Alþýðublaðið - 11.07.1959, Page 3

Alþýðublaðið - 11.07.1959, Page 3
i. E „Kaupakonan hans Gísla í Gröf er glettin og hýr á brá. Hver bóndason þar á bæjunum er brennandi af ástarþrá . . .“ Þannig segir í vísunni. Margir stórir og smáir spá- menn hafa í ljóðum sínum lagt út af kaupakonunum „með krullupinna og reittar augabrýr“, — sem koma með farfuglunum á vorin og hleypa öllu í bál og brand í Framhald af 3. síðu. Styrkur þessi er mjög rífleg- ur og er auk iiúsnæðis og matar veitt ýmislegt aukafé svo sem ■til ferðalaga um Bandaríkin. Þeir, sem fóru héðan í fyrra, voru Pétur Snæland og Auð- ólfur Gunnar.sson, sem báðir voru frá Menntaskólanum í Reykjavík og Rafn Johnson og Garðar frá Verzlunar- gkólanum. 1 haust leggja fjórir aðrir námsmenn af stað héðan vest- ur um. haf á námstyrk frá Tho- mas E. Brittingham. •sveitinni, en fara síðan aftur i fylgd farfuglanna undir haustið og veifa bara í kveðju skyhi út um rútruglugga. — Og tíminn heldur áfram að líða eins og ekkert hafi ískor- izt. — Vélamenningin hefur haft það í för með sér, að m.eð hverju ári verður minni eft- irspurn eftir fullgildum kaupakonum, enda þykir bændum hátt að borga það kaup, sem nú er krafizt. Kaupakonukaupið núna er í kringum 2000 kr. á mánuði og allt frítt, húsnæði og mat- ur. Kaupamenn eru þó enn sjaldséðari fuglar, eru það þá einna helzt útlendingar, sem vilja fara upp í sveit og læra málið. Nokkuð mikið er spurt eftir Dönum til fjósverka. Bændur vilja flestir heldur fá unglinga, sem geta setið vélarnar og samrýmist það framboði, því að strax og skólum lýkur á vorin vill fjöldi unglinga komast upp í sveit, burt frá borgarrvki og bókaskræðum. En alltaf er ein og ein róm- antísk og ævintýragjörn stúlka, sem ræður sig í kaupa vinnu. Meðal þeirra er sú, sem sézt hér á myndunum, en hún heitir Birna Sigur- vinsdóttir til heimilis í Kópa- vogi. Hún er á förum alla leið norður í Eyjafjörð. Birna er rétt liðlega tvítug og hlakkar mikið til kaupakonuballa og annars gríns í sveitinni. Á haustin er alltaf nokkur eftirspurn eftir vetrarmönn- um. En Ráðningarskrifstofa landbúnaðarins, sem sér um ráðningu verkafólks í sveitir, gengur oft erfiðlega að fá menn, sem þá ekki á einn eða annan hátt eru hálfgerðir gallagripir. En allt árið um kring eru einmana karlmenn hér og þar, sem vilja gjarnan fá ráðskonu. Mega þær þá hafa með sér barn, en oft vill brenna við, að börnin verði svo mörg, að hinn einmana maður sitji að lokum uppi með konu og fimm krakka. Þykir þá sum- um betra heima setið en af stað farið. „burtu var hún flogin líkt og fyrstu lóurnar..“ Það var þessi stúlka, hún Birna. Góða ferð í Eyjafjörð! LONDON, 10. júní (REUT- ER). Hitabylgja gengur enn yf- ir Vestur-Evrópu og eldingar valda víðatjóni. I Bretlandi lækkaði liitinn í dag ofan í 20 stig, en á mcgin- landinu er ofsahiti. I Bonn var mörgum sendiráðsskrifstofum lokað vegna hita, þingmenn sátu á þingfundi á skyrtunni, verzlunarmenn voru í stutbux- um við vinnu sína og skrifstofu stúlkur sátu við ritvélarborð sín með fæturna í köldu vatni. í Austurríki. er 33—35 stiga hiti. Eldingar ollu íkviknun víðs-vegar í Hollandi og. svipti- vindar rifu tré upp með rótum. Eldingum laust niður í vöruhúg í .Rotterdam og branh það tU kaldra kola. Elding drap átta. kýr og skemmdi tvær kirkjur nálægt Muiden. Miklir þurrkar eru í Ardennafjöllum og er vatn skammtað þar. I dag var þriðji heitasti dagur aldarinn- ar í Belgíu, 36 stig. í Noregi hefur ekki komið dropi úr lofti í tvo mánuði. RÓM, 10. júlí (REUTER). Víðtæk verkföll hófust í dag. í ítalska iðnaðinum. —- Ein miilljón manna leggur nið- ur vinnu í fimm daga. I Genúa kom í dag til átaka milli lög- reglu og verkfallsmanna. Samband póst- og síma- manna, sem er undir stjórn Tveir Bretar tlfja til A.-Þýzkalands BERLÍN, 10. júlí, (REUTER). Tveir brezkir hermenn, sem burfu frá stöðvum sínum í Ber- lín 7. maí sl., hafa beðið um hæli í Austur-Þýzkalandi sem pólitískir flóttamenn. Talsmaður brezka hersins sagði í dag, að þegar hermenn- irnir hurfu hafi verið spurzt fyrir um þá hjá rússnesku hern- aðaryfirvöldunum í Berlín, en það var ekki fyrr en í síðustu viku, að rússneska herstjórnin upplýsti, að þeir hefðu gerzt póli.tískir flóttamenn. 39000 maniu kjörnir í sam- bandsráð. KAIRÓ, 10. júlí, (REUTER). Fyrstu almennu kosningarnar í Sameinaða Arabalýðveldinu fóru fram í vikunní. Voru þá valdir 39 000 í hið svokallaða Þjóðarsamband, eins konar flokkslega stofnun, sem er grundvöllur undir væntanlegu þingi lýðveldisins, en þar verð- ur sett stjórnarskrá í stað þeirr- ar, sem gerð var þegar Egypta- land og Sýrland sameinuðust í eitt ríki 1958. Endanleg úrslit kosninganna eru ekki kunn ennþá. kommúnista, hefur boðað verk fall frá 20. júlí, ef þá hafa ekki tekizt samningar um styttan vinnutíma og hækkuð laun. Aftur á móti er búizt við að sjómannadeilan, sem staðið hef ur í. 33 daga, muni leysast á næstunni. Óháða ítalska blaðið II Mes- saggero skrifar í dag, að deilan hafi. verið leyst bak við tjöldin á fundi ríkisstjórnarinnar með fulltrúum skipaeigenda og sjó- manna. Fulltrúar sjómanna segja að ekkert hafi enn verið samið, en þeir hafa beðið Segni forsætis- ráðherra að miðla málum. Starfsmenn í Fterrari-ibfreiða verksmiðjunum hófu í dag fimm daga verkfall. Klarinettleikari missti köggu! EGILL JÓNSSON klarinett- leikari varð fyrir því slysi þ. L þessa mánaðar, að missa fyrsta köggul Iöngutangar á hægrí hendi. Er slysið varð, var Egill að koma úr samsæti, sem haldið var í Þjóðleikhúskjallaranum, eftir síðustu sýningu á Betli- stúdentinum. Egill man ekki gjörla hvern- ig slysið bar að höndum og hef ur því beðið rannsókn.arlögregl una að rannsaka málið. Hafi einhverjip orðið vitni að slys- nu, eru þeir vinsamlegast beðn,- ir að gefa sig fram við lögregi- una SINGAPORE. — Afbrot ung- linga fara'mjög í vöxt í Singa- ’ pore og valda forráðamönnum. I þar mestu áhyggjum. Morð haí’a, aukizt þar á þessu ári og eiga. , unglingar þátt í þeim flestum. Atvinnuleysi hefur aukizt um. rúmlega helming í Singapore á þeim sex vikum, sem liðnar eru síðan Þjóðflokkurinn kom þar til valda. Vænlega horfir um árangur á Genfar- fundinum um bann við kjarnorkutilraunum GENF, 10. júlí (REUTER), Sérfræðingar Breta, Banda- ríkjamanna og Rússa á Genfar fundinum um bann við tilraun um með kjarnorkuvopn, lögðu í dag til, að kerfi gervitungla verðj komið á til Þess að fylgj- ast með kjarnorkutilraunum í háloftunum. Lagt er til að sex gervitunglum verði komið í 19000 mílna fjarlægð frá jörðu, en fjögur fari kringum sólu. Með þessu móti yrði fylgzt með að ekki yrðu gerðar kjarnorku- ■tilraunir í háloftunufn í laumi. í stuttri tiikynningu frá fund inum segir, að þess nýja tillaga hafi aukið líkurnar á samkomu, lagi meðal stórveldanna um aö hætta öllum tilraunum meS kjarnorku- og vetnisvopn. Full trúar þríveldanna hrósuðu allir sérfræðingunum fyrir að hafa komizt að sam’komulagi um svo flókið efni, seni hér um ræðir. Dag Hammarskjöld, fram= kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð,- anna, sem sat fundinn í dagf þakkaði fulltrúunum fyrir hversu vænlega liti 'út fyrir samkomulag um þessi mál og kvaðst vona að það yrði fyrsta skrefið á leið til algerrar af- vopnunar. Alþýðublaðið — 11. júlí 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.