Alþýðublaðið - 02.07.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1959, Blaðsíða 1
HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — Að ástandið sé þannig í kommúnistaflokkn- um (Alþýðubandalag- inu) eftir kosningaó- sigurinn, að flokks- forystan komizt ekki hjá því að tilnefna sökudólg til henging- ar. — Líklegasti kan- dídatinn: Hannibal. 40. árg. — Fimmtudagur 2. júlí 1959 — 136. tbl. Það vanfar ennþá síldarsfúlkur! IÞað er falleg sjón að sjá.. ÞAÐ eru miklar annir í skógræktarstöðinni í Foss vogi. Þessi Alþýðublaðs- mynd var tekin þar í gær. Þarna vinna nú um f jöru- tíu manns. Sitkagreni, rauðgreni, hvítgreni, blá- greni og bastarður eru al- gengustu tegundirnar í stöðinni. Plönturnar skipta hundruðum þús- unda. MWmMMWHMMmmHMm RANGOON, Burma, 1. júlí. — REUTER). Stúdentar við há- skólann í Moskvu gerðu verk- fall meðan á stóð uppreisninni í Ungverjalandi haustið 1956, sagði rússneski sendiráðsmað- urinn Alexander Kaznasev, er leitaði hælis í bandaríska sendi ráðinu í Rangoon 26, júní sl. Hann kvað stúdentana við há- skólann í Moskvu og nemendur tækniskólans hafa mótmælt að- gerðum Rússa í Ungverjalandi með því að mæta ekki í tíma. Auk þess segir Kazanasev, að verkföll og mótmælagöngur hafi verið farnar í Kalibr-verk- smiðjunum miklu, um þetta leyti. Kaznasev sagði, að andrúms- loftið i rússneska sendiráðinu hafi verið óþolandi, og starfs- fóikið tortryggið. „Margir llúss ar neita að njósna um samstarfs menn sína, en aðrir gera, hvað sem þeim er sagt. Kommúnista skipulagið b<ff~ýfir sem ekki verður svo mjög vart heirna í RússlaXli, en verður aftur á móti óhugnanlega greini legt í sendiráðum landsins er- lendis1^ sagði Kaznas'ev við blaðamenn rétt áður en hann hélt til Manilla á Filippseyjum. VIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIVIMIIIIIIIIIIIIIIIIIiiiiiiiiiiiii I Lögregfuforinginn fer 1 = a l fyrir ICrúsfjov. | OSLÓ, 1. júlí (Reuter). — § 1 Sergei Zakharov liershöfð | | ingi, yfirmaður rússnesku | | leynilögreglunnar, flaug | I til Kaupmannahafnar í i | dag, eftir leynilega heim- | | sókn til Oslóar, vegna | i væntanlegrar lieimsóknar | | Krústjovs í næsta mán- | 1 uði. | Talsmaður norska utan- I í ríkisráðuneytisins lét svo | | unvmælt við blaðamenn, = | að norsk og rússnesk yf- I | irvöld væru „algerlega 3 I sammála“ um fyrirkomu- | 1 lag heimsóknarinnar. i Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii Féll út um lúgu á 1 hæð 1 í GÆRDAG féll gamall mað- ur út um lúgu á annarri hæð Slipphússins í Reykjavík. Gerðist atburður þessi um kl. 15.55, og var fall mannsins um þrír metrar. Maðurinn er Sig- urður Guðnason, til heimilis að Hofsvallagötu 21. Mun hann hafa hlotið mikil meiðsli. sjálfsögðu fara frá á stund- inni, ef einhverjir leiðtogar flokkanna geta myndað meiri hlutastjórn. Búizt er við, að landskjör- stjórn ljúki störfum um 10. júlí, og verði þing þá þegar kallað saman með rúmlega 10 daga fyrirvara, þannig að það geti komið saman um 20. júlí. Gangi störf þessa sumar- þings vel og vandræðalaust, ætti því að Ijúka á tveim til þrem vikum, en reynslan sýn- ir, að þing vilja frekar teygja úr sér en hitt. Talið er, að haustkosningar verði í fyrsta lagi 15. september, en geti hæglega dregizt fram yfir miðjan október. PARÍS. Starfsmenn franska flugfélagsins Air France hófu sjö klukkutíma verkfall í dag. Lá öll afgreiðsla niðri á Orly- flugveliinum þann tíma. Starfs- mennrrnir fara fram á aukið orlofsfé. ÞAÐ er talið ólíklegt, að gerðar verði nokkrar tilraunir til myndunar meirihluta- stjórnar, fyrr en í fyrsta lagi þegar þing kemur saman. Virðist samsetning hins ný- kjörna alþingis raunar gefa til kynna, að myndun slíkrar stjórnar geti orðið mjög erfið. Miðstjórn ’Alþýðuflokksins kom saman á fund síðdegis í gær og ræddi viðhorfið eftir kosningarnar. Var þar ákveð-1 ið, að ríkisstjórnin skyldi ekki segja af sér áður en þing kem- ur saman og Inálin skýrast um leið og endanleg afgreiðsla kjördæmamálsins fer fram. Hins vegar er rétt að minna á þau orð Emils Jónssonar forsætisráðherra, að þessi minnihlutastjórn ínundi að SÍFELLT er hörgull á síldar- stúlkum, segir á Ráðningaskrif- stofunni. Það gengur erfiðlegar en áður, að fá stúlkur til ao le-ggja af stað norður á bóginn, ■að miklu leyti upp á von og ó- von, því að þær geta komið aft- ur snauðar — eða með fullar hendur fjár. Þó eru alltaf einhverjar, sem fúsar eru til að hætta á þetta, og næstum er fullráðið á 'um \plönin á Siglufirði. Trygging- in, sem greidd er, eru rúmar 2500 kr. yfir tímabilið, en auk þess fá síldarstúlkur frítt hús- næði og aðgang að rafeldunar- tækjum. Ferðir eru ennfremur friar. Ei veiðist komast þær, sem eru víkings duglegar og vanar ipp í allt að 30—40 tunr.ur á sóiathring, en venjulegar stúlk- Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.