Alþýðublaðið - 11.07.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1959, Síða 1
Laugardagur 11. júlí 1959 — 144. tbl. upplýsingar ekki gefnar. Væri hér ekki um að ræða kæru yfir kosningunni sjálfri sem heild,! heldur framkvæmd hennar í einstökum kjördeildum. Eftir helgina yrði málið komið á þann rekspöl, að gefnar yrðu fullar upplýsingar. Eins og kunnugt er stóð bar- áttan í Austur-Húnavatnssýslu á milli Björns Þálssonar, kapp- félagsstj óra og bónda á Löngu-j mýri, frambjóðanda Framsókn- arflokksins, og Jóns Pálmason- ar, bónda á Akri, sem verið hef- ur þingmaður Húnvetninga um margra ára skeið, og fulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Lyktaði þessum kosningum með sigri Björns Pálssonar. BLAÐIÐ hefur fregnað, að kosningin í Austur-Húnavatns- sýslu við Alþingiskosningarnar 27. júní síðastliðinn hafi verið kærð. Stendur til að hefja rann sókn í málinu, en sýslumaður Húnvetninga, Guðbrandur ís- .berg, hefur beðizt undan því, að vera dómari í málinu, Mun því setudómari verða skipaður, en enn er ekki ráðið; hver það verður. Blaðið snéri sér í gær til Dómsmálaráðuneytisins í því skyni að fá nánari fréttir af þessu máli. Voru þar þau svör veitt, að sem stæði yrðu nánari Hann hefur árum saman unn ið hjá bænum. Hann er á blárri peysu og margir þekkja hann. Stundum þeg- ar dagsverkinu er lokið, fer hann niður á Lækjartorg að prédika íyrir jýðmim. Þá er hann líka í blárri peysu. Hann er orðinn partur af miðbæjarlífinu og á marga vini. Hann á væntanlega eft- ir að prédika á Torginu í mörg ár ennþá. Maðurinn heitir Sigurður. Blaðið hefur hlerað stækkun vikublaðsins Fálkans sé í bígerð. — Ýmsar aðrar breytingar eru á næsta leiti. í kommúnistískum klíku fundi skömmu eftir kosningar hafi Einar OI- geirsson lýst yfir, að „það skyldu sósíalistar ekki þurfa að þola á- fram, að Hannibal Valdi marsson yrði á lista þeirra í Reykjavík.“ ÚTGERÐARRAÐ Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær, að mæla með því við bæjarstjórn, að tekið verði tilboði ríkisstjórnarinnar um kaup á Fisk- iðjuveri ríkisins til handa Bæjarútgerðinni. Kaupverð Fiskiðjuversins verður kr. 29.350.000. Samþykkt þessi var gerð (kvæði kommúnista. Bar Guð- með 4 atkvæðum gegn 1 at- mundur Vigfússon fram frávís- ALÞYÐUBLAÐIÐ hefuri; frétt, að noklcur átök hafi'j! orðið á bak við tjöldin vegna ■ væntanlegrar sölu Fiskiðju- ; versins. Stöfuðu þau af þeirri j ástæðu, að einkafélögin, semí togara gera út í Reykjavík,- þar á meðal Kveldúlfur ogj! Alliance, vildu fá að' verðal| meðeigendur að Fiskiðju-i; verinu. Ríkisstjórnin tók-i hins vegar þá afstöðu, að hún \ vildi því aðeins selja Fisk-; iðjuverið, að Bæjarútgerð; Reykjavíkur yrði ein eigandi- þess. Við það hefur setið. I Bæj arútgerð Reykj avíkur • rekur átta togara og er» stærsta togaraútgerðarfyrir-I tæki í landinu. Hana hefur: hins vegar algerlega skort; frystíaðstöðu, sem hefurj reynzt óhjákvæmileg til að: tl-yggja afkomu togaraút- ■ gerðar hin síðari ár. Hins- vegar hefur Fiskiðjuver rík-I isins við Reykjavíkurhöfn; haft mikla framleiðslugetu; — en skort hráefni. Virðistl því eðlilegt að sameina þessa; tvo aðila. Tvö fyrirtæki í op-; inberri eigu verða að einu- bæjarfyrirtæki og tryggður: er stórum hagkvæmari rekst-; ur beggja. ; trúi Alþýðuflokksins, Sigurður Ingimundarson, gerði í því sam bandi eftirfarandi grein fyrir atkvæði sínu: „Ég greiði atkvæði gegn frá- vísunartillögu Guðmundar Vig fússonar, með tilliti til þess, að nægur frystihúsakostur er í Reykjavík og bygging nýs frystihúss myndi á engan hátt auka verðmæti aflans frá því, sem nú er. Þá tel ég einnig, að ný fjárfesting, sem nema myndi 40—60 milljónum króna, sé elski æskileg frá þjóðhags- legu sjónarmiði, þar sem aug- ljóst er, að frystihúsakostur, sem næmi afkastaaukningu hins nýja frystiliúss, myndi um ófyrirsjáanlega framtíð ekki nýtast. Vil ég í þessu sambandi minna á, að of mikil og skipu- lagslaus fjárfesting hefur á undanförnum árum átt ríkan þátt í því, að ekki hefur verið unnt að veita launþegum rétt- mæta hlutdeild í stórauknum afköstum þjóðarbúsins. Þá er einnig- á það að líta, að með kaupum á Fiskiðjuverinu er brýn börf Bæjarútgerðarinnar MmMmmtmwMMVMMMMtmmmmmMMtMMMHWtt fyrir eigið frystihús leyst, en NORSKI þjóðsöngurinn og þann leikinn þar sem lúðrasveit sá íslenzki voru leiknir af hljóm kom hvergi nærri. plötum á Laugardalsvellinum ------------- áður en landsleikurinn hófst ■ a ■ við Norðmenn síðastliðið þriðju ljl||fÍ MWHlf dagskvöid. riBiy iiWfall Eftir því sem blaðið veit bezt, áttu Þessi furðulegu vinnu- H1 oli brögð rætur sínar að rekja til þess, að STEF ætlaði sér prós- ^ <g ■■b|| entur af aðgangseyri, ef lúðra- g | ^ 11J11 sveit léki þjóðsöngvana. S STEF mtin hafa gert kröfu FORSETI ÍSLANDS hefur að vegna dansk-íslenzka lands- tillögu forsætisráðherra kvatt leiksins, en þar Tar lúðrasveit Alþingi til fundar þriðjudaginn notuð í stað grammófóns. 21. júlí 1959, og fer þingsetning P.S. — Meiri gæfa virðist fram að lokinni guðsþjónustu, fylgja grammófónum en lúðra- er hefst í dómkirkjunni klukk- sveitum. íslendingar UNNU an 13,30. bygging nýs frystihúss myndi vafalaust dragast um mörg ár vegna lánsfjárskorts.“

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.