Alþýðublaðið - 30.07.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.07.1959, Blaðsíða 3
Nýju Delhi, 29. júlí (Reuter). STJÓRN kommúnista í rík- inu Kerala verður vikið frá yöldum og stjórn ríkisins Iátin Sieyra beint undir forseta rík- Isins núna fyrir helgina, segja áreiðanlegar heimildir í Nýju Delhi í dag. Stjórn Indlands, sem sat á iundi í dag, er sögð hallast að jiví að grípa þegar í Btað í taumfana í Kerala, þar Sem 16 manns hafa látizt í á- tökunum að undanförnu. Indlandsstjórn m-un halda ®nnan fund til þess að ganga Guðm. Þórðarss., RE, 900 mál Draupnir, 500: tn. 1 Síldin í gær Framhald af 1. síðn. Bigurður SI, 500 - Bnæfell, 1500 mál Faxaborg, 900 tn. Sindri, 400 mál Þorl. Rögnvaldsson, 450 - Björgvin EA, 900: tn Akraborg, 1264 mál Álftanes, 900' tn. 'Garðar, 500 - Stjarnan, 500 mál Sigurfari SF, 200 tn. Bjarmi EA, 300 - iDalaröst, 400 - Skallarif, 200 Stígandi VE, 500' - Suðurey, 250 - Sigurfari VE, 700 - Hrönn SH, 250 -j Sæljón, 350 mál Kap, 150' - Bára, 100 - 'Júlíus Björnsson, 500 - Tálknfirðingur, 650 - Muninn II., 250 - Magnús Marteinsson, 400 tn. Reynir VE, 350 mál Tjaldur, 150 - Sigurður Bjarnason, 550 - Húni, 450' - Baldur, 500 - Hafrenningur, 500 tn. Vörður, • 200 - Þórkatla, 600 mál Einar Þveræingur, 450 - Frosti, 500' - Sigrún AK, 300 <• Geir, 250' - Heilir, 550 - Jón Stefánsson, 150 - 'Arnfirðingur, 250 Erlingur IV., 200 - Björn Jónsson, 350 tn. Sidon, 700' - Öðlingur, 450 - Jökull, 500 mál Farsæll, 450 - Hvanney, 250 - Einar Hálfdáns, 300 - Mummi, 350 - Páll Pálsson, 400 - Hringur, 450' tn. Stígandi ÓF, 300 tn. Halkion, 300 mál Hólmkell, 200 tn. Guðm. á Sveinseyri, 450 -■ Kambaröst, 700 mál Tjaldur, 350 tn. Fjarðarklettur, 800' - Vísir, 430 mál Helga TH, 150 tn. Fylkir AK, 100' - Freyja VE, 650 - Gúðbjörg ÍS, 180 - Ásbjörn, 700 - t ÞESSI SKIP LÖNDUÐU Á RAUFARHÖFN: Goðaborg, 650 mál Glófaxi, 650 - Þorsteinn, 50 endanlega frá málinu og gefa út yfirlýsingu, þar sem stjórnar- skrá Kerala verður numin úr gildi og völdin tekin af stjórn kommúnista. Nýjar kosningar mundu svo fara fram eftir um það bil sex mánuði. STJÓRN KOMMÚNISTA ILLA ÞOKKUÐ. Eins og áður hefur verið get- ið í fréttum, hafa stjórnarand- stöðuflokkarnir í Kerala geng- izt fyrir „óvirkri“ andstöðu við stjórn kommúnista undanfarið. Stafar óánægjan með stjórnina af ýmsum. ástæðum, m. a. af „þjóðnýtingu“ skóla, aðallega kaþólskra. Hefur kommúnistum verið afar illa við mótspyrnu þessa og hvað eftir annað sig- að lögreglunni á mannfjölda, með þeim afleiðingum, að 16 manns hafa látizt, auk þess sem þúsundir hafa verið fangelsað- ar. Alþingi Framhnld af 12.sf3íi. bekkiunum undir maraþonræð- um Framsóknarmanna. DAGSKJIÁRTILLAGA FRAMSÓKNAR. Tillaga fulltrúa Framsóknar- flokksins í stjórnarskrárnefnd neðri deildar, Gísla Guðmunds- sonar og Páls Þorsteinssonar, um afgreiðslu k.jördæmamálsins með rökstuddri dagskrá, er svo hljóðandi: „Þar sem afstaða kjósenda til annarra mála en þeirrar breyt- ingar á kjördæmaskipuninni, sem frumvarp þetta fjallar um, réð miklu um viðhorf þeirra í síðustu alþingiskosningum og úrslit kosninganna veita þar af leiðandi ófullnægjandi upplýs- ingar um vilja manna í því efni, beinir deildin því t.il ríkisstjórn arinnar að láta fram fara eigi síðar en 23. ágúst n.k. í öllum kjördæmum, hverju fyrir sig, almenna, leynilega atkvæða- greiðslu kjósenda, er svari með jái eða neii, hvort þeir vilja, að niður skuli lögð öll núverandi 27 kjördæmi, utan Reykjavík- ur, og stofnuð í þeirra stað 7 stór hlutfallskosningakjördæmi. Jafnframt leggur deildin til, að aukaþingi því, e$ nú situr, verði frestað og afgreiðslu frumvarps ins, þar til úrslit atkvæðagreiðsl unnar er.u kunn, og tekur því fyrir að sinni samkvæmt fram- ansögðu næsta mál á dagskrá“. WAVWVWWVWVWHMMWWMUWVWMWWtMWWWWt^ Götulíf á Siglufirði Það mætti ætla, að þessi mynd væri af g'ötu í stórhorg, en svo er ekki — nema við teygjum hugtakið örlítið og köllum Siglufjörð stórborg um sumartímann. Nógur er mannfjöldinn og nógu er atvinnulífið fjötugt. Þessi Al- þýðublaðsmynd var tekin á götu á Siglufirði fyrir nokkrum dögum. UWWWWWVVWWWVWWVWVVVI Sexlík.sem enginn vill sækja HROÐALEGT ástand hef- ur skapazt í Englandi — vegna- þess, að ýmsir aðil- ar hengja sig í lagabók- stafi — sex lík eru fljót- andi á Norðursjónum, án þess að nokkur aðili telji sig hafa heimild til að sækja þau. Mörg skip hafa tilkynnt — að.þau hafi séð líkin á reki úti fyrir strönd Ess- ex, næstum á sama stað, þar sem lystisnekkja sökk fyrir skemmstu með sex manns innanborðs. Ekkert skipanna tólf, sem séð hafa líkin, hafa tekið þau upp á þeirri forsendu, að það mundi valda töf, sem útgerðin hefði ekki gefið leyfi til. Lögreglan kveðst ekki geta sótt líkin, þar eð þau séu á floti UTAN ÞRIGGJA MÍLNA MARK ANNA, og því utan land- hel-gi og starfssviðs lög- reglunnar. Ættingjar settu þá von sína á slysavarnafélagið, en fengu það svar, að ekki yrði séð, að hér væri neinu Lífi að bjarga — og það væri ekki í verkahring félagsins að sækja lík. Rússar heimfa enn að fengja saman og alþýzka sameiningamefnd GENF, 29. júlí, (REUTER). Christian Herter, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, borðaði í dag hádegisverð með Gromyko, utanríkisráðherra Rússa, og Hveragerði Steinaldaru húskmenn fá 55 friðað svœði í Afríku Windhoek, 29. júlí (Rueter). NÆSTUM útdauður ætt- bálkur „steinaldar“ búsk- manna í SuðurAfríku mun fá friðað svæ/i fyrir sig. Ætlun- in með því að setja upp þetta friðaðasvæði er ekki aðeins að vernda búskmennina, heldur einnig að fá þá til að láta af flökkulífi sínu, segir í tilkynn ingu frá yfirmanni mála Bantu-negra. Ættbálkur þessi lifir við frumstæð skilyrði í Kalahari- eyðirrtörkinni og lifir á veið- um. Sérstök rannsóknarnefnd mælti með Því árið 1952, að ættbálkurinn fengi sérstakt svæði til afnota fyrir sig. Nýlega hefur verið áætlað að allt að 50.000 búskmenn kunni enn að vera við líði, en um 40% þeirra hafa sennilega látið af flökkulífi sínu og tek- ið upp vinnu við landbúnað og nautgriparækt hjá hvítum mönnum og afrískum. Hið nýja friðunarsvæði verður á mörkum Bechuanaland.s. FramhaJd af 12. síðu. en þar hafa verið gerðar hlið við hlið fjölmargar holur, sem smám saman gætu hafa tæmt þann vatnsforða, sem verið hef ur í neðanjarðaræðum. Nú kem ur þessi mikli fjöldi borhola, sem einstaklingarnir hafa gert hver fyrir sig, öllu bæjarfélag- inu í koll. Nú er svo komið, að hitamagn ið í efstu jarðlögunum má ekki lækka öllu meira, svo ekki hljót ist af stórvandræði að öllu ó- breyttu. LEIÐIR TIL ÚRBÓTA. Tvær leiðir koma'einkum til greina til ,að tryggja bæjarbúa gegn slíku skakkafalli. Önnur er sú, að stóri jarð- borinn verði í sumar fluttur austur til áð bora þar' 500— 800 metra djúpa holu á sjálfu jarðhitasvæði þorpsins sem ætti að teljast nokkuð örugg. Hin leiðin er sú, að lögð verði leiðsla frá næstu bor- holunni, sem stóri borinn bor- aði síðastliðið haust, en þær holur hafa reynzt öruggar og feikilega kraftmiklar, svo sem frá hefur verið sagt. Hvor leiðin sem farin verð- ur til að tryggja afkomu garð- yrkjubænda og annarra bæjar- búa, þá er víst, að þær hafa mik inn kostnað í för með sér, sem var með öllu ófyrirsjáanlegur og er mikið átak fyrir svo ungt bæjarfélag sem Hveragerði, en talið er að tilkostnaður yrði mjög svipaður, hvor leiðin sem valin verður. Þykir Því eðlilegt, að hið opinbera hlaupi hér und ir bagga og hefur raforkumála- ráðherra Emil Jónsson, gefið fyrirheit um aðstoð ríkisstjórn- arinnar um lánsfjáröflun og annað. [ ræddu þeir mögúleika á bráða- : birgðasamkomulagi um Berlín. Stóðu viðræður þeirra í þrjár og hál.fa klukkustund. Jafn- franit létu talsmenn Frakka og Vestur-Þjóðverja í ljós svart- sýni um samkomulag, eftir að skipzt var á tillögum á fundin- um í gær. Ráðherrar vesíurveld snna ræddu tillögur Rússa, áð- ur en Herter og Gromyko rædd ust við og ákváðu að hiítast síð- ar í dag. Talsmaður Vestur-Þjóðverja kvað „hvorki anda né orð“ til- iagna Gromykos gefa von urn samkomulag. Couve de Murville, utanríkis- ráðherra Frakka, flutti ráðu- neytisfundi í París í dag skýrslu áður en hann sneri aftur til Genfar. — — Sagði talmaður frönsku stjórnarinnar eftir fund inn, að útlit væri dauft urn samkomulag. Vestrænir aðilar sögðu hér í dag, að bilið milli tillagna hinna tveggja aðila væri talsvert. Rússar heimta enn að tengja samkomulag um Berlín stofnun al-þýzkrar nefndar um samein- ingu Þýzkalands. Höfðu vestur- 1 veldin vonað, að Gromyko I mundi láta af þeirri kröfu sxnni ■ gegn því að fá samkomulag urn. Berlín. Þernur segja upp samningum ÞERNURNAR á Esju og Heklu hafa boðað verkfall frá og með j 5. ágúst n.k. hafi samningar j ekki tekizt fyrir þann tíma. j Fara þær fram á prósentur af seldu fæði með sömu skilyrð- um og þex-nur á m/s Gullfoss hafa, en þernurnar á Heldu og Esju hafa til þessa haft fast inánaðarkaup og greidda yfír- vinnu. Er hér pm að ræða 5 þernur á Heklu og 4 á Esju. Náist ekki samkomulag við þernurnar fyrir 5. ágúst stöðv- ast Hekla og Esja. Alþýðublaðið — 30. júlí 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.