Alþýðublaðið - 12.07.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.07.1959, Blaðsíða 7
Fer Baldvin Befgíukóngur I iiiiiiiiiiiiiu stöðugt stöðugt sé enn sölu- á heim hafa ilagsins ó talið, ð sýna, nni en • hafa ílar og kur og trpönn- g jafn- mur. vegar hvítra 7Íð sitt. .fnir af íafa á rukkið slíkra SENNILEGA tekur það aldrei enda, að menn velti fyrir sér hver sé líklegur til að kvænast hverri, eða öllu heldur hver sé likleg til að giftast hverjum. Ekki var Albert Belgíuprins fyrr kominn í það heilaga en nýjar vangaveltur byrjuðu um væntanlegt hjónaband Baldvins konungs, bróður hans. Ýmsir hafa talið sig vita, að Baldvin hefði hug á að kvænast Marie-Therese, — prinsessu af Bourbon- Parma, og nú halda spönsku blöðin þessu fram statt og stöðugt. Marie-Therése er dóttir Francis Xaviers prins af Bourbon-Parma, en hann er einn þpirra, sem gera kröfu til hins auða konungsstóls á Spáni. Hann er bróðir Zitu, ekkjukeisarafrúar af Austur ríki-Ungverjalandi. ★ Laxerolía ingu, baðmullarlits, gervi- efna og hemlavökva og smurningsolía fyrir þotur. Olían er kreist út úr baunum Palma Christi trés- ins, sem vex villt um alla Brazilíu og er auk þess ræktað í flestum héruðum. Framleiðis Brazilía 32,1 % af heimsframleiðslunni, en næst kemur Indland með 27%. Fluttu Brazilíumenn út á árinu 1957 fyrir um 736,8 milljónir króna af laxerolíu, og mun útflutn- ingurinn 1958 hafa verið enn meiri. Brazilíumenn flytja lang- mest' af þessu út fullunnið, þ. e. a. s. sem olíu, þar eð úr leiifunum af baununum er unninn áburður. 65 verk smiðjur vinna olíuna úr baununum. Palma Christi tré eru ræktuð á rúmlega hálfri milljón ekra. Landbúnaðarráðuneyti Brazilíu býst við að æ minna af olíunni muni fara til að láta börn laxera, því að not fyrir hana verða stöðugt meiri í iðnaði. ákærðir fyrir að heimta mútur fyrir að vera kurteis- ir. „Izvestia" birti fyrr í vik unni langa grein með ásök- unum á Aragvi veitingahús- ið, sem hcvfur vo^ið mjög eft irsótt af tignum, erlendum gestum, auk nokkurra, Rússa, enda er þar fram- reiddur bezti matur í Moskva. Izvestia ræddi ekki matseðilinn en viðurkenndi vinsældir veitingahússns. — Enblaðið sakaði forstjórann um að stinga í sinn vasa allt að 3400 krónum á mán- uði í þiórfé. ☆ .JL, Z. PECHKOFF, hers- höfðingi, sem eitt sinn var óbreyttur hermaður í útlendingahersveitinni skýrði frá því nýlega í Lond on, að enn væru á lífi 2—3 Frakkar — rúmlega 100 ára gamlir er tóku þátt í stríðinu við Prússa 1870— 1871. 'iiiiii(iiiiiiiiiiinMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin.. □ LEONE MODLIN frá Kensington í Suður-Afr íku, sem kunni stafrófið þeg ar hún var 20 mánaða göm- ul, fær nú reglulega lánað- ar bækur á almenningsbóka safni bæjarins. Hafar ketíi RIO DE JANEIRO (UPI). Laxerolía er ekki aðeins notuð í sínum venjulega til- gangi nú til dags. Nú er hún orðin einhver dýrmætasta olía, sem notuð er í þotum, vegna þess hve vel hún þol- ir hita og kulda. Brazilíumenn framleiða og flytja út mest allra þjóða af laxerolíu, enda er hún líka mikið notuð í alls kon- ar iðnaði. Auk þess að nota olíu þessa til. að láta kraklca laxera er hún notuð við framleiðslu gagnsærrar sápu, þurrkefnis í máln- mútiiþægni FORSTJÓRI og tveir að- stoðar-forstjórar bezta veit- ingahúss ^Æoskvu, Aragvi, hafa verið kallaðir fyrir rétt fyrir að „ræna sovét-eign- ir“. Þeir tóku við mútum til að láta menn hafa gott borð. Sumir af þjónum veitinga staðarins hafa einnig verið DÝRAVINIR í Gross- eto á ítalíu hafa um þessar mundir miklar áhyggjur af fugli ein- um þar í börg og hyggjast gera ráðstaf- anir til að kála hon- um. Ástæðan er sú, að fugl þessi hatar ketti. Fugl þessi er á stærð við spörv, grár að lit með dökkan hring um hálsinn. Hatur hans á köttum gengur svo langt, að hann steyp- ir sér yfir þá hvern á fætur öðrum og hekk- ur úr þeim augun, áð- ur en þeir geta nokkra björg sér veitt. — Nú þejrar w allt orðiö fullt af blindum kött- um í bænum. uaNuiHHHumuimctnninii undr- því að un veit i leyfi! 1 þorps n enn ii ekki orði af þessu. Hér liggur eitthvað á bak við!“ En Sommerville lávarður ber heldur ekki neitt sérstakt traust til „skemmtiferða- mannanna" tveggja; hann stendur lengi og horfir á eftir þeim, eftir að kjallara- meistarinn hefur fylgt þeim til dyra. „Ég verð víst að hafa dálitla gát á þessum peyjum,“ muldrar hann. Augnabliki síðar hrindir Walraven Frans til og hvæs fr: „Feldu þig á bak við þetta tré. Sérðu hver koma- þarna!“ Jú, þeXa kom sann arlega á óvart: það eru Dekker-hjónin. „Þá erum við á réttri leið,“ hvíslar Frans himinlifandi. i BÍLSKÚRSHURÐIR Fylgist með tímamim, notið TOKAMOX-bílskúrshurðir. Opnast og lokast með einu handtaki. Leitið nánari upplýsinga. Timburverzlunin Völundur h.f. Klapparstíg 1 — Sími 1-84-30. NÝKOMNIR Stærðir: 39 — 45 kr. 242. Viiidsæipr Kr. 250. — og 446. — V E R Z L U N HANS PETERSEN H.F. Bankastræti 4 — Sími 13213 SKRIFSTOFUSKRIFBORÐ úr eik — tvær gerðir HEIMILISSKRIFBORÐ úr teak og mahogny. BORÐSTOFUHÚSGÖGN úr teak óg mahogny SVEFNSÓFAR 1 og 2ja manna. SÓFABORÐ. í HAN$A HILLUR. 1 RENAISSANCESTÓLAR o. fl ! Hásgagnaverzlunin Skólavörðustíg 41, HKDsassMSao) % simi ii38i. (næsta hús fyrir ofna. Sími 11381. Hvíiaband). GLÆSILEGUR SUMARBÚSIAÐUR í Vatnsendalandi til sö.Ju. — Eínbýlishús og c»n~ stakar íbúðir í miklu árvali,'’’ iullgeyðar og í smíðum. Fasleignamiðstiin, Austurstræti 14 — Sími 14120 AlþýðublaSið — 12. iúlí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.