Alþýðublaðið - 12.07.1959, Side 1

Alþýðublaðið - 12.07.1959, Side 1
V ..........................................................................................mmmmjimmmiit SOL OG SUMAR! Veðurstofan lofar lands- mönnum góðu veðri um helg- ina. Hún segir: Hæg norðanátt um land allt, bjartviðri á Suður- og Vestur- landi, úrkomulaust á Norður- landi, en rigning á Austfjörð- um. Hitinn er 3—10 stig á Norð- urlandi, en 10—14 stig á Suð- urlandi. Hlýjast á Kirkjubæj- arklaustri og á Fagurhólsmýri 15 stig á hádegi í gær. Horfur á áframhaldandi norðanátt. Engin veðrabrigði í vændum. Utanríkisráðuneytið hefur bannað hermönnum að dveljast á staðnum ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti sl. fimmtudag grein eftir séra Jóhann Hannesson, þjóðgarðsvörð, um ólifnað á Þingvöllum. Hin blöðin hafa síðan birt kafla úr grein- inni. Alþýðublaðið hefur þá ánægju að geta skýrt lesendum sínum frá því, að utanríkismálaráðuneytið og lögreglan hafa gert róttækar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir ósómann. Ég vil nota þetta tækifæri til að lýsa því yfir að blaðið er sneisafullt af fréttum, fróð- leik og glensi, og nefni sem dæmi: Ar Oft þar sem atburðirnir gerast (Ivar Guðmunds- son). ÍC Baráttan gegn ungu skáld unum . . . (þar kemur Kiljan við sögu). Ac Islénzkir íþróttamenn í Rostock (þeir eru á í- þróttasíðu). ic O-P-N A N Frétt til Alþýðublaðsins. VESTMANNAEYJUM í gær: SÍLDARBÁTURINN Bergur hefur lagt hér upp um það ibil 500 tunnur undan- farnar nætur. I fyrradag kom hann þó aðeins með 300 tunnur til hafnar. Síldin hefur verið fryst eða sett í bræðslu. — P.Þ. aour sei kr. fyrir smygi í JÚNÍMÁNUÐI, er ein milli- landaflugvélin lenti á Reykja- víkurflugvelli, gerðu tollþjónar leit í henni. Fannst allmikið af smygluðum karlmannssokkum og ýmis konar borðbúnaði. Við nánari eftirgrennslan komst það upp, að einn flug- mannanna átti varninginn. Var hann metinn á um það bil 11500 krónur. Hinn 29. júní sl. var mál flug Leit hafin að flug- mönnum, sem mannsins tekið fyrir í Saka- dómi Reykjavíkur og hlaut hann 10 þúsund króna sekt. fýndust 1943. — TÍU MANNA leitarflokkur lagði í dag upp frá Benghasi í Líbíu og mun gera tilraun til þess að finna jarðneskar leifar 9 bandarískra flugmanna, sem fórust í Líbíueyðimörkinni árið 1943. Er ekki talið útilokað að leitarmönnum takist að ráða gátuna um afdrif flugmann- anna. Flugvélin fannst ekki alls fyrir löngu í eyðimörkinni, lítið skemmd og var þar að finna vistir og vatn. Bendir allt til þess að áhöfnin hafi stokkið úr vélinni í fallhlífum. BEZTU fréttirnar, sem við höfum um langt skeið heyrt úr kvikmyndaheiminum, eru þær, að nú ætli Charlie Chap lin að taka up gamla um- renningsgervið sitt í nýrri kvikmynd. Hann mun semja kvikmyndahandritið og mús íkina eins og fyrri daginn, og svo stjórnar hann að sjálf- sögðu myndatökunni. Hér er ný ntynd af lionum og hinni fallegu konu lians. (hiang áminnir. TAIPEI — Chiang Kai-shek forseti hefur skipað svo fyrir, að framfylgt verði lagabók- stafnum, sem bannar pynding- ar grunaðra lögbrjóta. Chiang segir í fyrirmæium sínum, að það sé vitað, að lög- reglan 'beiti enriþá pyndingum til þess að knýja fram játning- ar. „Yfirvöldunum ber að sjá svo um, að þessu verði þegar í stað hætt,“ segir í bréfi Chi- angs. Blaðið átti í gær tal við varn- armáladeild utanríkisráðuneyt- isins og spurðist fyrir um, hvort ráðstafanir hafi verið gerðar til þess að koma í veg fyrir ásókn hermannanna af Keflavíkur- flugvelli til Þingvalla. Fékk j blaðið þær upplýsingar, að ut- J anríkisráðherra hafi bannað | hermönnum að fara á Þingvelli. Gildir þetta bann fyrst um sinn. Verður haft strangt eftirlit með því, að þessu verði framfylgt. Verða lögreglumenn úti á þjóð- vegum til þess að vísa hermönn unum á brott, reyni þeir að brjóta bannið. Þá átti blaðið ennfremur tal við fulltrúa lögreglustjórans í Reykjavík. Sagði hann, að nú um helgina yrði lögreglumönn- um fjölgað á Þingvöllum og auk þess yrðu fleiri hafðir til taks, ef með þyrfti. í símtali við séra Jóhann Hannesson þjóðgarðsvörð sagði hann, að hann væri mjög ánægð ur með þessi skjótu viðbrögð yfirvaldanna og þakkaði Al- þýðublaðinu forgöngu þess í málinu. SIGLUFJÖRÐUR. Á vestur- svæðinu var nokkur bræla og norðaustan gjóla. Var veiði mjög lítil í nótt, en nokkrir bát- ar köstuðu þó og 5 bátar komu inn í dag með síld til söltunar. RAUFARHÖFN. í nótt veiddist talsvert af síld á aust- ursvæðinu. Hér eru allar þrær fullar og nokkur skip bíða lönd unar, og verða skipin að fara vestur, til Sigluf jarðar og víðar, míeð síldina í bræðslu. Bræla er nú á miðunum. HLERAÐ LONDON. — Um þessar mund- ir er haldin ráðstefna framfara- sinnaðra Gyðinga í Lóndon. Sækja hana Gyðingar hvaðan æva úr heiminum. I Blaðið hefur hlerað —■ Að fyrirmæli hafi borizt um það til Keflavíkurflug- vallar, að yfirvöldin þar hafi gát á því, að banda- rísk kona, sem er að skilja við mann sinn ís- lenzkan, taki ekki böru þeirra úr landi. Beðið er úrskurðar um foreldra- ráð.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.