Alþýðublaðið - 30.07.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.07.1959, Blaðsíða 11
Utsvafiskrá Hafnarfjarðar 1959 Skrá um niðuriöfnun útsvara í Hafnarfjarðar- kaupstað fyrir árið 1959 liggur frammi aimenningj til sýnis í Vinnumiðlunaskrifstofu Hafnarfjarðar í Ráð- húsinu. Strandgötu 6, frá fimmtudeginum 30. júlí til fimmtudagsins-13. ágúst næstkomandi kl'. 10—12 og 16—18, nema á laugardögum kl. 10—12. — Kærufrest- ur er til fimimtudagskvölds 13. ágúst M. 24 og skulu kærur yfir útsvörum sendar bæjarstjóra fyrir þann tíma. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 29. júlí 1959, Stefán Gunnlaugsson. Hörpusilki allir litir Þakmálning — Gluggamálning Lökk — Penslar Málningarrúllur Helgl i^agnússon & Co. Hafnarstræti 19. — Símiar: 1-3184 og 1-7227. 1-366-30. Fyrir verzlunarmannahelgina Sfrigaskór í ferðalagið — margar gerðir Aðalstræti 8. Laugavegi 38 Laugavegi 20 A Snorrabraut 38. KR öruggt Hjartans þakkir flyt ég þeim vinum mínum og vandamönnum sem á margvíslegan hátt glöddu mig og heiðruðu á sjötugsafmseli mínu hinn 25. þ. m. Guð blessi ykkur öll1. SumarliSi Einarsson, Dalbæ við Hafnarfjörð. Konan mín, móðir okkar og tengdamjóðir, EYRÚN JAKOBSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, föstudaginn. 31. þ. m. og hefst athöfnin með bæn að heimjili hinnar látnu, Austurgötu 34, kl. 3 e. h. Þorsteinn Bjarnason, börn og tengdabörn. Framhald af 9. síðu. Hjörleifur Bergsteinss., Á 55,1 Steindór Guðjónsson, ÍR 56,6 1500 m hlaup: Svavar Markússon, KR 4:13,6 Kristleifur Guðbj.ss., KR 4:14,2 Helgi Hólm, ÍR 4:22,1 Jón Júlíusson, Á 4:29,0 Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR 4,35 Heiðar Georgsson, ÍR 3,85 Björgvin Hólm, ÍR 3,35 Einar Frímannsson, KR 3,25 Birgir Guðjónsson, ÍR 3,15 Karl Hólm, ÍR 3,15. Þrístökk: Jón Pétursson, KR 14,10 Helgi Björnsson, ÍR _ 13,42 Kristján Eyjólfsson, ÍR 13,37 Þorvaldur Jónsson, KR 13,20 Björgvin Hólm, ÍR 12,99 Helgi R. Traustason, KR 12,84 Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson, KR 47,52 Friðrik Guðmundsson, KR 46,24 Gunnar Huseby, KR 39,25 Þorsteinn Löve, ÍR 39,05 Birgir Guðjónsson, ÍR 37,85 Þórarinn Lárusson, KR 37,38 Kringlukast: Hallgrímur Jónsson, Á 47,12 Þorsteinn Löve, ÍR 45,75 Friðrik Guðmundsson, KR 45,02 Gunnar Huseby, KR 43,78 Gylfi S. Gunnarsson, ÍR 41,30 Jón Pétursson, KR 40,80 Röðrarmói Framhald af 9. síðu. sem um aldaraðir hefðu sótt björg í bú, þótt „fleytan væri smá og sá grái væri utar“. Með vélibátunum hefðu róðrar lagzt niður að mestu. En nú væru Þessi kappróðrarfélög að end- urvekja róðurinn, sem er íþrótt einkar holi ungum mönnum og uppvaxandi. Þakkaði hann sérstaklega Ak ureyringum fyrir komuna á Róðrarmót ísland, sem hann óskaði að færi vel fram og drengilega. Hófst síðan kappróðurinn og lauk með þeim árangri, er að framan segir. Að loknu móti afhenti for- seti ÍSÍ sigurvegurunum verð- launin við róðrarskýlið í Skerja firði. Þakkaði hann ræðurunum fyrir árangurinn og afekin og óskaði þeim fararheilla, en starfsmönnum mótsins þakkaði hann fyrir vel unnin störf þeirra við undirbúning og fram kvæmd róðrarmótsins. Heislaramólið Framhald af 9. síðu. menn og keppendur mæti mjög tímanlega til keppninnar. Keppni verður að vera lokið eigi síðar en kl. 22.00, vegna dagsbirtu. í þessu tilfelli treystir nefndin á alla starfs- menn og keppendur. Keppnisgreinar fyrir hvern dag eru þannig: 9. ágúst: Hlaup, 200 m., 800 m„ 5000 m„ 400 m. grindahl., hástökk, langstökk, kúluvarp og spjótkast. Fyrir konur: 100 m. hlaup, hástökk og kúluvarp. 10. ágúst: Hlaup, 100 m„ 400 m„ 1500 m„ 110 m. grindahl., kringlukast, sleggjukast, þrí- stökk og stangarstökk. Fyrir konur: 80 m. grindahl., kringlu kast og 4x100 m. boðhlaup. 11. ágúst: Fimmtarþraut, 4x 100 m. og 4x400 m. boðhlaup og 3000 m. hindrunarhlaup. Fyrir konur: 200 m. hlaup, langstökk og spjótkast. (Tilkynning frá FRÍ). Hverjir geta gerst félagar r I KRON ? ■ Það geta Félagið rekur 18 buðir og kappkostar að veita sem jbezíta þjónstu. Innlánsdeildin greiðir: 6% vexti af venjulegum bókum 7% vexti af sex mánaða bókum. Tekið a móti nýjum félögum í öllum búðum kaupfélagsins og á ' skrifstofunni Skólavörðustíg 12 Kaupfélag Eeykjavíkur og nágrennis Genf, 28. júlí (NTB-Reuter). EFTIR erfitt cg mikið starf í da-g skiptust vesturveldin og Sovétríkin í kvöld á nýjum til- lögum, þar semi aðilar leggja fram sjónarmið sín viðvíkjandi spurningunni um bráðabirgða- samkomulag um Berlín. Áreið- anlegar heimildir í Genf skýra svo frá ,að vesturveldin fallist í sínuan tillögum raunverulega á, að settur verði tímafrestur um hve lengi slíkur samning- ur skuli gilda og vilii jafnframt — að eftirlitsmenn frá Sam- einuðu þjóðunum sitji í Berlín til að skýra frá fjandsamlegum áróður og moldvörpustarfsemi í Berlín. Að öðru leyti eru til- lögur þeirra hinar sömu og 16. júní. fltigv&lamars Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilánda- flugvélin Gullfaxi fer til Glas gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls mýrar, Flateyrar, Hólmavík- ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg frá.Staf- angri og Oslo kl. 21 x dag. — Fer til New York.kl. 22.30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8,15 í fyrramálið. Fer til Oslo og Stafangurs kl. 9,45. Skipln; Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Raufar- höfn í kvöld 28.7. til Rvk. — Fjallfoss fór frá Rostock 28. 7. til Gdansk og Rvk. Goða- foss fór frá Rvk 22.7. til New York. Gullfoss fór frá Leith 27.7., væntanlegur til Rvk kl. 06.00 í fyrarmálið 30.7. Skip- ið kemur að bryggju um kl. 08.30. Lagarfoss fór frá New York 22.7. er væntanlegur til Rvk síðd. á morgun 30.7. — Reykjafoss fer frá Rvk kl. 04,30 í fyrramálið 30.7. til Akraness og Vestmannaeyja og þaðan til New York. Sel- foss Tcom til Rvk 25.7. frá G'autaborg. Tröllafoss fór frá Rotterdam 28.7. til Hamborg, Leith og Rvk. Tungufoss fór, frá Rvk í morgun 29.7. til Siglufjarðar, Norðfjarðar, — Seyðisfjarðar og Fáskrúðsfj. og þaðan til London og Od- ense. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Reyðarfirði áleiðis til Akur- eyrar. Arnarfell kemur í dag til Leningrad. Jökulfell fór í fyrradag frá Fraserburgh á- leiðis til Faxaflóahafna. Dís- arfell fór í* gær frá Seyðis- firði áleiðis til Riga. Litla- fell losar á Austfjarðahöfn- um. Helgafell er í Boston. —■ Hamrafell fór frá Hafnarfirði 22. þ. m. áleiðis til Batum. Alþýðublaðið — 30. júlí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.