Alþýðublaðið - 21.07.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.07.1959, Blaðsíða 6
Kaffiþyrstur bandíft lá í því EINN bandítt dauður og annar særður var niðurstað an af tilraun tveggja banda rískra glæpamanna til að ræna banka fyrir helgina. Og allt gerðist þetta vegna þess að annan glæponinn langaði í kaffi. Sagan var í stuttu máli svona: Glæpamennirnir sátu fyrir lögreglumanni og neyddu hann með byssum sínum til að aka til heim- ilis bankastjóra í bænum. Annar glæpamaðurinn varð síðan eftir og miðaði byssu sinni á bankastjórann, konu hans og þriggja ára dóttur, á meðan hinn neyddi lög- regluþjóninn til að aka sér til bankans, með lykla bankastjórans í vasanum. í bankanum komst band- ítt nr. 2 að því, að það var tímalæsing á peningaskápn um og skipaði lögreglumann inum að aka sér aftur heim til bankastjórans. Þegar þangað kom, skipaði bandítt nr. 2 lögreglumanninum að aka sér inn í bæ að sækja snæri til að binda banka- stjórahjónin með, þar til sá tími rynni upp, er peninga- skápurinn í bankanum opn aðist. Er þeir fóru, stakk banka stjórinn upp á því, að lagað yrði kaffi — og bandítt nr. 2 féllst ákafur á það. Hann fékk kafxið — en bara beint framan í sig og í augun — og áður en hann vissi af, var bankastjórinn búinn að afvopna hann og særa hann. Þegar bandítt nr. 1 kom aftur, skaut bankastjórinn hann dauðan. Síðan settu bankastjóra- hjónin kaffið yfir á ný. + SfUSÍGARETTUR og sígarettur með menthol bragði nema nú meira en 50% af allri sígarettusölu í Bandaríkjunum. EINS og við höfum áður getið um, er ekkert kven- legt Opnunni óviðkomandi. Þegar við því rákumst á meðfylgjandi mynd af henn ar hávelborinheitum Grace — fæddri Kelly, furstafrú í Monaco, þar sem hún er að leika sér í sundlaug með Al- bert son sinn, fannst okkur sjálfsagt að birta hana. Annars er ólíklegt, að við hefðum tekið sérlega eftir þessari mynd, ef gott minni okkar hefði ekki komið til aðstoðar. Við sáum nefni- lega strax í hendi okkar, að sundhetta furstafruarinnar er nákvæmlega eins og sú, sem Margrét Englands- prinsessa var með, er hún fór að synda í Portúgal á dögunum. Birtum við reynd ar mynd af þeirri athöfn hér í Opnunni fyrir skemmstu. Ekki skal dómur lagður á, hvort hér er um líkan smek keða eftiröpun að ræða. Þar sem við erum kurteisir rnenn, eljum við líklegra, að / hið fyrra sé rétt. J ÓHANNES ARBORG: — Felix Sebba, prófessor í efnafræði við háskólann í Witwatersrand í Suður-Afr- íku, kvéðst hafa fundið upp aðferð til að vinna efni úr sjónum með mjög ódýrum hætti. Eftir tveggja ára til- raunir með ,,3 sterlings- punda virði af tækjum“ — hefur Sebba komizt að þeirri niðurstöðu, að vinna megi steinefni úr fljótandi upplausnum með því að blása sápukúlum gegnum vökvann. Hann segir: „Ég hef al- gjörlega sannað hinn eóret- íska grundvöll aðferðar minnar Hæstiréftur USA leyfir sýningar á Lady Challer- ley's Lover. Sebba kveðst hafa komizt að raun um, að þegar viss- um tegundum af sápu væri bætt í upplausn með stein- efnum, settist steinefnið of- an á. Hann sýndi blaða- manni þetta með kóbalt- upplausn. Er sápukúlum var blásið gegnum upplausnina, settist strax græn froða of- an á vökvann. Kom í ljós, að í henni var kóbaltið, sem áður hafði verið í upplausn- inni. ,,Ég hef reiknað það út, að með þgssari aðferð má vinna 600 tonn af aluminí- um úr sjónum á dag, eða tvö tonn af úraníum, eða 240 únsur af gulli“, sagði Sebba. Hann bætti við: „Við vit- um, að í sjónu mer gnægð steinefna, en upplausnin er svo veik, að það svarar ekki kostnaði að vinna þau. Til að ná tveimur enskum pund um af kopar mundi þurfa 1.000.000 tonna af sjó. ,,Með miinni aðferð mundí iiuiiiiiiiililiiiiiiMimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiii^ NEFND sú í New York, sem sker úr hvaða kvik- myndir megi sýna þar, bann aði á sínum tíma sýningar á frönsku myndinni, sem gerð var eftir skáldsögu D. H. Lawrence, Lady Chatt- erley’s Lovar, á þéirri for- sendu, að hún væri „siðlaus samkvæmt, anda laganna“, er banna sýningu á kvik- myndum, sem sýna kynferð islegt siðleysi, öfuguggahátt og dónaskap sem viðeigandi hegðunarmáta. Meistara- skyttur í einvígi. Þessari ákvörðun nefndar innar var áfrýjað og komst hún alla leið upp í hæsta- rétt Bandaríkjanna.. Réttur- inn kvað upp úrskurð sinn í sl. viku og komst að þeirri niðurstöðu, að í myndinni væri ekkert, sem réttlætti að banna sýningar á henni. Voru bíóeigendur í New York þá ekki lengi að taka hana til sýningar. Það skal tekið fram, að dómararnir skoðuðu myndina á einka- sýningu, áður en þeir kváðu upp dóminn. TVÆR beztu skytt- ur Argentínu — og auk þess einhverjir þekktustu menn lands ins — háðu nýlega einvígi með pisólam á tíu skrefa færi og misstu báðar marks. Þeir, sem börðust, voru Rojas aðmíráll, sem verið hefur próf- essor í skotfimi við sjóliðsforingjaskóla landsins og ví\r auk þess einn af leiðtog- um í uppreisninni gegn Peron 1955, en hinn var Galeapo, — öldungadeildarmaður, sem er meistari í skot- fimi í héraðinu Missi- alls ekki þurfa að hreyfa sjóinn“, sagði feann. „Ég hugsa mér þetta þannig, að lítill flötur yrði girtur af og rör lögð á hafsbotninn til þess að blása kúlunum út í vatnið, eftir að viðeig- andi sápu hefði verið bætt Hann segir, að það muni fara eftir tegund sápunnar, hvers konar steinefni mað- ur mundi fá. Mismunandi sápur framkalla misinun- andi efni. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1111111111111111(11 Mér fannst að- eins þingvöllur á dömunum á forsíðu Sunnu- dagsblaðsins í fyrradag. FRANZ TÝNDI GIMSTEINNINN ALLIR MUNA ei dasi kóngi, sem var urlega ríkur og ósks sinni, að allt, ser snerti á, yrði að gul irnir veittu honu sína svo rækilega, i allt sem snerti hans, varð að gulli. ingin varð sú, að hí næstum; daúður af áður en guðirnir sá ur á honum. Og i hann meö löng ax af því að hann haf hljómlist Pans fra hljómlist AþpolíóSi til mikils érgelsis. ■ Midas var tií, þó'" hafi vafalaust búið greindar sögur um 1 f jöldi kónga mec nafni ríktu yfir Fr sat í hinni frægu boi ium, þar sem A1 mikli hjó á hinn fræ Fyrir tveim árum tc leifafræðíngar frú ánum í Pennsyh Bandaríkjunum að auðnina, þar sem stóð, um 100 km. fj vestan Ankara. C komu niður á gra: lokað hafði verið • öldum fyrir Kristsl einni gröfinni fund eins af ætt Midasai Meðal þess, se: fundu í gröfunum, x urra-stólpa rúm oj beinagrind af 5 fe þumlunga manni, borð og spjöld, reiðt vopn og talsvert r hlutum úr bronsi, risastórum kötlum, um vængjuðum ve: feikilega margslung: prjóna með földum um. í gröf rneð litlu: var vasi sem gæs og fagurlega gerð d föng. Þessir hlutir eri sýnis á safni í Ne\ en verða sendir ti Inads í ágúst. Segir ið Time, að þarna : inn hlekkurinn, er FLUGVÉLIN þýtur lágt yfir bóndabýlið, sem liggur við flugvöllinn. Hvórki Frans né Walraven taká eft-' ir því, að bóndinn, sem fyrr um daginn skammaðist við þá, opnár glugga sinn um leið og vélin flýgur yfir. — Hann fer að síman eitthvert númer svo: ,,Hr. Bancrof' Richards . . . útle KRULLI = ons. M—mwwmfmm—fMimiimn—i—ww»wwi»m £ 12. júlí 1959 — Alþýðubluðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.