Alþýðublaðið - 27.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.11.1934, Blaðsíða 1
Nflr baopendnr fá Alþýðiblað- ið ókeyi is ti mánaðam 3ta. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 27. NÖV. 1934. 340. TÖLUBLAÐ Dh fjiinr (lúsund tonn af hrað- frystum íslenzkum fiski er hægt aðseija ðriega á erlendum markaði i I I ! ! Eftir Ingólf G. S. Espholin. fNGÓLFUR G. S, ESPHÓLÍN hefir undanfarið kynt ^ sér mjög rækilega erlenda markaði fyrir hrað- frystan íslenzkan fisk og hefir sjálfur sett á .stofn hraðfrysti iús til að frysta fisk með aðferð, sem hann hefir sjálfur fundið upp og gefst mjög vel. Hann sýnir fram á það í eftirfarandi grein, sem hann hefir ritað fyrir Alþýðublaðið, að ef nægileg- um hraðfrystitækjum sé komið upp, þá verði á næsíimni hægt að selja á erlendum m”rkuðmn, aðallega á Morðurlöndum og í Mið-Evrópulönd- unui i, fjögur þúsund tonn af hraðfrystum fiski. I. NÚ, þiegar svo er komið, að mien;n aliment eru loks farnjr a'ð viðurkenna að það sé rétt, sem ég og Mjr aðrir menn hafa halidið fram um mangra ára bil, að fljótt muni reka að pví, að við yrðum, Íslendingar, að verka og selja fiskframleiðslu okkar á annan hátt en sem salt- fiisík, vaknar sú spuiining, hve mikið væri t. d. óhætt að hnað- fryista, ti'l pess að fiskurinm gæti) sielist á pann hátt? Svo hlægiiega rangar sfcoðanir hafa komið fram, um þetta, að ég finn mig knúðan, til að skýra málið. Fyrirframan mig liggur skýrsla málJiþinganiefmdar í sjávarútvegs- málum. Á b|s, XXV er það haít eftir frystlhúsi hé'r í Rieykjavík, að það hafi frysit á þessu ári 375 tionin af fiski, ©n jafnframt þess látið getið, að þetta sé að eims tuttugasti hlutinn af því magmi, sem vélar hússins hefðu gatað annað. Þessar upplýsingar virð- ast hafa koniið mönnum til að draga pær ályktanir, að ekki sé hægt að selja meira árlega fyrst um sinn, jafnframt að pessi litli markaður sé að eins i Englandi, og kanmsike einhver vottur að hyrjun í Póllandi, og að á hvoru- tveggja stöðunum sé eftirspurinin að smáaukast. Sannleikurinn er sá, að frystur fiskur er nú seldur af öðrum Innbrot i Slippmi! i néií. IMORGUN, þegar komið var til vininlu í Slippinm, urðu menn varir við það, að brotist hafði verið inn í búð, siem tilheyrpir Slippnum. Hafði verlð brotin rúðia á hlið hússins og farið þar inn. Tvær skúffur í búðarhorðinu, sem höfðu verið iokaðar, höfðu verið sprengdar upp með verkfærum úr búðinni og stoiið úr þeim um 4 kr., en það voru einu pieningarn- ir, sem þjófurinn hafði náð í. Innbrotsþjófurinn hafði brotið lýmilslegt í búðinni, en iitlu stolið. Er talið1, að brotist hafi verið inn í búðina fyrri hluta nætúr eða jafnval í gærkvieldi rétt eftir lokunartíma. fiskframleiðsluþjóðum og pað í tugum tonna daglega svo íð segja út um gervalla Evrópu og næstu á lfur. Þeir, sem halda vilia öðru f ram, vita ekki hvað peir eru að tala um. Til eru t. d. að taka eimstök fiskheildsiölufinniu í Frakklandi, sem mér ier vel kun.ni- ugt um, sem sielja árlega hálft þúsund og upp í þúsund tonn hvert, og næstum jafnstór firnru eru í Sviss. Fyrir utan þessi tvö liömd ier frystur fiskur nú sieldur í Checkosiovakíu, Póllandi, Aust- urriki, Júgóslavíu, Búlgaríu, BelgíU og jafnvel Spáni og Italíu, fyrir utan Skandinavisku löndin, hvað þá í Rússlandi, siem hefir marga togara með fiskfrystiút- búnaði. Ég slieppi uema benda á Engiand, þar sem þúsundir tonina eru seldar af alls kontíi) dýrum fiski (laxi, humar o. s. frv.), Og þá má ekki gleyma því, að frystur fiskur ct nú orðiðl sieldur á vesturströnd Afríku, t. d. Gomgo, Nígeriu, Guinieu, Ma- rocoo o. fk Heldur ekki má gleyma himun stóra úthafsskipum, fljótandi gistihúsunum, sem hafa innanborðs efnaða mafháka' í þús- undatali á fæði í mokkrar vikur. En þeir heimta fisk á hverjum degi. Á þessum stöðum eru þús- umdir tonna af frystum fiski víðs- vegar að úr heiminum, jafnvel frá Kyrrahafi og Japan, borðaðar árliega með ágætri lyst. Ég ætti. að Játa þietta nægja. En þó vil ég benda á, a!ð í No'rð- ur-Amieríku seljast xnilli 50 ,og 100 þúsund tonn af frystum fiski áriiega. Það er því hægit að fá aðra en mig til að trúa því, að mikl.um erfiðleikum sé bundið að selja meira en 375 toinin af hraðfrystum íslenzkum fiski ár- lega út úr landinu, og það þegar svo er komið, að jafnvel Reykja- vík einsömul neytir svo mikiis. En auðvitað kostar mikil sala lalsvert mikil átök, og hitt, að ekki þýðir aninað en ýta talsvert undir á eriendum vettvangi. Ég hefði ekki gert þetta að um- ræðuef-ni, nema af þieirri ástæðu, að mér hefir fundisit, að ýmsir) hafi skilið nefnda skýrslu á þenin- an veg. Eftir þeim athugununx, er ég gerði ierJen,dis í vor iog hefi síð- an gert fram á þennan dag, og að dæma eftir þeim fyrirspurn- um ,sem mér hafa bonist uml INGÓLFUR G. S. ESPHOLIN fiystan fisk, hygg ég að þær á- gizkanir, sem farta hér á eftií' um væntanlega s-ölu, séu ekki fjarri sanni. Virðist óhætt að gizka á, að til Svipjóðar, Daumerkur, Finnlands og hinna Eystrasalts- landanna niegi nú selja úrlega 4ð0—600 tonn, til Sviss, Tékkó- slóvakiu, Póllands, Austurrikis 2500—3000 tonn, til Frakklands 5G0—700 tonn, til annaro Ev- rópuríkja 300 tonn, til skipa 150 íoxm, og til Vestur-Afríku 200—300 tonn. Ég sieppi hér öllum á- gizkunum um England oig Norð- ur-Ameríku. Og þ-etta ætti að geía orðið án þ-ess að skerða að ráði þá sölu, sem annars stað-ar er frá til þessara nefndu landa. — En skilyrði er auðvitað, að rétt sé unnið. Frh. á 3. síðu. Aijtiðusambandið ýsir yfár samúð með ðiium ofsóttuni e !end um sitoða uib æðr m. SIÐASTA fundi Alþýðusam- A bandsþingsins á siinjnudag- inin var, var eftir farandi ályktun samþýkft! ileinu hljóði: „Fulltrúar á 12. þingi Alþýðu- sambands Islands lýsa sinni fyllstu virðingu og samúð með þeim mörgu skoðanabræðrum víðisvegar um heiim, sem látið hafa Jifið, þiolað hafa ails k-onar pyndiingar -eða eru -Jan-dflótta vegna harðvitugrar -og einJægrar bairáttu þiedrra fyrir jafnaðarsfefn- unni móti a-uðvaldi og kúgun. íslenzk alþýða á þ-e-ss engan fcost að hei-ðra betur minningu þessara manna og kv-enna, en m-eð því að standa samemuð og h-erða baráttuna fyrir sigri jafn- aöarsfefnunnar á Islandi.“ Ofrlðarbálið getur blossaðupp í Suðaustur^Evrðpu hvenær sem er. dnstnrrfki sendir herllð tll landamæra Júgóslavfn. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAH ÖFN í mioiTgiun. T^AILY HERALD fullyrðir, að austuriska stjórn- ^ in hafi vegna viðsjánna við landamæri Júgó- slavíu sent fjölment herlið af stað þangað, frá Vín, Lenz og Burgenland. Auk fótgönguliðs og stór- skofaliðs, hafa margar sveitir Heimwehrfazista verið sendar til landamæranna. Musisiolini befir tilkynt lopinbexv .liega að Itaiía fylgi Ungverja- landi að máliun í d-eilunni við Bókmentafélag jafnaðarmanna hefir gefið út bök r,m alþýð- lega sjálfsfræðslu eftir Friðrik Ás- mundsson Brekkan. Fjallar bókjn um leshrirga og hópfræðslu, sem nú er mikið úrbreidd meðal ná- grannaþjóðanna. Júgósiavíu. Hanu iýsir því yfir, að hann sé ekki þ-eirrar skoðunar, að alvarlegiránekstrar muni verða út af því máJi. I tiikynniingunini er það geíið í skyn, að Italía muni ef til vill fara fram á, að Þjóðaba-ndala'gið láti- eininig fara fram rannsókn á moröin-u á Do.llfuss. Júgóslavía kennir ttalíu um dráttinn á málinu Blöðín í Júgóslavíu eru mj-ög óáinægð yfir því, að málinu skuli hafa verið frestað í Gienf, og siegja, að Italía eigi sökina á því. Blaðið „Vreme“ siegir, að Italia ætli sér að -eyða máiiinu með því að draga það á langinn. öllum blöðu-num k-emur saman um það, að fresturinn sé þýðingarjaus, og að ekfcext geti bjargaö Ungverja- landi frá áfellisdómi Þjóðabanda- lagsins. STAMPEN. Frönsk blöð heimta, að Ítalía framselji tvo júgó- slavneska flóttamenn. TURIN í gærkveldi. (FB.) Frakknesk yfirvöld hafa farið fram á, að yfirvöldin í Turins framseldu tvo júgóslavneska flóttamenin-, sem leit-að hafa hælis 1 Turiin, þá dr. Pavelitch og Kva- temik. Hefir frakkneska lögregl- an þá grunaða um að vera leið- togar fl-okks þ-ess, sem undirbjó konungsmorðið í Marseille og morð BarthoU. (United Pness.) Ítalía neitar að framselja flóttamennina. LONDON í gærkveidi. (FÚ.) ItöJsku yfirvöldin hafia n-eitað beiðni fnanskra yfirvalda um framsal tveggja júgóslavneskra flóttamanina í Turin. En frálnska lögreglan vill fá þá tijl yfirbeynsiu út af morði Al-exanders konungs. ítölsku yfirvöidin álíta, áð ekki, séu nægilegar líkur fyrir því, a-ð þeir hafi verið beinlínis viðrið: Jr sanxsærið gegn konunginum, — Aninar þiess-ara flóttamanna hafði verfð dæmdur tii dauða í Jugo- Slavíu, og hefir síðan dvalið s-em flóttamaður í Austurxlki, Þýzka- landi og Italíu. Hann var grun- aður um það, að hafa borið á- byrgð á samsæri þvi, sem gert var gegn konuinginum1 í dies. s. .1. Fundur með Gömbös og og Schuschnigg. LONDON í gærkvéldi. (FÚ.) Gömbös fór í dag.til Austur- rikis, og -er sagt, að för hans, sé algerlega einkaför, farin til þess að vera þar á veiðrnn. Þrátt fyrir þetta l-eikur mikið orð á því, að föriin sé farin í stjórrunáiatilgangi, og sé ætlun- in sú, að Gömbös ræði við Schuschnigg um það, hvað þ-eim Schuschnigg og Mussolini hafi farið á m'illli! í Rótm) í vikuinini gem leið. Einnig er talið, að ræða leúglii um orðsendingu Jugo-Slavíu -og þær afl-eiðingar, s-em hún gietil haft. Tveir Júgóslavar dæmdir fyrir njósnir i Ungverja- landi. LONDON í gærkvöldi. (FÚ.) Tveir júgóslavneskir - þegnar rvoru í dag dæmdir fyrtr herrétti. í Ungverjalandi fyrir njósmir, á- samt tv-eimur öðrium. Ungverjaland afsegir Be nes sem forseta á auka- jjiíigi Þjóðabandalags- ráðsins i desember. GENF í moTgun. (FB.) E kha dt, ulltrúi Ungverjalands í Þjóðabandalaginu, hef-ir mót- m-ælt því við Aven-ol, að B-en'es veriði í fiortsiæti á ráðsfundi banda- Snðnrpúlslandið er ein samfeld heims- álfa, simar Byid aðmiráil. Jagsins, er það kemur saman til aukafundar þ. 4. dez. til þess að ræða d-eiluna milli Júgóslavíu og Ungverjalands um konungsmorð ið. Mó-tmælin rökstyður Eckhardt með því, að Tékkosl-ovakía hafi lýst ság fylgjandi Júgósiövum í málinu. LONDON í gærkvöldi. (FÚ.) Dr Bemes hefir mótmælt því;, að gegna forsetastörfum á fundi Þjóðabandalagsráðsins, þ-egar tek i-n v-erður fyrir orðsending Júgó- slavíu, og a-thugasemd Ungverja- lands við hana. JúgósJavía hefir líka mælst til þ-ess, að Benes stýrði ekki fundinr um, þar sem vitað sé, að Tékko- slóvakía styðji máistað Ungverja. Banatílræði við Mansjúrískeisa'a PU-YI Mansjúriukeis.ari. Mansjúríukeisaii. BERLÍN í morgu-n. (FÚ.) F/'EISARANUM AF MANCHU- KUO var sýnt banatiiræði í gær, og var sprengju varpað í veg fyrir hann. Keisarinn meidd- ist ekki, en nokkrir menn í fyJgd- ariliði hans særðust. I Tilræð-ismaðurinn var kínversk- ur þjóbeimiss-inni. Borgarafiokk- arnir í Japan gera með sér bandalag. BYRD aðmíráll. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) I vikunni s-em lieið k-omu þau boð frá Byrd aðmí’rál til Banda- ríkjastjórnar, frá rannsóknarstöð ha-ns í Litlu-Ameríku, suður við h-eimskaut, að svo væri að sjá, að sund skifti Suðurpólslandinu í tvent. Nú h-efir hann sent annan boð- skap, og segir þar, að hanin hafi fulla sönnun fyrir því, að megin- landið s-é ó.skift frá ströndinni að pólnum. OKADA, forsætisráðherra Japana. LONDON í gærkvöldi. (FÚ.) TVEIR belztu stjórnmálaflokk- arnir í Japan hafa gert nxeð sér samning um samvinnu, Frh. á 4. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.