Alþýðublaðið - 04.07.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.07.1959, Qupperneq 1
 40. árg. — Laugardagur 4. júlí 1959 — 138. tbl. en Gurion hyggst í haust TEL AVIV, 3. júlí (Reuter). — Talið er að Ben Gurion, hinn 72 ára forsætisráðherra Isra- elsríkis hafi í hyggju að r-júfa þing og efna til nýrra kosninga í nóvember næstkomandi. Verð ur þetta gert vegna deilu þeirr- ar ,sem komin er upp innan ríkisstjórnar hans vegna sölu á vopnum til Vestur-Þýzka- lands frá ísrael. Á miðvikudag veitti þingið Ben Gurion traustsyfirlýsingu í sambandi við þetta mál en fjórir ráðherrar neituðu að Framhald á 3. síðu. A'iisfa kaffi A-LISTINN býður starfs- fólki sínu og öðrum þeim sem unnu á kjördag að sigri A-listans í Reykja- vík, til kaffidrykkju í Þjóðleikhúskjallaranum í dag kl. 16 (kl. 4) um leið og þakkað er vel unnið og vasklegt starf í kosning- unum. A-listinn mun efna til almenns skemmtikvölds fyrir Alþýðuflokksfólk í samkomuhúsinu Lido n. k. fimmtudagskvöld 9. júlí kl. 8,30 og munu að- göngumiðar vera afhentir á skrifstofu flokksins. A-listinn. Ú U UU UUU Reykjavík fyrra kvöld- ö, 64:42 sfi REYKVÍSKIR frjálsíþrótta- menn sýndu mikla keppnis- hörku og náðu margir sínum bezta árangri á fyrra degi bæja keppninnar gegn Málmey, sem hófst á Laugardalsvellinum í gærkvöhli. Þeir hlutu 64 stig FYRIR tveim dögum gaf Síldarútvegsnefnd leyfi til þess að síldarsöltun mætti hefjast. í fyrrinótt komu þrír bátar til Siglu- fjarðar og með síld og var það fyrsta síldin, sem sölt uð var með leyfi. Áður liafði nokkuð verið saltað á ábyrgð saltendanna sjálfra, en sem sagt, nú verður hún söltuð með leyfi — láti hún sjá sig. gegn 42 stigum Málmeyingá. Að vísu voru Málmeyingar ó- heppnir í tveim greinum, há- stökki og 4x100 m. boðhlaupi. SKRÚÐGANGA — ÁVÖRP. Mótið hófst á skrúðgöngu í- þróttamannanna inn á leikvang inn, en síðan fluttu Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri og Gísli Halldórsson, formaður í- þróttabandalags Reykjavíkur ávörp, að því búnu hófst keppn in. RVÍK BYRJAÐI ILLA. Keppnin byrjaði illa fyrir Reykjavík, en Málmey sigraði glæsilega í 100 m. hlaupi, átti fyrsta og annan mann, Nord- beck 10,8 og Malmroos 10,9. í 400 m. hlaupi sigraði Hörð- ur Haraldsson óvænt eftir skemmtilegt hlaup, hann fékk tímann 49,3 sek., bezti tími ís- lendings í ár, Malmroos varð annar á 49,9 sek. Reykvíkingar höfðu öruggan 47,10 m. í langstökki var Einar Frímannsson fyrstur, stökk 6,87 m., en Björgvin Hólm stökk 6,71 m. Svíinn Wachenfeldt sigraði í kúluvarpi varpaði 15,13 m., en Framhald á 3. síðu. Skarðinu lokað UNNEÐ er sifellt að því að loka skarðinu í flóðgarðinum við Efra-Sog. — Búizt var við því í gærkvöldi, að því yrði lok- ið í nótt. sigur í 1500 og 3000 m. hlaup- um. Svavar í fyrrnefndu grein- inni á 3:58,6 mín. og Kristleif- ur í 3 km. á 8:42,6 mín. Málm- eyingar voru í öðru sæti í báð- um greinunum. TVÖFALDUR REYK VÍSKUR SIGUR. í þrem greinum unnu Reyk: víkingar tvöfaldan sigur, 110 m. grind, kringlu og langstökki. Guðjón Guðmundsson sigraði í grindahlaupi á 15,1 sek., en Björgvin Hólm varð annar á 15,2. Þorsteinn Löve var hlut skarpastur í kringlukasti með 45,80 m. og Friðrik 44,16 m. — Gesturinn Edlund kastaði þó lengst utan stigakeppninnar, Framhald á 3 síðu. ÍÞRÓTTIRNAR eru á 9. síðu ÞRÁTT fyrir tíu mán- aða „erfiði og áreynslu“ sjóliða á herskipum eins og „Diana“ (efri mynd), eru Bretar ekkert sérstak lega ánægðir með árangur iðju sinnar á Islandsmið- um. Þrátt fyrir barefli og vatnsaustur (neðri mynd) hefur íslendingum líka tekist að hafa hendur í hári landhelgisbrjóta. —\ Að auki vekur „landhelg- isstríðið“ litla 'hrifningu meðal vinaþjóða okkar. Sjá baksíðufréttina. Times fagnar ó- sigri komma og gagnrýnir Breta. MMWUMMMMWUMMMWMV FRÉTTASTOFAN Nýja- Kína í Peking skýrir svo frá, að 10 af þeim leiðtogum Tíbet- búa, sem handteknir voru í Lhasa hafi verið sleppt úr haldi. Segir að þeir hafi allir „játað glæpi íina“ «jg lofað að bæta fyrir brot sín með því að vinna að sósíalistskrj uppbygg- ingu landsins í framtíðinni. Brezki flotinn hefur síðustu 10 mánuði notað um 5000 manns á 37 her skipum í „fiskverndunar- þjónustu“ sinni — vernd- un veiðiþjófanna innan 12 mílna fiskveiðitakmarka íslands. Hefur þetta hlut- verk flotans verið erfitt og þreytandi, að því er stór- blaðið Times í London segir frá. Fréttaritari flotamála fyrir Times skrifar um mál þetta i tilefni þess, að 10 mánuðir eru liðnir síðan landhelgin var færð út. Segir hann, að yfir- leitt hafi flotinn notað freigát- ur eða tundurspilla, en úm þessar mundir sé við ísland hraðskreytt tundurduflaskiþ, H.M.S. Apollo, sem yfirforingi heimaflotans brezka hefur oft notað fyrir flaggskip sitt. Venjulega eru 3—4 herskiþ að störfum í einu ásamt olíu- og birgðaskipi, því herskipin Framhald á 2. siðu. Hljémsveil Guð- jóns Páhsonar á ferðalagi. í HLJOMSVEIT Guðjóns Páls- sonar frá Vestmannaeyjum er nú á ferðalagi. Kom hljómsveit in til Reykjavíkur í fyrradag. Söngvari með hljómsvéitinni er Erling Ágústsson en lagið' ,,Vertu sæt við mig“, sem hann syngur með hljómsveit Guð- jóns Pálssonar hefur verið í 1. sæti undanfarnar vikur á óska- lagalistanum í þættinum „Lög unga fólksins í útvarpinu. Hljómsveitin leikur nokkuP kvöld í Reykjavík á Þórscafé. En auk þess mun hún ferðast um Suðurlandsundirlendið og um Norðurland. 1 Olmedo sigraði London, 3. júlí (Reuter). ALEX OLMEDO sigraði i dag i tenniskeppninni á Wimble don í London. Hann sigraði Ástralíumanninn Rod Laver auðveldíega. Olniedo er frá Perú en stundar nám í Banda- ríkjunum og keppir fyrir þau. Hver á að Margir velta bví nú fyrir sér hver muni verða að borga það gífurlega tjón, er hlotizt hefur við Efra-Sog. Enginn getur svarað því ennþá. En eitt er víst: Um það verður á- reiðanlega ágreiningur, hvort verktakar eða verkkaupendur eiga að bera það tjón, er þarna hefur hlotizt. ORSÖKIN NÁTTÚRUHAM- FARIR EÐA HANDVÖMM? Verktakarnir reyna vafa- laust að kenna um óviðráðan- legum náttúruhamförum en Sogsvirkjunarstjórn hlýtur að láta rannsaka til fullnustu hvort um nokkurs konar hand- vömm hefur þarna verið að ræða, hvort stíflan hefur verið of veik eða ekki. Enn er engu unnt að spá um úrslitin. En líklegt má telja, að gerðardómur verði látinn skera úr í málinu. Er það algengt i slíkum tilfellum sem þessu. Enginn veit enn hversu mikið tjónið er fyrir austan. t. d. vejt enginn enn hvernig umhorfs er inni í göngunum. En allt mun þetta verða rannsakað á næst- unni. ji’

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.