Alþýðublaðið - 08.07.1959, Blaðsíða 10
HJAJR.TANLEGA ÞAKKA ég* öllum, sem heiðruðu mig á
ilimmtugs afmæli mínu og árnuðu mér heilla.
ÞORSTEINN BJORNSSON
fríkirkjuprestur.
»■
í SUMARFRIIÐ
Svefnpoka
Bakpoka
Prímusa
Tjöld
2ja og'4ra manna méð
föstum botni.
VERDANDI
Tryggvagötu.
Plast garðslöngur
rauðar, grænar. — Verð
kr. 6,50 mtr.
VERÐANDI
Tryggvagötu.
BILASALAN
Klapparslíg 37
selur:
FORD ’47
í góðu standi.
DODGE ’56
í góðu standi. Skipti á
eldri bíl koma til greina
BUICK ’52
Góðir greiðsluskilmálar
BÍLASALAN
Klapparst. 37, sími 19032
BÍLASALAN
Klapparslíg 37
Sími 19032.
selur:
VOLKSWAGEN ’56, ’57
MOSKWITCH ’58
FIAT STATION ’57
FIAT 1100 ’54
FORD TAUNUS ’59
BÍLASALAN
s *flip*/*
Klapparst. 37, sími 19032
HVERJIR FÁ-------
Framhald af 5. síðu.
ur nærri öðru sæti, en
Bjarni bankastjóri Guð-
björnsson á ísafirði er mað
ur mjög vinsæll og líkleg-
astur Framsóknarmanna
til að draga atkvæði að
lista á Vestfjörðum.
Flestir telja víst, að
Hannibal Valdimarsson
verði í framboði fyrir
kommúnista á Vestfjörð-
um. Er það vonlaus kross-
ferð, þótt Hannibal eigi —
þrátt fyrir allt — margvís-
leg ítök vestra.
Þannig er útlitið nú í
þessum þrem kjördæmum
á landinu vestanverðu. I
síðari grein verður rætt
frekar um horfur í haust
kosningunum.
Látið okkur
aðstoða yður við kaup og
sölu bifreiðarinnar.
Úrvalið er hjá okkur.
AðsloÖ
við Kalkofsveg og
Laugaveg 92.
Sími 15812 og 10650.
Kaupið Alþýðublaðið
Fulllrúoráð Alþýðuflokksins í
Reykjavík.
A-lisli
fyrir kjósendur Alþýðuflokksins í Reykjavík verður haldið í LIDO fimmtudag-
inn 9. júlí kl. 8,30 eftir hádegi.
Skemmtiatriði verða tilkynnt síðar. Aðgöngumiða má vitja í skrifstofu Al-
þýðuflokksins í Alþýðuhúsinu frá 10—7 hvern virkan dag.
A-
s
!
s
s
i
i
s
s
s
s
*
s
s
i
s
s
s
s
s
§
*
INfiOLFS
Opnar daglega kl. 8,30 árd.
Almennar veitingar allan daginn.
Ódýr og vistlegur matsölustaður.
Reynið viðskiptin.
INGÓLFS-CAFÉ.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
’ s
að Stokkseyri sunnudaginn 12. júlí. Mótið hefst með
guðsþjónustu kl. 1 e. h.
FJÖLBREYTT DAGSKRÁ:
Einsöngur og tvísöngur, frú Þuríður Pálsdóttir
og Guðmundur Guðjónsson.
Ávörp, Samisöngur, Upplestur, Reiptog o. fl.
Kynnir verður dr. Páll ísólfs&on.
Um kvöldið verður dansleikur með skemmtiatriðum.
Ferðir verða frá Bifreiðastöð íslands kl. 9.30 þann 12.
júlí. Farseðlar seldir á sama stað til föstudagskvölds.
Upplýsingar um mótið gefa:
Guðrún Sigurðardóttir, sími 18692 og
Haraldur Bjarnason, sími 22296.
Matarpantanir teknar í sömu símum til miðviku-
dagskvölds.
Allur ágóði af mótinu rennur í orgelkaupasjóð
Stokkseyrarkirkju.
stokkseyringafélagið í rvík.
ÞVOTTAMAÐUR 0SKA5T.
Aðstoðarmaður við þvottastörf í þvottasal Þvottahúss
Landsspítalans, 25—45 ára, óskast nú þegar.
Umsóknf.r með upplýsingum um aldur og fyrri störf
óskast sendar til skriftofu ríkisspítalanna, Klapparstíg
29, Box 473, fyrir 11. júlí næstkomandi.
SKRIFSTOFA ríkisspítalanna.
Ibúðir til sölu
Mjög skemmtilegar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í ný-
byggingu við Hvassaleiti. Seljast fokheldar með
fullerðri miðstöðvarlögn. Bílskúrsréttindi geta fylgt.
Glæsilegt útsýni. Lán á 2. veðrétti fylgir tfl 5 ára.
Teikningar til sýnis á skrifstofunni.
JÓHANNES LÁRUSSON, hdl.
Lögfræðiskrifstofa — fasteignasala.
Kirkjuhvoli. — Sími 13842.
Áhaldahús bæjarins
hefur til sölu éftirtalið:
m
Skoda 1951, station-bíl.
Austin 1946, vörubíl 4 tonna.
Chevrolet 1942, pallbíl 2 tonna.
Pobeda 1954, fólksbíl.
Vélskóflu „PayIoader“ mod. HA, % cu. yd.
2 rafstöðvar 8 kw diesel og 4 kw benzín.
Miðstöðvarkatla af ýmsum stærðum.
Notaðar innréttingar, s. s. hurðir, skápa, borð og
stálvaska.
Notaða húsmuni, s. s. eldavélar, hrærivél, tau-
rullu, borð, stóla, teikniborð, afgreiðsluborð og
ýmislegt fleira.
Ofantalið er tii; sýnis í Áhaldahúsinu, Skúlatúni 1.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu bæjarverkfræðings,
Skúltúni 2 III. hæð, eigi síðar en kl. 10, föstudag 10.
þ. m. og verða þá opnuð að viðstöddum. bjóðendumi.
Á HJARTANLEGUSTU ÞAKKIR vil ég færa öllum þeim
yinum mínum og vandamönnum, sem glöddu mig á sjötugs-
pifmæli mínu og urðu til þess að gera mér þennan dag ógleym-
hlegan. '•
p- : Guð blessi ykkur öll.
- ÞURÍÐUR PÁLSDÓTTIR,
m ■ .
Hafnarfirði.
Þökkum hjartanlega öllum þeim, er auðsýndu okkur sam-
úð og vinarhug við andlát og jarðarför ástkærrar litlu dóttur
okkar og dótturdóttur,
VALDÍSAR INGU STEINARSDÓTTUR.
Guð blessi ykkur öll.
Camilla Lárusdóttir. Valgerður Lilliendahl.
Steinar Haraldsson. Lárus Jónsson.
Ásbrún, Grindavík.
10 8. julí 1959 — Alþýðublaðið