Alþýðublaðið - 25.07.1959, Side 1

Alþýðublaðið - 25.07.1959, Side 1
ÁRIf) 1950 var ráðinn nýr forstjóri að fyrirtækinu Olíu- hreinsunarstöðin h.f. að Sætúni 4. Nokkrúm árum síðar hafði nýi forstjórinn náð undir sig meirihluta hluta|jár með vafa- sömum aðferðum í gegnurn að- stöðu sína. Lét hann síðan leigja sjálfum sér og tengda- syni sínum hinar ýmsu deildir fyrirtækisins og loks rak hann aðalstofnanda fyrirtækisins frá ]»ví. Allur ferill forstjórans frá því hann réðst að fyrirtækinu er slíkur, að Alþýðublaðinu þótti rétt að athuga hann nán- wwwwwwwtwwwwww IBolz vantar | smakkara. I LOTHAR BOIZ, utan- !; ríkisráðherra Austur- J| Þýzkalands, hélt því fram í; á fyrri ráðstefnu utanrík- j; isráðherranna í Genf í j! sumar, að sér hefði verið <; gefið eitur. Þegar hann j! kom til Genf í þetta skipt- i; ið, hugðist hann ekki j; hætta á neitt og hafði með J! sér hóp leynilögreglu- <; manna. — Til enn frekara j! öryggis lætur hann vatn !! renna úr öllum krönum í ;! íbúðinni og stillir öll út- j! varpstæki eins hátt og í; hægt er, þegar hann held- j! ur fundi með undirmönn- !> um sínum. — Ekki hefur j; heyrzt, að hann hafi þó j! liaft með sér smakkara í !; þetta skiptið. ;! ar. Er það hafði verið gert, fannst blaðinu ástæða til að helztu drættir þessa máls kæmu fyrir almennings sjónir. Það hefur nú verið kært til sakadómara. Olíuhreinsunarstöðin h.f., var stofnuð upp úr 1940. Aðalstofn- andi fyrirtækisins var Cæsar Mar og rak hann það fyrstu árin. Fékk hann í félag með sér fjóra menn aðra sem stofn- endur og hluthafa. Fleiri gerð- ust síðar hluthafar. Kom fyrir- tækið sér upp húsi undir starf- semina, olíuhreinsun og smur- stöð. Er kom að áramótum 1949 og 1950 hafði fyrirtækið gefið af sér nokkurn arð undanfarin ár. Árið 1949 pantaði Cæsar Mar vélar frá Svíþjóð og Banda ríkjunum. Voru gréidd af þeim leyfisgjöld og nauðsynleg fyr- irframgreiðsla. En þar sem fé vantaði til þess að leysa þaer út, lágu vélarnar á hafnar- bakkanum. Þá var það sem einn hlut- hafanna kom með Magnús Guð- bjartsson, sem gaf kost á 50 þús. króna hlutafé, gegn því \ skilyrði að hann yrði forstjóri fyrirtækisins. Hlutafé Olíu- hreinsunarstöðvarinnar var um 130 þúsund krónur fyrir. Magnús kom með 25 þúsund krónur frá sjálfum sér og 25 þúsund krónur frá Fisk og ís h.f., sem hann var einn eigenda að. Þetta virðist hafa verið fyrsta sporið af hans hálfu til Blóðbankalykillinn lýndisl (fyrrakvöld UPPSKURÐUR stóð yfir á einu sjúkrahúsanna í Reykja- vík í fyrrakvöld og þar kom, að læknanemi var sendur í leigubíl upp í blóðbanka eftir einni flösku af blóði. Þar var lokað hús. en af kunn Blaðið hefur hlerað Að Skálholtsnefnd sé svo févaná, að hún geti ekki staðið straum af flutningskostnaði er- lendra gjafa til Skál- holtskirkju. mmr ------------ ‘~v<'i'i."tr'iinCTiiw ugleika sínum vissi hann, að lykillinn átti að vera geymdur á handlækningadeild Land- spítalans. Hann þangað. En lykillinn var ekki á sín- um stað. Fólk vissi ekki betur en að hann ætti þar að vera og hafði ekki hugmynd um hvar hann væri niður kominn. Eftir fyrirspurnir og eftir- grennslan og leitir kom ein- hverjum til hugar möguleiki sem óðar var kannaður. Og það stóð heima. Lækna- nemi á spítalanum, sem gengið hafði um Blóðbankann um daginn, sat heima í stofu með lykilinn að Blóðbankanum í vasanum — og allt fór vel um síðir. MMUUHMMMMMMIWMMWð Hún kemur allfaf affur HÚN heitir Rósa og er frá Siglufirði. Hún er að vísu búsett á Akureyri núna, en á sumrin halda henni engin bönd — hún fer beint til Siglufjarðar aft- ur og í síldina. Það var Alþýðublaðsmaður á Siglufirði núna í vikunni. og kom aftur með mikið efni. Við birtum á morg- un myndasafn af STÚLK- UM f SÍLD. Þá segjum við líka fréttir, sem snerta þær allar, stúlkurnar í síldinni. ÞIÐ MEGIÐ BÓKA, AÐ ÞAÐ ERU MERKILEGAR FRÉTT- IR. Og loks viljum við vekja athygli á því, að við erum að sjálfsögðu með síldarfréttir dagsins .... Þýzkf Ifsfi - ÞÝZKA skemmtiferðaskipið Ariadne kom til Reykjavíkur um hádegið í gær og fer um hádegið í dag. Með því eru að- allega Þjóðverjar, og annast Ferðaskrifstofa ríkisins um að hafa ofan af fyrir þeim hér á landi. MOSKVA, 24. júlí (REUT- ER). Richard Nixon, varafor- seti Bandaríkjanna, og Krúst- jov, forsætisráðherra Rússa, lentu í hörkurifrildi í dag, og var því sjónvarpað. Þeir höfðu hitzt í morgun í Kreml og átt vinsamlegar viðræður, en síðan óku þeir saman til bandarísku sýningúyinnar til að skoða hana áður en hún verður opnuð al- menningi í kvöld. Báðir brostu þeir út undir eyru á meðan á rifrildinu stóð, þótt hnútur flygju um borð. Nixon sagði, að það mundu vera alvarleg mistök, ef utan- ríkisráðherrafundinum yrði leyft að fara út um þúfur og einhverja leið yrði að finna til að losna / úr sjálfheldunni í Þýzkalandsmálunum. Krústjov lýsti því yfir, að Rússar mundu ekki „slaka til um hársbreidd“ í núverandi ut- anríkisstefnu sinni, og bætti við, að rússnesk hergögn væru „betri en ykkar“. — Krústjov kvað Rússa vilja hafa frið við Bandaríkin. Nixon kvað Banda ríkin líka vilja frið, en hann taldi ekki, að Krústjov stuðlaði að slíku „með því að endurtaka í sífellu, að þið séuð sterkari en við“. „Eruð þér að skora mis á hólm?“ skaut Krústjov inn í. Nixon svaraði, að engu máli skipti hvor aðilinn væri fram- ar hinum í vopnabúnaði, úr því að þeir ættu báðir vopn, sem gætu útrýmt hinum, og því væri það blekking að vera að tala um yfirburði. Rifrildið hófst er Krústjov minntist enn einu sinni á þá á- kvörðun Bandaríkjastjórnar að halda bænaviku fyrir kúguðum þjóðum. Á einum stað í deilunni gaf Nixon eftir það atriði, að ,,í sumum tilfellum kunnið þið að standa bkkur framar, tii dæmis í eldflaugavopnum.'. En hann bætti við: „Það kunna að vera önnur tilfelli, þar sem við stönd um ykkur framar —- til_dæmis í lit-sjónvarpi.“ — Krústjov gaf hins vegar ekkert eftir og svar- aði: „Nei, við stöncVm ykkur jafnfætis í því líka.“ Forsætisráðherrann lét sér ri! Sögulegl sjónvarp Nlxous og Irysfjovs fátt um finnast ameríska „mód- el“-heimilið, sem er á sýning- unni. „Þið haldið, að rússneska þjóðin verði orðlaus af undrun yfir þessu,“ sagði hann, „en ég skal segja yður, að á öllum ný- tízku heimilum okkar eru svona tæki, og til að fá íbúð þarf maður aðeins að vera gest- ur Sovétríkjanna, ekki borg- ari“. Framhald á 10. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.