Alþýðublaðið - 30.07.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1959, Blaðsíða 1
 40. árg. — Fimmtudagur 30. júlí 1959 — 160. tbl. GÓÐ veiðí var í fyrrinótt á svipuðum slóðum og í fyrradag einkum í vesturbrún Grímseyj- arsunds og 5—10 mílur út af Siglufirði, og höfðu 91 skip tilkynnt síldarleitinni um afla sinn. — Veður var gott en þoka. SIGLUFJARÐAR UM ÞAÐ BIL 70 skip Iönd- uðu síld á Siglufirði í gær, Ekki er vitað með fullri vissu um heildarafla þeirra, en um það bil 23.000 mál fóru í bræðslu og talsvert í salt. Veiddist síldin skammt úti á firði. Hún var vænni, en borizt liefur undanfarna daga. Neskaopstaður. GOÐABORG og Glófaxi lönd uðu hér í dag með um 600 mál hvort um sig. Hrafnkell er rétt að koma að landi með 6—700 mál og búizt er við fleiri skipum í nótt. O.S. Dáir ósveigjanieg- andugnað og kjark Islendinga FORSETA ÍSLANDS hefur borizt símskeyti frá prófess- or Carlo Schmid, varaforseta sambandsþings Vestur-Þýzka lands, er hér var á ferð ný- lega. Skeytið hljóðar svo: „Eftir heimkomu mína langar mig til, herra forseti, að bera fram þakkir mínar fyrir alúðlega gestrisni, sem mér var sýnd á íslandi, og tjá yður aðdáun jnína á hin- um ósveigjanlega dugnaði og kjarki, er þjóð yðar sýnir í baráttunni fyrir eigin sjálf- stæði á sviði menningar, stjórnmála og efnahagsmála. Guð blessi Island. Carlo Schmid Vifffal við Cario Schmid á 5. síðu Veiddust ca. 44 þús. mál Lítil veiði var eystra og var síldar- leitinni á Raufarhöfn einungis kunnugt um 3 skip, sem fengið höfðu einhverja veiði á Digra- nesflaknu. Síldin óði yfirleitt ekki. ÞESSI SKIP LÖNDUÐU Á SIGLUFIRÐI: Guðbjörg ÍS, 800 mál Ljósafell, 400 - Einar Þveræingur, 200 - Arnfirðingur, 600 - Steinunn gamla, 250 - Gjáfar, 550 - Gylfi II., 500 - Ásgeir, 200 - Sjöfn, 500 tn. Nonni, 500 mál Freyja ÍS, 500 tn. Bjarni Jóhanriesson, 600 mál Ólafur Magnúss., AK, 600 tn. Stefnir, 800 - Bjarni EA, 600 - Stella, 400 mál Gylfi EA, 600 - Jón Jónsson, 500 tn. Böðvar, 900 - Ófeigur III., 600 - Kristján ÓF, 350 - Hafnarey, 300 mál Faxi, 400 - Hilmir KE, 550 - Mímir, 600 tn. Framhald á 3 síðú. HM) kemur ekki út á morg un vegna skemmiferð- ar starfsfólksins ÞAU urðu úrslit leiks B-lands liðs Islands og A-liðs Færey- inga, að íslendingar sigruðu með töluverðum yfirburðum, skoruðu 5 mörk gegn 2. Staðan í hálfleik var 3:1. Leikurinn var liáður í Þórshöfn. Hver verður sfldardrottning? Fyrsfu fölur frá Dalvík ÞHD HAFIÐ auðvitað ekki gleymt því, — a. m. k. ekki þið, sem standið á síldarplönunum, ,að Alþýðublaðið ætlar að auðga landið um eina drottni.ingu í ás — síldardsottningo! Sú stúlkan, sem flestar tunnur saltar hlýtrr titilinn — oig auk þess dálitla peningaupphæð. Einhver sagði, að þær sem dug- legastar og heppnasta.r hefðu verið á þessu sumri, hefðu nú líklega salt- að milli tvö og þriú hundruð tunn- ur. Það var annar, sem áætlaði, að duglegar stúlkur salti tvær tunnur á klukkustund. Sá þriðji sagði, að einstaka dugnaðarforkar mundu ef til vill komast upp í þrjár tunnur á klukkustund, ef síldin væ:ri væn. En öllum kom saman um, að síldar- stúlkur væru óútreiknanlegar. Enn er allt á huldu um drottningartitil og afköst, en fyrstu tölurnar eru komnar-----------frá Dalvík. Hæst allra kvenna þar er Þóranna Hansen, sem salt- að hefur 150 tunnur í sumar. í iær saltaði hún 30 tunnur á 12 tímum. Næst henni kemur Þórlaug Kristinsdóttir með 147 tunna heildarsöltun, ;en hún hefur mest saltað 22 tunnur í einni ,,törn“. En Siglufjörður??? Fyrstu tölur þaðan koma í næsta blaði. flultur í sjúkrahús í Reykjavík í §ær SIÐDEGIS í gær kom brezki tundurspillirinn „Broadsword“ inn á Grundarfjörð með illa slasaðan sjómann. Gæzlu flugvélin ,,Rán“ lenti á firðinum hjá skipinu, tók manninn um borð og fl-utti hann þegar í stað til Reykjavíkur, þar sem hann var fluttur á sjúkra hús. Ofangreind fréttatilkynn- ing barst blaðinu í gærkvöldi frá Landhelgisgæzlunni. — Ekki tókst að fá -frekari upp- lýsin-gar um, 'hver atvik voru að slysinu. Alþýðuhlaðsmyndin hér að ofan var tekin á Reykjavíkur- flugvelli á 6. tímanum í gær, þegar „Rán“ var komin að vestan með hinn brezka sjó- mann. Eins og myndin sýnir er höfuð hans í reifum og m. a. bundjð fyrir annað augað. Sjómaðurinn var fluttur á Landakotsspítala. íslendingar unnu SKÁKÞING Norðurlanda hófst í gærkvöldi í Örebro í Svíþjóð. íngi R. Jóhannsson vann fyrstu skák sína í lands- I liðsflokki, Jón Þorsteinsson vann fyrstu skákina í Mfl. og Jón Hálfdánarson vann sína skák í unglingaflokki. KOMIÐ hefur í Ijós, að ný sig hafa orðið nokkuð norðar af sigunum, sem mynduðust 1955 í nánd við Kötlu. Segja fróðir menn, að þetta muni líklega stafa af jarð- hita undir jöklinum. Ef til vill er got í aðsigi? Blaðið hefur hlerað að Ágúst Jósefsson, fyrrver- andi heilbrigðisfulltrúi í Reykjavík og bæjarfull- trúi þar, hafi skrifað end- urminningar sínar og komi- þær út hjá Prent- smiðjunni Leiftri í liaust. ^ DURBAN. — Aukalög- regla var kölluð út í dag.til að hafa hemil á 500 kvenna hópi, sem gekk til yfirdómar- ans í þorpinu Umzinto, til að heimta eins punds lágmarks- laun á dag og afnám vega- bréfa kvenna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.