Alþýðublaðið - 06.08.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.08.1959, Blaðsíða 1
J VILJI þjóðanna til vináttu og friðar er sá grundvöllur, sem við eigum að geta byggt á lausn deilumáia, sagði Richard Nixon, varaforseti Bandaríkj- anna, á Keflavíkurflugvelli í gær. Hann og fylgdarlið hans, þar á meðal frú Pat Nixon, Mil- ton Eisenhower og kjarnorku- aðmiíráilinn Rickover auk 50— 60 blaðamanna, höfðu hér tæp- Iega tveggja klukkustunda við dvöl á leið sinni vestur nm haf frá Póllandi og Sovétríkjunum. Nixon sagði í viðtali við ís- lenzka blaðamenn, að viðtökur og vinsemd fólksi/is j austur- ferðinni hefði ekki getað verið betri. Hann sagði um væntan- lega heimsókn Krústjovs til Bandaríkjanna og Eisenhowers til Sovétríkjanna, að slíkar heimsóknir hefðu bæði kosti og galla ,en hann teldi að þær ættu að verða upplýsandi og til mik- ils gagns. Nixon taldi það mjög nauð- synlegt, að Krústjov færi vestur um haf, ræddi við Eis- enhower forseta og sæi efna- hagslegan styrk Bandaríkj- anna, stuðning þjóðarinnar við Eisenhower og sannfærð- ist um friðarvilja bandarísku þjóðarinnar. Við getum1 sagt hjutina y.undrað sinnum, en það jafnast ekki á við að sjá þá einu sinni, sagði varafor- setinn. Nixon sagði, að þegar um á- greining væri að ræða milli þjóða, eins og vissulega væri nú, væri það minnsta, sem stjórnmálamenn gætu gert, að reyna til þrautar sáttaleiðir með viðræðum sín á milli. Þannig yrði að finna grundvöll fyrir lausn deilumálanna. Skömmu eftir hádegi í gær lenti í Keflavík Boeing 707 risa þota frá flugfélaginu Trans World Airlines, og var það flug vél blaðamanna, sem fylgdust með Nixon í Rússlandsferðinni. Hafði varaforsetinn slegizt í för með þeim frá Varsjá í Pól- landi til að geta rætt ýtarlega við þá á leiðinni, en þotan flaug þennan áfanga á rúmum fjór- um klukkustundum. Nixon steig þó ekki strax út úr vél- inni, heldur hélt áfram viðræð- um við blaðamenn í Iokaðri vél 40. árg. — Fimmtudagur 6. ágúst 1959 — 164. tbl. RÆDDI VIÐ ÍSLENZKA BLAÐAMENN irritaðir í gær MMMUMUMWMMWtUUM* Þjóðháííðin Á MORGUN, föstudag, hefst hin árlega þjóðhátíð Vestmanna eyja í Herjólfsdal. Knattspyrnu félagið Týr sér um hátíðina að þessu sinni og hafa félagsmenn að undanförnu unnið að því að skreyta hátíðasvæðið og búa sem bezt undir hátíðahöldin. Herjólfsdalur verður skraut- le^g lýstur og vegleg brenna verður í Fjósakletti fyrsta kvöld hátíðarinnar. í Opnunni er rætt um Þjóð- hátíð í Eyjum fyrr og síðar og fjölmargar myndir birtar. anna. Þann 1. þ. m. barst síldarút- vegsnefnd símskeyti frá sendi- herra íslands í Moskva, sem veitt hefur nefndinni aðstoð í þessu máli, þess efnis að Sovét- ríkin hafi fallizt á að kaupa til viðbófar 80.000 tunnur og und- irritaði Síldarútvegsnefnd samn inga við V/O Prodintorg um það magn um hádegi í dag. Sam/væmt ákvörðun kaup- enda skiptist viðbótarmagn að jöfnu milli Norðurlands- og Suðurlandssíldar, en áður hafði verið gerður samningur við Sovétríkin um sölu á 40.000 tunnum af Norðurlandssíld.“ ODDUR ÓLAFSSON, ljós- myndari Alþýðublaðsins, tók þessar myndir á Keflavíkur- flugvelli í gær við komu Nixons. Á efri myndinni sést| Nixon og frú. Á þeirri neðri eru t.h. Rickover flotafor- ingi og Milton Eisenhower,' bróðir Bandaríkjaforseta. ^MWWWWWWWMWMWWW ALÞÝÐUBLAÐINU barst í gær eftirfarandi fréttatilkynn- ing frá Síldarútvegsnefnd: „Undanfarnar vikur hafa far- ■ ið fram samningaumleitanir milli Síldarútvegsnefndar og V/O Prodintorg varðandi við- bótar síldasölu til Sovétríkj- Blaðið hefur hlerað Að gjaldeyrissvikamálið, er upp komst um á Inn- flutningsskrifstofunni fyrir nokkru, reynist æ umfangsmeira. Dragast æ fleiri inn í málið. STJORNARSKRARNEFND neðri déildar skilaði £ gær á- liti um kosningalagafrumvarp- ið, en hún hefur haldið um það marga fundi, þar af fimm sam- eiginlega með stjórnskrárnefnd efri deildar. Gerir nefndin alls UNDANFARIN dægpr hefur | stæð átt, svo að ógerlegt er verið gjörsamlega ófært til að lenda í Eyjum. Flugfélagið Vestmannaeyja og meira en bjóst við því í gær fram eftir þrjú hundruð manns bíða flug- öllum degi, að unnt yrði að veðurs eftir að ellefu ferðir fljúga hvað úr hverju, en eftir hafa fallið niður. — Vind- kl. 8 þótti sýnt, að bíða yrði til ur er of mikill og óhag-1 Framhald á 3. síðu. 46 breytingartillögur um ein- stök atriði frumvarpsins, sem er milcill íagabálkur, en efnis- lega er hún sammála um meg- inatriði þess. Fulltrúar Fram- sóknarflokksins munu þó skila sérstöku áliti vegna kjördæma- breytingarinnar, en 5. grein frumvarpsins fjallar um hana. Meirihluti stjórnarskrár- nefndar neðri deildar, sem skil aði áliti íúnu í gær og breyting artillögum við frumvarpið, eru þeir Jóhann Hafstein, Einar Ol geirsson, Magnús Jónsson, Steindór Steindórsson og Þor- valdur Garðar Kristjánsson. Á- lært af íslenzkum, segir Nixon ÉG var að segja við konuna mína, að íslenzkir stjórnmála menn væru þeir harðskeytt- ustu í rökræðum, sem ég hef kynnzt, sagði Richard Nixon, varaforseti Bandaríkjanna, við íslenzka blaðamenn á Ke'flavíkurflugvelli í gær. Þér og Krústjov voruð nú ekkert biilegir hvor við ann- an, svöruðu blaðamenn, lítil- látir fyrir sinna hönd. Satt er það. sagði varafor- setinn. En ég held að amer- ískir stjórnmálamenn geti mikið lært af þeim íslenzku, og þið megið hafa Það eftir mér, sagði hann brosandi.. Svo minntist liann þess, hve ánægjulega heimsókn hann hefði átt hjá forseta fslands, er hann kom hér fyrir þrem árum, en þar mun hann hafa kynnzt hinum harðskeyttu, ís lenzu starfsbræðrum sínum. Mér líkar vel við íslendinga ---þið hafið kýmnigáfu, sagði Nixon að lokum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.