Alþýðublaðið - 08.07.1959, Side 9

Alþýðublaðið - 08.07.1959, Side 9
( ÍÞróttir *■) arm Kep'pni B liðs Reykjavíkur og sameiginlegs liðs utanbæjar manna 1 frjálsíþróttum, tókst ekki eins vel og búizt hafði verið við, til þess voru yfirburð ir utanbæj armannanna of mikl ir. Þessi keppni er áminning til reykvískrar frjálsíþróttafor -ystu um hina litlu „breidd11 í íþróttinni hér í höfuðstaðnum. Þegar búið er að velja tvo beztu í hverja grein eru ótrúlega fáir eftir. í, utanbæjarliðinu eru rnargir efnilegir íþróttamenn, en flestir þeirra hafa. þó látið til sín heyra áður. Þeir sýndu xnargir framfarir á mótinu og enginn vafi er á því, að flestir Þeirra geta náð langt með reglu búndinni þjálfun. 1—o— í spretthlaupunum 100 til 400 m. bar mest á hinum stór efnilega Ármenningi, Grétari Þorsteinssyni, en hann verður sennilega orðinn okkar bezti 400 m. hlaupari á næsta ári eða 1961. Tími hans 51,5 í kalsa veðri sannar þetta. — Björn Sveinsson og Höskuldur Karls son voru beztir í 100 m., en þeir eru þó ekki í fullri þjálfun, ef svo væri, myndu þeir báðir ná betri tíma en 11 sek. Mótvind ur var nokkur í 100 m. hlaup inu. •—o— Árangur var nokkuð lélegur í 800 og 1500 m,, en þrír fyrstu á fyrrnefndu vegalengdinni geta allir náð mun betri ár angri, til þess að ná árangri í 800 m., sem eitthvað kveður að, þarf að keppa oft eða a. m. k. einu sinni til tvisvar í viku og svo auðvitað að æfa allan árs ins hring. Ef Guðmundarnir gerðu það mættu Svavar, Hörð ur o. fl. fara að vara sig. Jón Júlíusson er nýr á hlaupabraut inni, en hann á eftir að láta að sér kveða í framtíðinni. Ingimar Jónsson sigrað létt í löngu næstbezti maður nú, en hann kastaði yfir 15 metra fyrir nokkrum árum. Erling er mjög efnilegur kastari, en Óiafur hefur ekki keppt mikið undan fsrið, en náði sínum bezta ár angri í kúlu. Árangurinn í sleggjukasti og spjótkasti var lakari en efni stóðu til. Vonandi mæta utan bæjarmennirnir, sem voru á vígslumótinu á meistaramót ís- lands, sem fer fram eftir rúman mánuð á Laugardalsvellinum. Edlund 49,96 m. Á INNANFÉLAGSMÓTI KR á mánudagskvöldð var m. a. keppt í kringlukasti. Svíinn Ed- lund sigraði með 49,96 m kasti, annar varð Þorstenn Lövet, ÍR 47,27 m og þriðji Friðrik Guð- mundsson, KR 45,32 m1. Sænska liðið frá Málmey fór til Svíþjóðar í gærmorgun. Grétar Þorsteinsson. grindinni, hann hefur lítið æft síðustu árin, en vonandi tekur Ingimar sig á og fer að æfa af krafti. ■—o— Stökkin voru nokkuð jafn góð og ágætur árangur hjá nokkrum, Mest bar á Helga Björnssyni, Helga Valdimars syni, Ólafi Unnsteinssyni, Ing ólfi Bárðarsyni, Brynjari Jens syni og Valgarði Sigurðssyni, sem náði sínu bezta í stangar stökki, 3,85 m. Allir þessir kapp ar eru gamalkunnir, en geta flestir mikið meira. Ingólfur Flermannsson náði sínu bezta í hástökki, hann stekkur lag- lega. Brynjar er stöðugt að bæta sig, en hann er sterkur og fljótur Og ætti að geta stokkið mun hærra. Kúluvarpið var ágætt, þrír yfir 14 metra. Ágúst er okkar HELZTU URSLIT: 100 m. lilaup: Höskuldur Karlsson, ÍBK, Björn Sveinsson, ÍBA Grétar Þorsteinsson, R Þorkell St. Ellertsson, R Unnar Jónsson, UMSK Ragnar Guðm.son, UMSS 200 m hlaup: Grétar Þorsteinsson, R Björn Sveinsson, ÍBA Ólafur Unnsteinss., HSK Unnar Jónsson, UMSK Þorkell St. Ellertsson, R Konráð Ólafsson, R 400 m hlaup: Grétar Þorrteinsson, R Guðm. Hallgrímsson, UÍA 52,7 Þorkell St. Ellertsson, R 53,7 Ingimar Jónsson, ÍBA Guðm. Þorsteinsson, ÍBA Hjörleifur Bergsteinsson 800 m hlaup: Guðm. Hallgrímss.,, UÍA 2:06,0 Guðm. Þorsteinss., ÍBA 2:06,4 Jón Júlíusson, R 2:08,7 Vigfús Pétursson, UMSB 2:10,2 Friðrik Friðriksson, R 2:13,5 1500 m lilaup: Jón Júlíusson, R 4:37,0 Vigfús Pétursson, UMSB 4:39,1 Steínar Erlendsson, ÍBH 4:50,4 110 m grindahlaup: Ingólfur Hermannss., ÍBA 17,2 Þorkell St. Ellertsson, R 19,7 400 mj grindahlaup: Ingimar Jónsson, ÍBA 59,8 Þorkell St. Ellertsson, R 61,2 Framhald a 11. síðu. 11,4 11.4 11.5 11,8 11,8 11,9 23,3 23.7 24.1 24.2 24,2 24.7 51.5 54,7 54,9 55,1 íslenzka sundfólkið, sem keppti í Leipzig ásamt fararstjóra og þjálfara. Aftari röð frá vinstri: Theódór Diðriksson fararstjóri, Pétur Kristjánsson, Ágústa Þorsteinsdóttir, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Einar Kristinsson og Ernst Bachmann þjálfari. Fremri röð: Sigurður Sigurðsson Og Guðmundur Gíslason. Ljósm.: Ragnar Vignir. Ágæt afrek íslenzka sund fólksins í Leipzig Á ALÞJÓÐLEGU stórmóti, sem haldið var í Rostock í Aust ur-Þýzkalandi 2.—4. júlí sl., kepptu fjórir íslenzkir sund- menn og .tvær sundkonur. Flest bezta sundfólk Evrópu tók þátt í mótinu, en þátttakendur voru frá Rússlandi, Þýzkalandi,, Pól landi, Finnlandi, Svíþjóð, Hol- landi, Danmörku og Jslandi. Þess má geta að á móíi þessu voru sett 7 sænsk met, sum þeirra frábær. og ingará Á VIGSLUMÓTI Laugardals vallarins á sunnudagskvöldið, var m. a. keppt í handknattleik Karla og kvenna og körfuknatt leik karla. í handknattleik karla léku Reykjavík og Hafnarfjörður og sigruðu þeir síðarnefndu með yfirburðum, 10 mörk — 6. Til að byrja með höfðu Reykvíking ar yfir í leiknum, en í síðari hálfleik tóku Hafnfirðingar leikinn alveg í sínar hendur og skoruðu hvert markið af öðru. Landslið kvenna í handknatt leik, sem er nýkomið heim frá Norðurlöndum, þar sem það sigraði m. a. Noreg í landsleik — lék gegn úrvali. Það fór al veg eins og í karlaleiknum, úr valið hafði yfir í byrjun, en í síðar hálfleik var um einstefnu akstur að ræða. í mark úrvals ms og sigraði landsliðið með 9 mörkum gegn 3. Reykjavíkurmeistarar ÍR í körfuknattleik lék gegn úrvali og hafði yfir allan leikinn og sigraði með 20 stigum gegrt 18. Leikurinn var nokkuð skemmti legur og furðulegt, hvað körfu knattleiksmennirnir gátu sýnt á grasinu, en því eru þeir ekki- vanir að leika á. Þess má geta, að meistaraflokkur ÍR í körfu knattleik fer til Leipzig í Aust ur Þýzkalandi í næsta mánuði og keppir þrisvar. Auk Þessara knattleikja voru fimleikasýningar og glíma á vígslumótinu. Þessar sýningar tókust allar vel, þrátt fyrir óhagstætt veður, en mjög erfitt hlýtur að vera að sýna fimleika í strekkingsvindi. Nú hafa borizt úrslit mótsins, og þó að íslenzka sundfólkið sé hvergi í verðlaunasæti, náði það mjög góðum árangri. Hrafnhildur Guðmundsdóttir keppti í 100 og 200 m bringu- sundi og náði góðum árangri, þeim bezta, sem íslenzk sund- kona hefur náð á þessum vega- lengdum í 50 m laug. Hún varð 9. í 200 m á 3:09,8 mín., kepp- endur voru 14. í 100 m varð hún 8. af 12 á 1:28,5 mín. aðeins 1 sek. frá metinu, sem sett er í 25 m laug. Ágústa Þorsteinsdóttir kepþti í tveim greinum, hún varð 19- í 100 m flugsundi á 1:33,7 mín., keppendur voru 20, en í 100 m Framhald á 11. síðu. Meistaramóf íslands í frjálsum íþróttum MEISTARAMÓT ÍSLANDS 1959 — aðalhluti — fer fram' á Laugardalsvellinum í Reykja- vík dagana 9. til 11. ágúst. Hef ur stjórn FRÍ skipað þá Einar Kristjánsson, Jóhannes Sölva- son og Guðmund Sigurjónsson til þess að já um framkvæmd mótsins, og er undirbúningur að mótinu nú þegar hafinn. Samkvæmt reglugerð móts- ins er niðurröðun keppnis- greina á daga þannig: 9. ágúst (I). Hlaup: 200 m, 800 m, 5000 m og 400 m grinda hlaup, hástökk, langstökk, kúluvarp og spjótkast. 10. ágúst (II). Hlaup: 100 m, 400 m, 1500 m og 110 m grinda- hlaup, kringlukast, sleggjukast, þrístökk Og stangarstökk. 11. ágúst (III). Fimmtarþraut, 4X100 m, 4X400 m boðhlaup og 3000 m hindrunarhlaup. Keppni í tugþraut, 10 km hlaupi og 4X800 m boðhlaupi fer fram á sama velli 12. og 13. september. Tímaseðill og nánari tilhðg- un mótsins verður tilkynnt síð- ar. Þátttökutilkynningar verða að vera komnar í hendur nefnd arinnar, eða pósthólf 1099 þriðjudaginn 4. ágúst kl. 18. Jafnframt skal, fyrir sama tíma, tilkynna nefndinni fyrir- liða hvers félags eða hérað'ssam bands. Er það mjög nauðsyn- legt vegna framkvæmdar móts ins. Möguleiki er á að hefndin geti útvegað viðlegupláss fyrir utanbæjarkeppendur. Óskir um siika fyrirgreiðslu þurfa nefnd- inni að berast fyrir 20. júlí nk. Að lokum væntir nefndin góðs og gæfuríks samstarfs við héraðssambönd, félög, keppend ur, starfsmenn og alla aðra, er hlut eiga að máli við fram- kvæmd mótsins. Á það treystir nefndin. Iþróttir erlendis Á STÓRMÓTI í Köln urn helgina náðist frábær árangur, m. a. setti Martin Lauer' nýtt Evrópumet í 200 m grinda- hlaupi, fékk tímann 22,6 sek. Woodhouse, USA sigraði í 106 og 200 m á 10,4 og 20,8 sek. (hálf beygja). Carlsson, USA sigraði í 400 m á 45,9 sek., annar varð Seye, Frakklandi á 46,6 sek., en hann varð einnig annar í 200 m á 21 sek. Moens, Belgíu sigraði í 800 m á 1:47,8 mín., Klaban, Aust- urríki varð annar : 1:48,6 mín. Múller, Þýzkalandi sigraði i 3 km á 8:04,6 mín. Fimmti maðu^ fékk 8:09,6 mín. Lauer sigraði auðveldlega í 110 m grind á 13,6 sek., en May, USA varð annar á 13,8 sek. Molzberger varð hlutskarpast- ur í lanþjitökki með 7,63 m, en> Pólverjinn Franczak stökk 7j58r m, Valkama 7,45 m. Púll, Þýzka landi stökk 1,95 m í hást. og Schwarz, USA, 4,30 á stöng, ananr varð Lehnertz, 4,20 m. Babka kastaði kringlu lengst 55,26 m. MELAYÖLLUR H o 116 * KR í kvöld kl. 8,30. Komið og s.jáið úrvalsliðið frá Holte leika við Reykja- víkur- og íslandsmeistarana í 2. flokW'. ÞRÓTTUR. AlþýðublaðiS — 8. júlí 1959 $

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.