Alþýðublaðið - 07.07.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.07.1959, Blaðsíða 10
SKIPAUTfiitR® RIKISINS Fónt fyrlr friðinn Frsmliald af 5. síSu. öruggur grundvöllur fyrir heimsfriðnum í dag, en At- lantshafsbandalagið er styrk- Hur fyrir friðinn. Stórveldin tvö hafa bæði fjármagn og vopn til að útrýma hvort öðru, en almenn skynsemi mælir gegn því að þau fari í styrjöld, sem þýða mundi al- gera eyðileggingu. Það er í allra þágu, að dregið verði úr spennu í alþjóðamálum, að við lærum að vinna saman að lausn þeirra mála, sem varða hagsæld alls mannkyns. Við erum í dag meiri heimsborg- arar en nokkru sinni fyrr, en það mun líða á löngu áður en við verðum nægilega miklir heimsborgarar til þess að at- hafnir okkar markist veru- lega af því. Til að tryggja friðinn verða allar þjóðir að afsala sér ein- hverju af fullkomnu sjálf- stæði sínu. Ef bann við fram- leiðslu og notkun kjarnorku- vopna á að kqrna að gagni verða þjóðirnar að viðurkenna rétt annarra til að hlutast til um þau mál, Á öðrum sviðum höfum við þegar afsalað okk- ur ýmsum réttindum og fall- ist á takmarkanir á sjálfræði okkar. Á ég þar við t. d. þátt- töku í starfsemi Atlantshafs- bandalagsins og Efnahagssam vinnustofnunar Evrópu. En það er spor í rétta átt að taka upp nánari samvinnu við aðr- ar þjóðir á grundvelli réttar og hagsmuna. Einholti 6. Sent gegn póstkröfu um allt Iand. Opnar daglega kl. 8,30 árd. Almennar veitingar allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskiptin. INGÓLFS-CAFÉ sigurstrangleg nema þvf að- eins að illt skuli með henni AfmæliÉáfíð Framhald af 5. síðu. ekki vera. Eftir er þá sem jieina hugsanlega ' niðurstaðan út frá því, sem ráðið verður af verkum mannsins, að gleði- mál, tjáning kvikusárrar til- finningar fyrir ræktarsemi við starf sitt og ræktarsemi við heimahaga, framsetning hinnar beiskustu ádeilu og beittasta háðs (því alla þessa strengi á Jón Helgason á skáldhörpu sinni og fleiri þó) verði samkvæmt vali hins færasta manns bezt túlkuð á íslenzku með Ijóðum kveðn- um eftir íslenzkum bragregl- um. Sé þetta ekki niðurstaða doktorsins, sem engu er minna skáld en vísindamaður, þá er sú afsökun fyrir að halda hana dóm hans að hann velur sér þessar tegundir forma sjálfur liggi honum eitthvað á hjarta, og þrátt fyrir næga fjölhæfni í háttavali, sýnda í Ijóðabók sinni ,,Úr landsuðri“ hefur hann ekki svo opinbert sé talið sér það vinning að slíta af nokkru tímabili skáld- ævi sinnar purpurakápuna, sem skreytti hann „þar sem höfundar lásu ljóð sín í höll- um“ og „á fremstu bekkjum sat úrvalslið merkustu manna og marmaralíkneskjur þjóð- skálda hátt uppi á stöllum“. En purpurakápan hans var sá verðleikur að hann „agaði mál sitt við stuðlanna þrí- skiptu grein“ og „efldist að bragstyrk við orðkynngi heið- innar drápu“. Nú hafa honum yngri menn og lakar menntir — máske líka lakar gefnir - talið sér og -^bjóðmenningi sinni hentast að beita apaskap og afturfóta- fæðingu við þá tegund máls, Ijóðin, sem traustast er hald- reipi tungumáls okkar, þjóð- réttar og alls velfarnaðar og virðist hvorki holl aðferð né vmna. Ljóð — að óbreyttri fornri merkingu orðsins — eru að- alsmerki tungu okkar og menningar, og það sem við höfum með.máli unnið er allt af þeim mönnum gert, sem áttu orðfæri sitt lært og upp- alið í Ijóðböndum. Enn djarfar ekki fyrir því að nokkuð annað komi þar til jafnaðar að verki, heldur benda allar líkur til þess að sá einn geti skrifað nýja Heimskringlu, sem einnig á getu og æfingu til að yrkja Háttatal, enda mun þeim öll- um illa farnast hér, sem véla reyna fleiri en í hæsta lagi sjálfa sig út á foræði klið- lausra glundurmála — frá kvæðum til ókvæða. Sigurður Jónsson frá Brún. Genfarráðstefna hafin aS nýju. GENF, 6. júli (REUTER). — i Þríveldaráðstefnan um bann við tilraunum með kjarnorku- vöpn kemur saman að nýju í -dag, Henni var frestað sl. mið- vikudao til þess að fulltrúunum gæfist kostur á að kanna síð- ustu tillögurnar varðandi kjarnorkutilraunir í háloíium. Búizt er við að sérfræðingar Ijúki störfum á næstunni. í dag ræddu fastafulltrúarnir um málamiðlunartillögur Banda- ríkjamanna varðandi eftirlit með að banni við tilraunum verði framfylgt. :s- í Elnarsson 4 Co. Skipholti 15. Sími 24-133 — 24-137 W. í. sefur W. (, iassar W. (. skálar fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson 4 Co. Skípholti 15. Sími 24-133 — 24-137 VEGGFLÍSAR fyrirliggjandi. Sighvaiur Einarsson 4 Co. Skípholti 15. Sími 24-133 — 24-137 ■ naiaiiaciBS ■ ■ w ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Einsngrunarkork Þakpappi fyrirliggjandi. Sighvalur Einarston & Co. Skipholti 15. Sími 24-133 — 24-137 MAVSER þvottaþurrkarinn Rafmagnsþurrkskápur, sem þurrk ar þvottinn á örskömmum tíma. Léttir mjög störf húsmóðurinnar. Hún þarf ekki lengur að hengja þvottinn á ofnana eða út ávsval- irnar. Hún þarf ekki lengur að bíða eftir góðviðri eða að þurrk- herbergið losni. Tekið á móti flutningi á morgun til Húnaflóa og Skaga- fjarðarhafna og til Ólafsfjarð- ar. Farseðlar seldir árdegis á þriðjudag. ung Þvotturinn er látinn í þurrkskáp- inn og þar þornar hann á ör- skömmum tíma. ★ Að notkun lokinni rná leggja þurrkskápinn saman og þá ekki meira- fyrir honum en htilli hand- tösku. ★ Sparið tíma o-g erfiði! Notið „Mauser“ þurrkarann! ★ Mauser þurrkskápurinn fæst í ■ ■■«■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■■■■■■ BBDBIiB ■■■■«( ÞVOITAPOITAR kolakynntir fyrirliggjandi. Sfghvalur Eínarison 4 Co. Skípholti 15. Sími 24-133 — 24-137 ■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ VATNSDÆUIR sjálfvirkar fyrir kalt vatn fyrirliggjandi. Síghvaftfr vestur um land til Akureyrar hinn 13. þ. m. JO 7. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.