Alþýðublaðið - 27.06.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.06.1959, Blaðsíða 6
Állt ætlaði af göfl- unum að ganga begar gifii sig BRIGITTE BARDOT og Jacques Charrier eru nú loksins gengin í heilagt hjónaband og er þar með jþungu fargi létt af heimin- um. Menn hafa beðið í spenn ingi að undanförnu og loks- ins kom fréttin_ Blöðin hefðu tæplega notað stærra letur, þótt Rússar eða Banda ríkjamenn hefðu sent gír- affa til tunglsins. Myndir af þessum vinsælu brúðhj ónum streyma nú yfir heimspress- una. Hér eftir heitir átrúnaðar- goðið sem sagt frú Charrier. Áður hét hún frú Vadim, — en hún skildi við kvik- myndastjórann Roger Vad- im 1957. Jacques hefur ekki áður verið giftur svo vitað sé, enda er hann ekki nema 23 ára gamall. Brigitte er 24 ára. Það væri synd að segja, Missti af drotfninpnni er ohammgjusöm | á svipinn litla stúlkan, = og hefur vissulega á- | stæðu til þess. Hún heitir | Veronica Martineau, 11 | ára gömul, frá Massaclius 1 etts. Sorgarsagan hennar | er á þessa elið: Hún hafðj sjálf með | eigin hendi skrifað Eliza- | betu Englandsdrottningu | og beðið hana um að fá | að taka mynd af henni og | Filippusi prins. Drottn- | ingin svaraði bréfi litlu | stúlkunnar og sagði . | henni að koma á ákveðn- | um degi og ákveðnum | tíma til hallarinnar. Þá þyrfti hun og Filippus að | fara út og hún gæti því § smellt af, áður en þau | færu upp í vagninn. — = Sú litla lét ekki á sér = standa, kom löngu fyrir | þann tíma sem drottníng- = in hafðj gefið upp og I beið tilbúin með vélina § eftir að þau kæmu og | stigu upp í vagninn. Og | loksins eftir langa mæðu = komu þau. Þau stönzuðu § þegar þau sáu litlu stúlk | una og brostu til hennar. | En þá gerðist óhappið: — § Veronica smellti af, en 1 vélarskömmin virkaði = ekki. = að brúðkaupið hefði farið fram í kyrrþey, og heldur ekki, að það hefði farið fram með ró og spekt. Föð- ur brúðarinnar hafði nærri því verið fleygt út úr ráð- húsinu í litla franska þorp- inu Louveciennes, þar sem öll ósköpin áttu sér stað, — bæjarfógetinn, sem fram- kvæmdi athöfnina, var svo taugaóstyrkur, að hann mis mælti sig hvað eftir annað í rítúalinu og ætlaði aldrei að koma því út úr sér. — Meðan á athöfninni stóð gerði brúðurin ýmist að gráta eða hlægja krampa- kenndum hlátri. Þegar brúðhjónin mættu til vígslunnar ásamt nán- asta sfjölskylduliði sínu, — þyrptist yfir þau múgur og margmenni, — blaðaljós- myndarar, fréttasnápar og allt kyns lýður. Allt lenti í einni kös og horfði til stór- vandræða. Þá var það bæj- arfógetinn, sem bjargaði hinum væntanlegu brúð- hjónum, þótt skjálfandi væri af taugaæsingi. Hann birtist á tröppum ráðhúss- ins og lýsti því yfir þrum- andi röddu, að ef mannfjöld inn hyrfi ekki þegar í stað á braut, — þá yrði engin vígsla. Eftir reiðilesturinn sljákkaði ögn í manfjöldan- um, svo að brúðhjónin kom ust inn í ráðhúsið — og gift voru þau, þótt með ósköp- um væri! Á meðan lenti allt í logandi slagsmálum fyrir utan, — blaðaljósmyndar- arnir toguðu í hárið hver á öðrum og svo framvegis og svo framvegis. Erfitt að eldast í Ameríku FEGURSTA amma í heimi, Marlene Dietrich, heldur því fram, að það sé mjög erfitt fyrir konur að verða gamlar, þ, e. a. s. ef þær eru búsettar í Ameríku. — Hún segir, að Ameríka sé áreiðanlega það land í heimi — þar sem fólk ber mesta virðingu fyrir öllu, sem er ungt og nýtt. Af þessu leið- ir að sjálfsögðu, að enginn geti verið þekktur fyrir að vera orðinn hundgamall. — Allir reyna að halda sér unglegum fram í rauðan dauðann og gera sér ekki Ijóst, að þeir verða að at- hlægi fyrir vikið. Ungling- arnir í Ameríku (svo þokka- legir sem þeir eru nú!) eru hálfgerðir guðir í landinu, vegna þess, að þeir eru svo ungir. Allt verður að vera ungt og nýtt, frá bílum og húsum niður í saumnáiar. Ef hlutur er orðinn 15 ára gamall, er hann álitinn æva gamall og allt, sem er orðið ævagamalt er ekki annað við að gera, en rífa og eyði • leggja og fá sér annað nýtt í staðinn. Og Marlene Dietrich er dálítið þreytuleg í augna- tilliti sínu, þegar hún segir, að það sé mjög erfitt fyrir miðaldra konu að lifa og starfa í Ameríku. — Ungdómurinn ber enga virðingu fyrir okkur, segir hún, á sama hátt og þeir bera enga vicSingu gömlum munum, Hvað.sem segja má sannleiksgildi þessara Marlene Dietrich, þá er eitt víst, að hún sjálf er alger undantekning frá þeim regl um, sem hún kvartar yfir. Hún hefur þegar lifað þrjá „stjörnualdra11 ef svo má að orði • komast — og skemmst er að minnast þess, að verið er að gera nýja gáfu af hinni 'vinsælu mynd „Blái engillinn“ sem gerði Marlene um allan heim. — Ei er regla án undarttekningar eins og þar stendur. Koch 1942 MARGIR Ameríkumenn, sem í sumar hafa, í hyggju að ferðast til Evröpu í fyrsta sinn, hljóta að standa í þeirri meiningu, að þeir séu að leggja upp í leiðangur til frumskóga eða á eyðimörku. í leiðbeiningarpésa’, sem væntanlegir ferðamenn til Evrópu fá í hendur, stend- ur meðal annars þetta: Erik ^ Hafið með ykkur sem fjölbreyttast úrval af lyfjum. Mátareitrunin getur leynzt hvar sem er. Hafið yðar eigin klósett- pappír með yður, því að það sem yður mun veijða boðið upp á í þeim efn- um — mun yður ofbjóða. * Hafið með yður stækk- unargler. Það getur kom- ið í góðar þarfir, ef þér þurfið að glugga í síma- skrá í Evrópu. Þær eru prentaðar með nær ó- sýnilegu letri. Hafið með yður vasaljós. Hvað eftir annað munið þér þurfa að búa við ó- mögulega lýsingu. NAZISMINN og Hitler er furðu óþekkt fyrirbæri í vit und þýzkra skólabarna árið 1959. Athugun hefur leitt í Ijós, að níu af hverjum tíu skólanemendum í Þýzka- landi, innan við 17 ára ald- ur, vita yfirleitt ekkert um Hitler og þau, sem eitíhvað vita, telja að hann hafi unn- ið mörg þörf verk, og sum- ir héldu, að hann hefði fund ið upp Volkswagenbíiana. Meðal svaranna við spurn ingunni um hvað þau vissu um Hitler voru eftirfarandi; Hitler veitti Þýzkalandi nýtt líf. Hann veitti 7 millj- ónum atvinnuleysingja brauð og vinnu og lét gera hina góðu þjóðvegi landsins. Hitler refsaði bílamorð- ingjum, flutti ungc götunum og verðlai lega verkamenn. Fléstir töldu, ai hefði látið taka nol und Gyðinga af lífi drápu 4-—6 milljc inga). Sagá heimsstyrj ar síðari er óþægili fyrir þýzka unglin Um svipað leyti könnun fór fram landi, stóðu yfir i í Varsjá yfir hinu af böðlum Hitlers. En það, sem er Ijós vitneskja með ungmenna árið járnkaldur verule pólsk börn árið 1S leiter Erich Koch, SAMTÍNIN6UR RÚSSNESKA tónskáld ið Sjostakovitsj hefur í hyggju að semja tónverk, sem helgað væri Lenin. Hvort það verður oratori- um, kantata, sinfónía eða sinfónískt Ijóð hefur hann ekki ákveðið ennþá, — en það á að vera stórfengleg- asta tónverk, sem hann hef- ur samið til þessa. ☆ FRANZ TÝNDI GIMSTEINNINN ANNIE PASMAN lítur á bókina, en skilur alls ekki, hvers vegna Frans hefur beðið hana um að gæta vel að ,,David Copperfield“. Nú jæja, hann hlýtur að hafa einhverja ástæðutil þess. — Og fyrst hann hefur lagt það á sig, að stinga bréfi undir hurðina til 1 hlýtur það að ve mikilvægt, aðhún arinnar. Hún ákv að hafa hana hjá KAUPMAÐUR í Am- eríku hefur fundið upp snjallt ráð til þess að laða að sér viðskiptavini. Ráðið er þannig, að sérhver mað- ur, sem kemur inn í búðina fær tímaseðil, sem hann framvísar við kassann, þeg- ar hann hefur hlotið af- greiðslu. Ef afgreiðslan hef ur tekið lengri tíma en á- kveðið er og stendur skýr- um stöfum á skilti í verzl- uninni, — þá fær viðskipta vinurinn 10% afslátt! g 27. júní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.