Alþýðublaðið - 02.08.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.08.1959, Blaðsíða 3
tMUMMMHWMUHMMMHW á dag við VINARBORG. — Dansmær frá Hawaii er lögð af stað íin síns liðs í för um Evrópu tg hyggst hún kynna menn- ingu lands síns. Hún heitir Kalei O. Kuaihelani, er 32 ára að aldri, söngkona og ríkjanna. Austurrískir gagn- rýnendur luku miklu Iofs- orði á skemmtanir ungfrúar- irinar þar. Eftir dvöl sína þar sagði hún: „Mér geðjast að Vínar- borg. Mér þykir fólkið þar lansmær, en var áður píanó- mjög þægilegt, þakklátt og | leikari og tónlistargagnrýn- áhugasamt sem áhorfendur. | andi. Það er þakklátt fyrir að sjá | eitthvað, sem það hefur | Hún hefur þegar gert góða aldrei séð áður, eða þá séð | ferð um Austurríki og Vest- það rangfært í kvikmyndum, | ur-Þýzkaland, sungið og sem gefa ranga eða alls enga | cíansað, en nú bíður hún eff- hugmynd um hawaiiska | ír vegabréfsáritun til Sovét- menningu.“ = aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiii' LANDSIMINN hefur aldrei þurft að afgreiða jafn mörg símasamtöl til eins og sama staðar á jafn skömmum tíma og nú, því láta mun nærri að þrjú hundruð símtöl séu töluð við Siglufjörð á þverjum ein- asta degi og hefur biðin orðið allt að því sólarhringur eftir afgreiðslu. Af þessu hefur leitt að 30—60 af hundraði eru hrað- samtöl og þar ofan á bætast nokkur samtöl með blaðahraði, en það eru dagblöðin á kvöldin í leit að síldárfréttum. En það eru fleiri en blöðin, sem hafa áhuga á Siglufirði um þessar mundir. Útgerðarmenn- irnir fýrir sunnan spyrja um bátana sína og sjómennirriir hringja heim til eiginkonunnar eða kærustunnar á meðan land- að er úr bátnurn, og í landleg- um eins og um síðustu helgi kastaði fyrst tólfunum og mun símtalapantanir þá algert eins- dæmi. En áfram er beðið eftir Sigló. Þeir, sem pöntuðu sam- töl upp úr hádeginu í gær, fengu samband kl. 10 í gærkvöldi og um miðnætti, er blaðið fór í prentun, beið enn mikill fjöldi óafgreiddra pantana við Siglu- fjörð. Tvær línur eru á milli Reykjavíkur og Siglufjarðar. I KKAR Á MILLl SAGT Sl. Júnímánuður BANDARÍSKU kvennasam- tökin „Committee of Corre- spondence“ hafa efnt til rit- gerðasamkeppni, sem stendur opin einstökum konum eða kennahópum, og eru verðlaun in ókeypis ferð á námskeið (seminar) samtakanna í ein- hverri stórborginni árið 1960. Skal ritgerðin vera á ensku, en tekið er fram, að hún verði ekki dæmd eftir tæknilegri kunnáttu í þeirri tungu. Félagsskapur þessi er óháð nefnd bandarískra kvenna, sem hefur það á stefnuskrá sinni að koma á sambandi milli kvenleiðtoga um marg- vísleg framfaramál meðal ým- issa þjóða heims svo að kon- urnar geti byggt á sameigin- mjög hagsfæður VIÐ SAMANBURÐ á nður- stöðutölum fyrstu sex mánuði ársins 1959 og sama tíma í fyrra kemur í ljós, að starfsemi Loft- leiða hefur farið mjög vaxandi. Farþegaflutningar hafa aukizt um 34,5% og reyndist fjöldi farþega nú 15.037, en í fyrra 11.181. Vöru- og póstflutningar hafa einnig aukizt og sætanýt- ingin reyndist nú betri en í fyrra, eða 71,7% í stað 64,5% fyrstu sex mánuði ársins 1958. Mjög annríkt er nú hjá fé- laginu um þessar mundir og flugvélar þess þéttsetnar á öll- um leiðum. Stjórnmálaleiðtogar fást ekki til þess að spá, hve lengi þingið muni sitja, en það geta vel orðið tvær vikur enn. *** Kosningalögin eru mikill bálkur og margt hægt að decla um í þeim, jafnvel þóttt Framsókn beitti ekl(. öllum ráðum ti} að tefja. ☆ Innflutnings- og gjaldeyrisnefnd er um þessar mundir að úthluta 40 FIAT bifreiðum. *** Umsóknir um ítölsku bílana miinu vera 300—400 alls. ☆ Á næsta leikári mun Þióðleikhúsið sýna „Blóðbrúðkaup- ið“ eftir spánska skúldtð Garcia Lorca, en. Hannes Sigfússcn vinnur að þýðingu leikins um þessar mundir. *** Gísli Hall- dórsson verður leikstjóri og verður þetta fyrsta stykktð, sera hann setur á svið fyrir Þjóðleikhúsið. ■>T Jón Árnason, fyrrverandi bankastiórl skrifar um banka- starfsemi hér á landi í nýútkomnu hefti Fjármálatíðinda'. *** Hann leggur til, að Seðlabankinn verð( styrktur á margani hátt til að geta gegnt hlutv-erki sínu, og telur að spara megi mannahald og kostnað með því að slá saman þrem viðskipta- bönkum, sem rík'ð nú á (Landsbankanum, Útvegsbankanum og Búnaðarbankanum). ☆ FRÁ BÆJARRÁÐI: Jón Auðuns skipaður í stjórn kirkju byggingasjóðs til fjögurra ára. *** Landleiðir h.f. sækja um lóð við Reykjanesbraut. *** Sjómannaráð vill koma upp benzínsölu og þvottaplani við Laugarásbíó. ' ☆ Jóhannes skáld úr Kötlum er fíuttur búferlum íil Reykjavíkur frá Hveragerði. *** Hann hefur nýja.ljóða- bók í smíðum. ☆ SILLI & VALDI hyggja enn á byggingu mikils verzlnn- arhúss við hliðina á Morgunblaðshöllinni, og hafa sótt um f j árf estingarleyf i. ☆ Ráðamönnum landbúnaðarins er það mikið áhyggjuefni, að fjárhagur ræktunarsjóðs og bygglngasjóðs er hinn alvar- legasti . . . Stafar þetta ekki sízt af því, að erlend lán hafa ver ið tekin til landbúnaðarins, bændur þurfa ekkf að taka á sig) gengisáhættu og yl.rfærslugjaldið fellur því á sjóðina.sjálfa . . . þannig voru vaxtatekj ur ræktunarsjóðs 5,5 milljónir sl. úr, en vaxtagjöld 8,3 milljónir og halli á rekstrinum 3.4 mill- jónir . . . Vaxtatekjur byggingasjóðs námu 2,2 milljónum, en vaxtagjöldin 3,9 roJljónum og tapið á rekstrinum 735 þús. ☆ Fundur Alþýðu- flokksfélaganna ALÞYÐUFLOKKSFE- LÖGIN í Hafnarfirði efna tli fundar fimmtudaginn, 9. ágúst í Alþýðuflokks- húsinu við Strandgötu..— Á dagskrá verða nefndar- kosningar og önnur mál. legri reynslu í starfi sínu og stofnað til kynna, sem stuðla að betri skilningi á vandamál- um og starfsaðferðum annara. Nefndin vinnur að þessum rnálum með því í fyrsta lagi að gefa út mánaðarrit, sem flytja fréttir af því, hvernig konurnar annars staðar í heim inum leysa vandamál sín, í öðru lagi með bréfaskriftum, úísendingum á ritum, spurn- ingalistum og þess háttar, í þriðja lagi með umræðufund- um í New York, sem boðið er til konum af vissum landfræði legum svæðum, og loks með kynningarstarfsemi í sam- bandi við konur, sem ein- hverra hluta vegna ferðast mikið. Nefnd þessi var stofnuð árið 1953. í henni eru 18 konur, sém starfa í sjálfboðavinnu, og rekur félagssakpurinn skrif stofu, þar sem starfa 5 konur auk framkvæmdastjórans. Stendur skrifstofan í sam- bandi við um 3000 konur í 97 löndum, konur, sem hafa for- ystu á ýmsum sviðum, svo! geirsson, gjaldkeri og Valur sem menningarmálum, heil- ! Einarsson, meðstjórnandi. — í biigðismálum, í iðnaði, hjá varastjórn voru kjörnir: Ólaf- blöðum og útvarpi o.s.frv. ! ur Ólafsson og Halldór Stefáns í ritgerðinni skal fjallað um! son. Endurskoðendur eru Hall- það, á hvaða sviði þátttakand grímur Finnsson og LVeinbjörn Framhald á 10. síðu. | Kr, Stefánsson. Rússneskí fiskiranrjfcóknakafbátu>inn '„Sevþr|ijanka“ ur undanfarið verið á ferð um Norður-Atlantshafið og ýmsar rannsóknir á veiðarfærum og hátterni fiskanna. hef gert ASaKundur Fél. veggfóðraram. FYRIR nokkru var aðalfund ur Félags veggfóðrarameistara í Revkjavík haldinn. Formaður félagsins, Ólafur Guðmundsson veggfóðrarameistari, flutti yf- irlit um starfshætti félagsins á liðnu ári. Félagsmenn eru nú 28. í stjórn félagsins voru kjörn- ir: Ólafur Guðmundsson, for- maður, Guðmundur Kristjáns- son, varaforr\iður, Valdimar Jónsson, ritari, Beinteinn Ás- UM ÞESSAR mundir stendur yfir alþjóðleg bókasýning í Lundúnum með þátttöku 25 þjóða, þar á meðal íslendinga. Að sýnin-gunni standa samtök- in „National Book Leogue“ þar í borg og er hún haldin í salar- ltynnum þeirra. Sams konar sýn ingar hafa verið haldnar þar anriað hvert ár#að undanförnu, og tóku íslendingar þátt í þeirri sem haldin var 1955. Ætlazt er til, að á þessum sýningunr komi fram það bezta í bókagerð þátttökulandanna, en þess einn ig gætt, að bækurnar séu af ýmsum efnisflokkum. Héðan voru að bessu sinni send alls 52 bindi til sýningar- innar, og voru það bækur, sem komið höfðu Út á árunum 1957 og 1958. Bókafulltrúi, Guð- mundur G. Hagalín, rithöfund- ur, annast. val bókanna fyiir hönd menntamálaráðuneytisins — en sendiráð íslands í Lund- únum kom þeim á framfæri á staðnum. Sýningin var opnuð almenn,- ingi 15. júlí s. 1. og mun standa til 13. ágúst. í bréfi frá sendirúðinu í Lundúnum, þar sem, skýrt er frá opnun sýningarinnar, segir að íslenzku bókunum hafi ver- ið valinn góður staður, og hafi þess orðið vart, að þær vektu talsverða athygli sýningargesta. ☆ Alþýðublaðið — 2. ágúst 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.