Alþýðublaðið - 26.06.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.06.1959, Blaðsíða 11
c_ ■HiS, um skoðttn bifreiða í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að síðari hluti aðalskoðunar bifreiða fer fram 1. júlí til 6. ágúst nk., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: *■’ Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd .þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13 16.30, nema föstudaga til kl. 18.30. Við skoðun skulu ökumenn leggja frapi fullgild öku- • skírteini. Sýna ber skilríki fvrir því, að bifreiðaskattur og vá- tryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1958 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja hifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem: ihafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds til ríkisútvarpsins fyrir árið 1959. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru gr/eidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. júní 1959. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Höfum fyrirligglandi galvaniserað girði 1" og IV4". 1. júlí R— 6601 til R— 6750 2. júlí R— 6751 — R— 6900 3. júlí R—- 6901 — R— 7050 6. j#í R—- 7051 — R—• 7200 7. júlí R— 7201 — R— 7350 8. júlí R— 7351 — R— 7500 9. júlí R— 7501 — R— 7650 10. júlí R— 7651 — R— 7800 13. júlí R— 7801 — R— 7050 14. júlí R— 7951 — R— 8100 15. júlí R— 8101 — R— 8250 16. júlí R— 8251 — R— 8400 17. júlí R— 8401 — R— 8550 20. júlí R— 8551 — R— 8700 21. júlí R—■ 8701 — R— 8850 22. júlí R— 8851 — R— 9000 23. júlí R—- 9001 — R— 9150 24. júlí R— 9151 — R— 9300 27. j'úl'í R— 9301 — ‘R— 0450 28. júlí R— 9451 — R— 9600 29. jíúlí R— 9601, — R— 9750 30. júlí R—• 9751 — R— 9900 31. júlí R— 9901 — R— 10050 4. ágúst R— 10051 — R— 10200 5. ágúst R— 10201 — 'R— 10350 6. ágúst R—10351 — R— ■10400 Blikksmiðjan Greltir Brautarholti 24. gamni sínu!“ Lyn reyndi að verja hann. „Var það? Væri ég í yðar sporum liði mér eins, Mc- Michael. En eins og þér sögð- uð hafið þér sem betur fer pottþétta fjarvistarsönnun. Vitið þér um einhvern annan, sem ekki er hægt að segja að beint elski hina fögru ekkju?“ „Raoul og Sandersson voru öskureiðir, þegar hún fór með hattinn,“ sagði Lyn dræmt. „Og í gærkveldi uppi hjá Sis —“ hún þagnaði. Hún vildi ekki að Frank vissi að Sally hafði brotizt inn. „Hvað skeði í gærkveldi, ungfrú Carlshaw?“ Frank virt Maysie Greig: þér, Sis,“ rödd hans var þreytu leg. „Mig langaði til að fara með, en ég hélt, að þú vildir ekki fara fyrst við fórum svona snemma. Og ég var viss um að við yrðum komin aftur áður en þú yrðir komin á fæt- ur.“ „En það varstu ekki. Hefðir þú verið hér hefði enginn reynt að myrða mig!“ „Ég er viss um, að það var slys,“ sagði hann stuttlega. „Það var það ekki!“ Hún æpti hátt. „Ég sagði þér hvað skeði, Donnie! Það var ein- hver, sem reyndi að halda mér undir vatninu. Ef herra Olsen hefði ekki talið mig af því Örlög Flugvélarnar: ofar skyjum GRAMiáRNIR Já, en elskan ekki raksápu, sig með vél. mm, þegar maður maður notar rakar ist rólegur, en augu hans log- uðu af áhuga. „Það var tilviljun að ég var viðstödd. Marcel Raoul og Sandersson sendu Sally til að ná hattinum. Frú Haverly vildi ekki láta hann að minnsta kosti ekki til að byrja 17. dagur með. En svo skar hún skraut- ið og borðann af og lét Sally fá hattinn og rak hana út.“ Ted hló en Frank var al- varlegur á svip. „Hvað um skrautið? Skilaði hún því aftur?“ „Nei, það vildi hún ekki, hún sparkaði því undir snyrti- borðið.“ Ted hló aftur. „Ég hefði borgað vel fyrir að sjá það.“ En Frank brosti ekki. Hann drakk út og stóð á fætur. „Ég held ég fari upp og athugi, hvernig frú Haverly líður,“ sagði hann. Lyn stóð á fætur: „Ég kem með. Kannski get ég eitthvað gert fyrir hana.“ „Var lögreglunni tilkynnt um slysið?“ Það var Ted, sem spurði. Frank hristi höfuðið. „Ég taldi hana á að gera það ekki. Ég sagði henn, að það myndi tefja mjög fyrir ferðinni. Ég minnti hana líka á, hvað það er þýðingarmikið fyrir Myron að komast sena fyrst til Sid- mey. Þetta getur svo sem ver- ið slys,“ bætti hann við. Don sat á rúmbrík Sis, þeg- ar þau komu inn. Hann var mjög leiður á svipinn. „Ég var að athuga um, hvort ég gæti ekkert gert fyrir þig, Sis,“ sagði Lyn vingjarnlega. „Mér finnst þetta allt alveg voðalegt.11 „Það var fallega gert af þér að skemmta Don allan daginn, svo að hann gat ekkj hjálpað mér,“ sagði Sis frekjulega. Hún sat uppi studd mörgum púðum. Hún var föl í andliti og fýluleg til augnanna. Það varð óþægileg þögn. Lyn roðnaði og leit biðjandi á Don, en hann forðaðist að líta á hang. „Ég hef útskýrt þetta fyrir hefði ég tilkynnt lögreglunni það, Það var þín vegna, sem ég þagði, Donnie! Þú veizt, að ég geri allt fyrir þig, en það er eins og þú kunnir ekki að meta það.“ Don tók um hendi hennar. Hann var enn leiðari að sjá. „Þú veizt, að ég kann að meta það, Sis! Ég er þakklátur. Og ég geri, hvað sem er, til að sýna það!“ „Er það, Donnie,“ sagði hún og var nú allt í einu róleg. „Ég held þú vitir hvað ég vil að þú gerir.“ Lyn þoldi ekki að horfa á hann og snéri sér undan. Það var Frank, sem rauf þögnina. „Mig langar til að heyra um það, sem skeði í gær, frú Hav- erly Sis leit á hann. Nú var hún í ljómandi skapi. „Hafið þér heyrt um það? Var það kannski ekki sniðugt?“ Hún fitjaði upp á lítið nefið og hló ánægjulega. „Fanns hinum það líka skemmtilegt?11 „Nei, þvert á móti! En við því var ekki heldur hægt að búast, eða hvað. En það er nú hlægilegt, hvernig þeir láta út af einum hatti, Þeir komu hingað í morgun og reyndu blátt áfram að ógna mér til að afhenda skrautið.“ „Hverjir?“ Frank virtist fullur áhuga. „Sanderson og þessi hræði- legi boxara-einkaritari. Þeir sögðu hörmulega sögu um að Raoul hefði þegar selt ann- arri hattinn og að ég réðist á heiður hans sem lista- manns.“ „Og skiluðuð þér skraut- inu?“ Sis hló á ný. „Vitanlega ekki. Ég sagðist hafa fleygt því. Og þeir urðu svei mér reiðir! Ég geri ekki ráð fyrir að þeir hafið trúað mér, en þeir gátu ekki gert neitt." „Má ég líta á skrautið?“ Þau litu öll á Frank. Rödd hans var snögglega orðin skip- andi. Eins og til að bæta fyr- ir það, hló hann og bætti við: „Bara til gamans!“ „Já, það megið þér, en ég held ekki að þér getið tekið litmyndir af klasanum núna!“ Hún bað Don um að rétta sér töskuna sína. Þar tók hún upp lykil og Don opnaði eina Flugiélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kþ 8 í dag. Væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Osló- ar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10 í fyrra- málið. Millilandaflugvélin Gullfa^ci fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morg un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Loftleiðir. Hekla er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19 í kvöld. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.30. Leiguvél Loftleiða er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl 21 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 22.30. Edda er vænt anleg frá New York kl. 10.15 í fyrramáliö. Hún heldur á- leiðis til Amsterdam og Lux- emburgar kl. 11.45. Sklpln: Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 annað kvöld til Norður landa. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. Herðubreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun ve/;ur um ,land til Akureyrar. Þyrill fór frá Reykjavík í gær. til Breiöa- fjarðarhafna. Helgi Helgason fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja_ Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Keflavík. Arnarfell er á Hornafirði. Jökulfell fer í dag frá Rott- erdam áleiðis til Hull og Reykjavíkur. Dísarfell losar á Vestfjörðum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór frá Reykjavík 23. þ. m. áleiðis til Arúba. Eimskip. .Dettifoss fór frá Keflavík i gærkvöídi til Reykjavíkur. Fjallfoss ko mtil Reykjavíkur 24/6 frá Akranesi. Goðafoss fer frá Hamborg í dag til Hull og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær- morgun frá Leiti— Jjagarfoss fór frá Akureyri 24/6 tii Hólmavíkur, Drangsness, Vestfjarða og Faxaflóahafna og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 22/6 frá Hull Selfoss fór frá Reykja- vík 25/6 til Hamborgar og Riga. Tröllafoss fór frá New York 24/6 til Reykjavíkur. Tungufoss för frá Fur í gær til Egersund, Haugesund og fslands. Drangajökull fer frá Rostock 3/7 til Hamborgar og Reykjavíkur. GólfteppafiireinGun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur. Breyt- um og gerum einnig við. Sækjum, sendum. Gólfteppagerðin h.f. Sbúlagötu 51. Sími 17360. Alþýðublaðið — 26. júní 1959 \\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.