Alþýðublaðið - 02.08.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.08.1959, Blaðsíða 7
K’ HILMAR — gott að hvíla sig í Z daga. ERSEN ætlar líka út úr bænum, en hún ætlar ekki í neitt sérstakt skemmti- ferðalag. Hún ætlar bara að heimsækja mömmu sína upp í sumarbústað í Mos- fellssveit. □ VIÐ BRUGÐUM okkur inn í gleraugnaverzlunina Optik í Hafnarstræti til þess að fá okkur sólgler- augu. Við vorum búnir að tala svo mikið um gott veð- ur og sólskin við fólk, sem vonaði svo heitt, að því yrði að ósk sinni — að við gátum ekki trúað_ öðru en forsjónin sæi aumur á því og sendi því glaða sólskin um helgina. HILMAR PIETSCH af- greiddi okkur og sýndi okk ur allar stærðir og gerðir af sólgleraugum. Á boðstólum voru bæði dýr gleraugu með slípuðu gleri frá Spáni og sömuleiðis ódýrari með mar íugleri. Hilmar sagði okkur að mesta salan í sólgler- augunum væri fyrri hluta sumars, áður en fólk fer í sumarleyfi sitt. Hr/m bjóst og sál. — i eins og og þakka Drigði. kkjuskap n ekkiná aloftið er i engu að igað, sem r hún og sem fjör- >UR ömmu. ki verður • núna, — íi Hreða- kkert um vaðst hún 5 eitthvað verzlun- I skemmt II skiptin. t PET- TCJAVÍK ; hittum ungar og sir, sem sta brosi, rir þær svöruðu IADÓTT- S fara l alveg er reynd- :veða enn , en eitt- ekki við sérstaklega mikilli sölu fyrir þessa helgi. — Hvernig ætlar þú að eyða frídeginum þínum? — Hvíla mig. Það standa yfir sumarleyfi hjá okkur og ég verð feginn að fá að hvíla mig í tvo daga í röð. □ verði gott v>iyr um helg- ina, er það ekki? — Jú, það er mín heit- asta ósk, að það verði sól- skin, svo að ég geti legið út í garðinum mínum og horft á blómin mín og hugsað um þau. Ég hef nefnilegá blóm- in bæði að aðalstarfi og tóm stundastarfl. AÐ LOKUM lögðum við leið okkar í Blóm og ávexti í Hafnarstræti og lögðum spurninguna fyrir Hendrik Berndsen. — Það lá að, sagði Hend- rik, — að spyrja mig að þessu, karlinn kominn á sjö tugsaldur. Skyldi ég svosem fara að príla upp.á jökla? Nei. En við skulum nú sjá. I þessari verzlunarmanna- helgi er sunnudagur og á hverjum sunnudegi klukk- an 10 fer ég í kirkju, því að ég er kaþólskur. Ég veit ekki hvort ég er nokkuð betri maður fyrir það, en ég gæti verið verri, ef ég væri það ekki. — En þú villt að það HENDRIK — skyldi ég svo sem príla á jökla? TVEIR myndhöggvarar frá Suður-Kóreu eru um þessar mundir að fullgera myndastyttu af Buddha og verður hún sú stærsta sinn- ar tegundar í heimi — 32 m. á hæð. Eyrun á Buddha eru tveir metrar á lengd og styttan er svo stór, að mynd höggvararnir verða að vera í 180 metra fjarlægð og nota stjörnukíki til þess að fá góða yfirsýn yfir lista- verkið. Þeir stjórna verk- inu með hjálp hátalara. OoO VIZKA lífsins er fólgin í því, að lifa í þeirri vissu, að maður muni aldrei deyja — og njóta augnabliksins eins og það væri eilífð. Rémy de Gourmont, (franskur rithöfundur 1858—1915). OoO ORÐHEPPINN maður komst einhverju sinni svo að orði, að maður, sem ætti sex börn væri hamingjusam ari en maður, sem ætti sex milljónir króna. Milljcnung urinn vill nefnilega meira. OoO ÞAÐ ERU sex sinnum fleiri rottur heldur en menn í Indlandi samkvæmt upp- lýsingum talsmanns stjórn- arinnar í Nýju Delhi. Þar sem íbúaj-.. í Indlandi eru á að gizka 400 milljónir eru rotturnar semsagt 2400 milljónir! OoO hitt þó a er ekki la móðg- ejari er er Walra- naður frá hollenzku lögreglunni“. — „Einmitt það“, segir Somm- erville lávarður. „Það istemmir. Ég vildi bara heyra yður sjálfa segja, að þér þekktuð herra Walra- ven mjög vel. En segið mér, ungfrú Pasman, — hvaða hlutverki hafið þér að gegna í . . .“ — En lengra komst hann ekki. Skyndilega heyr ist skipandi rödd: „Upp með hendur! Fljótt!“ Allir snúa sér við í snatri og skelfingu. í dyragættinni stendur Frans og miðar byssunni, sem Walraven lét hann hafa meðferðis. Pípulagningamenn — iárnsmiðir Fyrirliggjandi eru sýnishorn a£ Tæll þessi. eu alveg sérstaklaga hentug til raf- suðu á pípulögnum, handriðum. og þess háttar, þaut eru létt, auðveldlega meðfærileg fyrir einn maniBi og hægt að taka þau með sér á vinnustað og tengja við venjulegan ljósastraum. Útvegum tækin til afgreiðslu mjög fljótt gegn intip flutnings- og gjaldeyrisleyfum. Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu, igeta kynnt scr tækin næstu daga, en þau eru til sýnis á skrifstofu okkar, og eru þar allar frekari upplýsingar veittar. K. Þorsfemsson & C6. Tryggvagötu 10 — Sími 19340. Kjólar Yerl; kr. 95.00 295,00 — 395,00 — 595,00 — 795,00 — 995,00. .. 'j Allt að 77 1 75% afsláftur M A R & A B U R í N N Hafnarstræíi 5. . . UHION hurðarskrár f yrirliggj a n d i . Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. — Sím'ar: 1-3184 og 1-7227. Auglýsingasími Alþýðuhlaðsins er £4906 Alþýðuhlaðið — 2. ágúst 1959 'J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.