Alþýðublaðið - 11.07.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.07.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 Ðalur kommganna (Valley of the Itings) Spennandi amerísk litkvikmynd tekin á Egyptalandi. Bobert Taylor Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarfjarðarbíó Símj 50249. Ungar ástir , Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífsins. Meðal annars sést barnsfæðing í myndinni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Beeb Klaus Pagh Sýnd kl. 7 og 9. —o— BLÓÐUGA EYBIMÖRKIN ítölsk stórmynd um bardagana við E1 Alamein, í síðasa sríði. Sýnd kl. 5. Kópavogs Bíó Sími 19185 Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais Ðelia Scala Kerima Sýnd kl. 7 og 9. Bonnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. ■—o— AÐ FJALLABAKI Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Góð bílastæði, Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Austurbœjarbíó Sími 11384 Bravo, Caterina Sérstaklega skemmtileg og fal- leg ný þýzk söngva- og gaman- mynd f litum. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur og syng- ur vinsælasta söngkona Evrópu: Caterina Valente. Hljómsveit Kurt Edelhagens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Látið okkur aðstoða yður yið kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er bjá okkur. Aðsfoð við Kalkofsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. Nýja Bíó Simi 11544 Hinir hugrökku (The Proud Ones) Geysispennandi ný amerísk mynd um hetjudáðir lögreglu- manna í „villta vestrinu“. Robert Ryan Virginia Mayo Jeffrey Hunter Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22140 Frábær nemandi (Teachers Pet.) Aðalhlutverk: Doris Day . Clark Gable Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsingasími Alþýðubl aðsins er 14906. Stjörmíbíó Simi 18936 Þau hittust í Trinidad Spennandi og viðburðarík, ame- rísk mynd með Ritu Hayworth. Sagan birtist í Fálkanum. Sýnd kl. 7 og 9. ALLIR f LAND , Bráðskemmtileg kvikmynd með Mickey Rooney. Trípólibíó Sími 11182 Víkingarnir (The Vikings) Heimsfræg, stórbrotin og við- burðarík, ný, amerísk stórmynd frá víkingaöldinni. Myndin er tekin í litum og Cinemascope á sögustöðvunum í Noregi og Bretlandi. Kirk Douglas Tony Curtis Ernest Borgnine Janet Leigh Þessi stórkostlega víkingamynd er fyrsta myndin, er búin er til um líf víkinganna, og hefur hún alls staðar verið sýnd við met- aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð tfirnum. DANSLEIKUR í kvöld. Haukur Morthens og Jackie Linn syngja með hljómsveitinni. ATH. Kvöldverðargestir fá ókeypis aðgang að dansleiknum. Aðgöngumiðar í anddyri Lido eftir kl. 7. Sími 35936. S. U. J. u damarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar seidirfráki.5. Síml 12-8-26 Sími 12-8-26 sÍMÍ5018* Gift ríkum maneii i*?§ Þýzk úrvalsmynd eftir skáldsögu Gottfried Keller. Sag- an kom í Sunnudagsblaðinu. Aðalhlutverk: Jóhanna Matz (hin fagra), Horst Buchholz (vinsælasti leikari Þjóðverja í dag). Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Rauði engillinn S'piennandi amerísk litmynd. Rock Hudson — Yvonne De Carlo. Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum. Dansleikur í kvöld. vfc'jT* "l KHQKI | g 11. júlí 1959 — Alþýðublnðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.