Alþýðublaðið - 02.07.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.07.1959, Blaðsíða 6
ÞÆR raddir gerast nú æ háværarij að leggja beri lat ínu niður sem námsg-rein. í menntaskólum í Evrópu. Sérstaklega eru það nem- endur sjálfir,. sem berjast fyrir þessu hagsmunamáli sínu, en fjölmargir mætir menntamenn hafa lagt mál- inu lið. í Bandaríkjunum er svip að mál komið upp. Það er Shakespeare, sem menn eru orðnir þreyttir á þar. Nefnd, sem hefur með námsefni æðri skóla í Bandaríkjunum að gera, hefur lagt til, að Shakes- peare verði að fullu strik - aður út af námsefna- skránni. Ástæðurnar: Hann er mjög óað- gengilegur og erfiður fyrir nútímafólk, af því að hann skrifaði svo gamal- dags. Hann lifði við einræði og skrif hans spegla slíka stjórnarhætti og geta því haft spillandi áhrif á æskulýðinn. Það þarf náttúrlega eklti að spyrja að því, að nem- endur hafa himin höndum tekið yfir þessari tillögu og hafa sent fjöldann allan af áskorunarskjölum um að hún verði að lögum. ☆ 2000 manns horfðu á ' sirkussýningu í London nýlega, — þar sem illa tókst til og lá við stórslysi. Töfra- maðurinn — ung og föngu- leg stúlka — sýndi listir sínar og meðal annars átti hún að dáleiða tvo risa- stóra krókódíla. í þetta skipti gat hún ekki dáleitt nema "annan þeirra. Hinn réðist á hana og ætlaði að gleypa hana, en henni var bjargað á síðustu stundu. m 22. JÚNÍ síðastliðinn komu náttúrufræðingar saman á ráðstefnu í Lond- on til þess að ræða um friðun bláhvalsins. Bláhval urinn er stærsta núlifandi spendýrið, -— 30 metrar á lengd. Það hefur borið nokkr- um sinnum við, að blá- hvalir á leið sinni norður eða suður eftir til þess að fæða unga sína hafi villzt á skipaleiðir, þar sem ekki er rúm fyrir hreyfingar þeirra, — svo að þeir hafa strandað. Og í hvert skipti, sem bláhvalur strandar, undrast menn þessi risa- vöxnu dýr og gerð þeirra alla. Nýlega hafa vísindamenn rannsakað hjartaslög blá- hvalsins. Það hefur lengi verið vitað, að því stærri sem dýr eru, þess hægar slær hjarta þeirra. Hjarta í kólibrífugli slær 1000 sinn- um á mínútu, mannshjarta slær 68—72 sinnum á mín- útu, 'en hvernig skyldi þessu vera varið hjá hvöl- unum? Það kjy.i í Ijós, að hjarta í hval slær aðeins 20 sinnum á mínútu. Noregur, Sovétríkin, Eng land, Holland og Japan hafa hingað til verið sam- mála um, að bláhvalurinn skuli ekki deyja út, —- og næstu dagar munu því sýna, hvort manntVkjurnar geta í rauninní verið sam- mála, þegar hin miklu und- ur náttúrunnar eru annars vegar. Það er sitthvað, sem er undarlegt við bláhvalinn, annað en hjartaslögin, sem áður er.minnzt á. T. d. virð ist hann hafa eins konar bergmálsdýptarmæli, sem gerir það að verkum, að hann getur gefið félögum sínum merki úr mikilli fjarlægð í vatninu. Maður- inn getur greint hljóð með 40 000 sveiflum á sekúndu, en það lítur út fyrir að blá- hvalurinn geti gefið frá sér hljóð með þrefalt fleiri sveiflufjölda. Sömuleiðis virðist hann hafa eitthvert skilningarvit í heilanum, sem greinir þessi hljóð, sem fara í gegnum vatnið. Ungfrú Evrópa 1959 Þannig er það óteljandi, sem eftir er að rannsaka í sambandi við bláhvalinn og enn er hulin ráðgáta. Von- andi verður samkomulag á fundinum í London, svo að bláhvalurinn deyi ekki út, áður en vísindamenn hafa rannsakað hann til fulls. GUÐI SÉ LOF ■LT -£• NÚMER 55 ITALSKA pressan virð- ist vera heldur en ekki ár- vökul, ekki sízt þegar kóngafólk á í hlut. Nýlega fræddu ítölsku blöðin les- endur sína á því, að prins- inn af Hessen væri 55. mað urinn, sem bendlaður væri við Margréti Englandsprins FRANZ essu! iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii TÝNDI Níu úfgáfur af GIMSTEINNINN MONU LISU ENGINN vafi leikur á því, að Mona Lísa er með frægustu myndum heims. Þau eru orðin nokkur árin síðan hún var máluð, en ennþá velta menn vöngum og leggja höfuðið í bleyti til þess að komast til botns í hinu dularfulla brosi Monu Lisu. Frakkinn Jean Margat hefur alla tíð haft mik- inn áhuga á Monu Lisu og undanfarin tíu ár hef- ur hann unnið að því að safna saman öllu, sem myndina .varðar: í list- um, auglýsingum, bók- menntum og fleiru. M'eðfylgjandi sex smá- rnyndir eru meðal þess, sem Margat hefur safn- að. Þær eru af leikkon- um, sem árið 1913 sátu fyrir sem Monur Lisur, þegar málverkinu. var stolið. Allar reyna þær að sjáfsögðu að setja upp þetta dularfulla bros, og hvort þeim hefur tekizt það skuiu lesendur sjálf- ir dæma um. Stóra myndin er búin til af hinum makalausa Salvador Dali Hann hef ur krotað ofan í ljós- mynd og sett meðal ann- ars skeggið af sjálfum sér á hina fögru Mo'nu Lísu. Dýrf að i mrn 'illlllllllllliilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll í DÖNSKU b við nýlega, að dc Kanada hefðu o þrota, af því að inkonunnar haf< lieimsókn og fui því að deyja. Það er dýrt fæðast og deyja Nú er svo komiS hower hefur séð an til þess að se: stéttinni eindreg um, að taka rétt veitta læknishja Þessi áskorun krafa almennii kvæmt skýrslu, hower var send læknish j álp t\ verði síðan 1948 heimsækir sjúk hann minnst 10 ir það. Fæðingi í Bandaríkjunu dollarar. EKKERT lát er á kjöri fegurðardrottninga í heiminum. Nýlega var Ungfrú Evrópa kjörin í Meaux í Frakklandi. Titilinn hlaut 17 ára gömul frönsk stúlka, Sophie d’Es- trades. Myndin er tekin, þegar úrslitin voru tilkynnt og ungfrúin stóð frammi fyrir áhorfendum, sem auðvitað ætluðu að eta hana með augunum. Með rafi hjartaít MAÐUR nokkur, sem býr í húsi við rússnesk-pólsku landamærin, þar sem landa mærin lágu þvert í gegn- um hiísið hans, hefur loks- ins fengið endanlegan úr- skurð um það hvorum meg- in hann eigi að teljast eiga heima. Hann á að eiga heima í Póllandi. ,,Guði sé lof!“ hrópaði hann upp yfir sig. ,,Ég hefði hvort eð er aldrei lifað rússneska vet- urinn af.“ HERMAN Ni er 67 ára gamal skemmstu útsk sjúkrahúsi í I Læknar telja, a að vera við gó náinni framtíð, ’ hann fer eftir s um og ber ætíð litla öskju meS apparötum. Líf ur allt á þessari Nisonoff þjáif legum hjartasjú ' lýsir sér þannig stöðvast með ák WALRAVEN leynilög- reglumaður ætlar að rétta Frans höndina: „Þér hafið hjálpað mér mjög mikið,“ segir hann, ,,og ég býst við, að nú sé yður farið að langa til þess að njóta sumarfrís- ms. KJannski við sjáumst einhvern tíma í Amster- dam.“ — „Já, en herra ■Walraven,“ sta: ,,ég hef alls e mér að draga strax. Mér finr dálitla ábyrgð Pasman. Ég v rónni fyrr en é| orðið hefur af „Þér viljið sem g 2. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.