Alþýðublaðið - 08.07.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.07.1959, Blaðsíða 11
„Nei“, sagði Lyn snöggt. „Það er bezt að við -förum,“ sagði :hann hratt. „Lady Hadd- on hefur boð bára fyrir þig, hún yrði fyrir miklum von- brigðum ef við kæmum ekki. Eigum við að koma?“ „Gjarnan“, sagði hún. Hann náði í slána hennar og þau kvöddu og gen | x úr bak- dyramein og niður bakstræti, þar sem bíll Dons stóð, skín- andi lúxusbíll. Hann ætlaði að opna dyrnar fjrrir henni þear maður birtist og geði það. — Hár, grannur maður með hrokafullt ías. „Gott hjá Þér Lyn“, sagði hann, „Ég sat á efri svölum eins og ég lofaði“. „Ted“, andvarpaði hún. „Já, góðan dag og vertu sæl.“. Hann leit á hana og brosti stríðnislega. „Ef þú ferð inn í bílinn skal ég loka á eftir þér“. „Nei, það skaltu ekki“, sagði hún. Svo gerði hún það, sem henni datt fyrst í hug. Hún tók um, hendi hans. „Hlauptu“ — sagði hún móð. „Hiauptu, Ted!“ ilisfangið. Þau sátu þétt sam an, en þau sögðu fátt. Allt x einu fannst þeim þau feimin hvort við annða. „Má ég?“ spurði Ted og tók utan um hana. Hún andvarpaði og þrýsti sér að honum-. Hann spurð- ekki -hvort hann mætti kyssa hana. Bílstjórinn varð að segja þeim, að þau væru komin. — Hann leit á þau og hló. „Halló, þið Þarna aftur í, nú erum við komin!“ „Já, við erum komin“, svar aði Ted. Hann Ijómaði af gleði. Hann borgaði og þau fóru saman upp í lyftunni til íbúð IVIaysie Greigs tsoltið í kvöld!“ Ted brosti ertandi. „Nei, stoltið hefur ekkert að segja, þegar maður er hræddur um að missa það. — sem maður ann mest“, sagði hún lágt. „Anntu mér mikið, Lyn?“ „Meira en nokkrum öðrum. Ted“. „Guð blessi,þig, ástin mín“. Rödd hans var Þurr og óstöð ug. Hann strauk yfir hár henn ar. Sinaberar, sterkar hend urnar fóru blíðlega yfir hár henna, „Ég elska þig,“ rödd hans var hátíðleg eins og hann væri að fara með bæn. Loks sleit hún sig af hon skýjum 2. Þetta var brjálæðisiegt! — Þetta var dásamlegt! Lyn hélt dauðahaldi í handlegginn á Ted og þau hlupu eins og fæt- ur toguðu. Eins og úr mikiili fjarlægð heyrði hún Don að þýða?“ Þau hlupu og námu ekki staðar fyrr en þau voru kom- in út á eina af aðalgötunum, þar námu þau staðar móð og másandi. „Þetta var skemmtilegt, en hvað. á Þetta að þýða?“ spurði Ted, þegar hann var farinn að ná andanum aftur. Lyn lhó. Henni fann'st þetta vera fysrta skiptið í margar vikur, sem hún hafði hlegið eðlilega. „Ég' vild-i losna. Ég vildi vera viss um að þú slypp ir ekki í þetta sinn. Ég — nú mig langað til ,að hlaupa.“ „Og þú hljópst“, sagði hann — „Ég held að Don hefði ekki náð okkur þó hann hefðí reynt það“. „Nei, það var nú líka mein- mgin“, sagði hún. „En var það fallega gert af þér að hlaupa svona frá hon- um?“ sagði han og reyndi að vera stfangnr. Lyh hló aftur, „Ég er víst ekki góð í mér. Ég er jafn hörð og íaus við alla meðaumk un og Þú Ted, þegar ég vil eitthvað. — Við skulum ná í bíl“. ’ ' . Þáu settust inn í bílinn og' Lyn sagði bílstjóarnum heim- ar Lyn, en hún var efst í hús inu og þar var stórkostlegt út sýni yfir bæinn. Án þess að segja orð gengu þau í gegnum setustofuna og út á svalirnar 26. dagur Loftir var þrungið hita og mjúkt eins og silki. Tunglið hékk eins og sigð á himninum og ljósin blikuðu frá höfninni og bænum. „Er ekki fallegt hérna“, — hvígjaði Lyn, „Fallegt“, endurtók hann, en hann horfði á hana. „Ástin mín“, bætti hann blíðlega yíð. „Ástin mín!“ Hún endur tók orðið og brosti til haris. „Þetta baðstu sjálf um“, sagði hann og tók þ.éttingsfast um hana. „Hvenær vissirðu aðþú elskaðir mig“, sagði hann seinna. „Hvenær? Það veit ég ekki, Ted. En ég vissi að ég elskaði þig, Þegar þú stóðst á tröppún um fyrir framan hótelið í Suva, þegar við Don vorum að fara til Nadia.“ „Hversvegna sagðir þú mér það ekki?“ „'Segja þér það? Ég er stolt kona.“ „Þiú hugsaðir ekki mikið um um. „Það er sjálfsagt ekki sckáldlegt að segja að ég sé svöng, en það er ég“, sagði hún og hló. „Varstu á leiðinni í boð, — þegar þú hljópst frá Don?“ „Já, kampavínsboð, til heið urs mér. Ó, Ted viltu gefa mér pylsur og coca cola. Það er lít ill bar hérna við hliðina — sem hefur opið alla nóttina. Eg þarf bara að skipta um föt“. f boði Lady Haddons átti hún að vera heiðursgesturinn. Hérna á litla barnum var hún aðeins grönn, ung stúlka með Ijómandi augu, klædd í hvers dagslegan bómullarkjól. Eng inn tók eftir þeim Ted. Þegar þau voru ekki að borða héld ust þau í hendur. „Eigum við að sitja hérna, þangað til fýrstu blöðin koma út?“ stakk hún upp á. „Það er ekki langt þangað tií“. „Mér skilst að þú sért enn að hugsa um frama þinn“, — stríddi hann. „Vitanlega! Eitthvað verð ég að gera meðan þú ert að fljúga!“ Hann tók ifm hendur henn ar. „Ástin mín ertu viss um að þú viljir vera gift flug manni. Manni, sem aldrei er heima. Þú veizt að ég get ekki átt mikið heimilslíf. Það get ur enginn flugmaður. Og það er ekkert öryggi í því lífi“. >,En það er ekkert öryggi nú á dögum“, svaraði Lyn ró lega. „Ég hef lært Það að fái maður dálitla hamingju og ást í lífinu fær maður mikið. Og við eigum ástina og við verð- um himingjusöm — ó, Ted, ástin mín, ég veit að við verð- um hamingjusöm!“ „Það veit ég líka!“ — Hann beygði sig yfir borðið og kyssti bana, Þjónustustúlkan og kötturinn, þau einu sem viðstödd voru, skiptu sér víst ekki mikið af því. Þjónustustúlkan söng glað- lega meðan hún tók saman ó- hren glös og diska. „Hvílíkur dásemdadaur! Ó, dýrðleg morgunstudn!“ Og Lyn brosti til Teds og hugsaði að nú gæti hún sagt, það sem allir hinir höfðu sagt: „Hvílíkur dásemda dagur! Ó, dýrðlega næturstund!“ ENDIR. GRAHNARHIS op*in.“ leiðin er SundméS í Leipzig Framhald af 9. síðu. skriðsundi varð Ágústa 6. af 34 keppendum á 1:08,6 mín., sem er góður tími. Bringusundsmennirnir Sig- urður Sigurðsson og Einar Kristinsson kepptu í 100 og 200 m. Á fyrrnefndu vegalengdinni varð Sigurður 13. á 1:21,1 og Einar 16. á 1:21,8 mín., keppend ur voru alls 16. í 200 m varð Einar 17. á 2:53,5 og Sigui'ður 18. á 2:53,9 mín. Pétur Kristjánsson og Guð- mundur Gíslason kepptu í 100 m skriðsundi, en þar voru 30 keppendur. Guðmundur varð 7. á 60,4 sek., en Pétur varð 12. á 61,7 |selc. Guðmundur keppti auk Þess í 400 m skriðsundi og varð fimmti á 4:49,4 mín. Hann sigraði marga þekkta sund- menn. í heild má segja, að íslenzka sundfólkið hafi staðið sig með miklum ágætum. Ufanbæjarmenn unnu Framhald af 9. síðu. Hjörleifur Bergsteinss., R 62,7 Helgi Hólm, R 63,5 Langsiökk: Helgi Björnsson, R 6,68 Helgi Valdimarss., UMSE 6,61 Sig. Sigurðsson, USAII 6,37 Ó1 Unnsteinsson, HSK 6,28 Unnar Jónsson, UMSK 6,12 Hörður Ingólfsson, R 6,08 Hástökk: Ingólfur Bárðarson, HSK 1,78 Ingólfur Hermannss., iBA 1,75 Emil Hjartarson, UMSV 1,70 Helgi Valdimarss., UMSE 1,65 Karl Hólm, R 1,65 Þrístökk: Ól. Unnsteinsson, HSK 13,77 Helgi Valdimarss., UMSE 13,65 Emij Hjartarson, UMSV 13,61 Helgi Björnsson, R 13,54 Þórður Indriðason, HSH 13,38 Sig. Sigurðsson, USAH 13,13 Stangarstökk: Valgarður Sigurðsson, R 3,85 Brynjar Jensson, HSH 3,65 Magnús Jakobsson, UMS'B 3,20 Páll Eiríksson, ÍBH 3,20 Páll Stefánsson, ÍBA 3,10 Ingólfur Hermannss., ÍBA 3,10 Kúluvarp: Ágúst Ásgrímsson, HSH 14,37 Erling Jóhannss., HS'H 14,18 Ólafur Þórðarson, UMSV 14,07 Guðm Hermannsson, R 13,83 Árm. J. Láruss., UMSK 12,73 Arthúr Ólafsson, UMSK 12,00 Kringlukast: Erling Jóhanness., HSH 41,35 Halldór Halldórss., ÍBK 39,85 Ólafur Þórðarson, UMSV 37,85 Sveinn Sveinsson, HSK 37,58 Rúnar Guðmundsson, R 35,83 Árm. J. Láruss., UMSK 35,53 Sleggjukast: Einar Ingimundars., ÍBK 46,76 Sveinn Sveinsson, HSK 39,57 Björn Jóhannsson, ÍBK 39,43 Birgir Guðjónsson, R 37,42 Spjótkast: Ingvar Hallsteinsson, ÍBH 54,80 Halldór Halldórsson, ÍBK 53,31 Kristján Stefánsson, Í'BH 51,04 Björn Sveinsson, ÍBA 49,89 Sigm. Hermundsson, R 49,08 Ólafur Gíslason, UMSS 48,88 1000 m boðhlaup: Sveit utanbæjarmanna, Sveit Reykjavíkur. 4X100 m boðhlaup: Sveit utanbæjarmanna, Sveit Reykjavíkur. Sklpliig Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanjj.a- flugvéiin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 8 í dag. Væntanleg aft- ur til Reykjávíkur kl. 22.40 í kvöld. . Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áaúlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð- ar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir. Hekla er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 19 x dag. Heldur áleiðis til New York kl. 20.30. Leiguvél Loftleiða er væntanleg frá Nev/ York kl. 8.15 í fyrramálið. Heldur áleiðis til Gautaborgar, Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. 9.45. Edda er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrra málið. Heldur áliliðjs til Glas gow og London kl. 11.45. flugvéiarnar; Ríkisskip. Hekla kom til Reykjavíkur í morgun frá Norðurlö.ndum. Esja fer frá Reykjavík kl. 14 í dag vestur' um land í hring- ferð. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gær frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum. ÞyrilL er í Reykjavík. Skipadeild SÍS. Hvassafell er væntanlegt til Rotterdam á morgun. Arn arfell kemur til Reykjavíkur í dag. Jökulfell er í Reykja- vík. Dísarfell er í Rostock og Áhus. Litlafell er í Skerja- firði. Helgafell fór frá Norð- firði 4. þ. m. áleiðis til Umba. Hamrafell fór frá Arúba í fyrradag áleiðis til íslands. Eimskip. Dettifoss fór frá Malmö 6/7 til Leningi-ad, Hamborgar og Noregs. Fjallfoss Xór frá Vest mannaeyjum 5/7 til Dublin, Hull og Hamborgar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 6/7 frá Hull. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór ’frá Reykjavík 30/6 til New York. Reykja- foss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam, Haugesund, Flekkefjord og Bergen og þaðan til íslands. Selfoss fór frá Riga 6/7 til Ventspils, Kotka, Leningrad, Gdynia og Gautaborgar. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 6/7 frá New York. Tungufoss fór frá Siglu firði í gær til Aðalvíkur og Reykjavíkur. Drangajökull hefur væntanlega farið frá Rostock 6/7 til Hamborgar og Reykjavíkur. LANDSLEIKURINN------- Framhald af 3. síðu. hraSa og leikni snertir, er það í sjálfu sér ekkert undrunar- efni, þó að það hafi tapað fyrir Dönum í Kaupmannahöfn á dögunum. Dómarinn var skozkur, J.P. Barkley að nafni. Dæmdi hann af miklu öryggi og nákvæmni. E.B. Alþýðuhlaðið — 8. júlí 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.