Alþýðublaðið - 29.07.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.07.1959, Blaðsíða 2
VEÐRIÐ: — Hægviðri; léttskýjað. ★ sífd berst fil Raufarhaftiar á ný BENZÍNAFGREIÐSLUR í Reykjavík eru opnar í júlí- mánuði sem hér segir: virka daga kl. 7.30—23. Sunnu- daga kl. 9.30—11.30 og 13 —23. ☆ LISTASAFN Éinars Jónsson ar, að Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30. ☆ BÆJARBÓKASAFN; Lokað vegna sumarleýfa il þriðju- dagsins 4. ágúst. ★ ÚTVARPIÐ: 12.50—14 „Við vinnuna.“ 20.30 „Að tjalda- baki“ (Ævar Kvaran leik- ari). 20.50 Einsöngur: Bir- git Nilsson. 21.05 Útvarp (ef skilyrði leyfa): Sigurð- frá Þórshöfn í Færeyjum ur Sigurðsson lýsir síðari hálfleik í leidsleik í knatt- spyrnu milli Færeyinga cg Islendinga, er fram fer um daginn. 22.10 Kvöldsagan: „Tólfkóngavit“. 22.30 í létt um tón. ★ KONUR úr Kvennad. Slysa- varnafélags íslands í Rvk, sem voru á ferðalagi um Norður- og Austurland fyr- ir skömmu vilja biðja blað- ið að færa Kvennadeildum félagsins sem allsstaðar tóku með afbrigðum vel á móti ferðalöngunum, sínar innilegustu þakkir fyrir ó- gleymanlegar samveru- stundir. DAGSKRÁ Alþingis n.-d. — Stjórnarskrárbreyt- ing. ★ LÍSTAMANNAKLÚBBUR- INN í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. ALLGÓÐ veiði var í fyrri- nótt á svæðinu frá Grímseyjar- sundi og vestur fyrir Skaga- grunn — mest 4—5 mílur NA af Siglufirði; einnig voru nokk ur skip að veiðum í Þistilf jarð- ardjúpinu og á Digranesflakihu og fengu góðan afla, en megin- þorri skipanna er á vestursvæð- inu. — Gott veður var fyrir öllu N, og A. landi, en svartaþoka á vestursvæðinu. EFTIRFARANDI SKIP KOMU TIL SIGLUFJARÐ- AR í DAG: Miagnús Marteinsson, 350 mál Hafþór, 700 - Baldur VE, 250 - Hannes Hafstein, 200 - Sjöfn VE, 300 - Guðbjörg ÍS, 250 - Ver AK, 400 - Einar Hálfdáns, 270 - Smári, 100 tn. Sigurvon AK, 200 - Huginn, 800 - Haírenningur, 550 - Magnús Marteinsson, 550 - Bragi, 650 - Hvanney, 400 - Einar Hálfdáns, 600 - Höfrungur, 1000 - Gulliver, 150 - Frigg, 600 mál Vörður TH, 450 - Ófeigur III., 450 tn. Stjarni, 450 - Heimaskagi, 400 mál Faxaborg, 400 tn. Askur, 600 mál Gylfi, 700 tn. Reynir VE, 800 mál Jón Finnsson, 400 - Stefnir, 400 - Kristján, 350 tn. Sigurbjörg, 300 mál Muninn II., 700 tn. Sigurfari SH, 300 - Farsæll, 600 mál Skipaskagi, 450 - Sigurfari VE, 400 - Helga RE, 400 - Öðlingur, 500 - Helga TH, 200 tn. SaSfað í rúmlega 1000 furanur á Raufarhöfn i gærdag Fregn til Alþýðublaðsins. Siglufirði í gærkvöldi. MIKIL síld hingað í morgun og í dag. Munu um 87 skip hafa komið hingað með afla. Megn- ið af honum fór í bræðslu, en talsvert var saltað. Fékkst betri síld út af Gjögrum og úr þeim bátum, sem hana fengu, var allt saltað. Söltunin hér er komin upp undir 100.000 tunnur og enn er allt í fullum gangi. Síldar- verksmiðjan Rauðka er búin að fá 40—50.000 mál, og verk- smiðjur ríkisins munu vera komnar með á þriðja hundrað þúsund. Brætt er allan sólar- hringinn, jafnt helga daga sem virka. — S.S. Raufarhöfn í gærkvöldi. HELDUR hefur glaðnað til hér. Átta skip komu inn í dag og var saltað úr þeim í eitt- hvað á annað þúsund tunnur, en einhver .píringur fór í bræðslu. Síldina fengu þau á Þistilfjarðardjúpi, 150 og upp í 500 mál hvert, og var hún prýðilega feit. Ruddi hefur svo verið þárna í dag, en nú er að létta til. Engar fréttir hafa þó borizt frá skipunum, enda eru bau til- tölulega nýlega farin út. Varla eru miklu fleiri en þessi skip 'hér fyrir austan. Guðm. Þórðarson RE, 1100 mál Hrafn Sveinbj.ss., Mummi, Þórkatla, Geir, Flóaklettur, Kárí, Bjarmi EA, Heimir KE, Keilir AK, Gunnvör, Vilborg, Svanur SH, Björn Jónsson, Grundfirðingur II., Héimir SU, Sigrún AK, Sæljón, 700 - 170 - 350 - 350 - 450 - 650 - 200 - 300 - 270 - 260 - 450 - 200 - 500 - 650 - 550 - 700 - 200 - Framhald af 1. síðn. Viðstaddir blaðafundinn í ut- anríkisráðuneytinu í gær voru einnig þeir Hinrik Sv. Björns- son ráðuneytisstjóri og Hans G. Andersen ambassador. NIÐURSTÖÐUR HVÍTU BÓKARINNAR. Niðurstöður hinnar nýju — hvítu bókar eru dregnar saman á eftirfarandi hátt í lok aðalefn- is hennar: 1. íslenzka þjóðin á lífsafkomu sína og tilveru sem þjóð und- ir fiskveiðum við strendur sínar. 2. Nýafstaðnar ui^ræður á ráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna um réttarreglur á hafinu og í laganefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna hafa sýnt augljóslega, að yfirgnæf andi meirihluti aðildarríkja þess þjóðasamfélags vísa á bug þriggja mílna takmörk- unum. Þaer hafa einnig sýnt, að tólf mílna takmörkin hafa í vaxandi mæli verið tekin upp, og njóta nú meiri stuðn ings en nokkur önnur tillaga. 3. Ekkert ríki annað en Sam- einaða konungsríkið hefur reynt að hindra framkvæmd tólf mílna markanna. Sam- einaða konungsríkið hefur haldið uppi þeim aðgerðum gegn íslándi einu, en ekki gegn neinu öðru ríki — t. d. hafa Sovétríkin og hið komrn únistíska Kína bæði lýst yfir tólf mílna LANDHELGI, — þar sem íslenzku takmörkin eiga aftur á móti við FISK- VEIÐITAKMÖRK eingöngu. 4. Árás Breta á hafinu við ís- land samrýmist ekki stofn- skrá Sameinuðu þjóðanna og 'meginreglum þeirra annarra stofnana, eins og NÁTO og OEEC, sem bæði Íslendingar og Bretar eru aðilar að. 5. Alvarlegir árekstrar kunna að verða, hvenær sem er, og brezku herskipin ætti að draga burtu þegar í stað. TILGREIND DÆMI UM OFBELDIBRETA. Aðalkafli bókarinnar er um ofbeldi Breta í íslenzkri land- helgi og eru dregin fram all- mörg einstök dæmi, sem varpa skýru ljósi á framkomu þeirra. Segir meðal annars, að það sé ljóst, :að brezku herskipunum hafi verið falið, Hilmir KE, 350 - Gunnólfur, 550 Tálknfirðingur, 200 - Halkion, 250 - Páll Pálsson, 70 - Ásbjörn, 350 - Ólafur Magnúss. AK, 200 tn. Þorl. Rögnvaldsson, 450 - Sig. Bjarnason, 600 mál Hannes Hafstein, 500 - Sæfari NK, 500 - Hafbjörg GK, 400 - Hafþór RE, 500 - Bergur VE, 750 - Guðbjörg GK, 400 - Muninri, 500 tn. Guðm. á Sveinseyri, 700 mál Snæféll, 500 - Ásúlfur, . 350 - Ingjaldur, 250 - Suðurey, 200 - Tjaldur VE, 300 - Þorlákur, fullfermi Björgvin KE, 350 mál Hólmkell, 600 - Sigurvon AK, 600 tn. Guðm. Þórðarson GK, 260 5K bókin a) að hindra íslenzku varðskip in í að framfylgja 12 mílna landhelginni, jafnvel þótt þeir yrðu að sökkva varð- skipunum, og b) að tryggja það, að brezku togararnir gerðu skyldu sína um veiðar í landhelgi, jafnvel þótt þeir öfluðu einskis. Þá er kafiinn um efnahags- lega nauðsyn útfærslunnar 1958 —• annar kafli um lagalega hlið málsins og loks eru lögin um vísindalega vernd fiskimiða landgrunnsins frá 1948 og reglu gerðin frá 30. júní í ijyrra. Að lokum er birt tafla frá Samein- uðu þjóðunum um iandhelgi hinna ýmsu ríkja, en þar kemur fram, eins og Alþýðublaðið hef ur áður greint frá, að 25 önnur ríki hafá 12 mílna landhelgi eða fiskveiðimörk eða meira. EFTIRTALIN SKIP LOND^ UÐU Á RAUFARHÖFN: Gullfaxi, 900 mál Snæfugl, 700 - Víðir II., 600 - Hólmanes, 1000 - Jón Kjartansson, 400 tn. Mörg skip lönduðu tvisvatj s. 1. sólarhring. j Efnahagsmálin I Frnmhaid al rz.síðu. ur: „iSú leið, sem nú hefur ver- ið valin, hefur þann meginkost umfram þær ráðstafanir, sena gerðar hafa veriA undanfarim ár að dregið hefu rverið í bili úr. óitanum við verðhækkanir og vantrausti manna á verðgildl peninganna, Einnig hafa laun« þegar fengið tækifæri til að sjá, að hag þeirra getur verið ekki síður borgið, þótt vandamálini séu leyst með verðstöðvun og niðurfærslu í stað hækkunar á útflutningsuppbóta- og aðflu.ttí ingsgjaldá, sem hætt er við að leiði síðar til áframhaldandi verðhækkana. Það er því von- andi, að launþegar beri gæfu til’ að hrinda ekki af stað nýrrí verðhækkunaröldu, sem ekki' er hugsanlegt að muni færá þeim kjarabætur, eins og nú er háttað“. í grein sinni ræðir dr. Jð* hannes um ýmis verkefni, senn úrlausnar bíða, ef menn viljá takast á hendur að byggja upp íslenzk efnahagsmál á heiibrigfS um grundvelli. Hann segir f lok greinarinnar: „Mestu málí skiptir, að menn fí'ri sér greitl fyrir því, að varanleg lausn vandans f.æst ekki með einuitl saman aðgerðum á sviði ríkis- fjármála og gengismála. Eftiu nærri tveggja áratuga verð- hækkunartímabil verður að encí urreisa að nýju og efla megiit- istoðir miarkaðskerfisins: heil- brigt verðmyndunarkerfi og öfj uga fjármagnsmiyndun bæði hjá einstaklingum og fyrirtækf um“. j Minningarorð: AXEL HELGASON for- stjóri, sem fórst af slysförum 17. þ. m. verður borinn til mold- ar í dag. Axel var aðeins 46 ára gamall — fæddur 12. apríj 1913 í Vík í Mýrdal. Ungur gekk hann í Samvinnuskólann réðst svo nokkru síðar til lögreglunnar í Reykjavík og starfaði þar Þar til fyrir fáum árum, að hann lét af því starfi og setti á stofn fyrirtækið „Nesti“. Þetta eru í fæstum orðum höfuðdrættirnir í lífi þessa frá- bæra atorkumanns. En atorku- maður og framkvæmdamaður var Axel svo að langt bar af flestum öðrum mönnum. Auk sinna daglegu starfa, sem hann rækti, með sérlegumi dugnaði og trúmennsku, hafði hann mörg járn í eldinum og kom ó- trúlega miklu í framkvæmd. Um það ber vitni bústaður hans í Fossvogi, þar sem hann bylti stórgrýtisurð í blómabeð, og þó sérstaklega sumarbústaður iharis í Miðdal; þar sem tugþús- Rtldir trjáa og blóma bera V’+”; furðulegri atorku hans, sér- stakri skipulagsgáfu, hug- kvæmni og listfengi. Sáma má segja um umhverfi „Nestis“ — bæði í Fossvogi og við Elliðaárí Axel unni listum og fékkstl bæði við málaralist og einkunji myndhöggvaralist, ög gerði fjölmargar líkneskjur og máK verk, sem prýddu heimili hang bæði úti og inni. Axel var sívinnandi nótt og nýtan dag en þrátt fyrir það entist honum' tíminn til a3 sinna fjölmörgum öðrum áhuga málum og félagsmálum, sem,1 horfðu til menningar og mann- bóta, og líka til Þess að skemmta sér á hinn heilbrigð- asta hátt með góðurn vinum. —. Og allsstaðar var hann forustR maður. hvort heldur var f glímu við grjót og gróðurmoldi eða á dansgólfi. En Axel vat? ekki einn á ferð. Hin ágætá kona hans Sonja, studdi hanni að hverju verki, gædd sama hugsjónaeldi og dugnaði og hann sjálfur. Hennar og barna þeirra er því harmurinn og misa irinn næstur, er Axel var svd skyndilega butkvaddur í blóma lífsins. Við vinir þeirra hjóná vottum þeim því innilega sam- úð okkar um leið og við kveðj- um góðan og ógleymanlegan dugnaðar dreng. ; E.M. j 2 29. júlí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.