Alþýðublaðið - 12.07.1959, Side 6

Alþýðublaðið - 12.07.1959, Side 6
GERARD O’DONNELL, stúdent við háskólann í Hull, talaði nýlega stanz- laust í 29 klukkustundir til að reyna að hnekkja þol- talsmeti því, sem stúdent- arnir töldu Wayne Morse, öldungadeildarþingmann í Bandaríkjuum, eiga. Hafði Morse eitt sinn talað í 22 stundir og 26 mínútur í málþófsrseðu í þinginu. Fimm stúdentar byrjuðu á maraþönhjalinu, en allir gáfust upp, nema Gerrard, sem neitaði að stoppa og rövlaði þindarlaust. Fyrst talaði hann um .andverka- lýðssinnaðan íhaldsflokk, en þegar leið að lokum ræð unnar, var hann farinn að tala um klassískan skáld- skap. Maraþonræðumennska þessi fór fram í ráðhúsi Hull og hafði hver kepp- andi sinn ræðustól. Gerrard drakk vatn, appelsínusafa og sherry sér til hressingar og stöku sinnum þagnaði hann andartak til að bíta í brauðsneið. Hann var beð- inn um að hætta, en þver- neitaði og kvaðst mundu tala í 29 stundir, sennilega 30, enda höfðu þá borizt til hans fréttir um, að metið mundi vera 28 stundir og 15 mínútur. Eftir 29 stundir hætti Gerrard sem sagt, en þá kom í Ijós, að metið var hvorki meira né minna en 133 stundir, svo að strák- auminginn hafði rövlað þindarlaust í 29 stundir, án þess að það kæmi honum að nokkru gagni og hann var eins langt frá að vera heimsmeistari eins og áður en hann byrjaði. Það er í mesta lagi, að hann hafi sett vallarmet. ÞESSIR. tveir, litlu snáðar skemmta sér daglega við að leika sér að hundum, sem eru ívið særri en þeir sjálfir. Strákarnir heita Timmy og Léw- is og eiga 'héimá ' á Kaliförníu * ' Fyrir kemur, að Timmy og Lewis söðli sinn hvorn hundinn og fari í smáreiðtúr, en þá þurfa þeir að hafa góða bakþúfu eða stól til þess að kom- ast á bak, því að ekki stökkva þeir hæð sína Sv,«» datt þeim í hug um daginn, að þeir væru alltaf baðaðir sjálfir á laugardögum og fannst ófært að láta hundana sleþpa við þær „ánægjustund ir“. Hérna sjást þeir ýta öðrum hundinum, Clancy að nafni, að balanum og á hinni myndinni er Clancy kominn í balann og virðist taka þessum þrifnaðarráðstöfunum furðu rólega. ■í ■: «■ LJÓSMYNDARINN okkar var um daginn á göngu niður í Hljóm skálagarði, sjálfsagt í rómantískum hugleið- ingum, er hann hröklc skyndilega upp við, að hann var orðinn skot- mark fyrir afskaplega herskáa kríu. En Ijósmyndaranum okkar ,er ekki fisjað ekki burtu, eins og við hinir hefðum vafa laust gert, heldur brá hann á loft ljósmynda vélinni sinni og smellti af. Og honum skal sagt það til verð- ugs hróss, að hann stóðst árásir kríunnar lengi, því að hann kom með margar myndir af henni. Við völdum þessa úr, en þar er krían „a< bremsa“, áður en húi lendir á vélinni. O; svo vonum við, að húi prentist nógu vel. Þess skal getið, a< ekki er vitað til, a< krían hafi vitað neit um ókennda fuglinn hinn harðvítuga katti bana á Ítalíu, sem vii segjum frá á öðrun saman. Hann hljóp stað í Opnunni. aiiiiiiiíiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiuiiiininniiiiíiiiiiiiiiuinnMiiiuiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnniiiiiiii varpstæki, sem eru í gangi; aðrir spila á grammófóna. r r kaupa ISSKAPÁ TORONTO (UPI). Snjó- hús með rafmagnsljósum, útvarpstækjum og jafnvei ísskápum eru búin að gefa heimskautahéruðum Kana- da nýjan svip. Er þetta hluti af starfi North Ran- kin Nickel námafélagsins við að venja eskimóa, er starfa hjá félaginu, við vélavinnu í stöð félagsins við Rankin-sund í norðvest ur héruðunum. Northern Miner, kana- diskt blað um námumál, segir, að tilraunin hafi bor- ið miknin og góðan órang- ur, og standi eskimóarnir sig mjög vel við störf þau, ér þeim hafa verið falin. En merkilegir hlutir hafa kom- ið fram i í sámbandi við snertingu eskimóanna við menninguna. Blaðið segir m. -a.: „North Ranikin félagið hefur byggt 19 þriggja her- bergja hús, sem eskimóum, iijHii.iiiuiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini er starfa hjá félaginu, eru seld á kostnaðarverði. En ekki hafa allir eskimóar á- huga á að búa í hvítra manna húsum, og talsverður hluti eskimóa á staðnum, bæði starfsmenn og aðrir, vilja heldur búa í snjóhús- um á vetrum og tjöldum á sumrum. „Inni í snjóhúsunum fann fréttamaður blaðsins furðulegasta safn af hlut- um, sem hinir „nýríku“ hafa keypt. Þar eð rafmagn frá námunni kostar ekkert, eru rafmagnsljós algeng, jafnvel í snjóhúsunum. Fjöl margir eskimóar eiga út- z TÝNDI GIMSTEINNINN FRANS ségir nú hið sama, sem hahn hafði sagt við kjallarameistarann: þeir eru erlendir skemmtiferða- menn, sem gjarnan vildu fá leyfí til að nota einkaflug- völl lávarðarins í nokkra daga. Gætu þeir fengið leyfi til þess? Og aftur stara „Þótt samkeppni ekki mikil meðal manna ísskápa þarna skautssvæðinu, þá tveir starfsmenn fé keypt ísskápa. Er þi að það sé meira til a að þeir séu ekki mi hinir hvíu. Aðrii keypt sér þvottavé stórar rafmagnskluk flestir nota nú steika ur, rafmagnskatla o; vel rafmagnskaffiköi „Þeir vilja hins ekki sjá mataræði manna og halda sig i Þó eru þeir mjög hri gosdrykkjum og I fjórum mánuðum d upp ársbirgðir drykkja.“ oOo Frans og Walraven andi hvor á annan, eftir nokkra umhugs ir lávarðurinn þetta Er þeir ganga aftur ti ins, segir Walrave einu sinni: „Ég trá FRÁ MOSKVA berst sú frétt, að vísindamenn hafi sannað, að stórkostlegur múr, byggður fyrir -2000 ár- um, hafi verið í Mið-Asiu, þar sem nú eru.Uzbekistan, Tajikistan og Turkmenia. — Skýrir Tass-fréttastofan svo frá, að helzti tæknifræðing- ur sögu- og fornminjadeild- ar vísindastofnunar Uzbek- istan^ Habilulla aMuhame- dov, telji, að múrinn hafi verið byggður til þess að verja vinjar fyrir ránsferð- um hirðingja. 0 12. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.