Alþýðublaðið - 26.07.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.07.1959, Blaðsíða 12
:: > Svona daui- ans ! ÞETTA var eina stúlkan þarna á planinu á Siglufirði, sem var með barnavagn, svo að við hlutum að taka af henni Alþýðublaðsmynd. — Við tókum tvær myndir til vonar og vara, og á þeim báðutn var hún svona dauð' ans róleg og heimsdömuleg, rétt eins og það gerist á hverjum degi að maður finni faliega stúlku með barn í vagni á síldarplani. En kann ski það sé einmjtt daglegt brauð norður á Siglufirði. Við erum með fleiri myndir úr síldinni. Próf. Carlo Schmid hélf heimleiiis í gær PRÓF Carlo Schmid hélt heimleiðis með flugvél í gær- morgun, eftir vel heppnaða og ánægjulega komu hingað, að því er hann sagði í stuttu sam- lali við tíðindamann blaðsins. EA CAMBRE. — Jumbo, fíll- inn, sem er að fara yfir Alpa- fjöíl, var urn það bil hálfnað- Ur ferðina í gær. Það er vísindaleiðangur, sem ff^rir hinn tveggja tonna þunga ifi út, og er tilgangurinn að kanna leiðina, sem foringi leið- angursmanna, brezkur prófes- Sor, telur Hannibal hafa valið, þegar hann fyrir nærri 2.200 árum liélt nieð stríþsfíla sína yfir Alpana. Ef allt gengur að óskum mun ferðalagið taka Jurnbo tólf daga. HANNYRÐASKÓLINN að Voss í Noregi, Voss Husflids- skule, hefur sent biskupi ís- lands forkunnarfagurt altaris- klæði (antipendium), sem er gjöf til Skálholtskirkju. OPINBER MALS- HÖFDUN VEGNA SMART KESTON DÓMSMÁLASTJORNIN hef- ur ákveðið opinbera málshöfð- un vegna auglýsingar á Smart Keston-peysunni, sem mjög hefur komið við sögu hér í blað- inu, og mun hér um metaf- greiðslu að ræða. Málið var fyrst tekið upp 17. þessa mánaðar til rannsóknar í Sjó- og Verzlunardómi Reykja víkur, og sem sendi niðurstöð- ur sínar til Dómsmálaráðuneyt isins, sem ákvað á fimmtudag- inn 23. þ. m. að mál skyldi höfða vegna brota á lögum um varnir gegn óréttmætum verzl- unarháttum. Það hefur því tekið 5 daga að ranrisaka málið. Slíkur hraði um gang mála mun vera algert einsdæmi á landi voru. Málið verður tekið til dóms eftir réttarhlé í sept- ember. 40. árg. — Sunnudagur 26. júlí 1959 — 157. tbl. í FYRRINÓTT var veiði síld veiðiflotans heldur lítil. Meiri- hluti flotans var að veiðum skammt norður af Siglufirði, en veiði var rýr þar. Hins vegar fengu allmörg skip, sem voru að veiðum á Húnaflóa, allgóðan nn aans i verzlunarm.-helgi ALLTAF er yfirfullt og pant- að langt fram í tímann á hó- telinu í Bifröst, að því er hó- telstjórinn, Þorsteinn Viggós- son, tjáði blaðinu í gær. Ekki værður danssamkoma að þessu sinni í Bifröst um verzlunar- mannahelgina. Dvalargestafjöldi að Bifröst getur orðið um 70 manns og dvelur þar nú yfirleitt sá fjöldi. Er þá bæði um að ræða dvalargesti fyrir lengri tíma Eldri maður fyrír bíl A ELLEFTA tímanum á laugardagsmorgun var umferð- arslys á Hafnarfjarðarvegi rétt hjá Þóroddsstöðum. Eldri mað- ur varð fyrir vörubifreiðinni G-1429 og hlaut hann nokkur meiðsli. Maðurinn stökk út á Hafnar- fjarðarveginn allt í einu og gat bifreiðarstjórinn ekki forðað slysinu. Við áreksturinn kast- aðist maðurinn út fyrir veg- inn. Var hann þegar fluttur á slysavarðstofuna. Ekki var vit- að hversu alvarleg meiðsl hans voru í gærdag, en nokkuð blæddi úr honum á slysstað. og eins næturgesti í nokkrar nætur. Algengt er það, að fólk dvelji að Bifröst í sumarleyfi sínu, Á Bifröst eru 8 „hjónaher- bergi“ með sérstöku baði, sal- erni og síma. Er leiga þeirra 130 kr. á sólarhring,' en þar geta hjón verið með tvö eða jafnvel fleiri börn. Hin her- bergin geta verið bæði tveggja- eða eins manns herbergi. Er sérstakur vaskur og vatn fyrir hvert herbergi, en sameigin- legt bað og salerni fyrir fleiri saman. Enn ber að geta svefn- pláss, þar sem hópar geta feng- ið gistingu eða annað það fólk, sem það kýs, en rúm eru full- búin í svefnplássi þessu og ger- ist ekki þörf að hafa með sér svefnpoka eða annan slíkan út búnað. Svefnplássaleiga er 30 kr. á nótt, ,en venjuleg her- bergjaleiga 70 kr. á eins manns- Framhald á 2. síðu. Séra Jóhann Hannesson guðfræðiprófessor. FORSETI íslands hefur sam- kvæmt tilnefningu mennta- málaráðherra skipað séra Jó- hann Hannesson prófessor í guðfræði við Háskóla íslands frá og með 1. ágúst. Smíðaðir fíeiri lyklar að Blóðbankanum „ÞAÐ tók aðeins f jórar mm útur að hafa upp á blóðbanka lyklinum, sem þið sögðuð að hefði glatazt,“ sagði yfirhjúkr unarkonan á handlækninga- deild Landsspítalans í samtali við blaðið í gær í tilefni af hinni umtöluðu frétt okkar, að eini lykillinn, sem til væri að blóðbankanum, hefði ekki fundizt þegar til átti að taka mjög snarlega. „Svo var mál með vexti,“ sagði hún, „að maður frá okkur fór upp í blóðbanka og þurfti að skreppa heim til sín í leiðinni. Hann hafði nýgengið út, þeg- ar læknanemi frá öðru sjúkra húsi kom eftir lyklinum. En okkar maður var ekki frá nema fjórar mínútur, svo það var einstök tilviljun að hinn skyldi koma á meðan,“ sagði hún. „Okkur þykir að þið hjá Alþýðublaðinu séuð fljótir með fréttirnar. — Það er að vísu satt hjá ykkur, að til sé aðeins einn lykill að blóðbank anum, eftir að búið er að loka á kvöldin, en það stafar af því, að hin sjúkrahúsin hafa ekki haft rænu á að fá sér lykil. En nú vet/a væntanlega smíðaðir fleiri Iyklar,“ sagði hún, og það er að vonum, því spurning um mínútur getur verið spurning um mannslíf í þessu tilfelli. Alþýðublaðinu var í glensi boðin ein afsteypa af lyklin- um, en ritstjórnin ákvað að taka boðinu. Lesendur blaðsins geta því verið alls óhræddir þótt slys beri að höndum. Alþýðublaðið hefur lykil að blóðbankanum. afla. Veður var sæmilegt á mið unum. AUs höfðu 71 skip til- kynnt síldarleitinni um' afla sinn. Var hann samtals 21 000 mál og tunnur. Vegna þess hvað blöðin fara snemma í pressuna á laugardög um, er ekki hægt að birta áreið anlegar fréttir um, hvernig afli bátanna skiptist á hafnir. EFTIRFARANDI skip höfðu tilkynnt síldarleitinni á Siglu- firði um afla: Gunnar SU 500 mál. Hag- barður 400 mál. Syala 700. Haf- þór 400. Sigurður Bjarnason 700. Garðar 600. Víðir II 600 tn. Tjaldur VE 450 tn. Páll Páls- son 450 mál. Jón Kjartansson 400 tn. Mummi 550 mál. Reykja nes 500 tn. Fjarðarklettur 470 mál. Hannes lóðs 800 mál. Jónt Jónsson 650 mál Farsæll 600 mál. Nonni 650 mál. Heilir 400 mál. Helgi SF 500 tn. Gylfi II 400 tn. Merkúr 550 mál. Tálkn- firðingur 550 tn. Víðir SU 600 tn. Guðm. á Sveinseyri 500 tn. Kópur 450 mál. Haförn 1450 mál. Bára 400 tn. Miss Universe JAPANSKA stúlkan Aki- ko Kojima sigraði í feg- urðarsamkeppninni á Löngufjöru og hlaut titil- inn Ungfrú Alheimur. Hún er fyrsti Asíubúi, sem hlýtur þennan titil. Móðir hennar, Toshiko Koýima, varð yfir sig hrif- in, er hún heyrði fréttirn- ar í Tókíó í gærmorgun og kvaðst vonast til, að dóttir sín giftist sem fyrst, „helzt einhverjum hraust um, japönskum manni“. Vesfurveldin mundu grípa fil afómvopna WASHINGTON. — Lauris Norstad, yfirmaður Atlants- hafsherjanna, hefur tjáð Banda ríkjaþingi, að Vesturveldin mundu neyðast til að grípa til atómvopna, ef Rússar reyndu að herja vestur á bóginn í Evrópu. „Það má slá þessu föstu“, sagði hershöfðinginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.