Alþýðublaðið - 04.07.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.07.1959, Blaðsíða 6
 |§ ‘ £ ■ S • . iiii wmm mmm TIL vinstri sést Mimi leika á píanóið, sem hún oft Iék á fyrir Hitler á meðan samband þeirra stóð. Til hægri sést „for- inginn“ með týpískan svip á andlitinu og einn af hinum stóru hundum, sem hann hafði alltaf með sér. Svo er hér að ofan bréf frá Hitler til Mi- mi, undirritað með nafninu Wolf (úlfur), sem hann bað hana nota til að forðast póli- tísk óþægindi. í efst ulínunum stendur: „Já, barnið mitt, þú veizt ekki hve mikils virði þú ert mér eða hve mjög ég elska þig ...“ ; ■;■■■■■'" -' Allt hófst þetta er hin 16 ára María og 37 ára Hitler hittust af tilviljun í skemmti garðinum við Berchtesgad- en. Eftir þetta fóru þau oft í ökuferðir í Merceresbíl Hitlers og kölluðu hvort annað gælunöfnum — hún var ,,Mimi“ og hann ,,Wolf“ (úlfur). Hann sagði henni frá draum sínum um að kvænast og eignast ljós- hærð börn — en fyrst yrði hann að frelsa Þýzkaland. (Þetta kemur vel heim og samanvið samtíma ásakanir um, að Hitler notaði sjálfur of mikið af peningum flokksins og sýndi ekki nægan áhuga.) TYNDI GIMSTEINNINN „Ég var eins hamingju- söm og ég gat frekast orð- ið,“ segir María. — En þetta tók fljótlega enda og var orsökin peningaeyðsla Hitlers. Ef til vill hefur þarna komið einnig til sam band Hitlcrs við Geli Rau- bal, sem byrjaö;. um svipað leyti. Alla vega rauf Hitler sambandið 1928. Hún reyndi fyrst. að hengja sig af vonbrigðunum, en síðar giftist hún hóteleiganda i Scefeld. Þeíta þýddi þó ekki, að LEIÐIN er afmörkuð á kortið. Ekki langt þar frá er lítill flugvöllur, þar sem Frans á að lenda. ,,Það er auðvitað hugsanlegt, að rannsóknir okkar í höljinni og nágrenni hennar beri engan árangur,“ se urinn frá íyiotlar ,,en við skoðum sem vísbendingu oj raven er mjög áfj; fara þangað. Ég ósl James Cag- ney á 30 ára NEUMARKT, Austurríki. Rupert Wipkler safnar snigl um. Það er þó ekki tóm- stundaiðja hans, heldur mjög svo ábatasöm kaup- sýsla. iHann byrjaði á þessu 15 áSfa gamall, og nú — 55 ár- um Síðar •— hefur hann byggt upp samsteypu með útbúum um allt Austurríki. Um allt land eru starfandi „safnendur“ fyrir hann, og senda þeir sniglana til hans til veitingahúss hans í Neu- markt nálægt Salzburg. Winkler flytur þá síðan milljónum saman út, aðal- lega til Frakklands. Sl. 15 ár hefur Winkler sent um 420 000 kíló af sniglum á ári til franskra eldhúsa, en þar eru isniglar — escargots — talið eitt mesta lostæti, sem völ er á. HOLLYWOOD: James Cagney, hinn frægi kvik- myndaleikari, hélt nýlega upp á 30 ára afmæli sitt sem kvikmyndaleikara með því að horfa á brot úr ýms- um af myndum þeim, er hann hefur leikið í. 300 vin ir hans voru saman komnir j samkvæmi honum til heiö urs í leikhúsi einu hér í borg. Leikarinn Robert Mont- gomery, sem árum saman hefur unnið með Cagney, gætti þess að samkvæmiö tárfelldi ekki af endurminn ingunum. Hann hélt ræðu, sem hann byrjaði svona: „Fyrir þrjátíu árum kom maður nokkur til Hollywood, og átti fyrir honum að liggja að upplifa glæsilegan starfs feril.“ — Nú tóku menn ao búa sig undir að taka upp i ssaklúta til A lu rkr, s 'r um augun, en froii'hnld.ð !:om þeim á óvart: „Þessi ’.i aður var ÉG.“ Montgomjry kvað þá Jimmy hafa konnð sér snm an um að bmfí aldrej A myndir hvor * annars, svo ■ ú vinátta þsivi.i félli aldr- ri svo lágt að byggjast á <li um „fagi’ „Hvað mér við Kemur,“ scgði hann svo hlæjandi, „þá var þessi samningur byggður á ólreiðarleika því að ég verð að játa, að ég sá hverja einustu mynd ha.ns og skemmti móc vel.“ Eftir ræðu Montgomerys voru svo sýnd atríði úr nýj- ustu mynd hans, „Shake Hands with the. Devil“. At- riði var að sjálfsögðu tekið úr myndinni „Public Ene- my“, sem hann lék í 1931 og gerði hann að stjörnu. Mest klöppuðu viðstaddir fyrir atriði úr myndinm „Yankee Doodle Dandy“, sem hann gerði 1942 og fékk Academyverðlaunin fyrir. Cagney er nú 54 ára gamall og hefur leikið í 62 kvikmyndum. iiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiifinnMiiiiiiiiiiiiiii Þegar það er athugað, að um 50 sniglar fara í kílóið, kemur í ljós, að hann fltyur út 21 milljón snigla á ári. Nú hafa nýjar reglur um innflutning í Frakklandi skorið útflutning Winklers niður í 60 000 kíló, eða um 3 milljónir stykkja. Þetta er náttúrlega ægi- legt fyrir franska matmenn, sem geð'jasí sérlega vel að austurrískum sniglum vegna milds bragðs þeirra. En það er nóg af fólki, bæði í Austurríki og Þýzkalandi, sem þykja sniglar góðir, og alitaf er fullt á veiíinga- húsi Winklers í Neumarkt. Winkler borgar „safnend- unum“, sem eru 950 talsins, fimm austurríska schillinga fyrir kílóið, og safna sumir þeirra allt að 100 kílóum á dag. ÞAÐ er nú komið í ljós, að Eva Braun var alls ekki „konan í lífi Hitlers“, eins og hingað til hefur verið haldið. Heldur ekki frænka hans, Geli Raubal, sem skaut sig, og stóð honum nær en nokkur önnur. Hins vegar er það enn ein kona, sem enn lifir og býr 1 Miin- chen. í Neumarkt eru sniglarn- ir geymdir í þurrum, dimm um kjöllurum í nokkrar vikur og fá þá ekkert aö éta. Þetta mun ekkert gera þeim til, þar eð þeir geta lifað margar vikur án þess að fá mat, og auk þess losna þeir þá við öll úr- gangsefni úr líkamanum. Síðan eru þeir settir í kassa og sendir til niðursuðuverk- smiðju í Strassbourg í Frakklandi, þar sem þeir eru soðnir niður í dósir. Á hverju vori er „snigla- drottning“ valin á veitinga- húsi Winklers. Sigurvegari í ár var tvítug stúlka frá Salzburg, Sieglinde Blúh- weis. Eini gallinn ér 'sá, að henni geðjast ekki að snigl- um. „Ég vil heldur kálfa- kótilettur,“ segir hún. Þessi óþekkta kona heitir Maria Reiter, hún er 49 ára gömul og býr í einni útborg Munchen. Það var þýzkur blaðamður, sem fann hana eftir tilvísun systur Hitlers, sem náði fullorðinsaldri, en þeim var samt aldrei vel til vina. Hins vegar hugsaði hann vel um hálfsystur sína Angelu og bjó til dæmis út handa henni íbúð í Mún- chen, eftir að dóttir hennar Geli Raubel, 17 ára gömul, var orðin ástmær „foringj- ans“. Geli skaut sig síðar, er hún þoldi ekki lengur hin skyndilegu skapbrigði Ad- olfs. Þegar blaðamaðurinn átti viðtalið við Paulu Wolf, slapp þf.ð upp úr henni, að hún væri nýkomin úr heim sókn til „sennilega einu konu, sem bróðir minn nokkru sinni elskaði“. Hann fékk nafn og heimilisfang og hélt af stað. Maria Rpiter viðurkenndi að hafa verið ástmey Hitlers frá 1926 og nokkuð fram yfir 1930, en hefði rofið sambandið af því að hún vildi ekki hljóta sömu ör- lög og Geli Raubal. Hitler hef,i gleymt henni. Dag nokkurn 1931 var bar- ið að dyrum hjá henni. Það var Rudolf Hess. Hann kvað Hitler hafa sent sig til að vita, hvort hún, væri ham- ingjusöm. Hún pakkaði strax niður og fór til fund- ar við Adolf í Munchen og hitti Hitler að nýju í ásta- bríma. En hann vildi ekki ■ j Apamenn átu apa. ■ ENSKUR mannfræð- ■ ! ingur hefur sannað, : ■ að apamennirnir átu ■ : hverir aðra. Við upp- ; ■ giöft í Transvaal hafa j : nýléga fundizt merki- ; ; legar höfv»ðkúpur úr ■ ; apamanni ásamt með ; ■ höfuðkúpum af Bavi- ■ ; anöpum. Bendir það ; ■ til að aparnir hafi ■ ; verið drepnir af öðr- ; ■ um apamönnum. j gifta sig, svo að þa á ný, og hún gi manni að nafni Kú ið 1936. Mun Hit óskað honum til l í Frakklandi, senc ekkjunni 100 rauð Síðasti fundur H Marí var í ,búð 3 Pirnzregentstrasse chen árið 1938. spurði hann þá, hv væri hamingjusam ef þú átt við Evu,‘ hann. „Ég er of gai ir hana, og ég er segja henni, að húi finna annan yngri. Saga Maríu Rc Paulu Wolf sýnir ævi harðstjórans, s inn vissi um til i hún virðist sennil vegar er ekki að v þær, eins og fleiri hafi verið blekktai g 4. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.