Alþýðublaðið - 27.06.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.06.1959, Blaðsíða 2
leifa að hefundi VEÐIUÐ: V gola eða kaldí, léttskýjað. ☆ FRÁ Æskulýðsráði Reykja- víkur. Laugardagur 27. júní: Dansað frá kl. 8.30— 11.30. ☆ HINN 4. þ. m. hefur Friðrik IX. Danakonungur sæmt iÞórð Runólfsson öryggis- málastjóra riddarakrossi Dannebrogsorðunnar. (Frá danska sendiráðinu.) ☆ PORTÚGÖLSK stúlka hefur sent blaðinu bréf og beðið það um að segja frá því, að hún hafi áhuga á því að skrifast á við pilt eða stúlku á íslandi Hún er 16 ára gömul og hefur áhuga á náttúrufræði, sögu, tónlist . og íslandi. Nafn og heimil- . isfang er Natividade Ferr- eira, Av. Madrid u - 3 - Es do, Lisbon, Portugal. ☆ ÚTVARPIÐ: 13 Óskalög sjúk Iinga. 14 „Laugardagslög- in.“ 20.30 Einsöngur: Aléss andro Valente. 20.45 Upp- lestur: „Sjötíu þúsund Ass- yríumenn“, smásaga eftir William Saroyan, í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. 24..- 15 Tónleikar. 21.30 Leikrit: „Hentugt húsnæði“ eftir Yves Mirande og Henri Caen, í þýðingu Valborgar Þ. Eby. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. 22.10 Danslög. Messur Dómkirkjan: Messa kl. 11 í. h. Séra Örn Friðriksson, cpknarprestur á Skútustöð- uxm, messar. Neskirkja: Messa . kl. 11. Séra Jón ísfeld prófastur prédikar, Séra Jón Thorar- pnsen. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Magnús Guð- jónsson frá Ólafsvík, Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 2 e. h. Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 1,1 f. h. Séra Garðar Svavars- spn. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e. h. Eftir messu yerður skýrt frá fyrirhuguðu .fikemmtiferðalagi safnaðar- íólks og fleiru, er söfnuðinn yarðar. Séra Emil Björnsson. Fríkirjijan: Messa kl. 2 e. h. Géra Stefán Lárusson, Vatns- pnda, prédikar. Séra Þor- Ðteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa 3kl. 10 árd. Séra Garðar Þor- pteinsson. Á MYNDINNI er Gísli Frið- bjarnarson, sem vann stærsta vinninginn í happ- drætti kosningafagnaðar A- listans í Reykjavík, sem hald inn var í Lido. Með honum á myndinni er dönsk stúlka, Bente að nafni, og er hún frá Kolding. Vinningurinn var flugfar til Kaupmannahafn- ar og heim aftur. Bente æti- að vinna hér aðeins í ar nokkrar vikur og gaf Gísli henni farseðilinn út til Kaup mannahafnar. JiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiDiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimHiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniuiiiiiiniii Framhald af 1. síðu. hálfu andstæðinga Hannibals í Alþýðubandalaginu. Þeir muna mætavel, hvað Hannibai sagði við fjöldu Alþýðuflokksmanna, þegar hann var að reyna í upp- hafi að tæla þá til fylgis við Al- þýðubandalagið. Þá kvaðst hann ætla að einangra komm- únista innan Alþýðubandalags- ins, eyða áhrifum þeirra og koma þeim fyrir kattarnef póli- ttískt. Nú beita þeir Hannibal gagnaðferðinni. Og getur þeim manni, sem sjálfur ætlaði að reka rýtinginn í bak félaga sinna, komið á óvart, þótt þeir reki rýtinginn í bakið á hon- um? VITNISBURÐUR ALFREÐS Hanni'bal gat heldur naumast við öðru búizt en svona yrði rneð hann farið. Hann mætti vera minnugur Þess, sem nán: asti samstarfsmaður hans og skoðana'bróðir, Alfreð Gíslason, sagði um Sósíalistaflokkinn í kosningabaráttunni 1953. Hann sagði þá orðrétt í grein í Al- þýðublaðinu: „SósíalistaflokJkurinn er bylt ingarsinnaður og einræðissinn- aður. Hann er viljalaust verk- færi valdhafanna í Rússlandi, og í baráttu hans eru öll meðul leyfileg. Blekkingar og svik eru jafnréttlhá drengskap og orð- heldni og rétthærri, ef þau duga málstaðnum betur.“ IíÓMUR HANNIBALS UM NÚVERANDI SAMHERJA Nú er Hannibal að verða þess ari reynslu ríkari. Hann sann- færist um það á morgun, að kommúnistar telja svik og blekkingar rétthærri drengskap og orðheldni, ef það þjónar mál staðnum betur. Þetta ætti ekki að 'koma Hannibal !á óvart, Sjálfur hefur hann lýst núver- andi samvistarmönnum sínum i Alþýðubandalaginu þessum orð um: „Kommúnistar eru vargar í véum í íslenzkum stjórnmálum, Lygin og rógurinn eru höfuð- vopn þeirra og aðstoð við íhald ið eini hugsanlegi árangurinn af baráttu þeirra.“ Og að lokum er ekki úr vegi, að einhverjum sanntrúuðuna kommúnistum í Alþýðubanda- laginu verði til þess hugsað, að Hannibal kunni einhvern tíma að svíkja þá eins og Alþýðu- flokkinn, En þeir temja sér ekki þolinmæði og langlundargeð Alþýðuflokksins. Þeir reyna að verða fyrri til og ganga að í- þrótt sinni af miskunnarlausi! harðfylgi. j- LONDON, 26. júní, (NTB— REUTER). Þeir, sem taka á móti gestum í húsi auglýsinga- sjónvarpsins, beittu í dag bruna slöngum gegn nokkrum prent- urum, er ruddust inn í bygg- inguna. Fyrir utan húsið liafði lögreglan varðstöðu til að bægja burtu um 5000 verkfalls- mönnum, en um 20 komust í gegn og inn í anddyrið. Lið Nálmeyjar Framhald af 3. síðu. Langstökk: - Jan Strandberg (6,87) og Bengt Paim. Þrístökk: - Jan Strandberg og Pengt Palm. Kúluvarp: - T. von Wachenfelt (16,00) og Leif Jönsson (14.00). Kringlukast: - Leif Jönsson (45) og Wachenfelt (42). Spjótkast: - Jan Strandberg (63). Sieggjukast: - Lars Rocksen og S. G. Hassland (báðir yfir 50 m.). 4x100 m.: - Nordbeck - Malm- roos - Palm - Sjögren, (41,7). 4x400 m.: - Andersson - Malm- roos - Strandberg - Karlsson. Báðar boðhlaupssveitirnar eru sænskir meistarar LIÐ REYKJAVÍKUR. Stjórn Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur er þessa dagana að ganga frá vali Reykjavíkurliðs- ins og verður gengið frá því á laugardag. EF VERÐBÓLGAN hefði ekki \terið stöðv- uð, hefði ríkið orðið að afla 400 milljóna króna nýrra tekna vegna ríkissjóðs og útflutningssjóðs. Hin nýja skattaálagning hefði orðið um 12.000 krónur á meðalfjölskyldu, og það, sem verra er: verðbólan hefði haldið áfram með enn meiri hraða en áður. EFNI MEÐAl ANNARS: Æviágrip flestra frambjóðenda og myndir af þeim. ik Línurit yfir styrk- leikahlutföll stjórnmálaflokkanna 1916—1956. ★ Tölur yfir fyrri kosninga- úrslit. ★ Þingmenn á síðasta þingi. ★ Islenzkar ríkisstjórnir- frá uppha.fi, ★ Grein um fyrri kjördæmabrevtingar. ★ Kjördæmafrumvarpið. ★ Út- hlutun uppbótarþingsæta. Fæst í flestum bókabúðum og söluturnum um allt land. Svarffogl. Opnar daglega kl. 8,30 árd. Almennar veitingar allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskiptin. INGÓLFS-CAFÉ P 2 27. júní 1959 — Alþýðublaðtf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.