Alþýðublaðið - 29.07.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 29.07.1959, Qupperneq 1
SENBIHKRRA líslahds í L.ondon, dr. Kristinn GuS- mundsson, er enn hér á landi, og sagði utanríkisráðherra, Guð mundur í. Guðmundsson, í við- tali við blaðamenn í gæt, að ekki hefði verið rætt um, hve- nær sendiherrann hverfi aftur til Lundúna. Dr. Kristinn hefur um skeið legið á sjúkrahúsi í Reykjavík til athugunar. Sólarfrí á skrif- í FYRRADAG skein sól í Reykjavík eftir langa bið. Hún bræddi hjörtu forstjóra stórfyrirtækj- anna, svo þeir gáfu skrif- stofufóikinu „sólarfrí“ í nokkra tíma. Þó voru það ekki nema sumra hjörtu sem bráðn- uðu. Það er líka enn snjór í sumum fjöllum. Byggingar- kostnaður lækkar ■ HAGSTOFAN hefur ■ reiknað út vísitölu bygg- ; ingarkostnaðar eftir verð- . lagi í júnímánuði 1959, en : hún gildir fyrir tímabilið ■ 1. júlí—31. október 1959. « Reyndist vísitalan vera - á 132 stig en það jafngildir ■ 1279 stigum eftir eldri ■ grundvellinum (1939 — : 100). Hefur vísitalan lækk : að úr 133 stigum í 132 stig ■ síðan hún var reiknuð síð- : ast, miðað við verðlag í ; febrúar 1959. Orsök Iækk- ; unarinnar mun sú, að • timburverð hefur lækkað ; urn 7—8 % að meðaltali ; síðan þá. 1958 var vísital- ■ an komin upp í 134 stig 1 eða 1298 samkv. gamla r : grundvellinum. En nokk- ■ ur undanfarin ár hefur : vísitalan verið sem hér E segir: 1955: 100, 1956: 113, ; 1957: 117, 1958 júlí—okt. ‘ : 123 og okt. ’558—febr. ’59 ; 134 og febr.—júní þessa ; árs 133. segja Bretar ♦ UTANRÍKISRÁÐU- NEYTIÐ befur gefið út nýja hvíta bók um landr helgisdeiluna við Breta ög nefnist hún „British Agression in Icelandic Waters“ — eða árásir Breta í 'íslenzkri land- helgi. Fjallar bók þessi fyrst og fremst um við- burði þá, sem gerst hafa innan 12 mílna landhelg- innar, síðan 1. september í fyrra, en auk þess eru í henni margvíslegar aðrar upplýsingar og skjöl varð- andi málið. Guðmundur I. Guðmunds- son utanríkisráðherra skýrði frá þessu á blaðafundi í gær og afhenti blöðunum eintök af ritinu. Kvað hann það hafa verið sent til allra sendiráða Islands erlendis, og hefði ver- ið fyrir þau lagt að koma bók- inni á framfæri við blöð og fréttastofnanir og dreifa henni á hvern þann hátt, sem tiltæki legastur virðist til að vekja at hygli á málinu. Framhald af 2. síðu. Hann fær aldrei að faka minn frá mér — VIÐ SKILJUM vel, að það sé sárt fyrir Leif að sjá af barninu, sagði amma litla drengsins, sem var numinn á brott í fyrradag. Þegar Alyþýðublaðsmenn litu inn á Laugateig 10 í gær, hljóp þar um gólf strákhnokki og heimtaði að fá að fara út. — Við þorum eklíi enn að leyfa honum að vera úti, — nema einhver sé hjá honum, sagði mamma hans, Þórdís Johanssön. — Ég kom fyrir t f\im mán- uðum með Steen litla. Ég fór án þess að Leif vissi, en við höfðum þá ákveðið að skilja.. Hann hefur kannski viljað. borga fyrir það. ■— Haim lét okkur ekkert vita af sér hér, ög ég sá hann aðeins niður- frá hjá lögreglunni. — Við vorum gift í 2 Vi ár Síðan ég fór fyrir tveim mán- uðum höfðum við bréfavið- skipti, en hann minntist ekki einu orði á það, að hann ætl- aði að koma hingað upp. Auð- vitað hefði honum verið vel- konfið að heimsækja okkur Steen, en hann hefði aldrei fengið að taka drenginn frá mér. — Ég vann úti og þess vegna hef ég viljað koma Framliald á 2. síðu. ÞESSI Alþýðublaðsmynd var tekin í gær af Þórdísi Johansson, móður drengs- ins, sem var numinn á brott í fyrradag, ásamt litla drengnum, sem heit- ir Steen, og er tæpra tveggja ára. Faðirinn fór utan í gærmorgun eftir hina misheppnuðu brott- námstilraun. »wwwwwwwwwwwwwwu Sánkti Bernhard, en ekkert konjak GENF, 28. júlí (Reuter). — Sel- wyn Lloyd átti 55 ára afmæli í dag og gaf Herter honum út- skorinn Sánkti Bernharðshund með vínkút um hálsinn. Það var ekkert konjakk í kútnum. LONDON, 28. júlí (NTB-Reu- ter). — Bretar sökuðu íslend- inga í dag um að breiða út „litaðar“ fréttir um brezk- íslenzku fiskveiðideiluna. A- stæðan til ásakana þessara er sú, að íslenzka sendiráðið í London hóf í dag að dreifa út hvítri bók um deiluna. Talsmaður brezku utanrík- isráðuneytisins sagði um hvítu bókina, að það væri „kjaftæði" að tala um árás á íslandsmiðum. „Það eina, sem við gerum“, sagði hann, „er að verja okkur fyrir því, að brezkir togarar, sem veiða ut- an íslenzkrar landhelgi séu teknir fastir á opnu hafi“. Talsmaðurinn sagði, að brezka stjórnin hefði í næst- um eitt ár reynt að fá ís- lenzku stjórnina til að fþllast á, að deilan verði lögð fyrir alþjóðadómstólinn í Haag, eða- teknar yrðu upp samninga- viðræður milli landanna um bráðabirgðalausn, er tæki til- lit til efnahagslegra hags- muna íslendinga.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.