Alþýðublaðið - 29.07.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.07.1959, Blaðsíða 8
HBÍsp IÖrnerasmussen ANNIE BIRGIT í HANSEN | PANSK FiLMá* MVE UNGE PAf> 3UZANNE BECH f Kí AUS PAGH g '29. júlí 1959 — AlþýSublaáiö GamlaBíó Sími 11475 Rose Marie _Ný, amerísk söngvamynd í litum gerð eftir hinum heimsfræga söngleik. Ann Blyth, Howard Keel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs Bíó Sími 19185 5. vika. Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais Delia Scala Kerirna Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið aýnd hér á landi. SKRÍMSLIÐ í SVARTALÓNl Spennandi amerísk ævintýra- mynd. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Ungar ástir , 7. vika. Ný ja Bíó Simi 11544 Fannamaðurinn ferlegi. („The Abomianble Snowman“) Æsispennandi Cinemascope- mynd, byggð á sögusögnum um Snjómanninn hræðilega í Hima- layafjöllum. Aðalhlutverk: Forrest Tucker, Maureen Connell, Peter Cushing. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnutíi yngri en 14 ára. Trípólibíó Sími 11182 Þær, sem selja sig. (Les Clandestines) Spennandi ný frönsk sakamála- mynd, er fjallar um hið svo- kallaða símavændi. •— Danskur texti. Philippe Lemaire Nicole Courcel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 2214» Einn komst undan (The one that got away) Sannsöguleg kvikmynd frá J. A. Rank um einn ævintýralegasta atburð síðustu heimsstyrjaldar, er þýzkur stríðsfangi, háttsettur flugforingi, Franz von Werra, slapp úr fangabúðum Breta. Sá eini, sem hafði heppnina með sér og gerði síðan grín að brezku herstjórninni. Sagan af Franz von Werra er næstá ótrúleg — en hún er sönn. Byggð á sam- nefndri sögu eftir Kendal Burt og James Leason. Aðalhlutverk: Hardy Kruger Colin Cordors Michael Goodliff Sýnd kl. 5, 7 og 9. uumuNmu iJ&giuLufctiá-l?™*'' Soru 23970 INNHEIMTA LÖöFRÆQlSTÖRF Stjörnubíó Sími 18936 Fótatak í þokunni. Fræg amerísk mynd í litum. Birtist sem framhaldssaga í ,,Hjemmet“ undir nafninu „Fod trin i tágen“. Jean Simmons Stewart Granger Sýnd kl. 7 og 9. I LOK ÞRÆLASTRÍÐSINS Hörkuspennandi amerísk mynd með Randolph Scott. Sýnd kl. 5. Bönnuð 12 ára. Nýkomnir Sportjakkar kvenna Tilvalin ferðaflík þegar skroppið er út fyrir bæinn. Ver® aðeins kr. 95,00 VERA STRICKER EXCEIS/OR Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru llfsina. Meðal annars sést barnsfæðing í myndinni. Aðalhlutverk leika hinar nýj u stj örnur Suzanne Bech Klaus Fagh Sýnd-kl. 9. Ævintýralegur eltingaleikur Ný spennandi amerísk cinema- seope litmynd. Sýnd kl. 7. Templarasundi. Austurbœjarbíó Sími 11384 Hringjarinn frá Notre Dame Alveg sérstaklega spennandi og stórfengleg frönsk stórmynd í litum og Cinemascope. Danskur texti. Gina Lollobrigida, Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9. Bönnuð' börnum innan 16 ára. Engin sýning kl. 5 og 7. Húsefgendur. önnumst allskonar vaíns og hitalagnir. HITALAGNIR hl Símar 33712 — 35444. Símanúmer okkar er 10 5-10 ATSDERSEN & LAUTH H.F VERKSMIÐJAN FÖT H.F. Enolnn efanileifr um verzlunarmannahelgina að Hreðavatni. Hótel Bifröst Svikarinn og komtnar ðians Óhemju spennandi mynd, byggð á ævi auðkýfings, sem fannst myrtur í lúxus íbúð sinni í New York. I1.. >ff<f " " hamkIw Aðalhlutverk: George Sanders Yvonne De Carol Zsa Zsa Gabor Blaðaummæli: „Myndin er afburða vel samtn og leikur Georges er frábær“. — Sig. Gr. Morgunbl. „Myndin er með þeim betri sem hér hafa sézt um skeið. — Dagbl. Vísir. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Steinmálning Steypuþéttiefni Þakpappi Almenna Eyggingafélagið hf. Borgartúni 7. — Sími 17490. LOKAÐ 1. til 10. ágúst vegna sumarleyfa. Þó verður opið vegna viðgerða- og varahlutaþjónustu kl. 10—12 f.h. FÖNIX O. Konerup Hansen Suðuargötu 10. — Símj 1-26-06. * ir* 1 KH^kl |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.