Alþýðublaðið - 02.08.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.08.1959, Blaðsíða 1
1' ‘.v.v.v.v.v.v.v.y.v.'.v. :WMMÍWÍÍÍ: wwwwwía W-> 1:111 «<X-!VÍ wm v.-ý- -’.vXviiíiciý.'výiC'X: TÓLF síldarverksmiðjur á Norður- og Austurlandi með samtals 70 þús. mála afköst á sólarhring eru reiðubúnar til að bræða nótt með de-gi, ef mikil síldveiði verður á næstunni. — — Siglufjarðarverksmiðjurnar eiga að geta brætt samtals 32 FLUG innanlands er með mesta móti um þessa helgi. í gær var svo mikil eftirspurn eftir flugi til Egilsstaða, að senda varð Skymastervél með 60 farþega þangað. Þá var einnig mikil eftir- spurn eftir flugi til Akureyrar. Flogið var venjulega áætlunar- ferð í gærmorgun en um há- degið höfðu borizt svo margar flugfarspantanir til viðbótar, að ekki var nóg að senda Da- kotavél aftur heldur var ráð- gert að senda Skymaster til Akureyrar og Egilsstaða um kvöldið. GRÆNLANDSFLUG. í dag ó'er Skymaster í Græn- landsflug til Iqateq. Hefur ver- ið mjög mikil eftirspurn eftir Grænlandsfluginu um síðustu helgar. — Annað kvöld er ráð- r \ um verzlunar- maunahelglna gert að Viscountvél sæki far- þega til Egilsstaða. Þegar í gær höfðu borizt fjöl- margar pantanir á flugfari til Eyja vegna þjóðhátíðarinnar þar um næ.stu helgi. Verður að senda margar aukaflugvélar vegna þjóðhátíðarinnar og er þegar upppantað í margar þeirra. þús. mál hvert dægur og Skaga strandarverksmiðijan gamla 5 þús. mál. Síldarverksmiðja rík- isins á Raufarhöfn getur unnið 5 þús. mál og Hjalteyrarverk- smiðjan 10 þús. mál Aðrar síld- arverksmiðjur á Norðurlandi eru á Ólafsfirði, afköst 3600 mál, á Dalvík 220 mál, á Húsa- vík 600 mál og Krossanesverk- smiðjan 3000 mál. Við Austurströndina eru 3 nýjar síldarverksmiðjur, Vopna fjarðarverksmiðjan, sem bræð- ir 3000 mál, Sildarbræðslan á Seyðisfirði 300 mál og á Norð- firði 2500 mál. Allar þessar verksmiðjur eru nýjar, Vopna- fjarðarverksmiðjan var fyrir skömmu flutt frá Djúpavík, — Seyðisfjarðarverksmiðjan sum arið 1957 frá Ingólfsfirði og Norðfjarðarverksmiðjan frá Dagverðareyri og sett upp í fyrrasumar... Eru allar þessar i eyjarsýslur. Austfjarðabræðslur komnar að vestan, þannig, að vélasamstæð urnar úr gömlu bræðslunum voru teknar upp og fluttar. — Auk þessara þriggja nýju verk- smiðja eru nokkrar minni á hinum fjörðunum, til dæmis er á Fáskrúðsfirði 600 mála bræðsla, svo láta mun nærri að á Austfjöðunum sé unnt að Framhald á 2. síðu. Akureyringar halda auslur á bóginn AKUREYRINGAR flykkjast úr bænum fyrir helgina og fara mest í austurátt og aðal- iega unp í Mývatnssveit, í Vaglaskóg eða austur um Þing SKÝJAÐ, en léttir til, sagði veðurstofan um út- litið fyrir Suðvesturland, þegar við hringdum til hennar í gær. Þrátt fyrir spána erum við hinir bjartsýnustu og því til staðfestingar birtum við Alþýðublaðsmynd, sem tekin var fyrir nokkrunt dögum í Nauthólsvík. Spá in fyrir Norður- og Aust- urland er hins vegar betri og horfur á björtu veðri þar. SILDARSOLTUN verð ur haldið áfram. Ríkis- stjórnin hefuir fengið þing flokkana til að heimila á- byrgð á útflutningsupp- bótum á 50.000 tunnum Norðurlandssíldar og 10. 000 tunnum Suðurlands- síldar, og bankarnir hafa fallizt á að lána sem svar ar uppbótunum. Alþýðublaðið átti í gær tal við Erlend Þorsteinsson, for- niann síidarútvegsnefndar nm þessi mál. Hann benti á, að söltun hefði alls ekki verið bönnuð, en nefndin hefði vak- ið athygli saltenda á því, að sú síld, sem söltuð yrði um- fram gerða samninga væri að sjálfsögðu söltuð á eigin á- byrgð saltenda. Erlendur benti ennfremur á, að fullt ábyr-gðarleysi væri að halda fram, að ríkissjóður hafi ábyrgzt fullt söluandvirði umræddra 50.000 tunna, en vonazt væri -eftir því, að til- raunir isíldarútvegsnefndar um aukna sölu beri árangur. Þær 156.000 tunnur síldar, sem . þegar hefur verið sam.ið um sölu á, eru yfir 90 milljón króna virði, hélt Erlendur á- fram. Hins vegar var í fyrra samið um 259.900 tunnur. Sví- ar og Finnar kaupa nú svipað magn, en Sovétríkin ekki nema 40.000 í stað 150.000 — vegna Framhald á 9. síðu. FJÖLBREYTT hátíðahöld verða í Tivoli um verzlunar- mannahelgina. Verða hátíða- höld þessi á sunnudag og mánu- d-ga. — Meðal skemmtiatriða verða þessi: Viggo Sparr, fræg- alsti töframaðtír Nodðurlanda sýnir töfra-brögð, Síkandinavisk Cabarett sýna hnífákast, saga í sundur kvenmann o. m. fl. — Fimleikaflokkur úr KR sýnir áhaldaleikfimi, Sigríður Geirs- dóttir syngur, dans og flugelda sýning á mánudagskyöld: ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ÉÉÉ Verzlunarfólk talar um ■■■■■EBBBBnBBKaSBD fndagimi smn íOPNUNNI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.