Alþýðublaðið - 19.07.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.07.1959, Blaðsíða 2
j Íaiigardagur T?eðri8: Þykknar upp með A.-átt, ★ BENZÍNAFGREIÐSLUR í Reykjavík eru opnar í júlí- mánuði sem hér segir: virka daga kl. 7.30—23. Sunnu- daga kl. 9.30—11.30 og 13 —23. ☆ ILISTASAFN Einars Jónsson ar, að Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30. ☆ BÆJARBÓKASAFN; Lokað vegna sumarleyfa il þriðju- dagsins 4. ágúst. ★ ÚTVARPIÐ í DAG: — 1.00 Messa í Hallgrímskirkju — (Prestur: Séra Jakob Jóns- . son). 15.00 Miðdegistónleik ar. 16.00 Kaffitíminn. 16.45 Útvarp frá Akranesi: Sig. Sigurðsson lýsir síðari hálf- . leik í knattspyrnukeppni Akurnesinga og KR-inga. 17.45 Sunnudagslögin. — . 18,30 Barnatími. — 20.20 Raddir skálda: Ljóð eftir . spænska skáldið Garcia Lorca og ritgerð um hann-. . Baldvin Halldórsson les ljóðaþýðingu -eftir Magnús Ásgeirsson, Jóhann Hjálm- arsson og Sigurður A. Magn ússon lesa eigin þýðingar og Jón frá Pálmholti les . ritgerðarþætti eftir Einar Braga. 21.10 íslenzk tón- list: ,,Þjóðhvöt“, kantata, eftir Jón Leifs. 21.30 Úr ýmsum áttum. 22.05 Dans- lög. 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: — 20.30 Einsöngur: — Erna ÍBerger syngur lög eftir Brahms og Debussy. 20.50 Um daginn og veginn — (Benedikt Gröndál ritstj.). . 21.10 Tónleikar: Hljómsveit in Philharmonia í Lundún- um leikur verk eftir Dukas o. fl.: Guido Cantelli stjórn- ar. 21.30 Útvarpssagan: — . „Farandssalinn (14). 22.10 iBúnaðarþáttur: Gísli Kristj ánsson ritstjóri heimsækir IVIjólkurbú Flóamanna á Selfossi. 22.25 Svissnesk nú tímatónlist, flutt af þarlend um listamönnum. 23.00 Dagskrárlok. BRÚÐKAUP: — í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, — Valgerður Ólafsdóttir og Kristján Larsen, Hjallavegi 25 Rvk. ,Peysus!ríðið' senn iíl lykfa leilf KÆftA Neytendasamtakanna \regna „Smart-Keston“-peys- tmnar var tekin fyrir í Sjó- og Verzlunardómi Reykjavíkur í íyrradag og komu báðir aðilar fyrir dóminn. Sveinn Ásgeirs- eon staðfesti kæruna en Örn Clausen, lögfræðingur helduv á málinu fyrir Rolf Johansen. í Sjó- og verzlunardóminum öitja Jón Tómasson, fulltrúi iborgardómara, Árni Árnason, •kaupmaður og Jóhann Ólafsson forstjóri. Málið er enn í rann- isókn og verður að henni lok- inni sent Dómsmálaráðuneyt- inu, sem ákveður, hvort höfða rfkuli mál vegna meintra laga- ibrota. Búizt er við, að peysu- ctríðið verði fljótt til lyktá íeitt. vann fyrsfu skákina ÞEGAR íslenzkir íþrótta- menn sækja á fjarlæg mið eru oft gerðar áætlanir um árang- ur þeirra og yfirleitt gerðar þær kröfur að þeir bætj ein- hverju við fyrri árangur en helzt þurfa þeir að standa sig mun betur en efni standa til.; Þó eru þessar kröfur nokkuð misjafnar eftir greinum. Þegar knattspyrnumenn heyja lands- leik eru allir ánægðir ef þeim tekst að forða tapi og himinlif- andi takist þeim að sigra. í skák eru kröfurnar aftur á móti dálítið öðru vísi. í fyrra- dag höfðu dagblöð í höfuðstaðn um það eftir forseta skáksam- bandsins að einvígi þeirra Frið- riks og Inga R. sé hugsað sem æfing fyrir Inga en menn geri sér vonir um, að hann verði Norðurlandameistari á eftir. Hér er sem sagt sterkasti skák- maður okkar að þjálfa þann næst sterkasta til þess að hann getj farið og sótt Norðurlanda- meistaratitilinn en sjálfur hef- ur hann ekki tíma til að fara, þarf nefnilega að fara til að sækja heimsmeistaratitilinn. Einvígi, sem slíkir menn standa að, er enginn smáviðburður. Báðir eru keppendur harðir í horn að taka og láta ekki sinn hlut fyrr en í fulla hnefana, Fyrsta skákin í þessu fjögurra skáka einvígi var tefld í fyrra- kvöld í Listamannaskálanum og lauk með sigri Inga, enda þótt hann stæði lengst af höll- um fæti. Næsta skák verður tefld í kvöld. Þá hefur Friðrik hvítt og mun hafa fullan hug á að koma fram hefndum. Hér kemur svo fyrsta einvígisskák- in: Hvítt: Ingi R. Jóhannsson Svart: Friðrik Ólafsson. NIMSÓINDVERSK VÖRN 1. d4—Rf6 2. c4—e6 3. Rc3—Bb4 4. e3—0-0 5. Re2—d5 6. a3—Be7 7. cxd5—exd5 8. Rf4—c6 9. Bd3—a5! 10. 0-0—Ra6 11. b3—Rc7 12. Bb2—Bd6 Þegar hér var komið hafði Ingi notað helming umhugsun- artímans, 75 mínútur, en Frið- rik hálftíma. Staðan er dálítið þunglamaleg hjá hvítum og vandtefld, eins og næsti leikur ber með sér. 13. h3—He8 14. Df3—De7 15. Ra4—Re4 16. Hfdl—f5! 17. Rb6—Hb8 18. Rxc8—Hbxc8 19. Bc2—Re6 20. Rd3—Hf8 21. Re5—Re4-g5 ’ Hér kom Dh4 sterklega til greina. 22. De2—f4 23. Dg4!—g6 24. h4—Bxe5 25. hxg5—fxe3! 26. fxe3 Eftir 26. —dxe5. 27. Hxf2— Hacl. 28. Hc-f8 virðist svartur hafa mjög hættulega sókn. 26. —Bd6 27. e4 Ingi á tæpast annarra kosta völ. 27. —Hf4 28. Dh3!—dxe4? Eftir 28. —Hc-f8. 29. e5 hef- ur svartur mun betri stöðu. Ingi á nú tæpar tvær mínútur eftir en teflir samt ágætlega. 29. b4—Hc-f8 30. Bb3—Hf8-f5 31. d5—cxd5 32. Hxd5 Framhald af 1. síðu. um borð í Ashanti út af Scar- borough. Ég hafði leyfi til að fara hvert sem ég vildi um borð og tala við hvern, sem var. Skipið og áhöfnin höfðu þol- að meira en aðeins erfiðan tíma. íslendingarnir létu sér ekki nægja að skjóta föstum skot- um að Ashanti og hrjá skipið á meðan brezkur fallbyssubát- ur var við, heldur héldu þeir vörð um það í átta daga, jafn- vel þótt það væri tvær mílur fyrir utan fjögurra mílna mörk in. Og fallbyssubátarnir Albert og Þór sigldu svo nærri togaran- um, þegar hann var að veiðum, að innan við tveir'yardar voru á milli. Þeir urðu svo hvimleiðir, að Arthur Cook, skipstjóri, varð að lií.ása oft og mikið í eimpípuna til að koipa þeim frá sér, þegar hann var á sigl- ingu. Arthur, sem stóð átta daga og nætur á stjórnpalli, án þess að leggja sig, varð ekki aðeins að halda áfram fiskveiðum, — heldur hafa líka vakandi auga með rænandi íslendingum. Satt að segja sagði skipstjór- inn á Barrosa, sem er gamall félagi hans úr flotanum í stríð- inu ,að uppgöngusveit kynni að Ingi er laus úr prísundinni og hefur nú öfluga sókn. Frið- rik á í vök að verjast og tekur þann kost að fórna hrók en fær engu bjargað. 32. —Hf3 33. gxf3—Dxg5'i' 34. Klil—Hxd5 35. Dxe6tKf8 36. Dc8t—Ke7 37. Db7t—Ke8 38. Da8t—Ke7 39. Db7t—Kd8 40. Dxd5—Dh4t 41. Kgl og Friðrik gafst upp því að Ingi sleppur með kónginn yfir á drottningarvænginn. Ingvar Ásmundsson. koma á smábát, yfirbuga áhöfn Ashantis og sigla togaranum burt undir nefinu á brezka varð skipinu, án þess að nokkur vissi neitt. Af samtölum mínum við á- höfnina get ég skýrt frá því, að uppgöngusveit hefði fengið heitar móttökur, en það er önnur saga. Hve mikinn rétt hefur Is- land, eð.j' nokkuð annað land, til að kljást við skip á úthaf- inu, sex mílur frá strönd þess —- þrem mílum utar en hin við urkenndu ' landhelgistakmörk krefjast? Ég mundi halda því fram, að flotinn hefði haft rétt til að skjóta næg/iega nærri til að hrekja í burtu þennan ófögnuð. Enginn brezkur togaramað- ur, sízt af öllu mennirnir á Ash- anti, finna til minnsta ótta gagnvart því, sem þeir kalla „íslenzku baunar|yssunum“. — Satt að segja þola þeir þær með kímnibrosi. En þeim hitnar í hamsi, þeg- ar þeir eru truflaðir langt fyrir utan fjögurra mílna línuna, — sem brezka stjórni-^viðurkenn- ir. pennis Rqberts, harðsvírað- ur náungi með mikla kímnigáfu — hefur sínar eigin aðferðir til að vísa á <>ug uppgöngusveit um. Hann hengir net með allri Allt í saml lag j við Efrafall YAR.NARGARÐARFÍIR Við Þingvallavatn \g Úlfljótsvatni hafa verið þéttaðir og er nú allt að færast í samt lag á ný, affi því er Árni Snævarr, verkfræð- ingur tjáðj blaðinu í gær. Unn- ið er að því að þurrka upp göng in en þó vantar enn dælur Ail að f lýta fyrir dælingu lekavatng ins. Vinnan færist í eðlilegt horf upp úr helginni og verður nú lögð mikil áherzla á að flýta verkum sem mest. Veðrið um belgina UM HELGINA er hægviðri um land allt og horfur á suð- austan kalda og dálítilli rign- ingu á Suðurlandi. Veðurfar hefur. verið kyrrt og nokkuði vætusamt í vikunni sunnan- lands. í gær var 6—9 stiga hiti á Vestfjörðum en 9—12 stiga hiti annars staðar, hlýjast 14 stig á Akureyri og á Egilsstöð- um. í Reykjavík var 10 stiga hiti og logn, og í fyrrinótt rigndi 1,4 millimeter. I dag eru ekki horfur á sól- skini, heldur áframhaldandi vætu og hálfgerðum rosa sunn- anlands. ________ Bezlu mmn,] banEssmenn í HÉR er ótrúiegasta frétt árS- ins: Bankamenn eru liprari en þjónar. - Starfsmenn Útvegsbankans sönnuðu þetta í síðastliðinni viku. Þá kepptu þeir í knattspyrnu við matsveina og þjóna. Leikur- inn fór fram á Valsvellinum. Og bankamenn sigruðu and- stæðingana með tveimur mörk- um gegn einu. | FramhaM af 13. siSn. spurn væri eftir hvalkjöti til manneldis og væri henni hvergi nærri fullnægt. Verður að velja stanglega það hvalkjöt, sem fer til manneldis því gæða- mat er mjög strangt. Er því aðeins 100% vara send á mark- aðinn. Hvalkjöt / manneldis hefur líkað hér mjög vel. Auk þess er það mjög ódýrt. Kostar að- eins 12 til 13 krónur úr verzl- unum. Hvalkjöt er ennfremur Þorsfeiiiii þorskabífur ÞORLEIFUR JÓNSSON, for- stjóri útgerðarfélagsins Þórólf- ur mostraliseggur, sem gerir Út togarann Þorstein Þarskabít, —• hefur beðið blaðið að geta þess, að fregn Alþýðublaðsins una kyrrsetningu skipsins sé ekki frá honum komin. Verður blað- ið hér með við þessu, þótt f fréttinni hafi reyndar staðið: „Þorleifur vildi ekki gefa upp- lýsngar um, hversvegna togar- inn hafi verið svo lengi í höfn“. bakborðshliðinni, þegar hann er að veiðum, svo að íslenzkir, ræningjar geti stokkið í það ef þeir vilja. En Dennis segist ekki vilja veiða neina slíka, ef hann kom,- ist hjá því. Það mundi ekki fást hátt verð fyrir Þá á markaðnum! Þessi Brefi vill skjóf j2 19. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.