Alþýðublaðið - 07.07.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.07.1959, Blaðsíða 2
VEÐRIB: NA eða A kaldi. Skýjað. ☆ FRÁ skrifstofu borgarlæknis. .Farsóttir í Reykjavík vik- una 20.—27. júní 1959 sam- kvæmt skýrslum 43 (48) starfandi lækna. Hálsbólga 67 (64). Kvefsótt 141 (128). Iðrakvef 30 (26). Inflúenza 15 (21). Kveflungnabóiag 11 (19). Skarlatssótt 3 (,1);. Munnangur 5 (1). Kikhósti 1 (0). Hlaupabóla 2 (4). ☆ ÚTVARPIÐ: 20.30 Kórsöng- ur: Kór kvennadeildax. Slysavarnafélags íslands syngur. Söngstjóri: Her- bert Hriberschek. Einsöngv arar.: Þuríður Pálsdóttir og . Sigurveig Hjaltested. Við píanóið: Selma Gunnars- . dóttir. 21 Útvarp frá íþrótta leikvangi Reykjavíkur: Is- lendingar og Norðmenn heyja landsleik í knatt- spyrnu ( Sigurður Sigurðs- son lýsir niðurlagi fyrri 'hálfleiks. og öllum hinum . síðari). 22.20 Lög unga fólksins. ☆ Fhigvélarnars Fiugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Gi’.llfaxi fer til Glas igow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur. kl. 22.40 í kvöl'd. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 . í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áæífeð að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blöndu ðss, Egilsstaða, Flateyrar, fsafjarðar, Sauðárkróks, Vest inannaeyja (2 ferðir) og.Þing eyrar. Á morgun er áætiað aS fljuga til Akureyrar (2 íei’ðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur. ísa fjarðar., Siglufjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir. Leiguvél Loftleiða er vænt anleg frá Stafangri og Osió M. 19 í dag. Heldur áleiðis til New York kl. 20.30. Edda £r væntanleg frá London og Glasgow kl. 21 í dag. Heldur áleiðis til London og Glasgow kl. 22.30. Saga er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrra málið, Heldur áleiðis til Osló Og Stafangurs kl. 9.45. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morg- iun frá New York og hélt á- Seiðis til Norðurlanda. Flug- vélin er væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Myndin er tekin. þegar 5000 m hlaunið er hálfnað, Kristján og Kristleifur eru í fararbroddi. — Liósm.: Þorv. Óskarsson. pr sigr Framhald af 9. síðu. ' 4x400 m. boðhlaup: Sveit R.eykjavíkur, 3:24,4 mín. Sveit Málmeyjar, 3:26,4 mín. í sveit Reykjavíkur voru Þór ir Þ., Valbjörn, Svavar og Hörður Har. Þrístökk: Ingvar Þorvaldsson, 13,67 m. Björgvin Hólm, 13,24 Jan Strandber.g, 13,16 Bengt Palm, 12, Gesturinn Sten Ericksson stökk lengst, 14,37 m., sem. er bezti árangur Svía í þríst.ökki á þessu ári. Stangarstökk: Valbjöm Þorláksson, 4.20 m. Heiðar Georgsson, 4,10 Tore Carbe,. 4,00 Uhler, 3,70. Slfe.'rgiulcast: Þórður B. Sigurðsson, 52,00 m. Lar<? Rocksen, 50,23 S. G. Hassland, Friðrik Guðmundsson, ST>iótkast: Bj'örgvin Hólm, 56,68 m. Persson, 54,72 Jóel Sigurðsson, 54,13 Jan Strandberg, húllC/ftífi K.ringlukast (aukakeppni): Osten Edlund, 49,39 m. Þorsteinn Löve, ÍR, 46,60 Friðrik Guðm.son. KR. 44,80 Hallgr. Jónsson, Á, 44,61 m. Osten Edlund, Svíþj), 49,39 m. Sumarkjólar Sloppar Barnakjólar amerískir, aliar stærðir. Síðbuxur Stuttjakkar, verð frá kr. 700,00. Lauflð Aðalstræti 18 Vegna þrengsla er ekkí hægt að skýra nákvæmlega frá keppni utanbæjarmanna og B- liðs Rvíkur, en þeir fyrrnefndu sigruðu með yfirburðum, 224— 98. Nánar á morgun. iÁnægjulegt hof. j a ■ ■ ■ j Að loknu vígslumóti Laugj ; ardalsvallarins s.l. sunnu-: •dagskvöld, bauð bæjarstjórn’ ■ Reykjavíkur til vegslegs hófs j jí Sjálfstæðishúsinu. Þar var: : mætt íþróttaforysta Reykja-; ; víkur og landsins, sænsku J j frjálsíþróttamennirnir lands-: : liðið norska í knattspyrnu,; I íslenzkir íþróttamenn og kon; • ur og fleiri gestir. j j Veizlustjóri var Gunnar: ;Thoroddsen borgarstjóri, en; • hóf þetta var í alla staði hið j j ánægjulegasta. Krásir mikl-: ;ar og góðar, en tríó Jan; •Moraveks lék létt klassísk' ■ jlög. Mörg ávörp voru flutt: jog yrði of langt mál að telja; ; það upp hér, en þess má geta, j jað KSI sæmdi Gunnar Thor-: : oddsen heiðursmerki sam-: ;bandsins úr gulli og horgar-j ■ stjóri fékk einnig heiðurs-j jmerki frá Svíum, en í ávörp-: : um sínum létu þeir í Ijós sér-; •staka hrifningu yfir förinnij jaliri og móttökum. Hófinu: jlauk á því. að allir viðstadd-; ; ir sungu Öxar við ána. DARWIN, 6. júlí, (REUTER). — Bandarísk skemmtisnekkja týndist í gær út af strönd N- Ástralíu. Hefur leit engan ár- angur borið. Snekkja þessi var upphaflega í eigu Edsel Ford, en núverandi eigandi er kvik- myndaframleiðandinn John Calver. Á henni voru nýgift hjón á brúðkaupsferðalagi. KRISTJAN II. BREIÐDAL andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt 6. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Framhald af 9. síðu. sóknir dundu á mörkum beggja —■ Örn Steinsen á mjög góða sendingu fyrir markið, sem Þór ólfur skallar snöggt úr, en. Helgi Dan. ver örugglega. . -£<- BJÖRN HELGASON skorar. Úr útspyrnu Helga, en út spyrnur hans eru iað öllu jafn aði mjög. góðar, og stundum upp undir vítateig mótherj \ anna, fær Björn Helgason knött inn og leikur með hann fram í skotfæri, skýtur fast og vel og | skorar. Reykjavíkurtiðið Siamrj einast til átaka um að jafna j — en sókn þess er brotin á bak ; aftur. Aftúr eru utanbæjár, menn komnir upp að vítateigi. Þar stöðvar Rúnar Guðmanns- ! son sókn þeirra, en fellur við i um. leið með knöttinn milli fóta sér og, heldur honum þar sem hann er kominn. Dómarinn, -—• Grétar Norðfjörð, dæmir auka spyrnu, sem tekin er á vítateigs línu af Sveini Teitssyni. Knött urinn lendir á mótherja og hrekkur til Guðmundar Guð mundssonar, sem þegar spyrnir á markið, fast og beint. Heimir fær ekki haldið knettinum, sem hrekkur til mótherja, en tveir þeirra eru um boðið og missa báðir færis, en hættunni er bægt frá. Fyrri hálfleik lýkur síðán með 1:0 fyrir utanbæjar samsteypuna. ^ SVEINN JÓNSSON JAFNAR. Af síðari hálfleik, sem allur var miklu líflegri, líða svo 14 mínútur áður en Reykjavíking ar ná hagstæðum jöfnuði fyrir tilstilli Sveins Jónssonar, en Þó kannski öllu fremur fyrir klaufaleg viðbrögð tveggja varnarleikmanna, sem láta hann komast upp á milli sín og skjóta óverjandi skoti úr ákjós anlegri aðstöðu. En hvað urn það, Sveinn notaði tækifærið sem gafst, fljótt og vel. — Aðeins 2 mínútum síðar eru utanbæjarmenn taftur einu marki framar. Högni miðherji fær knöttmn.á vítateig, þar sem hann og Hörður berjast í ná vígi um hann. Heimir hlevpur út, til liðrs við Hörð, og Högni skýtur í autt markið og skorar. Stóðu nú leikar þannig að utan bæjarmenn hafa eitt m,ark yfir, allt til 33. mín. að Guðjón Jóns son jafnar metin, með góðu skoti 'á mitt markið. Helgi Dan. var illa staðsettur, en Helgi Hannesson því betur, hann stóð á línunni fear sem knötturinn kom, en skeikaði illa (hitti ekki). er hann ætlaði ,að hreinsa frá og knötturinn hafnaði í net inu. Fleiri mörk voru ekki sett í aðalleiktímanum. Var þá fram lengt um þær 2x7 mínútur. svo sem ákveðið hafði verið. Skipti nú alveg um, því lið utanbæjar manna virtist ekki gert nema fyrir 2x45 mínútna leik. Það dró sem úr þeim allan mátt og mörkpnum rigndi inn, þrem ur með. stuttu millibili. Öll skor uð af Þórólfi Beck. Það fyrsta eftir ágætan samleik hans við Syein Jónsson, næsta með hörkuskoti af alllöngu færi og bað þriðja eftir forláta send ingu Arnar Steinssonar fyrir markið óg hörkuskot beint úr henni og inn. Öll báru bessi mörk að með miklum hraða og leikandi.afgreiðslu, sem ánægju legt var að horfa á. SKEMMTILEG f KEPPNI. | Þessi keppni utanbæjar manna sameinaðra gegn Reykja vík, er sú fyrsta, sem háð hef ur verið. Er þetta skemm.tileg tifbreytni og ætti að verða fast ur þáttur í knattspyrnukeppn inni í framtíðinni. Lið utanfoæjarmanna var skipað leikmönnum frá fimnn stöðum, og frarnlínan frá jafrs mörgum stöðum og leikmenn eru þar margir. Björn Helgason (ísafirði) var áberandi bezti maður framlínunnar og einn í hópi beztu manna leiksins yfir leitt. Hánn er harðduglegur bar áttumaður, sívinnandi bæði £ sókn og vörn. Knattleikni hans er og mjög góð eftir því sena hér gerist og gott auga hefur hann fyrlr samleiknum. í vörn inni sem sókninni var Sveimi Teitsson œjög góður, eins og of£ ast, en þó áberandi snjall í þess um leik. Helgi Dan. átti núi sinn bezta leik í sumar, við- bragðsfljótur og öruggur. Mörb in að undanteknu einu, má segja, að voru lítt viðráðanleg. Utanbæjarliðið kom skemmti lega á óvart, miðað við' það að hér eru menn á ferð, sem koma saman sitt úr hverri áttinni, en tekst þó að mynda skemmtilega samtsæða heild, sem veitir allt að því sjálfu landsliðinu öflugí viðnám. En meginuppistaða þessa liSs Reykj avíkur er lands liðið .Hins vegar leyndi það sér ekki,,að einstaklingar þar, tóku eklci á því, sem feeir yfirleitt eiga til, og forðuðus.t hörkuná vígi, svo sem rétt var, með .til liti tii landsleiksins í kvöld við Norðmenn. En sem heild lékii þeir þó betur, svo sem von ers einkum er á leið. Beztí maður liðsins var Örn Steinsen. alltaf á sínum, stað og gátu samherjar hans gengið að honum þar vís um, enda átti hann drjúgan þátt í þeim úrslitum sem urðu. . E.B. Framihald af 1. síðu. Askur, Keflavík 664 Blíðfari, Grafarnesi 711 Einar Hálfdáns, Bol.vík 841, Faxaborg, Hafnarfirði 2393 Guðfojörg, ísafirði 688 Guðm. á Sveinseyri, Sv.ey. 190ð Gunnar, Reyðarfirði 537 Hafrenningur, Grindavík 916 Hafþór, Reykjavík 788 Heiðrún, Bolungarvík 653 Helguvík, Keflavík 520 Heimir, Keflavík 545 Hringur, Siglufirði 702 Huginn, N-eskaupstað 826 Jón Kjartanss., Eskifirði- 1180 Jökull, Ólafsvik 816 Kamibaröst, Stöðvarfirði 836 Kristján, Ólafsfirði 537 Marz, Vestmannaeyjum 588 Mummi, Garði 714 Muninn II., Sandgerði 515 Sigr-ún, Akranesi 705 Sigurfari, Grafarnesi 842 Sæborg, Geirseyri 568 Sæljón, Reykjavík 890 Tálknfirðingur, Sveinsevri 758 Víðir II., Garði 1152 Víðir, Eskifirði 818 VonlT., Keflavík 825 KAIRÓ, 6. júlí, (REUTER). Vikublað í Kairo skýrir svo frá að alsírska útlagastjórnin í Kairó athugi nú síðasta tilboð de Gaulle Frakklandsforseta um vopnahlé í Alsír. 2 7. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.