Alþýðublaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 Ekki við eina fjölina feld (The Girl Most Likely) Amerísk gamanmynd í litum. Jane Powell Cliff Robertson Sýnd kh 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarhíó Símj 50249. Ungar ásíir , VERA STFJICKER EXCEiS/OR Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífsins. Meðal ánnars sést barnsfæðing í myndinni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Beeh Klaus Pagh Sýnd kl. 7 og 9. Kópavogs Bíó Sími 19185 í syndafeni Spennandi frönsk sakamála- mynd með Danielle Darrieux Jean-CIaude Pascal Jeanne Moreau Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. —o-- HEMASÆTAN Á HOFI Þýzk gamanmynd í litum. Marg- ir íslenzkir hestar koma fram í myndinríi. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 22140 Hús leyjidardómanna (The house of secrets) iEn af hinum bráðsnjöllu saka- málamyndum frá J. Arthur Rank — Myndin er tekin í litum og Vista Vision. Aðalhlutverk: Michael Craig, Brenda De Benzie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS innan 16 ára. Austurhœjarbíó Sími 11384 Barátta læknisins (Ich suche Dich) Mjög áhrifamikil og snilldarvel leikin ný þýzk úrvalsmynd. O. W. Fischer Anoúk Aimée Ógleymanleg mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. —o— f'ÖGUR OG FINGRAEÖNG Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Nýja Bíó Sími 11544 Eitur í æðum. (Bigger than Live) Tilkomumikil og afburðavel ! leikin, ný, amerísk mynd, þar sem tekið er til meðferðar eitt af mestu vandamálum nútímans. Aðalhlutverk: James Mason, Barbara Rush. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. rri r r 1 •-§ r r 1 ripohhio Sími 11182 Gög og Gokke I villta vestrinu. Bráðskemmtileg og sprenghlægi leg amerísk gamanmynd með hinum heimsfrægu leikurum Stan Laurel og Oliver Hardy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18936 Uppreisn í kvenna- fangelsinu. Áhrifarík mexíkönsk kvikmynd. Aðalhlutvérk: Miroslava, Sarlte Montiel. Sýnd kl 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. BUFF OG BANANI (Klarar Bananen Buffen) Bráðskemmtileg ný sænsk kvik- mynd. Ake Söderblom, Ake Brönberg. Sýnd kl. 5. ÞJODLElKHtiSID BETLISTÚDENTINN Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Næstu sýningar fimmtudag og föstudag kl. 20. Síðasta vika. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. S«18* fS* ! I i.Su ‘9* Hafnarbíó Sími 16444 Götudrengurinn (The Scamp) Efnismikil og hrífandi ný, ensk kvikmynd. Aðalhlutverk hiim 10 ára gamli Colin (Smiley) Petersen. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. —o— OFJARL RÆNINGJANNA Hörkuspennandi litmynd Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. Nýkomið Apaskinn, miargir litir. Einnig lakaléreft,, vaðmálsvend. Verzlunin SNÓT Vesturgötu 17. Kaupið AiþýSublaðið lane nakta sfúlkan Metsölumynd eðlilegum litum. Sagan kom sem fram- haldssaga í „Femínu.“ Leyfum oss að tilkynna heiðruðum viðskiptavinum vorum að vorar eru að Laugavegi 178. Símanúmer verður nr. 35335. Jón Bergsson hf. Virðingarfyllst. Aðalhlutverk: Marion Michael, (sem valin var úr hópi 12000 stúlkna, sem vildu leika f þessari mynd) Sýnd kl. 9. Helena fagra Stórfengleg cinemascop litmynd. Sýnd kl. 7. Kjörfundur Verzlunar- og iðnaðarhús rétt við miðbæinn er til sölu. í húsinu, sem er ný- legt steinhús, eru nokkrar íbúðir. Upplýsingar gefnar í skrifstofu minni, en ekki í síma. Kristján Guðlaugssón, hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. verður haldinn í Reykjí^vík jfunnudag'inn 28. júní 1959 og hefst hann kl. 9 árdegis. Kosnir verða alþingismenn fyrir Reykjavík, átta aðalmenn svo og varamenn, fyrir næsta kjör- tímabil. Kosið verður í Austurbæj arskóla, Breiðagerðisskóla, Langholtsskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla, Miðbæjarskóla, Sjómannaskóla — og Elliheimilinu Grund, og mun borgarstjórinn í Reykjavík auglýsa skiptingu milli kjörstaða og kjördeilda. Kjörstöðum verður lokað kl. 23, o.g hefst tain- ing atkvæða þegar að kosningu lokinni. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 22. júní 1959. Kr. Kristjánss, Páll Líndal Þorvaldur Þdrarinsson. ***| KHRKI | g 24. júnf 1959 — AlþýðublaðiS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.