Alþýðublaðið - 29.07.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.07.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttir j Meisfaramét Reykjavíkur: iráftunnar um stigin var ár- angur frekar lélegur fyrsfa daginn Meisfaraflokkur KR farinn f keppnisför fil Danmerkur í MORGUN hélt meistara- flokkur KR í knattspyrnu á- leiðis til Danmerkur í keppnis- för. Flokkurinn fór með flug- vél Flugfélags íslands, en KR- KR hefur hlotið flesl stig. AÐALHLUTI meistaramóts Reykjavíkur í frjálsíþróttum liófst á Melavellinum sl. mánu- dagskvöld. Veður var gott til keppni, logn og 12—14 stiga hiti. Sá var aðeins gallinn, að lítið var hugsað um að ná góð- Kristleifur Guðbjörnsson, stiga hæstur eftir fyrri dag. um afrekum, en þv ímeira um stig, en mótið er stigakeppni milli félaganna. Á sínum tíma þótti þetta skynsamleg ráðstöf- un, til þess að fá fleiri með, en reyndin hefur orðið önnur. Fé- lögin hafa frá hyrjun smalað lítt æfðum og algjörlega óæfð- um mönnnum í mótið til að fá 4WMMWMWWWMWMMMW Svíar sigruðU SVIAR sigruðu Itali í frjálsíþróttum á sunnudag og mánudag, en keppnin var háð í Málmey. Fyrir- fram var búizt við mjög jafnri keppni, en sigur Svíanna var öruggur eða 113 gegn 99. Árangur var misjafn, í sumum greinum ágætur, en ótrúlega lakur í öðrum. Dan Waern setti sænskt met i 800 m. hlaupi, 1:47,8 mdn., hann átti 'sjálfur gamla metið. Bertil Kálle- vagh sigraði í 5000 m. hlaupi á 14:13,6, eftir hörkukeppni við bezta ítalann. wwiiwiwmwmwwwww stig í þeinr greinum, þar sem þátttaka er lítil. Einnig er beztu mönnum félaganna útjaskað í eins margar greinar oz mögu- legt er. Þess vegna verður ár- angur toppmannanna frekar lé- legur á þessu móti. Það virðist vera tímabært fyrir Frjálsíþróttaráð Reykja- víkur að leggja niður stiga- keppni meistaramótsins. Miklu skynsamlegra væri fyrir félög- in'annaðhvort öH þrjú eða tvö, t. d. KR og ÍR, að hafa sérstaka stigakeppni, þar sem tveir eða þrír kepptu frá hvoru félagi. Slík keppni milli KR og ÍR nú gæti orðið verulega spennandi og Íþróttasíða Alþýðublaðsins skorar á frjálsíþróttadeildir þessara félaga að koma á slíkri keppni að afloknu meistaramóti íslands, sem fram fer 9.—11. ágúst. * árangur gylfa VAKTI MESTA ATHYGLI Sá árangur, se mesta athygii vakti á fyrsta degi mótsins, var spjótkast Gylfa S. Gunnarsson- ar, en hann kastaði 60,06 m. Gylfi er sá af spjótkösturum okkar, sem getur kastað lengst og enginn vafi er á því, að 70 m búa í honum, en hann á við meiðsli að stríða eins og svo margir spjótkastarar. Vonandi verður hann heill á meistaramótinu. Kúluvarpið var jafn.t en það vantaði toppinn, enda hafa okk ar beztu menn í þessari grein veirið meiddir, bæði Huseby og Skúli, sem nú keppti í fyrsta sinn á sumrinu. Björgvin er í mikilli framför í kúluvarpi og áíti ógilt kast um 14 metra. ÓVÆNTUR SIGUR HELGA í LANGSTÖKKI Það kom á óvart, að Helgi skyldi sigra Einar í langstökk- inu, Björgvin stökk jafnlangt Einari, en hans næstbezta stökk var aðeins styttra. ffelgi hefur mikinn stökkkraft og hann og Eínar eiga báðir að geta stokkið lengra, jafnvel 7,30 til 7,40 m, en til þess þarf þrautseigju og mikla æfingu, öðruvísi hefst það ekki. Keppnin í hástökkinu var töluvert spennandi og jöfn, en árangur ekki sérstakur. Að vísu var sigur Jóns Péturssonar aldr ei í hættu, en keppnin var geysi hörð um 2. til 5. sæti. Heiðar fór yfir 1,75 í fyrstu tilraun, en Valbjörn og Jón ekki fyrr en þriðju. Ef þeir hefðu ekki gert það, var 'Helgi Rafn þriðji, en hann stökk yfir 1,70 í fyrstu, en Jón og Valbjörn í annarri. ★ FREKAR LELEGT í HLAUPUNUM Hlaupin voru ekki skemmti- leg að þessu sinni, til þess voru yfirburðir sigurvegaranna yfir- leitt of miklir, þó var stundum töluverð keppni um annað, þriðja og fjórða sæti. Svavar tók nú í fyrsta sinn þátt í 400 m grind, enjþað hefði hann átt að láta ógert, það kost- aði hann nærri því meiðsl, er hann féll á síðustu grind, en Hjörleifur Bergsteinsson sigr- aði og varð Reykjavíkurmeist- ari við mikinn fögnuð áhorf- enda. Þetta er bezti tími Hjör- leifs. Valbjörn náði bezta árangri íslendings í 200 m hlaupi á þessu sumri, og Kristleifur og Svavar sigruðu báðir örugglega í 5 km og 800 m, en tími var ekki góður. Helgi Hólm náði sínum bezta tíma í 800 m; hann er í stöðugri framför. * KR HEFUR FLEST STIG Þegar aðalhluti mótsins hófst, hafði KR hlotið 24 stig, ÍR 11 og Ármann ekkert, en þá var lokið keppni í 10 km hlaupi, 3 km hindrunarhlaupi og tug- þraut. Að lokinni keppni fyrsta dag aðalhlutans hefur KR 96 stig, ÍR 84 og Ármann 19. + HELZTU ÚRSLIT 400 m grindahlaup: Hjörleifur Bergsteinsson, Á 59,4 ÍFramhald á 10. sí3u> Gunnar Guðmannsson er fyrir- liði KR. ingarnir eru í boði JBU, sem hér var statt á vegum KR fyrr í þessum mánuði. ★ ERFH) FERÐ. För þessi verður hin erfið- asta, en til marks um það, má geta þess, að KR leikur sinn fyrsta leik á morgun, en að lok- inni flugferðinni, verður farið með ferju til Álaborgar og komið þangað um morguninn, en síðan verður stigið upp í strætisvagn sem flytur liðið til Fredrikshavn. Þar fer leikur- inn fram um kvöldið gegn hálf gerðu landsliði, sjö af andstæð- ingum KR hafa leikið í A- landsliði og fjórir í B-liðinu. Danska liðið er þannig skipað: Henry From — Jens Jörgen Hansen — John Madsen, Leif Sehou — Hans Chr. Nielsen — John Amdisen, Poul Pedersen — Jens Peter Hansen — Har- ald Nielsen — Egon Jensen og Peder Kjær. Þetta eru engir smákarlar, eins og sést á upp- tálningunni. aðrir leikir KR-INGA. Næst verður haldið til Ikast, — en þar leikur KR gegn Ikast, sem varð efst í II. deildt ásamt tveim félögum öðrum,, þetta er mjög gott lið. Síðasti leikurinn verður síðan háður í Kolding, hinum mikla knatt- spymubæ gegn úrvalsliði. í því liði verða t. d. bæði Enok- sen og Troelsen, sem voru i landsliðinu hér í byrjun þessa mánaðar. + fimmtán leikmenn FARA. í liði KR verða fimmtán leikmenn, en þeir eru: Heimir Guðjónsson, Hreiðar Ársæls- son, Bjarni Felixson, Garðar Árnason, Hörður Felixson, Helgi Jónsson, Örn Steinsen, Sveinn Jónsson, Þórólfur Beek, Ellert Schram, Gunnar Guð- mannsson, Reynir Þórðarson, Óskar Sigurðsson, Reynir Scmidt og Pétur Stefánsson. Aðalfararstjóri er Gísli Hall- dórsson en aðrir í fararstjórn eru Hans Kragh, Haraldur Gíslason og þjálfari Óli B. Jónsson. KR-ingarnir koma heim með Gullfossi 13. ágúst nema þeir, sem verða í landsliðinu gegn Dönum og Norðmönnum, þeir koma flugleiðis 8. ágúst. íþróttasíða Alþýðublaðsins óskar KR-ingum góðrar ferðar og árangurs. SPORT fcomið út ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Sport, 1. —2. tbl. kemur út í dag og er sérstaklega fjölbreytt og fróð- legt að vanda. Meðal efni blaðs- ins má nefna: Frjálsíþróttamót- in í sumar, nákvæm úrslit og umsögn, knattspyrnumótin og landsleikirnir ásamt myndum, handknattleiksmót, landsleikur í körfuknattleik, sundmótin og afrekaskrá, Vígsluhátíð Laug- ardalsvallarins, erlendar í- þróttafréttir og innlendar í stuttu máli o. s. frv. Armenningar í Frakklandi | ■ ■ ÞANN 22. þ. m. héldu 7 stúlkur og 9 piltar á veg- j um Glímufélagsins Ármanns til heimsóknar á þjóðhá- ; tíð Kelta á Bretagneskaga í Frakklandi. Árlega um síð- ■ ustu helgi júlímánaðar efna samtök Kelta í Frakkhmdi j til hátíðar í borginnj Quimper úti á Bretagne-skaga. Á ; hátíðum þessum safnast fólk af keltneskum uppruna ; saman og klæðist þá keltneskum þjóðbúningum. Margt j er til skemmtunar en mest ber þó á þjóðdönsum. þjóð- j húningasýningum, þjóðlagasöngvurum og sýningum eða : keppni í keltneskum fangbrögðum. Hátíðir þessar eru ■ víðfrægar fyrir glæsibrag. Aðalfararstjóri Ármenninga j var Valdimar Örnólfsson. Z Alþýðublaðið — 29. júlí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.