Alþýðublaðið - 18.01.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.01.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 6uminis6Iar og hslar beztir og öðýrastir hjá Qvannbergsbrsðrum. Bíoin. Nýja Bíó sýnir: „Saga Borgarættannaar“, fy rri hluta, tvær sýningar. Gatnla Btó sýnir: „Hleypidómar*. Kreikja ber á hjólreiðum og bifieiðum cgi síðar en kl. 33/4. Veðrið í morgan. Stöð Loftvog m. m. Vindur Loft Hitastig Átt Magn Rv 741 1 NNV 6 6 4 7 Vm. 7332 V 8 3 1.1 Stm 74*7 N 4 4 •*• 3-0 Isf. 7406 N 6 4 •*• 7i Ak 7360 N 4 4 6,0 Gst 7364 N 6 6 -V- 8,0 Rh. 7369 NA 7 6 -v- 4.6 Sf 7290 NA 6 6 0.2 Þ F 7235 V 6 4 1.2 Magn vindsins í tölum frá o—12 þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings gola, stinnings kaldi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Lo!t I tölum frá o—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. -i- þýðir frost. Djúp Ioftvægislægð fyrir austan Iand. Loftvog ört stígandi. All- hvöss norðlæg átt. Útlit fyrir svip- að veður. €rlenð simskeyti. Khöín, 17. jan. Ný stjórn í Frakhiandi. Símað er frá París, að Briand sé orðinn forsætis- og utanríkis- ráðherra, Darrand innanríkisráð- herra, Dounier íjármálaráðherra, Barthon hermálaráðherra. Stjórnarskifti í i’ersxu. Parísarfregn hermir, að hinn pcrsneski Shah hafi beiðst lausnar og er talið líklegt að ástæðan til þess sé sú, að Persar hafi komist að samningum við Sovjet-Rússiand. Afropnnnarráðstefna. Simað er frá New-York, að ut- ararikisnefnd þingsins hvetji for- setarm til þess að kalla saman al- Jþjóða afvopnunarráðstéfnu. Bændaóeirðir. R'gafregn segir, að bændaupp þot séu í Þeodoifu gegn sovjet- stjórninni. [Fregn þessi er óstað fest.] Erlend mynt. Khöfn, 15. jan. Pund sterling (1) kr. 21.15 Dollar (1) kr. 5.67 Þýzk mörk (100) — 8.65 Frankar (100) — 3500 Lfrar ftalskir (100) — 2000 Pesetar spanskir (100 — 75 50 Sænskar krónur (100) — 120,75 Norskar krónur (100) — 97-75 lítlenðar fréttir. Indverskt te. Hið indverska teverzlunarféiag Breta í London hefir farið þess á leit við stjórnina að alvarlegar til- raunir séu gerðar til þess að koma á verzlunarsambandi milli Indiands og Rússlands, þar eð varningur sá er tndland fyrmeir seldi Rúss- landi, nú hópast upp í landinu. Af te hafi til dæmis verið í Ind- landi, sfðastliðinn 31. október, ekki minna en 224 miljónir punda, en það sé 100 miljónum punda meira en ætti að vera éf teútflutningur væri f lagi. Þegnskylduvinnan í Rússlandi. Svo sem kunnugt er, hafa kom- múnistarnir (bolsivíkarnir) rúss- nesku komið á almennri þegn- skylduvinnu hvað karlmönnum viðvíkur. En nú hefir sovjetstjóm- in einnig lögleitt þegnskylduvinnu hvað kvenfólkinu viðvíkur, og verður aðalvinna þess að sauma nærföt handa börnum, sem ríkið klæðir ókeypis, og föt handa verkamannahernum (rauðhernum). Japanir og Saklialin. Japanir hafa svo sem kunnugt er, lagt haid á hinn rússneska hiuta eyjunnar Sakhaiin, og höfðu svo fyrir skipað, að aliir embætt- ismenn þar ættu að skila völdun- um 25 desember i hendur Ja- pana, en þó áttu flestir þeirra að halda embætti. Ámeríkumenn lfta illu auga tii landaukningar Japana, og hafa þeir (Bandarfkin) gert fyrirspurn til japönsku utanrfkisstjórnarinnar og beiðst skýringar, en ekki feng- ið þau svör er þeir teldu fuii- nægjandi. ferðapistill. Ingimundur Sveinsson söng- listamaður og J. Sigrfður Jóns- dóttir, komu gangandi alla leið frá Akureyri tii Akraness 4. þ. m., fengu oft góða tfð, en snjó um Öxnadal og Öxaadalsheiði, hjarauðan Skagafjörð, en um Stóravatnsskarð hægan snjógang og um Húnavatnssýslu tii Blöndu- óss, og þaðan oní Hrútafjörð, en oftast gott ferðaveður. Heiðskírt veður logn onf mýarsýslu. Fóru Holtavörðuheiði 22. des. að næt- urlagi við tungisljós og Iogn en mikið frost og töiuverðan snjó á pörtum. Kaffítæki eru í Sæluhús- inu á Holtavörðuheiði, olfa og olíulampi. Þau hituðu sér kaffí um nóttina. Fiðlan var með í ferðinni. Hann spilaði eitt lag í klefanurn. Að- fangadagskvöld jóia voru þau á ferð til kl. 1 um nóttina, komu þann dag frá Dalsminni og oní Mýrarsýsiu. Komu á aðfangadags- kveld að Borg í kaffí og jólaljós- in. Héldu um nóttina niður að Hrafnkelsstöðum, voru þar á jóla- nótt í góðri lfðan, en héldu jól á Anastöðum. Fóru þaðan upp að Hvanneyri. Héldu þar söngskemt- un. Voru þar tvær nætur og dag, hjá hr. skóiastjóra og frú í vellíð- an. Þeim alstaðar veltekið á allri leiðinni nema í Grjótgarði á Þela- mörk úti á Hálsi, þar var þeim miskunarlaust úthýst í svarta nátt- myrkri og ofsaroki. Fengu flestar stórár á ís, nema Héraðsvötn. Þau héldu fjórar söngskemtanir í haust á Akureyri. ..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.