Alþýðublaðið - 21.07.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.07.1959, Blaðsíða 3
Gylfi Þ. Gíslason kominn af þingi jafnaðarmanna GYLFI Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra, kom í fyrrakvöld úr ferð til Kaupmannahafnar og Hamborgar. í Kaupmanna- höfn átti ráðherrann, ásamt sendiherra íslands Stefáni Jóh. Stefánssyni, viðræður við danska ráðherra, meðal annars um handritamálið og stofnun viðskiptasamtaka sjö-veldanna. f Hamborg sat hann alþjóða- þing jafnaðarmanna, sem háð var þar í borg í síðustu viku. Jón Axel Pétursson sat einnig þingið nokkurn hluta þess. Alþýðublaðið spurði Gylfa Þ. Gfslason frétta af þinginu í gær og skýrði hann svo frá: Á þinginu varð fullt sam- komulag um að óska eftir fundi æðstu manna sem fyrst. Þar var einnig fullt samkomu- lag um, að seskilegast væri að komið yrði á fót fríverzlunar- svæði allra ríkja Efnahagssam- vinnustofnunarinnar. Ennfrem- ur taldi þingið að ekkert sam- komulag um afvopnun mætti breyta hernaðarjáfnvæginu, en ágreiningur var um, hvernig Jiaga ætti afvopnun í Mið- Evrópu. Mikill meirihluti full- trúanna, þar á meðal fulltrúar Englands og Þýzkalands, töldu að minnkun herstyrks og víg- búnaðar á stóru svæði í Mið- Evrópu myndi vera spor fram á við, en minnihlutinn, þar á i ineðal Frakkland og Holland, töldu að afvopnunarvandamál- ið yrði að leysa sem heild og ®m það yrði ekki fjallað nema í heildarsamkomulagi. Fulltrúarnir voru sammála um þá hættu, sagði ráðherr- ann, sem þvfcværi samfara, ef fleiri Iönd yrðu kjarnorku- veldi. Enski verkamannaflokk urinn og þýzki jafnaðarmanna flokkurinn mæltu fyrir hug- myndinni um að mynda kjarnorkuvopnalaus samtök allra annarra landa en Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna. Franski jafnaðarmannaflökk- urinn stingur hins vegar upp á samningi um 2ja ára stöðv- un kjarnorkutilrauna. Þingið samþykkti, að and- Gylfi Þ. Gíslason. mæla aðild Spánar að vest- rænum samtökum og stofnun- um. Alsing Andersen, hinn kunni forustumaður danskra jafnað- armanna, var endurkjörinn for- seti alþjóðasambandsins. Á ! þinginu voru ýmsir helztu for- ustumenn jafnaðarmanna í Vestur-Evrópu svo sem Erich Ollenhauer, Carlo Schmid og Willy Brandt frá Þýzkalandi, Gaitskell og Bevan frá Bret- landi, • Jules Moch frá Frakk- landi og Saragat frá Ítalíu. Þingið var mjög vel skipu- lagt og yfirlitserindi um helztu dagskrármálin mjög fróðleg og umræður allar frjálslegar og skemmtilegar. sagði Gylíi Þ. Gíslason að lokum. Islandsmótsð — I. deild: •• | Yalur ligraði Þró!í 3:2 og ! Fran slf raSi Keflavík 3:0 TVEIR leikir fóru frain í I. deildarkeppninni í gærkvöldi. Valur og Þróttur léku á Mela- vellinum. Valur sigraði með 3: TJM 60 Hrafnistubúar fóru í skemmitiferð miðvikudaginn 15. þ. m. Var farið upp í Hvalf jörð. Þar tók Loftur Bjarnason og frú á móti hópnum, sem þau buðu að staldra við og sjá hval veitibát, sem væntanlegur var með veiði sína. Á meðan beðið var eftir því, að hvalveiðibáturinn kæmi, var Hallgrímskirkja í Saurbæ skoð uð, en að því loknu var haldið að Ferstiklu, _þar sem Loftur Bjarnason og frú buðu hópnum 1 í kaffidrykkju. Síðan var farið að skoða hval foáitinn, sem kom inn með lang- reyð og búrhval, Iirafnistubúar senda þeim hjónum, Lofti Bjarnasyni og frú, innilegar þakkir og kveðjur fyrir- hlýjar og rausnarlegar móttökur. 2 (1:0 í hálfleik). Fram og Kefla vík léku í Njarðvíltum. Fram vann með 3:0 (1:0 í hálfleik). Staðan er þá þessi: 1. KR 6 6 0 0 27: 3 12 SÍ. 2. Fram 6 3 2 1 13:12 8 st. 3. Valur 7 3 1 3 12:16 7 st. 4. ÍA 5 3 0 2 10: 9 6 st. 5. ÍBK 7 1 1 5 9:17 3 st. 6. KÞ 7 0 2 5 7:21 2 st. II. deild í II. deild nyrðra hefur Ak- ureyri unnið ísafjörð 3:2. í fyrradag unnu Vestmannaeyjar Víking 6:2 olg sigruðu þar með í riðlinum. í hinum riðlinum syðra eiga Hafnfirðingar og Sandgerðingar eftir að leika aftur til úrslita, Sá, sem vinn- ur, leikur við Vestmannaeyinga og sigurvegari þess leiks keppir um sæti í I. dei-ld við Akureyr- inga. 2. flokkur. í kvöld leika KR og Akranes til úrslita í íslandsmóti 2. fl. Fér leikurinn fram á Framvelli og heifst kl. 9. Hafa þessir aðilar sigrað með yfirburðum hvor í sínum riðli og má því búast við spennand-i úrslitaleik. LONDON, 20. júlí (Reuter). — Harðvítugar deilur urðu í neðri deild brezka þingsins í dag vegna misþyrmingar lög- reglunnar á þrítugum Þjóð- verja, sem sakaður hafði verið um morð á brezkum leynilög- reglumanni. Reginald Paget, sem er þing- maður jafnaðarmanna sagði, að Þjóðverjinn hefði verið bar- inn til óbóta og krafinn skýr- inga af Butler innanríkismála- ráðherra, en undir hann heyra dómsmál. Þjóðverjinn var ákærður fyrir að hafa.skotið óvopnaðan lögreglumann og tekinn til fanga á þriðjudag. Átta tímum eftir handtökuna var hann fluttur á spítala og þar hefur hann verið undir lögreglu- gæzlu. Podola, en svo heitir sá á- kærði, kom frá Kanada fyrir ári síðan. Butler neitaði í dag að svara spurningum Pagets viðvíkj- andi meðferð fangans. Hann sagði, að málið væri fyrir dómstólunum Um l af fiski landað A RUMRI viku, eða frá 12. júlí til 20. júlí, hefur alls verið landað um 2600 lestum af fiski úr togurum í Reykjavík. Sunnudaginn 12. júlí land- aði Geir 296 lestum. Síðastlið- inn föstudag landaði Jón Þor- láksson 212 lestum, Hallveig Fróðadóttir 254 lestum og Pét- ur Halldórsson 391 lest af salt- fiski. Á laugardag landaði Askur 162 lestum og á sun^uidag kom Fylkir með um 330 Ifcstii'. í ig-ær kom Brimnes úr fiski- leit og var með um 180 lestir. Þá var verið að landa úr Marz, sem er með um 350 lestir, og Þorkeli mána, sem er með um 370 lestir. Munu þetta vera alls urn 2600 lestir Framhald af 2. síðu. eru gefnir upp í uppsöltuðum tunnum. Ág. Guðmundsson, Yogum 1235 Akraborg, Akureyri 2264 Álftanes, Hafnarfirði 2588 Ai-nfirðingur, Reykjavík 5033 Ársaell Sigurðss., Hafnarf. 2580 Ásgeir, Reykjavík 3290 Áskell, Grenivík 1098 Askur, Keflavik 2080 Ásúlfur, ísafirði 1957- Baldvin Þorvaldss., Dalvík 2577 Bergur Neskaupstað 1190 Bjarmi, Vestm.eyjum 1011 Bjarmi, Dalvík 2893 Bjarni Jóhanness., Akran. 1345 Björg. Neskaupstað 2216 Björgvin, Dalvík 3593 Björn Jónsson, Reykjavík 2672 Blíðfari, Grafarnesi 1958 Búðafell, Búðakauptúni 2498 Böðvar, Akranesi 1844 Dalaröst, Neskaupstað 1301 Einar Hálfdans, Bol.vík 3787 Einar Þveræingur, Ólafsf. 1543 Fagriklettur, Hafnarf. 1694 Farsæll, Gerðum 1063 Faxaborg, Hafnarfirði 6797 Faxavík, Keflavík 1724 Fjalar, Vestmannaeyjum 2439 Fjarðaklettur, Hafnarfirði 1006 Flóaklettur, Hafnarfirði 2891 Friðbert Guðm. Suðureyril301 Garðar, Rauðuvík 1305 Gissur hvíti, Horna-firði 1705 Gjafar, Vestmannaeyjum 1240 Glófaxi, Neskaupstað 2706 Guðbjörg, Sandgerði 2093 Guðbjörg, ísafirði 2467 Guðfinnur, Keflavík 1886 Guðmundur á Sveinseyri 3814 Guðm. Þórðarsc/i, Rvík 3791 Guðm. Þórðarson, Gerðum 1346 Gullfaxi, N.eskaupstað 3624 Gulltoppur, Yestm.eyjum 1688 Gullver, Seyðisfirði 2907 Gunnar, Reyðarfirði 2291 Gylfi, Rauðuvík 1693 Gylfi II., Rauðuvík 1952 Hafnfirðingur, Hafnar-firði 1694 Hafrenningur, Grindavík 3338 2175 2868 2301 1762 1125 3621 1852 2160 1851 1819 2069 Hafrún; Neskaupstað Hafþór, Reykjavík Haförn, Hafnarfirði Hagbarður, Húsavík Hamar, Sand-gerði Heiðrún, Bolunigarvík Heim-askagi, Akranesi Heimir, Keflavík Heimir, Stöðvarfirði Helga, Reykjavík Helga, Húsavík Helgi Flóventsson, Húsav. 1366 Helguvík, Keflavík 2896 Hilmir Keflavík 2874 Svíar munu ekki eip frumkvæi að nýju boði Hólmanes, Eskifirði 3019 Hringur, Siglufirði 3046 Hrafn Sveinbj., Grindav. 2960 Huginn, Reykjavík 2719 Hugrún, Bolun-garvík 1175 Húni, Höfðakaupstað 1818 Hvanney, Hornafirði 1372 Höfrungur, Akranesi 2638 Ingjaldur, Gra&rnesi 1144 Jón Finnsson, Garði 2609 Jón Jónsvon, Ólafsvík 1325 Jón Kjartansson, Eskifirði 4277 Jón Trausti, Raufarhöfn 1402 Júlíus Björnsson, Dalvík 1041 Jökull, Ólafsvík 3296 Kambaröst, Stöðvarfirði 2365 Keilir, Akranesi 1312 Kristján, Ólafsfirði 212&- Ljósafell, Búðakauptúni 1575 Magnús Mart., Neskaupst. 1094 Marz, Vestmannaeyjum 2223 Mímir, Hní-fsdal 1286 Mummi, Garði 2170 Muninn, Sand.\erði 1/10 Muninn II., Sandgerði 1633 Ófeigur III., Vestm.eyjum 1502 Ólafur Magnúss., Keflavík 2123 Ólafur Magnúss., Akranesi 1413 Páll Pálsson, Hnífsdal 2172 Pétur Jónsson, Húsavík 3307 Rafnkell, Garði • 2115 Reykjanes, Hafnarfirði 1388 Reynir, Vestmannaeyjum 1826 Reynir, Reykjavík 1538 Sigrún, Akranesi 3327 Sigurbjörg, BúðPi'.aupt. 1216 Sigurður, Siglufirði 1806 Sig. Bjarnason, Akureyri 2167 Sigurfari, Gra-farnesi 2881 Sigurvon, Akranesi 266S Sjöstjarnan, Vestm.eyjum 1038 Skallarif, Höfðakaupstað 1238 Snæfell, Akureyri 4292 Snæfugl, Reyðarfirði 1902 Stefán Árnason, Búðak. 1918 Stefán Þór, Húsavík 179S Steinunn gamla, Keflavík 2558 Stella, Grindavík 2501 Stjarnan, Akureyri 1743 Stjarni, Rifi 1705 Svala, Eskifirði 1857 Svanur, Reykjavík 1184 Svanur, Akranesi 1362 Sæborg, Grindavík 1586 Sæborg, Patreksfirði 2903 Sæfari, Akranesi • 1021: Sæfari, Grafarnesi 2093 Sæfajíi, Neskaupstað 2503 Sæljón, Reykjavík 2548 Tálknfirðingur, Sveinsey. 2085 Tjaldur, Stykkishólmi 1176 Valþór, Seyðisfirði 2417 Víðir IL, Garði 5577 Víðir, Eskifirði 3428 Víkingur, Bolungarvík 1111- Viktoría, Þorlákshöfn 1468 Vilborg, KeflaVí’k 1231 Vísir, Keflavík 1370 Von II., Vestm.eyjum 1656 Von II., Keflavík 2702 Vörður, Grenivík 1741' Þórkatla, Grindavík 2066 Þorlákuijp Bolungarvík 2461 Þorleifur Rögnv., Ólafsf. 1371 Þráinn, Neskaupstað 169£ Framhald af 1. síðu. fjandskapur, sem viss biöð og fólk á Norðurlöndum hefðu lát- ið í Ijós. Ákvörðun þessi kom ríkisstjórnum Norðurlanda al- gjörlega á óvart, og léttt for- sætisráðherrarnir í ljós von- brigði. Krústjov var væntanlegur ásamt konu sinni og fleiri með- limum fjölskyldu sinnar til Kaupmannaha-fnar 10. ágúst, Stokkhólms 15. ágúst, Oslóar 20. ágúst og Helsingfors eftir þann tíma. Rússneskir aðilar við ráð- stefnuna í Genf sögðu, að áróð- ur manna á meðal og í biöðum á Norðurlöndum hafi verið orð- inn svo magnaður, að ekki hafi. lenigur verið hægt að loka aug- unum fyrir honum-. Tage Erlander, forsætisráð- herra Svía, sagði hreint út, að sænska stjórnin mundi ekki eiffa frumkvæðið að því að end- urnýja heimboðið og minnti Rússa á, að rit- og skoðanafrelsi ríkti í Þessu lýðfrjálsa ríki. Ger hardsen, forsætisráðherra Norð manna, gagnrýndi stjórnarand- stöðuna og blöð hennar fyrir að hafa neikvæð áhrif á samskipt- in við Sovétríkin. H, C. Han- sen, forsætisráðherra Dana, kvað svo virðast sem Krústjov hefði tekið meira mark á sum- um dönskum blöðum en. af- stöðu ríkisstjórnarinnar. Stjórn in hefði ekkert eftirlit með blöðunum í Dattmörku. Hiklar annlr viS íöndnn úr togur- um í HafnarfírS. UM HELGINA komu þrí: togarar til Hafnarfjarðar og' var unnið allan sunnudaginm og langt fram á kvöld við lönd- un ur þeim. Togararnir voru Vöttur, mec- 164 tonn af karfa og Júní með 347 tonn, einnig af karfa. Var lokið við löndun úr þessum tog urum á sunnudag. Þá kom einr«. ig inn Gerpir og var byrjað á að landa úr honum. Er hanm með fullfermi, eða á fimmta hundrað tonn. Alþýðublaðið — 21. júlí 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.