Alþýðublaðið - 25.07.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.07.1959, Blaðsíða 2
laugardagur VEÐRIÐ: HægviSri og skýj- a3. Austan kaldi. BENZÍNAFGREIÐSLUR í Reykjavík eru opnar í júlí- mánuði sem hér segir: virka daga kl. 7.30—23. Sunnu- daga kl. 9.30—11.30 og 13 —23. ☆ LISTASAFN Einars Jónsson ar, að Hnittajörgum, er opið daglega kl. 1.30—3,30. ☆ BÆJARBÓKASAFN; Lokað vegna sumarleyfa il þriðju- dagsins 4. ágúst. 'k’ FJÓRÐU og síðustu skák- inni í einvígi þeirra Friðriks Ólafssonar og Inga R. Jóhanns- sonar lauk í fyrrakvöld. Stóð hún í hálfan fimmta tíma og lauk með jafntefli eftir 22 leiki. Friðrik fór með sigur af hólmi eftir þetta fyrsta-einvígi þeirra ,hlaut 2Vi vinning, en Ingi IV2, Enda þótt Ingi háfi tapað ein víginu, verða úrslitin - að telj- ast talsverður sigur fyrir hann. Þetta einvígi var hugsáð sem æfing fyrir Inga, en hann fer nú á -skákþing Norðurlanda, sem hefst í Örebro -í Svíþjóð um næstu mánaðamót. Búast má við að þar fái hann að etja kappi við skákmeistara Norð- urlanda, skákméistara Svíþjóð- ar og stórmeistarann Stáhlberg ásamt mörgum fleiri köppum. Senrtilegá hefur Ingi aldrei verið betri en nú og þess vegna binda skákmenn hér heima miklar vonir við Svíþjóðarför hans. Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart; Ingi R. Jóhannsson. HOLLENZK VÖRN: 1. c4—f5 2. Rf3—Rf6 3. g3—g6 4. Bg2—Bg7 5. 0-0—0-0 6. d4—d6 7. Rc3—c6 8. d5—c5 Hér kom 8. —eð til greina. Framhaldið hefði getað orðið: Rak stofnandann ÚTVARPIÐ í DAG: — 13.00 Óskálög sjúklinga. 14.00 Laugardagslögin. 19.30 Ein söngur: Yma Sumac syngur suður-amerísk lög. 20.30 Tónleikar: Óperettulög — (plötur). 20.50 Upplestur: Örn Snorrason kenrlari les nokkur alvörulitil kváeði. - 21.05 Tónleikar (plötur). - 21.30 Leikrit: ,;Fuglinn“ — eftir A. Obrenovic. Þýðnadi Hjörtur Halldórsson. Leik- stjóri: Lárus Pálsson. 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Gr. GARÐAR ÞORSTEINS- SON í Hafnarfirði verður fjarverandi í þrjár til fjór- ar vikur. f fjarveru hans mun Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri í Flensborgár- skóla láta af hendi vottorð samkv. kirkjubókum, en sóknarnefndir annast fyrir- greiðslu fyrir þá, sem þuría á prestsverkum að halda. ☆ Messur Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.lh. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Bústaðaprestakall: Messa í Fossv/gskirkju lil. 11. Séra Gunnar Árnason. Ellilieimiiið: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10 ár- ■iegis. Heimilisprestur. □ ■■■■■■■■■■)«■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■«■■ j Skemmtiferð | Alþýðuflokks- | féiaganna á I Akranesi. : ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- I LÖGIN á Akranesi efna ; til skemmtiferðar á Snæ- j feilsnes nú um helgina. »Lagt verður af stað frá t Akranesi kl. 2,30 í dag. “ Um kvöldið verður kvöld- I verðsir að Breiðabliki og 1 síðan gist þar um nóttina. » Á morgun verður ekið Þvestur fyrir Jökul að Rifi l og síðan gengið fyrir Ól- 3 afsvíkurenni til Ólafsvík- I ur- S Alþýðuflokksfólk á Snæ 3 fellsnesi mun koma til jj móts við Akurnesinga á 5 laugardagskvöldið á J Breiðabliki. (»■■■•■■■■■••■■■■•■■•■■•■■■■■■■■■■ Framhald af 1. síðu. þess að ná fyrirtækinu undir sig, því samkvæmt hlutafjár- lögum getur enginn hluthafi ráðið yfir meiru en % at- kvæðamagns, þótt hlutafé hans sé meira. Hefði Magnús því ekki fengið fullan atkvæðis- rétt miðað við 50 þúsund króna framlag frá sjálfum sér. En með því að koma með annan aðila sem eiganda að nokkru hlutaf.iárins, fékk hann fullan atkvæðisrétt fyrir allt fram- lagið. Næsta spor Magnúsar, eftir að hann var orðinn forstjóri, var að selja öllum sínum börn- um og tengdasyni hluti í Olíu- hreinsunarstöðinni h.f. Auk þess seldi hann Fisk og ís h.f. hluti. Virðist hann hafa notað fyrirtæki þetta til þess áð fá aukin yfirráð yfir hlutafé. Þá keypti Magnús hluti eins hlut- hafans, sem fyrirtækið átti for- gangskaup að og ennfremur hluti, sem seldir voru á upp- boði úr þrotabúi annars hlut- hafa. Var þetta gert án vitund- ar hinna hluthafanna. Einnig seldi Magnús Guð- bjartsson, forstjóri, allmörgum starfsmönnum fyrirtækisins hluti að nafninu til þannig, að Olíuhreinsunarstöðin —2 þeir áttu þá á meðan þeir voru starfsmenn fyrirtækisins. En þeir fengu hlutina ekki af- henta. Notaði Magnús þessa hluti til atkvæðagreiðslu á fundum, og auk þess gerði hann þetta til þess að fyrir- tækið gæti haldið áfram að starfa í verkföllum. Er hér var komið sögu, var olíuhreinsunin farin að ganga vel, en samt vantaði vélar og varahluti. Sagði Magnús að hvorugt væri hægt að fá. Var því ekki hægt að standa við loforð við viðskiptavini og vinnsla dróst saman. Magnús, sem lét kjósa stjórn, varastjórn og endurskoðendur í skjóli þess hlutafjár sem hann réð ýfir, kom því svo fyrir, að stjórni.n bar tillögu fram á að- alfundi um að leigja skyldi hluta fyrirtækisins. Það var samþykkt og j beinu framhaldi af því, lét hann stjórnina leigja sjálfum sér smurstöðina. Ekki hafði nein tillaga um þetta né annað legið fyrir aðalfundi, eins og tilskilið er samkvæmt iögum. Magnús byrjaði að reka smurstöðina á sinn reikning 1. apríl 1957, en aðalfundurinn sem leyfði leiguna á smurstöð- inni, var ekki haldinn fyrr en seint í maí og stjórnarfundur- inn, sem gekk endanlega frá málinu, var ekki haldinn fyrr en einhverntíma seinna. Tók hann smurstöðina til 10 ára og leigukjörin eru 2.000 krónur á mánuði, eða um 11 kr. pr. fer- metra. Allan þennan tíma notaði Magnús starfsmenn, vélar og olíur alls fyrirtækisins við rekstur smurstöðvarinnar. Vissi enginn að Magnús rak hana fyrir eigin reikning og var þessi millifærsla á eignum alls fyrirtækisins og starfskröftum hvergi bókfærð. Síðar leigði Magnús tengda- syni sínum og öðrum manni bifreiðaverkstæðishúsnæðið á um 11 krónur fermeterinn. Og nú er svo komið, að Magn- ús sjálfur, eða menn á hans vegum, hafa allt fyrirtækið á leigu, t. d. leigir smurstöðin, sem Magnús hefur persónu- lega á leigu, olíuhreinsunar- stöðina. Minnihluti hlutháfa hefur mörgum sinnum farið fram á að sjá þókhaldið og leigusamn- inga. Hefur þetta aldrei feng- ist. Hafa þeir nú fengið saka- dómara málið í hendur. Þegar Magnús frétti um málshöfðun- ina, lét hann son sinn segja upp starfi aðalstofnanda fyrirtæk- isins, Cæsari Mar. Aðrir hlut- hafar og stofnendur höfðu áð- ur hrakist frá fyrirtækinu. LONDON, 24. júlí. REUTER. Stórbiöðin ensku héldu áíram að koma út í dag, þrátt fyrir fregnir um það fyrir hálfutn mánuði, að þáu ættu aðeins eft ir þriggja daga prentsvertu. Þau minnkuðu mjög í broti við upphaf verkfallsins í pi\\ntiðn- aðinum. Hvorki útgefendur né talsmenn verkalýSsfélaganna, sém í verkfalli eru, hafa vjliað gefa nokkra skýringu á þessu. Prentsvertudeilan er tengd hinni almennu deilu í prentiðn- aðinum, sem nú hefur staðið á sjöttu viku. Eru 100 000 manns í verkfalli, 1000 blöð utap Lundúna koma ekki út, og 4000 prentsmiðjur eru lokaðar. — Verkalýðsfélögin krefjast Í0% hækkunar og 40 stunda vh(nu- viku. 9. dxe6—Bxe6. 10. b3—Re4. 11. Rxe4—Bxal. 12. Rfg5 og Rxd6. 9. Rg5—‘Ra6 10. e4—-fxe4 11. Rcxe4—Rc7 12. De2—Rxe4 13. Rxe4 Hér kom 13, Bxe4 mjög til greina. 13. —b5 Af öðrum leikjum 'kemur 13. —Hb8 helzt til -greina. 14. Bg5 14. cxb5 svarar svartur með ab og stendur vel. 14. —h6 15. Be3—bxc4 16. Rd2—Hb8 17. Rxc4—Rb5 18. Hael—Hf7 Aðrir leikir eru slæmir, en svartur þurfti að beita valdi á e7 tii að geta síðan leikið Rd4. 19. Khl—Rd4 20. Bxd4—Bxd4 21. f4—-Kg7 22. b3—a5 Hér sömdu keppendur um jafntefli. Þeir áttu eftir að leika 18. leiki og höfðu til um- ráða um það bil 20 mínútur hvor. Svarta staðpn er traust- ari en hún lítur út fyrir að vera, en athuganir keppenda eftir skákina, bentu til þess að staðan væri jöfn. Ingvar Ásmundsson. Grálaxarækt Framhaid af 3. síðu. allt of lítinn gaum, nánast að- eins stundað rányrkju á þessu sviði ef undan eru skildar smá- vegis tilraunir í Elliðaánum og í Víðidalsá. Gísli kveðst hafa leitað hugmynd sinni stuðnings hjá yfirvöldum undanfarin þrjú ár, en nú fyrst sé málið komið á nokkurn rekspöl. Fyrir til- stilli Emils Jónssonar sjávarút- vegsmálaráðherra hafi veiði- málastjóri og verkfræðingar frá Vitamálaskrifstofunni farið vestur að Búðarósi og kynnt sér aðstæður með mælingar og á- ætlanir fyrir augum, en gera má ráð fyrir, sagði Gísli, að framkvæmdir í Búðárósi kosti nálægt tveim milljónum króna.' Fiskauppeldi þar gæti líka orð-1 ið gullkista í framtíðinni, segir hann, ef grálax yrði í stórum stþ gerður að verðmætíi út- flutningsvöru. BJÖTUGUR er í dag Sum- arliði Einarsson, Dalbæ v/ Haftiarfjörð. Vinir hans og kunningjar óska honum til hamingju á afmæiisdaginn. MAINZ, 24. júlí (Reuter). —t Vestur-þýzka lögreglan hand* tók í dag yfirmann glæpalög* reglunnar í Rínarlöndum, þar eð hann er grunaður um að hafa staðið fyrir fjöldaaftökum í síðari heimsstyrjöldinni. Maður þessi, dr. Georg Heuser, var á sínum tíma majór í SS-liði nazista. Segir í hand- tökutilskipuninni, að Heuser hafi fyrirskipað og framkvæmt fjöldaaftökur í Minsk í Rúss- landi. — Stofnun sú, er ranri- sakar glæpi nazista, hafði rann- sakað mál Heusers í margar vikur, áður en hann var hand- tekinn. i Framhald dí 12.sWh. hvert. Ekki hefur verið hægt að landa úr þeim enn. þar sem verksmiðjan, sem hóf vinnslu í morgun, hefur nú hætt að taka á móti. Þrærnar eru fullar. Eitthvað hefur þó verið reynt að salta úr þessum bátum. Von ast er til að verksmiðjan geti tekið við síld aftur á morgun. isbifreið Alþýðuflokksins: Chevrolet 1959. j Miðar eru seSdir í Bienirti j í Austurstræti 2 25. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.