Alþýðublaðið - 05.08.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.08.1959, Blaðsíða 2
miðvikudagur VEÐRIÐ: Norðvestan kaldi, léttir tii síðdegis. ★ BENZÍNAFGREIÐSLUR í Reykjavík eru opnar í júlí- mánuði sem hér segir: virka . daga kl. 7.30—23. Sunnu- daga kl. 9.30—11.30 og 13 —23. ☆ LISTASAFN Einars Jónsson ar, að Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30. ☆ BÆJARBÓKASAFN; Lokað vegna sumarleyfa ii þriðju- dagsins 4. ágúst. ÚTVARPIÐ I DAG: — 12.50 „Við vinnuna“. 19.00 Þing- fréttir. — Tónleikar 20.00 Fréttir. 20.30 „Að tjalda- ■baki“ (Ævar Kvaran leik- ari). 20.50 Einsöngur: Anne lies Kupper syngur sjö lög eftir Schumann. 21.05 Upp- lestur: Gunnar M. Magnúss les úr nýrri ljóðabók sinni „Spegilskrift“. 21.15 Frá Síbelíusar-vikunní í Hel- . sinki í júnímánuði sl. 21.45 Erindi: Púðursamsæriðl605 (Jón R. Hjálmarsson skóla- . stjóri). 22 Fréttir. 22.10 , Kvöldsagan: „Tólfkónga- . vit“ VII. 22.30 í léttum tón. ☆ Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur fund fimmtudaginn 6. ágúst kl. 8.30 e. h. í Alþýðu húsinu. Fundarefni: 1. Inn- taka nýrra félaga. 2. Nefndar kosning. 3. Önnur mál. Félag ar fjölmennið. Stjórnin. Varnargarðurinn brasi Framhald af 1. síðu. St-ofunnar unnu linnulaust að því að hemja rennslið og síð- degis í gær tókst að loka tveim ur skörðunum og beina vatninu vestar á sandinn, en austasta Skarðið var allt austur undir Skálmabrú á milli skerja, þar sem var 800 metra gamall garð ur, en við hann hefur í ár verið prjónaður 6 kílómetra langur ,garður, og það var einmitt á þeim kafla, sem garðurinn 'brast á dögunum og aftur nú. Samhliða þessum viðgerðum «r nú unnið af ofqrkappi að brúargerð yfir Blautukvísl, og verður sú brú 62 metra löng. Hafa þegar verið reknir niður tíu tréstaurar af 28, sem þarf undir brúna, en síðan verða á þá lagðir járnbitar og loks timb urgólf sett á. Gerir vegamála- ..skrifstofan sér vonir um að brú r/rgerðinni verði lokið innan . nanaðar og þá verður vatns- ílaumnum veitt í gamlan árfar- veg undir brúna. Nokkrir ökumenn munu hafa álpazt austur yfir saudinn, þrátt fyrir aðvaranir Vegamálastjórn ar og sitja þar nú innilokaðir. Guðmundur Jónasson var í gær beðinn að fara austur og hjálpa bíium vestur yfir, en síðar í gær foárust fregnir um að stserri bíkr og jeppar gætu komizt vestur yfir hjálparlaust, en hin ir sitja Þar sem þeir eru komn- ir. VEI30I var allgóð í vikunni og fiskaðist aðallega á mið- svæðinu. Veiðiveður var gott nema fyrsta og síðasta dag vik- unnar. Síldin var jafnbetri en áður, einkum sú síld, sem veidd ist á austanverðu miðsvæðinu. Vikuaflinn var 179.025 mál og tunnur og er þetta næst bezta aflavika sumarsins. Á miðnætti laugard. 1. ágúst var síldaraflinn sem hér segir: í salt 180.576 unpsaltaðar tunn- ur, árið 1958 217.564 og 1957 114.452. í bræðslu 562.550 mál; árið 1958 153.858 og 1957 368.- 058. í frystingu 13.079 upp- mældar tunnur; 1958 10.138 og 1957 10.773. — Samtals 756.205 mál og tunnur. Árið 1158 381.- 560, 1957 493.283. í vikulokin voru 215 skip (í fyrra 211) búin að afla 500 mál og tunnur eða meira og fylgir hér með skrá yfir bau skip: Aðalbjörg, Höfðakaupst. 2.031 Ág. Guðmundss.. Vogum 2.411 Akraborg, Akureyri 6.598 Álfknes, Hafnarfirði 5.117 Arnfirðingur. Revkjavík 8.707 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 5.845 Ásbjörn, Akranesi 3.016 Ásgeir, Reykjavík 6.677 Áskell. Grenivík 4.103 Askur, Keflavík 6.154 Ásúlfur, ísafirði 4.317 Baldur. Vestm.-eyjum 2.597 Baldur Þorvaldss., Dalvík 4,616 Bára, Keflavík 2.985 Bergur, Vestm.-eyjum 2.196 Bergur, Neskaupstað 2.438 Bjarmi, Dalvík 7.083 Bjarni Jóhanness., Akran. 2.978 Björg, Neskaupstað 4.202 Björgvin, Dalvík 7.179 Björn Jónsson, Reykjavík 5.684 Blíðfari, Grafarnesi 4.512 Bragi, Siglufirði 5.297 Búðafell, Búðakauptúni 4.192 Böðvar, Akranesi 3.912 Dalaröst, Neskaupstað 2.735 Einar Þveræingur, Ólafsf. 3.880 Einar Hálfdáns, Bolungav. 7.736 Erlingur III, Vestm. 2.430 Erlingur IV, Vestm. 2.093 Fagriklettur, Hafnarf. 4.859 Farsæl}. Gerðum 3.896 Faxaborg. Hafnarf. 12.042 Faxavík, Keflavík 4.263 Faxi, Vestm. 2.407 Fjalar, Vestm. 4.839 Fjarðarklettur. Hafnarf. 4.244 Flóaklettur, Hafnarf. 5.715 Freyja, Vestm. 2.662 Freyja. Suðureyri 2.168 Friðbert Guðmundsson Suðureyri 2.600 Frigg, Vestm. 2.967 Frosti, Vestm. 1.079 Garðar, Rauðuvík 4.386 Geir, Keflavík 2.778 Gissur hvíti, Hornafirði 5.923 Gjafar, Vestm. 4.131 Glófaxi, Neskaupstað 5.304 Goðaborg, Neskaupstað 3.103 Grundfirðingur II, Graf- arnesi 3.925 Guðbjörg, Sandgerði 4.831 Guðbjörg, ísafirði 5.288 Guðfinnur, Keflavík 4.374 Guðm. á Sveinseyri Guðmundur á Sveinseyri, Sveinseyri 7.784 Guðm. Þórðarson, Gerðum 2.267 Guðm. Þórðarson, Rvík 10.136 Gullfaxi, Neskaupstað 6.845 Gulltoppur, Vestm. 2.961 Gullver, Seyðisfirði 5.842 Gunnar. Reyðarfirði 4.958 Gunnhildur, ísafirði 2.821 Gunnólfur, Ólafsfirði 2.792 Gunnvör, ísafirði 2.165 Gylfi, Rauðuvík 4.060 Gylfi II, Rauðuvík ' 4.755 Hafbjörg, Hafnarfirði 4,176 Hafdís, Vestm. 1.931 Hafnarev, Breiðdalsvík 2.109 Hafnfirðingur, Hafnarf. 2.981 Hafrenningur, Grindavík 6.968 Hafrún, Neskaupstað 3.955 Hafþór, Reykjavík 6.219 Haförn. Hafnarfirði 7.098 Hagbarður, Húsavík 2.900 Halkion, Vestm. 2.635 Hamar, Sandgerði 2.421 Hannes Hafstein, Dalvík 3.330 Hannes lóðs, Vestm. 3.040 Heiðrún, Bolungavík 6.906 Heimaskagi, Akranesi 3.559 Heimir, Keflavík 4.567 Heimir, Stöðvarfirði 4.969 Helga, Reykjavík 3.809 Helga, Húsavík 4.148 Helgi, Hornafirði 3.393 IielgL Flóventss., Húsavík 3.768 Helguvík, Keflavík 4.888 Hilmir. Keflavík 7.138 Hólmanes, Eskifirði 6.679 Hólmkell, Rifi 2.612 Hrafn Sveinbjarnarson, Grindavík 7.171 Hringur, Siglufirði 5.543 Hrönn, Sandgerði 2.012 Huginn, Reykjavík 5.302 Húni, Höfðakaupstað 5.373 Hvanney, Hornafirði 3.329 Höfrungur, Akranesi 5.338 Ingjaldur, Grafarnesi 2.782 Jón Finnsson, Garði 6.099 Jón Jónsson, Ólafsvík 4.190 Jón Kjartansson, Eskif. 9.374 Jón Trausti, Raufarhöfn 3.775 Júlíus Björnsson, Dalvík 3.002 Jökull, Ólafsvík 6.971 Kambaröst, Stöðvarf. 4.188 Keilir, Akranesi 5.759 Kópur, Keflavík 3.708 Kristján, Ólafsfirði 4.389 Ljósafell, Búðakauptúni 3.489 Magnús Marteinsson, Neskaupstað 3.937 Mímir, Hnífsdal 3.488 Mummi, Garði 4.572 Muninn, Sandgerðí 3.630 Muninn II, Sandgerði 4.107 Nonni, Keflavík 3.793 Ófeigur III. Vestm. 3.707 Ólafur Magnúss., K-vík 2.827 Ólafur Magnúss., Akran. 4.751 Páll Pálsson, Hnjfsdal 4.456 Pétur Jónsson, Húsavík 6.311 Rafnkell, Garði 5.407 Rán, Hnífsdal 2.540 Reykjanes, Hafnarfirði 3.287 Reynir, Vestm. 5.439 Reynir. Reykjavík 3.309 Sidon, Vestm. 2.459 Sigrún, Akranesi 6.297 Sigurbjörg, Fáskrúðsfirði 2.259 Sigurður, Siglufirði 4.592 Sig, Bjarnason, Akureyri 7.414 Sigurfari, Vestm. 3.282 Sigurfari. Grundarfirði 4.951 Sigurkarfi, Njarðvík 877 Sigurvon, Akranesi 5.764 Sindri, Vestm. 2.251 Sjöfn, Vestm. 2.748 Sjöstjarnan, Vestm. 3.264 Skallarif, Höfðakaupstað 2.152 Skipaskagi, Akranesi 3.199 Sleipnir, Keflavík 1.620 Smári, Húsavik 3.158 Snæfell, Akureyri 10.957 Snæfugl, Reyðarfirði 5.467 Stefán Árnason, Búðakauptúni 3.804 Stefán Þór, Húsavík 2.330 Stefnir, Hafnarfirði 4.586 Steinunn gamla, Keflavík 4.722 Stella, Grindayík 5.329 Stígandi, Vestm. 4.255 Stjarnan, Akureyri 4.074 Stjarni, Rifi 3.248 Sunnutindur, Djúpavogi 2.155 Svala; Eskifirði 4.610 Svanur, Reykjavík 3.716 Sæfari, Akranesi Sæfari, Grundarfirði Sæfari, Neskaupstað Sæljón, Reykjavík Tálknfirðingur, Tálknaf. Tjaldur, Stykkishólmi Tjaldur, Vestm. Valbór. Seyðj;£irði Ver, Akranesi Víðir II, Garði Víðir, Eskifirði Viktoría, Þorlákshöfn Vilborg, Keflavík Vísir, Keflavík Von II. Vestm. Vonin II, Keflavík Vörður, Grenivík Þorbjörn, Grindavík Þórkatla, Grindavík Þorlákur, Bolungavík Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafsfirði Þráinn. Neskaupstað Örn Arnarson, Hafnarf. 3.735 4.607 4.415 4.805 6.362 3.155 2.520 4.846 3.669 11.967 6.722 2.006 3.013 3.013 2.567 4.829 3.893 1.286 5.652 4.956 4.379 3.751 3.588 Fhigið Svanur, Akranesi 3.266 Svanur, Stykkishólmi 2.191 Sæborg, Grindavík 3.755 Sæborg, Patreksfirði 4.501 Framhald af 1. síðu. flestir höfðu aldrei séð slíkt tói áður. Ári eftir stofnun félagsins var Frank Fredricksen ráðinn hingað sem flugstjóri, en hann er vestur-íslenzkur, fæddur og uppalinn í Kanada, en foreldr- ar hans bæði íslenzk. Var faðir hans ættaður úr Víðidal í Húna vatnssýslu, en móðir úr Skaga- firði. Flaug hann hér um árs- skeið og voru ferðirnar einkum til Vestmannaeyja, Eyrar- bakka, Stokkseyrar og annarra staða ekki langt frá Reykjavík. Eftir tveggja ára starfstirna- bil lognaðist síðan hið fy.rsta ís- lenzka flugfélag út af. LEITA SKYLDMENNA Blaðamönnum var í gær boð ið að ræða við Frank Fredrick- sen, sem kom hingað á sunnu- daginn ásamt konu sinni í boði flugfélagsins Loftleiða. Kona hans er einnig af íslenzku bergi brotin, bæði tala þau töluverða íslenzku og bæði hafa mikinn áhuga á að kynnast skyldfólki sínu, sem einhvers staðar hlýt- ur að vera á landinu. Frank Fredricksen fæddist 11. júní 1895 í Winnipeg. Stund aði háskólanám við háskólann í Manitoba, stundaði flugnám m. a. í Egyptalandi. Var í flughern um. í fyrra stríðinu, fór síðan aftur heim til Kanada. í síðari heimsstyrjöldinni var hann yfirmaður flugskóla í Boundary Bay og gegndi öðr- um mikilvægum störfum í þágu flugmála. Nú býr hann í Vancouver, og þar hefur hann verið kjörinn einn af 10 fulltrúum í bæjar- ráðið. Hann hefur enn einka- flugleyfi sitt. Framhald af 1. síðn. Að loknum dansleik fóru þeir heim, sem gátu, en sjá- andi fólk, sem leið átti út til Seyðisfjarðar um nóttina, rakst á „lík“ þeirra, sem gef- izt höfðu upp á leiðinni, en meiri hluti þeirra voru norsk ir sjómenn, sem höfðu land- legu á Seyðisfirði. Skömmu eftir hádegi á sunnudag safnaðist fólkið aft« ur saman til að hlýða á dag« skráratriði. Voru það leikarar og söngvarar úr Reykjavík, sem skemmtu, en auk þesa flutti Bjarni Benediktsson rit« stjóri ávarp. Samkomugestír sumÍB hverjir gripu fram í eftir mættí. Eftir nokkurra tíma hljómplötuspil hófst dansina að nýju úti og inni. Veitingasalnum var- loka?S snemma kvölds, en lýður- inn lamdi hann hið ákafasta að utan. Lögregla var fjöl- menn og hafði strangt eftirlit með bílstjórum. Ekki virtust vínbirgðir hafa þrotið hið fyrra kvöldið, því að flöskur hvinu um loft- ið og drykkjulæti heyrðust hvaðanæva úr skóginum. Slagsmál voru tíð og ranti blóð úr rnunni og nefi manni, en inni í danssalnum bland- aðist saman ryk og sviti. Líflausir mannslíkamir lágu eins og hráviði um allan skóg. Á mánudag hurfu flestir heim á íeið, tjöld voru tekin niður og samkomusvæðið rutt, Þótti hátíðin fara hið heztá fram. og var til þess tekið, hvað ástandið hefði batnað frá því í fyrra, en þá höfðtt orðið þau mestu ólæti, sem menn mlundu á Austurlandi. Lax og sllungsveiði Framhald af 12. síðu. hefur þó xyeiðzt bezt í ágúst, og getur svo orðið nú, ef vatn eykst í ánu má næstunni. Sj ógenginn silungur er farinBl að ganga í árnar og hefur hanií veiðzt nokkuð. í Mývatni hefur verið ágæt veiði í sumar og sæmileg veiði í Þingvallavatni, betri austan til í vatninu en að vestan. i um LÍKUR voru á því, að þriðja umræðu um kjöræmamálið lyki í neðri deild alþingis í gær- kvöldi eða nótt og að efri deild fengi frumvarpið Þar með til meðferðar. { Þriðja umræða um kjör- dæmamálið hélt áfram í neðri deild í gær, og tóku þá til mála Björn Pálsson, hinn nýi þing- maður’ Austur-Húnvetninga, sem flutti jómfrúræðu sína á al þingi,. Skúli Guðmundsson og Einar Olgeirsson. Fundi var frestað kl. 4 og nýr fundur boð aður kl. 9 í gærkvöldi. Þá var fyrstur á mælendaskrá Björn Pálsson. ! Búizt var við, að kvöldfund- urinn myndi standa lengi, en að umræðunni yrði lokið. , AÞENA: Klofningurinn á milli Grivasar ofursta, fyrrverandi yfii’manns herja EOKA á Kýp- ur, og Karamalis, forsætisráð- herra Grikklands, jókst enn og nú er ekki lengur dregin neia dulá hann. í BEIRUT: Síðustu daga hefur Kassem forsætisráðherra íraks 1 snúizt harkalega gegn kommún istum í landinu, sem stutt hafa liann til þessa. Hafa rúmlega 1000 þeirra verið handteknir tig þessa síðustu daga. 2 5. ágúst 1959 — Alþýðublaöið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.