Alþýðublaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 6
HJÓNABANDSAUGLÝS- INGAR birtast ekki einung- is hér í menningunni fyrir vestan. Þær eru líka til í þeirri svörtu Afríku. í vikublaðinu Echo du Cameroun auglýsir fyrir skemmstu negrahöfðing- inn Opono Nga af Opalaætt- flokknum eftir konu. Og hún verður að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Hún verður að vera af Nkodassa-ættflokknum og hafa smáa fætur. Stóru tærn ar verða að vera fallegar og vel uppbrettar. Auk þess verður hún að hafa sterkar og veglegar tennur. Sérstak lega er æskilegt, að fram- tennurnar séu hvassar og bitgóðar_ Hún þarf helzt að vera skrautlega tattóveruð' milli augnanna og sömuleið is í munnvikjunum. Hárið skal vera þykkt og rækilega Simenon og gullkúlan AFKASTAMESTI rithöf- undur veraldar er tvímæla- laust sakamálahöfundurinn George Simenon. Hann skrif ar fyrsta flokks sakamála- sögu á li dögum. Hann var spurður að því í blaðaviðtali fyrir nokkru, hvernig í ósköpunum hann færi að þessu. Hann yppti öxlu og svar- aði: — Það er ósköp auðvelt. Ég fæ hugmyndir og starfs- orku með því að kíkja í kúlu — ekki kristalskúlu, heldur kúlu úr ósviknu gulli. Þessi kúla er það dýrmætasta sem ég á. Ég hef hana með mér — /hvert stm ég fer — og læt hana alltaf standa á skrifborðinu rnínu, þegar ég er að vinna. Ef ég stranda — tek ég hana ofan af borð- inu og rýni i hana stundai'- korn. — Hún bregst mér aldrei: Eftir örskamma stund er vélin farin af stað aftur! tlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllt’ upplitað. Hún má ekki undir neinum kringumstæðum klæðast evrópskum klæðn- aði. Höfðinginn heitir að sjálf- sögðu fullri þagmælsku öll- um þeim, sem gera tilboð. FYRIR fimm árum vildu Bretar fá að sjá Paul Ro- beson í hlutverki Othello í Shakespeare-leikhúsinu, - en hann gat ekki komið því við. Hann átti ekki heiman- gengt frá Ameríku, vegna stjórnmálaskoðana sinna. Eftir átta ár fékk hann leyfi til þess að ferðast til útlanda, og einn daginn stóð hann á fjölum Shakespeare- leikhússins í hlutverki Oth- eiio. Eftir frumsýninguna voru allir sammála um eitt; að Paul Robinson, hinn til árs gamli söngvari, væri Ustamaður af guðs náð. Paul Robeson lék Oth- ello í þessu sama leikhúsí fyrir 30 árum og það var hans stærsti sigur á lista- brautinni. Hann hlaut al- rnenna viðurkenningu bæði áhorfenda og gagnrýnenda. Að þessu isnni lék Mary Ura, ung, ljóshærð og falleg leikkona, Desdemonu, —»og ef dæma má eftir umsögn- um gagnrýnenda, var leik- ur hennar fölur eins og Des- tíemona sjálf á dauðastund- mni. Leik hennar skorti hátið- leik, sögðu gagnrýnendur, og kannski er ekki við öðru að búast. Leikkonan er nefni lega í.jft hinum umdeilda brezka rithöfundi, John Os- borne — og hvað er það svo sem, sem honum er heilagt? Vísindaleg ná- kvæmni! í KOKKABÓK, sem nýlega kom út í Banda ríkjunum, er meðal annars sagt frá því, hvernig elda skuli vatn. — Húsmæðrum leikur að sjálfsögðu forvitni á að vita, — hvernig farið er að því, og hér kemur klausan orðrétt: „Hellið blávatni í pott, setjið hann á ein- hverja af plötum elda- vélarinnar og kveikið á henni. Það er ekki nauðsynlegt, að hræra í pottinum á meðan. - Þegar litlar bólur fara að myndast á yfirborði vatnsins, — þá er það fullsoðið!“ Utilegumenn irnir í París ÚTIDEGUME-NNIRNIR í París, sem í áraraðir hafa verið meðal þess, sem mest dregur að sér ferðamenn, munu hverfa úr sögunni, ef þingmaðurinn Frederic Dú- pont fær vilja sínum fram- gengt. Útilegumennirnir,' — sem á frönsku kallast ,,cloc- hard“ eru það fyrirbrigði í París, sem mest hefur verið ljósmyndað. Þeir sofa venju lega á nóttinni á hinum heitu loftristum, sem eru yf- ir neðanjarðar-brautinni eða undir stóru brúnum við Signu — og mörgum finnst þeir tákn rómantíkur og á- hyggjuleysis. Dupont sér hins vegar ekk ert jákvætt við þá. Að hans áliti eru þeir ömurleg sjón, sem eyðileggi gjörasmlega útlit hinnar veglegu höfuð- borgar Frakklands, og auk þess hafi þéir spillandi áhrif á ungdóminn. Duporit segir ennii emur, að það sé alls ekki af fátækt sem þessir náungar sofi undir berum himni. Þvert á móti hafi lög reglan oft komizt að raun um, að þeir eigi álitlegar fúlgur í fórum sínum. Og þeir vilji ekki húsaskjól, — þótt þeim sé boðið það! Útilegumennirnir eru ekki flakkarar í venjulegum skilningi, þar sem þeir halda sig alltaf á sömu slóðum. — Dupont bendir á, að glæpa- menn noti sér oft hina frið- helgu aðstöðu þeirra til þess að fremja glæpi sína. Þess vegna leggur hann til, að allir þeir, sem finnist sof- andi undir beru lofti, skuii fá þriggja mánaða fangelsi. -— Ef allir íbúar Parísar mundu nú einhverja nótt á- kveða að sofa úti á götu, þá eru engin lög til, sem banna þeim það, segir Dupont. Mál þetta hefur vakið mikla athygli í París og langar greinar verið skrif- aðar um það, auðvitað bæði með og móti, og enn er erf- itt að spá, hvort tillaga Du- ponts nær fram að ganga eða ekki. ☆ Lifði á vand- virkni málar- ans EFTIRFARANDI skop- saga gengur í París um þess ar mund:r: Dag nokkurn fékk hirin frægi, japanski málari, — Foujita, Loð um að koma á ákveðinn stað til þess að skera úr um það, hvort mál- verk væri eftir hann eða ekki. Það átti að vera ertt af æskuv/ i kum hans. Foui- ita lék foivitni á þessu og fór með það sama. Strax og hann sá myndina, brosti hann og kvaðst muna eftir henni. — Um leið spurði hann seljaudann, hvernig hann hefði komizt yfir hana. Seljandinn kvaðst ekki hafa búizt við, að listmálarinn þekkti sig aftur eftir öll þessi ár. — Ég bjó í sama húsi og þér, sagði hann, þegar þér voruð ungur og óþekktur málari hér í París. Nú rann skyndilega upp Ijós fyrir Foujita. — En hvernig fenguð þér myndina, spurði hann. — Munið þér ekki eftir því, að þér voruð vanir að fleygja m-yndum út urn gluggann, ef þér voruð ekki ánægður með þær. Ég fylgd ist vel með þessu og hirti allar myndirnar og geymdi þær. Og ég get sagt yður í trúnaði: Ég hef ekki gert handták síðustu tíu árin. Ég hef lifað á andvirði þessara gömlu mynda. ☆ • • NÝLEGA var 28 ára gam all listamaður frá Marokkó sýknaður í London. ■A, Ákæran: Hann átti að hafa haft í frammi frekju og ruddaskap — gagnvart konu. Máisatvik: Það gerðisi í fegurðarsamkeppni. - Í7 ungar og föngulegar feg- urðardísir klæddar baðföt- um stóðu uppi á palli og múgur og margmenni mældi iþær út með augunum. ----- Skyndilega tók lisamaður- inn frá Marokkó, sem var meðal áhorfenda, kipp og ruddi sér braut gegnum mannþröngina með olnboga skotum og hrindingum. -— Hann linnti ekk-i^látum fyrr en hann kömst upp að pall- inum, vatt sér upp á hann, þreif í handlegg einnar feg- urðardísarinnar og ætlaði að hafa hana á brott með sér. Lögreglan kom á vettvang og skakkaði leikinn. Fyrir réttinum sagði listmálarinh: — Hún er konan mín og enginn hef- ur leyfi til þess að sjá hana í sundfötum nema ég! FRANZ TÝNÐI GIMSTEINNINN OG auðvitað endaði það með skelfingu. Bílstjórinn missti alla stjórn á bílnum og eftir nokkrar sveigjur og hringi — valt hann ofan í Thames-fljótið. Frans heppn ast að opna dyrnar og eftir andartak er hann á bólakafi í vatninu. Til allrar ham- mgju er vatnið í og auk þess teksl krækja sér í bát, þarna skammt fr; aðeins nokkrar m ur hann holdvoti 0 24. júní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.