Alþýðublaðið - 05.08.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.08.1959, Qupperneq 1
Á LAUGARDAGSKVÖLD barst utanríkismíálaráðuneyt- inu og síldarútvegsnefnd sím- skeyti frá sendiráði íslands í Moskvu, þar sem tiikynnt var, að Rússar hafi ákveðið að kaupa af íslendingum 80 000 tunnur af síld á þessu ári til við bótar þeim 40 000 tunnum, sem áður hafði verið um samið. Á fimmtudagskvöld var lokið að salta upp í þá samninga, sem gerðir höfðu verið. Ríkisstjórn in samþvkkti þá í samráði við þingflokkana að greiða útflutn ingsbætur á 50 000 tunnur af Norðurlandssíld og 10 000 tunn WWWMWÍWWMMWWWW IFaxaborgin hærri i en Víðir um | helgina I Á LAUGARDAGSKVÖLD j var Faxaborgin aflahæsti J báturinn með 12 042 mál og ! tunnur. Víðir II. úr Garði ’ var þá með 11 967 mál og ! tunnur. — Síldveiðiskýrslan ’ Lítil síldveiði SÍLÐVEIÐIFLOTINN var í gærkvöldi út af Seyðisfirði, Norðfirði, Bjarnarey, Þistil- firði og nokkur skip út af Grímsey. Tvö skip höfðu kastað út af Norðfirði kl. 10 í gær- kvöldi og veður fór batnandi. 7 skip komu með smávegis veiði í . gærmorgun á austur- hafnir og tvö skip til Siglufjarð ar, en annars var veiðin sára- lítil um helgina. ur af síld veiddri vi| Suðvest urland. Viðbótarsamningurinn við Rússa leiðir til þess, að sú ábyrgð lendir ekki á útflutn- ingssjóði. í fyrra keyptu Rússar 150 000 tunnur aí síld, en hafa nú þegar keypt 120 000 tunnur með við- bótinni, sem áður segir. Er þess að vænta, að viðbótarsamning- ar takist enn, enda Norðurlands síldin í ár einstaklega góð vara. Sfepanov ræddi við ráðherra og fulHrúa þingflokkanna UNDANFARIÐ hefur dvalizt hér Stepanov, forstjóri Prodin- torg, en það er sú stofnun, sem annast innflutnings- og útflutn- ingsverzlun matvæla í Sovét- ríkjunum. Kom hann hingað til lands á leið til Moskvu frá New York, þar sem hann var við- staddur opnun rússnesku sýn- ingarinnar. Hefur hann aldrei komið til Islands áður, og kom hann hingað í kynnisför. Stepanov hefur hér átt við- rseður við Emil Jónsson forsæt isráðherra, Gylfa Þ. Gíslason viðskiptarr#.laráðherra, embætt ismenn í stjórnarráðinu, síldar útvegsnefnd. sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og ýmis fyrir- tæki. sem flyt.ja inn vörur frá Sovétríkjunum. Enn fremur átti hann í gær ásamt Alexand- rov amfoassador Sovétríkjanna, Krassilnikov verzlunarfulltrúa sendiráðsins og Kisiliev full- trúa í sendiráðinu fund með Gylfa Þ. Gíslasyni viðskipta- málaráðherra og ‘ fulltrúum bingflokkanna, þeim Jóhanni Hafstein, Gísla Guðmundssyni og Lúðvík Jósepssyni, ásamt Jónasi Haralz ráðuneytisstjóra. 40. árg. — Miðvikudagur 5. ágúst 1959 -r- 163. thl. Á efri myndinni: Hestar draga flugvél Fredricksens á fyrstu árum flugsins á íslandi. Neðri myndin: Fredricksens-hjónin komin á ný til landsins til að halda upp á afmælið með okkur. VARNARGARÐURINN á Mýrdalssandi brast um helgina og streymir nú óhaminn vatns- flaumurinn fram sandana. Það gerðist um kl. fjögur að- faranótt sunnudags, þetta, sem ÞETTA er ekki svertingi, eins og ætla mætti í fljótu bragði. Þetta er hann Carl- sen minkahani og hann er að skemmta fólki í Tivoli. — Myndin er tekin í gær þegar verzlunarmenn efndu til úti hátíðar í tilefni frídags síns. MWMMMWtlMMWiWMMMMM ur og margmenni frá öllum landshlutum. Fjöldi tjalda var í skóginum og hótelið á Egilsstöðum yfirfullt. Það var fleira fullt þar eystra, því að mannfjöldinn, sem safnazt hafði saman þar í skóginum á laugardaginn, virt ist þegar hafa inntekið nokk- uð af vínanda. Á laugardags- kvöldið var haldinn dansleik- ur í einhvers konar húsi, sem rúmaði ekki helminginn af samkomugestum. Þeir, sem ekki komust fyrir í salnum, slógust úti á hlaði eða sofnuðu í skugga trjánna. Framhald á 2. síðu. allir óttuðust og vegfarendur höfðu verið varaðir við, að vatnsþunginn varð viðnáminu ofursterkari, og skarð kom í garðinn skamm.t vestan við svo kallað Langasker. Litlu síðar, þá ,er vegavinnuf lokkur sá hvað orðið var, ákvað hann að opna annað skarð í stífluna nokkru vestar til að minnka straum- þungann austanmegin. En rétt í þann mund, er vatnið tók að seytla um þann farveg, braut það nýtt skarð í garðinn og ruddist fram með ofurþunga, svo ekki leið á löngu unz komin voru þrjú göt í garðinn. Starfsmenn vegamálaskrif- Framhald á 2. síðu. I BYRJUN næsta mánaðar, nánar til teki'ð 3. septemher, verður haldið hátíðlegt 40 ára afmæli flugs á Islandi. I því til- efni er kominn hingað til lands Frank Fredricksen, en hann var fyrsti íslenzki flugmaður- inn, sem stjórnaði flugvél á Is- landi. Flugfélagið elzta var stofnað, eins og áður er skýrt frá, 1. sept. 1919 eða fyrir x'éttum 40 árum. Hafði félagið aðeins yfir eins hreyfils smáflugvél að ráða og voru miklir erfiðleikar bæði með lendingu og flugtak. Vatnsmýrin var fyrsti „flug- völlurinn“ á íslandi, og þaðan var vélin fyrst á loft hafin við mikla fux-ðu bæjarbúa, sem Framhald á 2. síðu. MARGIR lögðu leið sína út úr hænum um verzlunar- mannahelginai sem vænta mátti. 7—800 manns voru í Þórsmörk og var mikið um ölvun þar. Þá var einnig margt um manninn í Bjark- arlundi og einnig Egilsstaða- skógi, þar sem Sjálfstæðis- flokkurinn hafði mót. RÚÐUBROT L í BJARKARLUNDI Haldinn Var dansleilsur í Bjarkarlundi. Var þröng mik il í danshúsinu og komust færri inn en vildu. Loftleysi var þar mikið og til þess að bæta úr því tóku lögreglu- menn tvær rúður úr gluggum. Við þetta kom einhver órói í hina ölvuðu og þeir munu hafa haldið að rúðurnar ættu allar að fara, því að von bráð- ar höfðu þeir brotið þær flest- ar. I Egilsstaðaskógi var múg-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.