Alþýðublaðið - 07.07.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1959, Blaðsíða 1
4 40. árg. — Þriðjudagur 7. júlí 1959 — 140. tbl. ŒDédmD FISFIFÉLAGIÐ sendi , gær frá sér gkýrslu um síldaraflann. Samkvæmt skýrslunni er aflinn enn ekki nema brot af því, er hann var á sarna tíma í fyrra. Skýrslan fer hér á eftir: , Síldveiðin. var treg síðast- liðna viku. Veiddist síld aðal- lega 60 mílur NNV af Sauða- nesi. Þoka og austlæg bræla hamlaði mjög veiðum. Síldin óð yfirleitt ekki, nema lítils háttar einn dag. AKUIREYRI í gær. ÞAÐ slys vildi til sl. föstu- | dagskvöld að Ásláksstöðum í Arnarneshreppi, að Kristján Magnússon frá Möðruvöllum í Hörgárdal varð undir bifreið og beið bana. Slysið vildi til með þeim hætti, er hér frá greinir: Tveir menn voru á ferð í 10 manna herbifreið. Þar sem slys ið vildi til var bifreiðin að snúa við og varð að bakka. Mun bíl- stjórnn hafa opnað framhurð- ina og horft aftur naeð bílnum, en þegar bíliinn staðnæmist sér bílstjórinn að farþegi hans liggur á veginum hreyfingar- Íaus. Hafði. hann fallið út úr bílnum hinumi megin og orðið undir framhjólinu. Mun hann hafa látizt skömmu eftir siysið úr innvortis.blæðingu. Kristján heitinn var á fimm- tugs aldri, ókvæntur, en bjó með foreldrum sínum. Á miðnætti laugardaginn 4. júlí var síldaraflinn orðinn sem hér segir: (Tölurnar í svigum eru fi’á fyrra ári á sama tíma.) í salt 3110 uppsaltaðar tunn- ur (114 222). í bræðslu 37 679 mál (24 915). í frystingu 2498 uppmældar tunnur (2486). 124 MEÐ AFLA Vitað var um 124 skip (204), sem höfðu fengið eini/vern afla, en 33 (110) skip, sem aflað höfðu 500 mál og tunnur upp- mældar eða meira og fylgir hér með skrá yfir þau skip. Þess ber að gæta, að saltsíldarafli veiði- skipanna er nú miðaður við upp mældar tunnur, en áður hefur hann verið miðaður við uppsalt aðar tunnur Og því eru þessar tölur ekki sambærilegar nú og undanfarin ár. Akraborg^ Akureyri 641 Álftanes, Hafnarfirði 778 Arnfirðingur, Reykjavík 1532 Ásgeir, Reykjavík 628 Þessi rússneska þota hafði viðkomu í Keflavík fyrir helgi á leiðinni til Banda- ríkjanna. Það fór ágætlega á með henni og tækjum varn arliðsins, eins og myndin hér til vinstri ber með sér. Ann- að mál er það, að áhöfn vél- arinnar sat sem fastast í henni á meðan hún tók Esso- bensín. — Kússneska þotan flýgur með tæplega 500 mílna hraða og hefur fjögra klukkutíma flugþol. Hún er falleg og rennileg. En hún kvað vera mikill bensínhák- ur. WWWMWMWWMWMWMMWM SU HUGMYND komst á kreik í Grimsby í lok maímánaðar, þegar árekstrar voru tíðastir í íslenzku landhelginni, að þess yrði farið á leit við brezku stjórnina, að hún léti vopna Blaðið hefur hlerað — (af erlendum vettvangi) Að Rússar kunni að eyða sem svarar 100 milljón- um dollara vegna „Heims móts æskunnar“ í Vín. (Sjá 3. síðu). BANASLYS varð í Reykja- vík á laugardaginn. Sex ára gamall drengur, Grímur Ólafs- son til heimilis að Lönguhlíð 19, varð fyrir bifreið. Lézt hann skömmu eftir að hann var fluttur á Landakotsspítala. Atvik slyssins voru þau, að I bifreið kom akandi um kl. 5.50 síðdegis austur Miklubrauíina og var henni ekið inn á Löngu- hlíð. Á bryggjunni missti bifreið- arstjórinn með einhverjum hætti vald á bifreiðinni og fór hún út af akbrautinni vinstra megin. Lenti hún þar á umferð- arsteinum Oa kastaðist við á- reksturinn yfir þá. Skall bif- reiðin á Grími litla, sem var Þar fyrir innan steinana að huga að hjólinu sínu. Var drengurinn þegar fluttur á Landakotsspítala og lézt hann þar skömmiu síðar. brezka togara. Var ætlunin, að settar yrðu fallbyssur á hval- bak togaranna og fengnar skytt ur úr flotanum til að manna þær. Frá þessu er skýrt í brezkum blöðum, sem hingað hafa bor- izt. Grimsby Evening Tele- praph segir meðal annars frá þessu í ritstjórnargrein, svo al- varlega virðist hafa verið um hugmyndina rætt. En blaðið bætir við: „Slík stefna mundi vera alvarlegt frávik frá venj- um á friðartímum. Um afleið- ingarnar er ógerlegt að spá, og ber að vona, að hugmynd þess- ari verði ekki fylgt fast eftir.“ Blaðið segir ennfremur, að það eigi að láta brezka fiski- menn berjast á miðunum. Ef árekstrum haldi áfram sé skyn- samlegra að styrkja brezku flotadeildina á íslandsmiðum. SÆNSKA skemmtiferðaskip ið Gripsholm var statt hér í Reykjavík í gær. Eru farþeg- arnirí flestir Bandaríkjamíenn og fóru margir þeirra austur að Þingvöllum í gærmorgun. Borðaði • skemmtiferðafólkið um hádegið í Valhöll. Þar varð einn farþeganna, Miss Ramma- eher, fyrir slysi. Hafði hún ver ið að verzla í sælgætisbúð, sem þar er, og datt aftur fyrir sig af tröppunum. Mun hún hafa mjaðmarbrotnað. Var konan flutt á Slysavarðstofuna og síð- an á Landakotsspítalann. Mun hún liggja Þar fyrst um sinn. Miss Rammacher er eldrj, kona. Hún er bandarísk. [ 150 menn gerðu í nótt árás á lögreglustöð í Lima og kom til nokkurra átaka. Lögreglan náði brátt yfirliöndinni. Einn lög- reglumaður féll og annar særð- ist hættulega. ,t • tWMWWWWWMWWtMWrtWWWMMWtWWiWtWMWMIWlWWWIWWWWMMMMMlMWV nmnm 111111 n 11 in iFiiT! rnmm ÞESSI AlþýðuWlaðsmynd var tekin síðdegis í gær af norsku landsliðsmönnunum, þar sem þeir eru að teygja úr sér í grennd við Gamla Garð. Þar búa þeir. Frétta- maður blaðsins fór tvær ferð ir til þess að ná myndinni. Um tvöleytið var ekki einn einasta norskan knattspyrnu mann að sjá á Garði. Þeir höfðu lagt sig eftir matiun. (Sjá frétt um landsleikinn á baksíðu.) sffiæsi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.