 61 og Verzlun Alpýðubrauðgerðar- innar í Verkamannabúst. Minnist kostakjara blaðsins til nýrra kaupenda: 1. Blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. 2. „Hvað nú ungi maður?“ fy .ir hálfvirði. 3. unnudagsblað Alpýðublaðsins frá byrjun, ókeyp- veita framvegis viðtöku áskrifendum að Alpýðubl. HÖLL HÆTTUNNAR var hann að hugsa um húsbónda sinin og biðja þess, alð; sient yrði eftir maddömunni. Það var nú svo mikiið runmi'ð af vegöndunum, að þeir gútu komið með skynsamliegar skýrjingar á því, sem orðið var. Treoni og Lemoynie höfðu orðið saupsáttir, Lemoyne hafði kastiað fJösiku j Treon, og svo höfðu báðir grjpið til vop-na. Og Trao|n hafði) sigrað í þe,im Jieik, þó að hann væri undir áhrifum víns. „Þetta er mú alt,“ sagði Nieveu og ypti oíurlftið öxlum. Engxnm- tók í (rnál að sienda til maddömu de Pompadour og segja henni fréttirnar. Það var eltki amnað en bjánaskapur að vera að ónáða hana, þótt tveimur af þjónum heninar Jenti saman í iJJu. Þetta var algengur viðburður. pað befði mátt kalla hana sex sinnum til Bellevus á ári, ef hún hefði átt að komfa í hvert ,ski;f|ti, sœi einvígi var háð' í höJJ bemmar. Lemoyne var sfðan jarðaður með viðeigamdi virðingu yfir í Meudon, því að enginn vjS'si hvaðam hanm var eða hvar hana átti kunningja. Ha in hafði kiomtþ í kastalanm á dularfullan hátt, og fáir urðu þess varir, þegar hanm fór. Stofiuvöfðurjtun hvarf burt án þess að fá aiJausn, ógrátimn og' óþektur. Þeir, sem öfunduðu hanin af titli hans, höfðu svi'ft hann honum, og nú var hanm orðinn vörður x Jitlu rými sex fet umdir yfirborði jarðar. 14. kaSIi. Kongurinn talar. Ekki skortj þimgið skraut eða viðhöfn. Tign mamna, ætt og eignir vom mældar og metoar og öllu raðað niður nákvæmÍJega eftir því. Oti á gangistéttum gatnani:a stóð alþýðam, í þéttum hnöpp- 'Um og horfði forvitin í knimg um sig, en uppi á veggsvö,lan.um. og fyrir imman g,l,uggia’.ia voriu þeir, sem htu miður á skriilinm — Jjfcu* niður á hanin i fJieiM en gin u merkingu. AJ'fr biðu isftir því, að fyJgdarsveit k'Omiumigs kæmi. Dyraverðir þimghússins voru í ei'nkennisbúniiingi oig þóttiust sýmlega standa skör framar en her- mienmirnir úti á götunmi. Inpi í göngunum gemgu sjálfir húsverð- irnir lum með beimum bökum. Rétt hjá hásætimu voru kallarar. Þeir voru í rauðum og bJáum fötum, háhæJaðir'og fjaðurskreyttir, Jiögiur á prjónunum, siem sen,nir liega igeti jafnað ágreining Breta og Japana. Tíu þús. elntðk haf pegar selzt af hinni nýju bók Sigrid Undset. OSLO (FB.) Tíiu þúsund eintök hafa þegar selist af hinni nýju bók Sigrid Umdset. Bókim heitir „Elleve aar“, sem fyrr, var getið. Skemdir í Ólafsvík. Fréttaiiitari útvarpsiims í Ólafs- vik sagði í kímtalJI í gær, að þar hafðil brimiiið- í fyrira kvöld tekið út tvo 'opma vélbáía. Þeir voru !iiorfnj>r í gærmorgium, þegar m,e;nn fóxsu ofan á sjöunda tímanum til þess að ná báturn slnum úrháska. Átta bátum varð bjargað undain briimimu. Annar báturiir.in hafir íundist rakimn á MáfahlíðarrSI, dáIjjtú'ð brotinm, e.n hinin á innri Búiandshöfða, brotinm í spón.. Atyýðomaðariiii], málgagn Alpýðuflokks- ins á Akureyri. Kemur ut einu sinni í viku. Aukablöð pegar með þarf. Kostar 5 krónur ár- gangurinn. Pantið Alpýðumanninn hjá Alpýðublaðinu. Þá iáið pið hann með næstu ferð. Ný eýht lungihiðt. KLEIN, B.iidorsiiOtQ 14. Simi 3073. Þreytist pér of fljótt? Drekkið Þá fáið pér væran svefn og nýj- Ovomaltini! an prótt. Kemur ÞREYTAN óeðlilega fljótt? Þessi hressandi drykkur veitir nýjan þrótt. Magnleysi stafar afar oft af því að svefninn er ekki eins og hann á að vera — fastur, vær, draum- laus. Hann fáið þér ekki, ef þér eruð í órólegu skapi undír svefn- inn. Ovomaltine bætir úr því, beint og óbeint. Það er auðugt af nærandi og styrkjandi eínum og skapar jafnva gi í líffærum, en það er skilyrði fullkominnar hvíld- ar Að morgni vaknið þér hress og hugreifur. Ovomaltine er ekki læknisdómur. Það er að eins nær- andi drykkur. Það örfar meltingu annara næringarefna og styrkir lík- Æmann. Kaupið dós strax í dag. Fæst hjá kaupmanni yðar eða í næstu lyfjabúð, Notkunarreglur: Blandið Ovo- maltine i \ olga mjólk, eða vatn og rjóma, en látið ekki sjóða, því þá glatast fjörefnin sem mest er um vert. Bætið í sykri eftir geðþótta. Næringarríkur drykkur. AOdSuizihóðsmaður: Ouðjón Jónsson, Vatnsstig 4, Rephjavífe. o,g héldú á fagurriauðum fániuim, gullsaumuðum. En fram meið veggjunum voru raðir þinigmanna. Hver þieirra var aðaJboTÓnn, því að þarna i'nníi var ekkert rúm fyrir ajla þingfulltrúalna, níu þúsund manns og því voru þeir tignustu valdir úr. 1 Hér er. ekki tóm ti,l að' tielja lupp þisssa tignarmenn eðá lýsa búningi þeirra, enda kemiur það mál ekki við efni sögu vorrar. En uppi á pallinum fyrir fraiman hásætið voru þejr alira tign- 'ustu og aUra .skrautiklæd'dœtu. Þar voru ýmsir frændur og venzlamienn koin,u!ngsim.s, borgarstjóri Parísar í siifursaumuðum piurpura, mariskálkar Frakkiaveldis, höfuðsimenm Jífvarðarins búnjf skímandi brynjum, og forsietar þi:ngsi|ns með hvítar hárko.llur og í fJ.aueisfötum. .. ; En ö.ll þieissi dýrð föiln.aði viði hliðina á ljóma komiumgsims sjálfs. Lúðurþeytarar komungs hlésiu í hljóðfæri sím og kom þá kom- ungur inn urn dyr, sem honuim eimum. voru ætiaðar, og fylgdu hornum ráðharrar hanis, iífvörður og skikkjulafaberar. ,-Lifi konumgurimn!“ æpti múgurimo úti á götunni og m.anm- fjöidimm inni. Konungur gefck til hásætiis sjms og lét sem hanm sæi ekki fólkið. H,ann bar höfuðið hátt og Jáijbragð hans alt og hreyfingar vottuðm, svo, að ekki varð um viist, að hann var eimvialduír í öllu Fraikk- lamdi og vissi af því. Hanm einin var hafimn hátt yf'ir alla aðra, almáttugur ábyrgðarJaus, óiaðfiinmiainlegur. Þetta er heppilegt, þegar komumigur kveður þimg $itt saman og Jeggur áherzlu á þ.ann guðdómJega rétt sinn, að, koma með nagiu- gerðir, siem engijmm áheyrenda véll, en allir verða þó að hlýða. Allar óánægðar raddir verða að þegja, þegar .eimvaldur Frakk- iamds stendur í hás-jeti sínu frammi fyrir öllum þingheimi, ies upp tiikynniingar sdinar og endar með þessum hátigiiarlegu orðumi: „Þessar eru skipanir vorar. ,Það ier konungurinm, sem talar." Aftur var fánumum veilað og aftur vora iúðramir þeyttir. Kon- umguriinm gekli út. En mú var hvergi hnópað og konungurimm beð- inm iiiemgj. að lifa. Þingheimur drúpti höfði í brimgu sér. Og það kvisaðist fijótt út fyrir dynnar, hvemig þimgmenm tóku boðskap komungs, og .skrautvagn LoðvíPrs, ranpi burt milli raða af þegj- amdi mönnum. Konungur visisi það vel, að alls staðar þar, sem hanrn heyrði ekki t;;i sjáffur, ræddu rnienrn um þetta og voru æstilri Fiéttin barist út: „Kionungurjnm skipaði þingiinu, að þa'ð láti trúmái á engan hátt til síjn taka.“ Veggmyndir, málverk og margs konar rammr ar. Fjölbreytt úrval. Freyjugötu 11. Sími 2105. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstig 3. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. miiiTininriiiiBiniMniiii iiiiiiiiiniiii iiiiimwi n n Hvað nú — ungi maður? Þessi heimsfræga saga eftir Hans Fallada er nú komin út. Þessi bók hefir verið þýdd á fjöldamörg tungumál og verið meira seld en nokkur^ önnur á undanförnum árum. BókMöðuverðið er 6 krónur og fæst bókin í bókaveizlunum í Reykjavík og í afgreiBslu AI- þýðublaðsins. Sem kaupbætir til skilvísra kaupenda blaðsins fæst bókin meðan uppb gið endist, í afgreiðslu þess fj rir hálft verð, eða að eins 3 krónur. Þeir kaupendur úti um Iand, sem fá blaðið frá i tsölumönnum, panti bókin^ þar, aðrir kaupendur úti um Iand, snúi sér beint til afgreiðslunnar í Reykjavík. Upplag bó xjruuiuir alitið, kaupið sem fyrst. Pússer og Pinneberg. Þessi fyrárniæli höfðu lík áhnif á fólkið og svipuhögg á bý- flugnabú. Æstu'r manmgr'úinin þyrptist saman á götuhornum og í kaffihúsum. AIIs staðar var nætt og rifist um þetta eina. „Djöfullimin sjáifur! — rómverska kirkjan befir yfirhö;ndina.“ Þetta var gamla deiiarn nriJli Jiesúfta' og Jansenista, sem nú var orMi deila milli kinkjunnar og þingscins, því að Jesúítar réðu öllu innan kirkjuninar, iemr Jansemistar í þimgimiu. Og milli þiefrriá var toomiuingurinn eims og iamgþreyttur faðir, sem neyðist til að flengja annan soinia simina fyrst og síðan hinin Glaður hefði ha|nm svift fiokkana báða öllum völdumi, e,f hann hefði þoráð, en það er grannur skuggi af þeám konungi, sem hvorki hefir þiing td að styðja sig mé kirkju til að fyrirgefa sér. i„Hann á bágt, kiomu.nguriin!n,“ sagði eimn kaffihúsabiesinn við sessunaut sinm,. „Haqn. þarfniast kirkjumnar t,ii að bj-arga sálu sinni og þingsins til að bjarga lömdum símum. Hamn þorir hvoragu þeirra að gera nokkuð til miska, en saimt kemst hann ekki hjá að gera upp á milli þeirra." Hann bar vínglasið upp að vörum sér og hélt síðán áfram: i„Þetta Jesúíta og Jamsenilsta mál er veliaindi deilupottur. Kon- ungurinm heldur, að í dag hafj hanm látið yfir hánrn hlemm, gem hiífi honum fyrjir. sjóðandi gufunni, ein mér segir svo hugur um, að hann eigi eftiir að blása á finguma og hoppa upp a,f því aú grautuTimn verði, hornum of heitiur.“ I þesisum tón var talað um alla Parí'sarborg, en á meðan ieitaðij komungurinn sér afþneyjjngar eftir erfiði dagsinis á þann hátt, sem hjarta hans var, kærust. Leboi þjónn hans +tjk af hoinmm bláu axlaböndin og ömmur komiumgsieinikenni hams, og klæddi Jiann eío- aln í bvaxta kápu. Þar mæst skutust þeir báðir út úr höJlinni unt Jitlar dyr á vagmahurðimnii', án, þess að mokkur þekti þá eða að minsta kosti án þiesis að mokkur I étá á því bera, að hanm: þieikti; þá, og fóru þaðan eftir leið, siem Lebel eiimm þekti. Það var þessi Lébei, siem jafna.i var milligöngumaður millii k’omumgs 'Og ýmsra óþektra kvenna, og hoihum sÍMum trúði kon- ungur tiil að hjálpa sér í kvemmamáluim sínum. Og Lebel var þög- ull. Hamm visisi mikið mieiria um hneigðir Loðvíks og skemitarþr ein nokkurn tíma komst upp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.