Alþýðublaðið - 25.07.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.07.1959, Blaðsíða 11
Reneé Shann: hann veriS þangað til hann kann að ha'ga sér vel“. „Ég hef aldref séð hann láta svona, Jienny", sagði tengdannó'air; 'níín. ,,Og það einmitt í dag, þegar ég var farin að vona að við hefðum það svo gott“. Mér fannst þetta líka le ð- inlegt, en Nicky var bara yf ir sig þreyttur, æstur lítill drengur og það átti eng'inn að taka tillit til orða hans. Hann var alltof ungur til að vilja særa þau viljandi. Ég vonaði að hann gerði það ■aldrei og ég var raunvteru- lega viss "U:m að hann gerði Iþað aldrei. „Það er greinilegt áð hann er að verða að snobb“, sagði Maysie. „Nei, það er hann ekki“, .sagði ég æst. Augu okkar cmættust. Mín voru líka fjandsamleg í þetta skipti. En guð vissi að Maysie gerði ekkert til að bæta ástandlð. Hvers vegna gat hún ekki hætt að gagn- rýna Nicky? Hvers vegna gat hún ekki talað um eitt hvað annað? „Finnst þér það ekki? Ég sé það svo greinilega“, sagði hún harðneskj ulega. „En mér finnst það heldur ekkert skrítið“. Steve korn aftur inn og sett ist við borðið. „Ég lagði hann upp í rúm ið þitt mamma og guð hjálpi honum ef hann fer þaðan. Hann fær ekkert að borða fyrr len hann hefur beðist af sökunar. Og þú ferð ekki upp til hans Jenny“. „Ertu viss um það Jenny að þessi frú Gonnor, sem-er að passa Nicky láti ekki of mikið með hann? Ég hef aldr ei séð hann láta sVona fyi'r“. „Vitanlega gerir hún það“, sagði Stieve áður en ég gat svarað. „Hún lætur allt eftir hon um“. „Steve, það gerir hún alls ekki“, sagði ég reið. „Hún er góð við hann og lætur ihann hlýða sér betur en bæði þú og ég“. Báðar systur Steves muldr 'uðu eitthvað um það að fyrst maður ætti barn ætti maður 'ekki að láa aðra sjá um upp leldið. Ég fann að öll fjöld- skylda Steves var rmér mót- snúin og bjóst við því á hverju augnabliki að þau bæru mér á brýn að ég van rækti Steve og Nicky. Venju lega lagði ég mig fram til að vera sem elskulegust, þegar ég var hjá þeim, en nú var ég orðin reið og ergileg og mig langaði til að verja mig. „Ég er al-ls ekki lengi í burtu á dajýnn, ég hef stutt- an vinnutíma og fer á eftir Steve á morgnana og kem heim á undan honum. Ég á frí hvern laugardag —“ „En samt“, sagði Flo. Ég sá að Maysie starði á mig, augnaráð hennar var i grihrósandi eins og hún 'hefði staðið mig að lygi. „Ertu alltaf komin heim á undan Steve Jenny?“ „Svo til alltaf. En Steve 'kemur sjálfur oft sd.nt heim upp á síðkastið“. Steve kipptist við. Ég vissi að hann var hræddur um aS ég segði of mikið. Hann var svo hræddur um að fjöl- skylda hans kæmist að tein- 'hverju. Hann hefð; átt að hugsa um það fýrr, að minnsta kosti áður en það var of seint! „En hvernig stendur þá á því“, sagði Maysie, „fyrst þú kemur alltaf heim svona snemma að þú borðaðlr kvöld mat með herra Richard Hass lell fyrir skömmu? Og ekki nóg með það heldur fórstu með honum upp til hans á eftir. Ég veit ekkfi klukkan hvað þú fórst þaðan en ég sá þegar þú fórst þangað inn og þá var klukkan orðin tíu. Ég verð að viðurkenna að þetta fékk á mig. • Allr við borðið gripu and- ann skelfingu lostnir á loft leftir að M'ayisiie háfði sagt þietta. Ég býst við að ég mfnnist þess alltaf, hvernig þau litu út. Móðir Steves var hrædd og rugluð. Faðir hans irdiður, Giftu systur háns tvær hneykslaðar og sjálfum glaðar. Maysie svolítið skömmustuleg og það furðáði ég mig :. En kannske var það vegna þess að henni þótti vænt um Stteve og hún óttað tst að hún hefði sært hann. Og Steve. Steve leit á mig eins og hann ’hafði aldrei gert fyrr, ég gat varTa af- borið 'það. Grunsemdtr, reiði, voribrigði, undrun allt end- urspegláðist á andliti han. Míg angaði mest til að kalla upp og spvrja han hvort hann héldi að 'önnur lög giltu fyrir mienn en konur. Gat hann hagaði sér ©ins og hann vild án þess að taka minnsta tillit til tilfinriinga minna? „Geturðu aldrei lært að halda þér saman, Malysiie?“ þrumaði faðir hennar. Hann var venjulega rólegur og vingjarnlegur maður, en nú var hann reiður yfir því, -sem sagt hafði VeKð. „Þú veizt ekkert um hvað þú ert að tala?“ „Jú í þetta skipti veit ég það“, sagði Maysie fýld. „Og mér Jinnst Steve eiga að vita hvernig konan hans hagar sér —“ „Þegiðu Haysie“, sa£l?i iStevie. „Þú ert búin að segja nóg!“ Hann leit á irfig. „Sá Maysie þig fara inn til þessa manns?“ „Ef þú átt við hvort ég hafí; farið þangað inn fyrir nokkr um vikum síðan þá gerði ég það“. „Til hvers?“ „Vitanlega til að sækja rit vélina mína. Ég var búin að vélrita fyifr hann frá sex til níu. Ég vissi að þú komst ekki heim í maitnn og ég var iþreytt og hafði ekkert borð að síðan um morguninn. Þess vegna sagði ég takk fyrir, þegar hann bauð mér í mat. Og eins og ég sagði fór ég upp til að sækja Atvélina imína áður en ég fór heim“. „Ég skil“. „Já“, sagði móðir hans og henni léttf imiikið. „Ég var viss um að það var einhver eðlileg ástæða fyrir þessu. Ég vona að þú skammist þín May’áe“. Maysie hnikkti til höfð- inu. „Ef Stevie er svo heiimskur að trúa því, sem hún segfr“ — „Hvað varst þú að gera þar Maysie?“ spurði Flo. „Ég hélt að þú.ynnir þar ekki“. „Það geri ég heldur ekki, en ég var bú'in að vinna. Ég var hjá einni herbergisþern unni, Sem er vinkona mín“. Ég stóð upp. „Ef þið vtljið hafa mig af- sakaða“, sagði ég, „held ég að ég fari upp til Nickys“. Ég hélt að Steve myndi banna mér að fara upp ti:l hans og ég ætlaði ekki að hlýða honum. Ég vissi að ég gat ekki verið þarna einni sekúntu lengur. Ég gekk hægt upp tröpp- urnar og bjóst við að Steve kæmi á eftir mér. Ég var bú in að segja honum hvers- vegna ég fór upp tíl herra Hassells og ég ætlaði ekki að lendurtaka þá útskýringu. En Maysie hefði ekki getað sagt þetta á óhepþilegri tíma. Ég sá óhamingjusaman og einmana Nicky sitja uppi í hjónarúmi tengdaforeldra háinna. Hann 'horfði hræðslu lega á mig eins og til að at huga hvort ég væri ennþá reið. En svo rétti hann fram báðar hendurnar og ég hljóp tíl hans og þrýsti honum að mér. „Méir iinnst þetta leigin- legt mamma. Ég ætlaði ekki að vera vonur við Söru ömmú“. „Það veit ég Nácky. En þú varst vondur“. Nicky andvarpaði þungt. „Má ég fara niður tef ég ibið um fyrirgtefningu. Ég er svo hræðilega svangur". Ég tók fastara um hann. ,,Jé við skulum koma niður bráðum". „Má ég ekki fara strax nið ur?“ „Nei, ég held að það sé bezt að bíða ögn. yndið mitt“. Ég vissi að Nicky slyppi vel og Steve segði áreiðan- lega að ég væri alltaf eftir- lát við hann. En leinmitt nú þarfnaðist ég Nickys, ég 'þarfnáðist áð finna litlu hand leggina hans um hálsinn á mér og vita að honum þótti vænt um mömimu sína. Ég lyfti höfðinu og hlust áði þegar ég heyrði reiðileg- ar raddir að neðan. Ég heyrði rödd Staves, hása af gremju: „Þú hefur alltaf verið af hrýðisöm við Jehny. Þú reynir viljandi að stofna til illinda mffli okkar“. iSvo heyrði ég röda Mays iie, háa og hvella. „Ég þoli hana ekki, ég þoli ekki hvern ig hún lcemur hingað og lít ur niður á okkur!“ ,,Ég býst við að hún komi ekki hingað í bráð!“ „Það er gott!“ Útiiburðin skelltist aftur og ég heyrði glamra í hælun um á skóm Maysie á gang stéttinni fýrir utan. Svo heyrði ég fótaták og dyrnar opnuðust. Nicky skreið fram úr rúmiinu og hljáp til ömmu sinnar með útbreytt fangið og sagði skammast sín. „Það ler gott vi'nur minn. Þú varst óþekktur. Flýttu þér og vittu hvort Flo frænka á einhvern mat handa þér.“ Hann flýtti sér út úr her 'berginu, allar hans sorgir voru gleymdar. Barna að ég hefði verið fjögurra ára! Tengdamóðir mín snéri sér til mín og sagði biðjandi: „Kæra Jenny —- þú mátt til með að gleyma þessu. Mér finnst það svo leiðinlegt, hvemig hún lét. Við pabbi hennar erum bæði reið við hana. Þetta var ófyrirgefan legt —“. Ég reyndi að kingja kökkn um, sem var í hálsinum á mér, en ég gat ekkert sagt: Tárin voru að koma fram í íaugun á mér og ég mátti ekki fara að gráta núna. Þá hefði hún áreiðanlega skilið að það var eitthvað meira- að <en það hvernig Maysi-e hafði komið fram. „Viltu ekki koma niður og borða matinn þinn, Jenny? Maysie er far.in“, hélt tengda móðir mín áfram, þegar ég svaraði ekki. „Ég veit það, ég heyrði til hennar". „Hin ei’u farin inn í stof una. Ég bað Flo um að bera ekki fram fyrr en þú værir foúðin að borða“. Ég hugsaði um alla vinn- una, sem tengdamóðir mín hafði lagt á sig til að gleðja okkur og ég gat ekki hryggt hana. Ég neyddi mig til að 'borða og sem betur fer borð aði Nicky allt. sem hoixum var boðið með óseðjandi mat arlyst og ljómaði eins og sól, ánægðxxr með allt og alla. Seinna fór Steve hae® pabba sinn og mömmu 4 bíl túr í nýja bílnum og við hin höfðum það gott á méðani. Klukkan fimm komu þau aft ur toeim og við drufekum kaffi. En það var ekM iskemxptiilíeg kaýfidajykkja. Við vorum þvinguð og állir reyndu að vera óeðlilega elskulegir. Klukkan sex sá Fo að ég leit á klukkuna. „Heldurðu áð Nieky þurfi áð fara að sofa?“ „Já, ég' held að hann megi ekki sofa of seint. Þetta hafa verið tveir erfiðir dagar fyr ir hann“. „Ég er til hvenær sem þú vilt“ sagði Steve. „Sá eini sem mótmælti var N'.cky. „Mér líður svo veí hérna!, Ég yil ekki fara heim“. Ég veit ekki hvort þáð var með fædd 'kurteisi hans eða hvað sem fékk hann 1)11 að segja það en ég hefði getað kysst hann fyrir. Þáð gterði að minnsta Itosti kveðjustund- ina tskemmtiilegui fyrix. tengdamömmu. Þau veifuðu okkur öll. Nicky sat vafinn innan i teppi £ aftursæflnu og dott- aði. 1 „Nieky er þreyttur11. sagði ég. í flugvéSaraars Loftleiðir li.f.: Edda er væntanlég frá Stafangri og Oslo kl. 21. Fer til New York kl. 22.30. Sagar er væntanleg frá New Yorlc kl. 8.15 í fyrarmálið. Fer til Gautaborgar, Kauprmh. og Hamborgar kl. 9.45. Leigu- flugvélin er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrra- málið. Fer til Oslo og Staf- sngurs kl. 11.45. i ?* Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer til Glas gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í. dag. Væijtanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 i fyrramálið. Millilandaflugvéi in Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hám- borgar kl. 10 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 16.50 á morgun. Innanlands- fiug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Húsa- víkur, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morg un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Siglufjarðár, Vest mannaeyja (2 ferðir) og Þórs hafnar. gkfpim Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Florö i kvöld 24.7. til Siglufjarðar. Fjallfoss fer frá Iíamborg 25. 7. til Rostoek, Gdansk og Rvk. Goðafoss fór frá Rvk 22. 7. til New York. Gullfoss fer frá Kaupm.h. á hádegi á morg un 25.7. til Leith og Rvk. — Lagarfoss fór frá New Yorlc 23. 7. til Rvk. Reykjafoss fer frá Siglufirði í dag 24.7. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Gautaborg 21.7. væntanlegur til Rvk kl. 02.00 í nótt. Skip- ið kernur að bryggju um kl, 08.00 í fyrramálið. 25.7. — Tröllafoss fer frá Antwerpen 25.7. til Rotterdam, Hamborg ar, Leith og Rvk. Tungufoss fer frá Patreksfirði i dag 24, 7. til Súgandafjarðar Og Rvk. Alþýðublaðið — 25. júlí 1959 H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.