Alþýðublaðið - 11.07.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.07.1959, Blaðsíða 12
 Kl. 7,30 í gærkvöldi hafði verið landað þar á sólarhring 24.548 hektólítrum. Fregn til Alþýublaðsins. RAUFARHÖFN í gærköldi. HÉR hefur verið landað stanzlaust í allan da<r og hefur verið landað úr 29 skipum 24 548 hektólítrum, en 14 skip biðu enn löndunar kl. 9 í kvöld. Örlítið vai- saltað hér í dag, en langmest fór í brs^þslu. Virðist síldin því vera batnandi og út- !it fyrir söltun. Bátarnir hafa orðið varir við síld £ dag, en svartaþoka er á miðunum og lítið um að vera. Úr eftirtöldum bátum var 'andað á síðasta sólarhring til kl. 7.30 í kvöld mælt í hektó- 'ítrum (hektóííter = 90 kííó, mál = 135 kíló); Stella GK 1137, Einar Þveræingur, ÓF 1005, Ólafur Magnússon, AK 396, Sigrún AK 1194, Þorleifur Högnvaldsson, ÓF 747, Víðir U. GK 885, Álftanes, GK 681, Sæhrímnir, KE 501, Skip.askagi AK 1119, Helgi Flóventsson, TH 696, Hrafn Sveinbjarnar- son, GK 1143, Bára KE 612, Heimir SU 1017, Þprbjörn GK 609, Erlingur III. yE 447, Ág- úst Guðmundsson GK 630, Nonni KE 831, Sindri VE 471, 891, Böðvar AK 1365, Hagbarð Sigurður SÍ 1131, Heimir KE ur TH 1059, Svanur AK 952, Sigurvon AK 1461, Snæfugl SU 654, Vilborg KE 546, Sjö- stjarnan VE 696, Faxavík KE 1206 og Sunnutindur SU 486. 14 skip bíða löndunar og fer hér á eftir áætlaður afli Þeirra í máfúm: Hafnfirðingur GK 900, Sæfari AK 800, Skallarif HU 550, Bjarmi VE 600, Garðar EA 550, Fréyja VE 600, Sigurbjörg SU 700, Örn Arnarson GK 500, Freyja IS 750, Hannes Hafstein EA 500, Víkingur ÍS 700, Gjaf- ar VE 600, Von II. VE 800 og Sæfaxi AK 550. G.Þ.Á. IMI® 40. árg. — Laugardagur 11. júlí 1959 — 144. tbl. Oamla Mningin í fyrrinótt lagði „Saga“ flugvél Loftleiða af stað til New York með fegurð- , ardrottninguna frá fyrra ári, Sigríði Þorvaldsdótt- ur, innanborðs. Eftir fárra daga dvöl í New York flýgur Sigríður vestur.til Los Angeles til þess að taka þátt í alheimsfegurð arsamkeppninni á Langa- sandi. Fulltrúi Sigríðar fyrir vestan er Einar Jóns son framkvæmdastjóri feg urðarsamkeppninnar hér. Að ári verður nýkjörna fegurðardrottningin, Sig- ríður Geirsdóttir, fulltrúi Islands í þessari keppni. Talsverl magn af síld á vesfursvæðimf en brælaþar Fregn til'Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gærkvöldi, í NÓTT fann Fanney tals- vert af síld á vestursvæðinu ok fengu 5 skip góða veiði þar, 5 —600 tunnur hvert. Út af Rauðunúpum fengu nokkur skip líka góða veiði, 350 og upp í 700 rpál. Var sú síld 20,5 til 21% feit og fór öll í salt. Lítið hefur verið um að vera á veiðisvæðinu í dag, þótt veð- ur væri gott -fram eftir degi. Síld hefur lítið vaðið og nú í kvöld er komin aust-norð-aust- an bræla, svo að ekki er hægt að athafna sig. 55 fórusl við Haderslev m margir særðusf hættulega Aðrar sí Krossanes KROSSANES. Snæfellið kom hingað í morgun með um 1800 mál. í kvöld, föstudagskvöld; er1 Sigurður Bjarnason væntanleg- ur með 1200 til 1300 mál og Kristján með um 700 mál. í SAMBANDI við rannsóltn- ( ina á sígarettuþjófnaðinum úr vöruskemmu Eimskipafélags íslands, er tveir piltar frömdu, liefur komizt upp um annan sígarettuþjófnað, sem þeir fé- lagar frömdu ásamt hinum þriðja. Höfðu þeir þrír brotizt inn í verzlun Silla & Valda í Aðal- stræti aðfaranótt 25. maí og stolið þaðan um 30 til 40 þúsund sígarettum ásamt allmiklu af tyggigúmi. Fluttu þeir þýfið burtu í stolnum bíl, eins og gert var við innbrotið hjá Eim- skip. Þessi þriðji félagi þeirra er 16 ára gamall og var hann far- inn norður til Siglufjarðar. Sendi lögreglan hann suður til yfirheyrzlu. Hann hefur játað brot sitt og ennfremur, að hann hafi brotizt inn í sérleyfisbif- reiðastöð Steindórs við Hafnar- stræti í vor, og stolið þaðan út- varpstæki. Skilaði hann því síð- ar á tröppur bifreiðastöðvar- innar. Piltarnir voru búnir að selja nær allar sígaretturnar, og náði lögreglan einungis 6 lengjum af þýfinu.. Þegar blöðirrj í I ALÞYÐUBLAÐIÐ sagði j frá því sl. fimmtudag, að: stúlka hefði týnt úrinu sínu.; Auglýsti hún eftir því í Vísi. j Hringdi þá til hennar frúj ein, sem sagði, að sonur henn ; ar hefði fundið það. Krafðistj; hún fundarlauna. j Stúlkan bauð frúnni þá:. þegar eitt til tvö hundruð; krónur, en frúin krafðist, aðj fá minnst fjögur hundruð j króna fundarlaun. — Náð- j ist ekki samkomulág. j Eftir að blöðin höfðu sagt j frá málinu, hringdi frúin: aftur og tókst þá samkomu-j lag um, að hún fengi tvoj hundruð krónur fyrir snúðj sonar síns. Var úrinu skilað; til stúlkunnar þá þegar. j Hjalleyri HADERSLEV, 10. júlí (REUT- ER. Vitað er með vissu, að 55 manns hafa farizt með skemmti ferðabátnum, sem brann við Haderslev á miðvikudag. Fjöru tíu af þeim, sem fórust, eru enn óþekktir, en talið er, að allir hinir látnu liafi verið Danir, nema hvað einn Belgíumaður var í förinni. Samkvæmt bráða- birgðaskýrslu um slysið er Akranes I DAG kl. 4.30 leika íslands- meistararnir frá Akranesi við úrvalslið józkra knattspyrnu- amanna. Leikurinn fer fram á Melavellinum. Lið Akraness verður þannig skipað: Hélgi Daníelsson, Guð- mundur Sigurðsson, Helgi Hannesson, Sveinn Teitsson, Rúnar Guðmannsson (Fram), Helgi Jónsson (KR), Guðmund- ur Jónsson, Ríkharður Jónsson, Gísli Sigurðsson, Ilelgi Björg- vinsson, Þórður Jónsson. talið, að gasolíuleiðsla hafi lek- ið og neisti komizt í olíuna og valdið sprengingunni, sem svo hörmulegar afleiðingar hafði. Fjórtán manns af þeim, sem sluppu lifandi, eru enn á sjúkra liúsum, en milli 20 og 30 hefur verið leyft áð fara heim til sín. Hækkerup dómsmálaráðherra Dana er kominn til Hederslev til að kynna sér tildrög slyssins. Ættingjar og vinir hinna látnu komu saman í kirkjunni í Had- erslev í gærkvöldi til þess að biðja fyrir hinum látnu. Fánar blakta í hálfa stöng hvarvetna í Danmörku í dag. Enn er ekki ákveðið hvort höfðað verður mái gegn Hans Riistofte eiganda bátsins og skipstjóra, þar eð ekki hefur verið hægt að yfirheyra hann ennþá. Hann er þó álitinn bera ábyrgð á hvernig fór, bæði með því að taka fast að þrisvar sinn um fleiri farþega en hann hafði leyfi til, og eins fyrir að hafa átt sök á sprengingunni í bátn- um með óaðgæzlu sinni. HJALTEYRI. Til Hjalteyrar eru væntanleg nú í kvöld, föstu dagskvöld, fjögur skip með síld. Eru það Ásólfur með um 1100 mál, Akraborg með um 1500 mál, Björn Jónsson með um 1000 mál og Haförn með um 1500 mál. — Verksmiðjan hér hefur áður fengið um 850 mál. ferðir milli Slellin og ttvíkur Eskifjörður ESKIFJÖRÐUR, Við höfum ekki ennþá getað tekið á móti síld hér, því verksmiðjan er ekki í vinnzlufæru ástandi. — Vantar stykki í vélarnar, sem verið er að gera við. Er von- azt til, að hægt verði að taka síld til vinnslu annað kvöld, laugardagskvöld. Ólafsfjörður OLAFSFJÖRÐUR. I dag, föstu- dag, fengum við fyrstu söltun- arsíldina. Var það m.b. Krist- ján, sem kom hingað, og var saltað úr honum 149 tunnur og 70 tunnur fóru í frystingu. Fór báturinn með afganginn, 600 til 700 mál, til Krossaness. Síldin, sem söltuð var, er ágæt. Veidd- ist hún út af Rauðunúpum. — Iiingað hefur áður komið smá- slattar í frystingu og bræðslu. KOMIÐ er til Reykjavíkur pólskt flutningaskip m/s Liwi- ee að nafni frá Stettin, og er það upphafið að föstum áætl- unarferðum millj íslands og Póllands, sem haldið mun uppi í framtíðinni á mánaðar fresti. Fréttamönnum var í gær boð- ið um borð í pólska flutninga- skipið og voru þar meðal gesta sendifulltrúi íslands í Póllandi, kaupsýslumenn í Reykjavík og nokkrir aðrir gestir. Var þar skýrt frá tilhögun ferða á milli Póllands og íslands í framtíð- inni, en sem kunnugt er hafa viðskipti íslands og Póllands vaxið töluvert á undanförnum árum. Skip þetta var hlaðið timbri, en næst mun skipið væntanlega koma með kartöflu- farm. Skip þetta er ámóta stórt og Dísarfell og mun sigla til Reykjavíkur og ef til vill Ak- ureyrar. Með þessari fyrstu ferð skipsins hingað voru blaða maður frá Stettin og sérstakur viðskiptafulltrúi Pólverja á ís- landi. Áhöfnin á skipinu fórí fyrra- dag suður í Fossvogskirkjugarð og lagði blóm og fána á leiði átján Pólverja, sem féllu við ísland á stríðsárunum, og í næstu ferð mun skipið koma með sérstakan minnisvarða um þá Pólverja, sem drukknuðu hér við land með pólsku skipi á stríðsárunum. Húsavík HÚSAVÍK. — Á fimmtudags- kvöld kom Þórkatla hingað inn (Framhald á 10. sí3u) BAGDAD.-------Kommúnista flokkur íraks hefur endurnýjað | kröfur sínar um að fá sæti í i ríkisstjórn landsins. Miðstjórn ( flokksins hefur einnig ráðizt á stjórn Kassems fyrir að taka of vægilega á „afturhaldsöflun- um“, og hvað slíkt aðeins mundi leiða til átaka milli múgsins og hinna alvarlegu þjóðlegu afla. FORSETI íslands hefur, að tillögu orðunefndar, nýlega sæmt eftirtalda Vestur-íslend- inga heiðursmerkjum hinnar-ís lenzku fálkaorðu: Frú Jakobínu Johnson skálcl- konu, Seattle, stórriddara- krossi. Frú Ástu Eaton, Toronto? riddarakrossi. Þá hefur herra forsetinn hinn 9. þ. m. sæmt S. Rye Jörgen- sen, skipstjóra á M.s. Dronning Alexandrine, riddarakrossi fálkaorðunnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.