Alþýðublaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 10
Frá Menntaskölanum að Laugarvatni Umsóknir um skólavist næsta vetur skulu hafa borizt fyrir 20. ágúst. Skólámeistari. á stórri eignarlóð, neðarlega við Laugaveginn, er til sölu. Auk verzlunarhæðar eru í húsinu nokkrar íbúð- ir. Húseignin er öll laus til afnota 1. október næstk. Upplýsingar gefnar á skrifstofu minni, en ekki í síma. Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 1. Opnar daglega kl. 8,30 árd. Almennar veitingar allan daginn, Ódýr og vistleguí* matsölustaður. Reynið viðskiptin. INGOLFS-CAFE Mafian a b Framkald ai 4. siðu. inurn heima hjá Giuseppe Bar- bara. Þáð var á árunum milli 1880 og 1890, sem Mafian uppgötv- aði Bandaríkin og síðan hefur þessi sikileyski félagsskapur hert tökin, svo að nú eru um 1000 manns starfandi undir stjórn „donnanna“, e.ins og æðstu menn félagaaþaparins eru kallaðir. Á bannárunum barst félagsskapnum mik.ið fé — og Al Cápone. Hann skipulagði félög, er ibreiddust um allt land, til sölu á smygluðu víni, til fjárhættu- spila, vændis,, misnotkunar verkalýðsfélaga og fjárkúgun- ,ar, sem nú gefa Mafínno raun- verulega stjórn á öllum. und- irheimum Bandaríkjanna. Sem Neapelsbúi gat Capone ekki orð ið „don“, en hann skapaði „dona“ og ruddi þeim Mafíu- mönnum úr vegi, sem brutu reglurnar. Til er saga af því, þegar glæpa mennirnir í New Yórk hugðust ná undir síg völdunum frá þeim í Ohieago. Tveir af helztu ráð- gjöfum Capones gerðust aðilar að samsærinu. Þeir komu fram með New Yorkbúa sem yi'ir- mann Mafíuq,nar. Veizla var haldin tii að setja manninn í embætti. Capone stóð með kampavínsglas í hendi, ems og hann ætlaði að fara að drelcka skál. í stað þess sneri bann sér að hinum. nýjá „don“ og binum tveim stuðningsmönnum hans og hrópaði: „Svikarar, hundar, skítur“. Undan börðinu tók hann knatttré og byssur Chi'fagö- mánnanna beindúst að hinum skelfdu heiðursgéstum. Síðan gekk Capone rólega umhverfis borðið ög barði þá atla til dauða. Hann vissi svo sem að opinber aftaka var hættulaus, því að þögn er eitt aðalatriðið í i'eglum félagsskaparins. Annar mésti skipuleggjari þessa þokkafélagsskapar er Don Sáfvartore Lucfána —• öðru nafni Oharlie Lucky Luciano, sem stjórnaði mestu hóruhúsa- samstæðu Bandaríkjanna. Þeg- ár gi'æðgi hans v\rð til þess, að hann heimtaði hærri verndar- skatta oa bera fór á uppeisn, sagði hann fyrirlitlega: „PútUr etu pútur. Það er alltaf hægt að halda i hemilinn á þeirn. — Þær háfa engan kjark“. Þar varð honum þó á í mess- urini. Þær höfðu kjark til að bera vitni gegn honum, og hann var dæmdur í 30 til 50 ára fang- elsi. Honum var síðar sléppt og hann sendur til ítalíu. Mafían hefur nú uppgötvað Ítalíu að nýju’ sem uppsprettu heróíns. Þegar banninu lauk, sneri félagsskapurinn sér að sölu eiturlyfja. í bók sinni seg- ir Fredéric Sondern. „Skipu- lagning og aukning ólöglegrar eiturlyfjasölu er vafalaust lúmskasti og eitraðasti glæpur, sem framinn hefur verið gegn Bandaríkjaþjóðinni og félags- kerfi hennar“. En nu er baráttan gegn Mafí- unni í fullum gangi. Maðurinn, sem handtók gesti Don Giuseppe Barbara í Apala- ohin, heitir Edgar Crosv'ell, og er leynilögreglumaður í lög- reglu New York-ríkis. 13 árum áður hafði hann hitt lítinn mann með sterkan, ítalskan hreim. í röddinni, mann, sem sýndi fyriditningu, kaupsýslu- mann, sem bar á sér byssu . . . Croswell Var tortryggirm, en hann varð að bíða í 13 ár eftir ,því; að kaupsýslumaðurinn, — Don Giuseppe Barbara, gerði þá kóirviillu að halda fund æðsta ráði Mafíunnar á Heimi’li sínu í Apalachin. EFNI MEÐAL ANNARS: Æviágrip flestra frambjóðenda og myndir af þeim. ★ Línurit yfir styrk- leikahlutföll stjórnmálaflokkanna 1916—1956. ★ Tölur yfir fyrri kosninga- úrslit. ★ Þingmenn á síðasta þingi. ★ íslenzkar ríkisstjórnir frá upphafi. ★ Grein um fyrri kjördsémabrevtingar. ★ Kjördæmafrumvarpið. ★ Út- hlutun uppbótarþingsæta. Fæst í flestum bókabúðum og söluturnum um allt land. Svarlfugl. Petta er nýja IBM rafritvélin framleidd í tilefni af 25 ára afmæli rafritvélaframleiðslu. Fyrstu vélarnar eru komnar til landsins og til sýnis á verkstæði voru. Útvegum eftir því sem nauðsynleg leyfi fást. IBM umboðið. Ottó A„ Micheísen Laugavegi 11 Símar: 24292 — 18380 24. júní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.