Alþýðublaðið - 11.07.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.07.1959, Blaðsíða 6
FAÐIR SOPHIU LOREN FYRIR RÉTTI. mannabúðir í Vestur-Þýzka landi verða lagðar niður í næsa mánuði. Á síðusu fjórum árum hef ur flóttamannanefndin var- ið nálega 60 milljónum kr. til aðstoðar við flóttamenn í Vestur-Þýzkalandi. Einn veigamesti þáttur hjálpar- starfsins er íbúðabygging- arnar. Næstum 1600 íbúðir eru í byggingu eða fullbún- ar. Ef árangur flóttamanna- ársins verður slíkur sem von azt er til, munu þær 32.000 flóttamanna, sem enn búa í flóttamannabúðum í Þýzka- landi, Austurríki, Grikk- landi og Ítalíu geta flutt til betri staða á árinu 1959— 1960. iifWwwiiwwiwiwi RICCARDO SCICOLINE, faðir Sophiu Loren, hefur verið lögsóttur í Róm af konu sinni, sem er flutt frá honum. Segir Nella, kona hans, að hann standi ekki í skilum með meðlag með sér og tveim börnum þeirra, Honum hafði verið skipað að greiða sem svarar 2300 krónum á mánuði með þeim — en við réttarhöldin hefur komið í Ijós, að tekjur hans eru ekki nema 2600 krónur á mánuði, svo að augljóst er, að maðurinn á í dáliti- um erfiðleikum. gg| 1.5 milljón fósfureyðinga á ári í Japan. 'ú BUÐBR TIL SOLU UM SVIPAÐ leyti og al- þjóðlega flóttamannaárið hófst var sett upp skilti með áletruninni: „Til sölu“ á N ellingen-flóttamannabúð- irnar hjá Stuttgart. 22. júlí s. 1. fluttu síðustu flótta- mennirnir úr búðunum og inn í íbúðir þær, sem flótta mannanefnd Sameinuðu þjóðanna hefur byggt ásamt vestur-þýzkum yfirvöldum. Síðustu flóttamennirnir, — sem hurfu á brott frá Nell- ingen, höfðu búið í flótta- mannabúðum í 10 til 12 ár í lotu. Aðrar þrennar flótta- HIN mikla fólksfjölgun í Japan stuðlaði að hinum mikla hernaðaranda, sem ríkti í því landi á milli stríðanna. Á þeim tíma fjölgaði þjóðinni um eina milljón á ári, en nú er talan miklu lægri, ekki vegna aukinnar þekkingar þjóðar- innar á getnaðarvörnum, — heldur vegna þess, áð fóst- ureyðingar eru þar um 1,5 milljónir á ári. Kemur þetta fram í skýrslu rannsóknar- nefndar, sem fylgzt hefur með þróun málanna s. 1. sex ár. Árið 1932 voru að meðal- tali 5,8 börn í hverri jap- anskri fjölskyldu. í dag er talan komin niður fyrir 3. Frá sjónarmiði offjölgunar fólks er þetta gleðilegt, en nefndin segir þó, að ástand- ið sé varhugavert vegna hins mikla fjölda fóstureyð- inga. Ef heilsa konunnar er slík eða efnahagsástand fjöl- skyldunnar slæmt, er hægt að fá löglega fóstureyðingu fyrir 40—60 krónur. Mannskæðir krókódílar. FLEIRA FÖLK er étið af krókódílum en af nokkru öðru villidýri í Afríku, — sjáum við í bókinni Ethi- opian Adventure eftir Her- bert Rittlinger, sem er ný- komin út. Rittlinger fór með konu sinni og fjórum vinum nið- ur eftir Bláu Níl, og áttu þau í miklum erfiðleikum við hina risastóru krókódíla — sem þar er að finna. Hins vegar gegnir öðru máli með flóðhestana. Ef meðalstór krókódíll fer eitthvað að ybba sig við flóðhest, gerir flóðhesturinn sér lítið fyrir og bítur hann í sundur. diskur' á ferð í FRÉTTUM var ný- lega skýrt frá því, að brezkt fyrirtæki hefði smíðað „fljúgandi disk“ í tilraunaskyni og Jjefði hann verið sýndur blaðamönnum á Isle of Wight. Flaug hann bæði yfir landi og sjó. Hér sést diskurinn svífa rúmt fet yfir jörðu í tilraunaflug- inu. Þess skal getið, að yfir sjó þeytir hann upp svo miklu löðri, að myndir af honum mundu vart prentast að n.okkru gagni í okk ar pressu. Diskurinn heiíir Hovercraft á ensku og *byggist flug hans á því, að hann tekur inn loft um strompinn, — sem stendur upp úr honum, og þrýstist loftið síðan með mikl um krafti niður um fjölda opna neðan á honum, svo að þar myndast eins konar „loftpúði“, sem hann svífur á. Slíkir farkost ir geta sennilega aldr ei flogið mjög hátt. MWWtWMMWWWWWWMWWWMMWWWWWWWmWWMWMWWWWWIW bífur ekki á maura VÍSINDAMAÐUR í Natal í Súður-Afríku telur, ‘ að maruar muni hlægja síð- asta hláturinn á jörðu, ef til kjarrtorkustyrjaldar kem ur. Hann hefur nýlokið við víðæka rannsókn á maur- um og komizt að þvi, að þar sem 400 röntgen af at- ómgeislum nægi til að drepa mann, þola maurar 5000 röntgen. Hann hefur skýrt þingi vísindamanna frá því, að maurar séu svo til omót- tækilegir fyrir geislun. — Hannn vinnur nú að þvx að kanna hvers vegan. ☆ 1000 ára í FYRRVERANDI klaust ursskóla í sveitaþorpi í Tur kmeníu hafa vísindamenn frá vísindaakademíu ríkis- ins rekizt á næsum 1000 ára gamalt handrit af hinni persnesku Konungabók — „Sjahname“, sem skrifuð var af persneska skáldinu Firdausi. Handritið er skrifað á Bukhara-silki á forn-ara- bísku og er mjög vel varð- veitt. í handritinu eru 136. 000 línur. Þetta mun vera bezt varðveitta og fullkomn asta handrit þessa fræga ☆ Segja fyrir óorðna hlufi TVEIR amerískir læknar eru að reyna að sanna, að hægt sé að segja fyrir.um framtíðina að því er varðar gíæpi. ] Sheldon Glueck, þrófess- ! or, og k’ona hans Éleanor liáfa búið út próf, sem þau segja, að geti ságt fyrir um það, þegar barn er fimm ára gamalt,.hvort það muni lenda á glapstigum, - sem unglingur. .. . . Þau hafa árum saman kynnt sér . f jölskyldur um umhverfi þúsunda drengjá í New York. — Úrskurður þeirra um drengi, sem lík- legir erú til að gerast glæpa menn, hefur verið innsigláð ur á hverju ári og lagður í peningaskáp á skrifstofum Unglingaráðs borgarinnar. Nú skýra læknarnir svo frá, að niðurstöður þeirra hafi reynzt 98 % réttar. nO eru ÞAR EÐ OPNAN hefur mikinn áhuga á sui kvenna og hefur nýlega rakið lítillega þróunir fatnaði, viljum við í dag sýna ykkur nýjusti sundhettum. Sú var tíðin, að ekki þekktust aðr sundhettna en gúmmíhettur, sem féllu mjög höfðinu, og voru ekki sérlega til þess fallnar augnayndi karlmanna. 4iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«itiiiiiiiiiiMiiiiiiiiitiiiiii«iiiiiiiiiniirniiiiiiiiiiiiiiii Margí er líkf með ALLIR kannast við Mata Hari, hinn fræga kvennjósn- ara, sem njósnaði fyrir Þjóð verja í fyrri heimsstyrjöld- inni. Færri vita, að Mata Hari átti fallega dóttir, að hún njósnaði fyrir banda- menn EFTIR aðra heims- styrjöldina. * Báðar náðust. * Báðar voru teknar af lífi. * Báðar voru á fimm- tugsaldri. Árið 1917 gekk Mata Hari fram fyrir franska skotliða- sveit, neitaði að láta binda fyrir augu sín og veifaði glófaklæddri hendi í kveðju skyni, er skotin riðu af. Þrjátíu og þrem árum síð- ar, árið 1950, var dóttir hennar Banda, skotin af kommúnistískum ráðsstjóra í moldargröf í Norður-Kór- eu. Frá þessu er sagt í bók- um um kvennjósr hin nýjasta þeirr; komin út ,á énsku ist Sisters of Deli E. H. Cookridge. Segir hann, ai hafi sennilega v fyrsta til að vara inni í Kóreu, nokk um áður en hún hó segir ennfremur, Hari hafi verið njósnari . . . en ekki. Mllllf IIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIII Mótmæla sjónvarp! Itennslu. 200 NEMEN menntaskóla í forníu eru í v — til að m sjónvarps-kenr Talsmaður segir: „í sjónv enginn kennar svara spurning Við viljum hafa kennara, s mannlegir og svarað fyrir si uHKumiuuiiiiiimiHiiiimmna FRANZ TÝNDI GIMSTEINNINN FRANS og Walraven til mikillar undrunar biður kjallarameistarinn þá um að fylgja- sér. „Ég býst'eig’- inlega ekki við, að Somm- erville lávarður fallist á beiðni ykkar“, segir hann, hugsándi, „en þið í vitað'sjálfir spurt ] Hánn gengpr á un unum gegrium ga vísar þeim inn í an móttökusal. „G KRULLI □ ÞAÐ á að gera við borg- armúrana í Londonderry í Norður-írlandi fyrir 14000 sterlingspund til þess að konur geti gengið um þá, án þess að festa hælana á skónum sínum í sprungun- um. 0 11. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.