Alþýðublaðið - 27.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.11.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 27. NÓV. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTGEFANDI : A L Þ ÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. V HDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SÍMAR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingrr. 4901: Ritstiórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjáhnss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906,: Afgreiðsla. Hraðfrystur islenskur fiskur Þrónn atvinnnllfsins krefst (jó mjrtingar. ALÞVÐUSAMBANDSpINGIÐ, siem lauk störfum á sunnu- dagin.n, er án allra tvimæia hið merkasta þing, sem Alþýðufiokk- urinn befir háð. Aldriei áður í sögu flokksins hafa þing hans eins skýrt og ötvínætt gert sér Ijóst, að hann verður nú þegar að befja markmiðsbundiði sitarf með það fyrir augum, að þjóð- nýta atvinnuvegina. Þietta kiemur mjög greinilega fram í ávarpi þvíj sie;m þingið hiefir birt íslenzku þjóðiani, og þieim tillöguim, sem það samþykti. Grundvöilurinn er frarsþróun. Sú Jifsksioðun, sem liggur t.l grundvallar fyrir stefnu alþýðu- flokkanna hvar sem er í heim- inmn, hejdur því fram, að mann- kynið hafi gengið og eigi að gamga framþróunarbra'ut, bæði á sviði anda og ef:nis. Af þessu leiðir það, að' ekkert ytra skipu- Lag gietur haft eiiífðargildi. Hverju stigii’ þróunar hæfir nýtt: skipu- lag Þanniig verðúr ekki um það dejlt, að skipulag einkanekstuiB •og frjálsrar samkeppni hefir á sínum tíma veriö cðiiiegt, og. hef- ir Iiagt fram dr’júgian skerf til þró'uniar maínnkynisiinis. Það e,r hm@ vegar hiin herfilegasta firra að- hálda því fram, að núverandi skipulag lejgl rétt á sér af því það igitt sinin gat leyst úr möng- um vandamálum mannkynsilns. Það er búið að vinna sitt hlut- verk, Jiefígja sjnin skerf til þró- unarinnar, og á nú að hvenfá út af sjóiniaTsviðiinu. Það á að hverfa með fullri' viðurkeninmgu þiess, að það hefir gert mikið gagn, en staTfstíminn er á enda og nýir kraftar eiga að taka við. ■ i j Auðvaldsskipulagið hefir lokið sinu hlutverki. Auðvaldsskipulagiö hefir fært mannkyninu tæknii, hefir kent því hinar undriaverðustu leiðir til þesis að vinina gæði úr skautj iháttúruniníar, leiðlir, sem geta orð- ið til þess, að létta manmkymnu1, iifsbaráttuna og skapa því betri lifssk.ilyrði, meiri meniningu, og lyfta því fram t.il mejrj þróunar. En sá galii fylgir gjöf Njarðai, að yfirráðin: yfir allri hinmi dá- samlegu tækni eru í höind’um fáxra leinstaklinga, sem hagnýta hamia með söfnun e.inkaauðs fyrir augum, án þesis að taka tillit til þarfa fjöldans, án þess að viður- kenna þau gmndval láhsiárinindi, að allir menin em fæddir mieð jafnan rétt til þes:s að njóta gæða Jffsins, áin þesis að viðurkenna, að atvininurekstur verður að stiefna að því marki ieinu, að fullnægja þörfum þeirra, siern að honum viinina. Þróun maninkynsiins krefst þess, að hér verði skift um stefnu, hún knefst þes&, að farið verði að róa á íjslenzk fiskimið og að ís- Jenzk jörð verði lerjuð með þaö eitt fyriir augum, að fullnægja þörfum þjóðarinnar, í siem fæst- um lorðjð sagt, notaþörfin verð- Frh. af 1. síðu. ----- II. I Vjð skulurn nú athuga, hverin- jg réttast yrði íarið að þessu. Ég hiefii ofit áður munnlega og á pnenfi — t. d. í skýrslu minnij um markaðá enliendis fyrir hrað- frystar ísjenzkar matvörur, dags. 1. ág. s. 1. — bent mjög leindnegið á, hve mjög þ,að sé óhyggilegt að ætla sén að vinna upp eftirspurn er’lendis íyrir fiskinn með haus ,o0, h'ílfNJ (nema þar, sem inn- flutnimgur ella er bannaður, eiins og á ftalífu). Ég he.fi jafnvel bent á, að ekki sé til, neinnar fram- búðár að senda fiiskilnn í stórium, Im/jjm flökum, eins og tíðkast hefir með þann íslenzka fisk, er sendur hefir verið utan. Stefina beri að því, að senda fiskinn í enn smærri skömtum, sem væriu af hæfilegri stærð fyrir ineðal- fjölskyldu, sem æti eins lítið af fiisk'i iog ©nn gerist í Mið-Evnópu. Sú sala, sem þiegar er að skapast í Evrópu, sú tiitölulega mikla sala, sem nú er t. d. í Frakk- laindii, og sú gífurlega sala, siem skapast liefir á fáum áruml í Aímú erí)iu, ier einmitt því að þakka, að framleiði&ndurinir hafa tekið mest tillit til hinna endanlegu neytenda, len síður skeytt um suma milUMðiina, fisksalana. Á ég nreð þies,siu við það, að varau, er hún fer frá framleiðiendanina dyr- um, sikal vera svo langt tilreidd, að fisksali ellegar arnncn nanð y, F Ifflgiiif m&lljjtiðtur. á ekkert annað að þurfa ©n að afhenda yfir búðar- borðið. Og húsmóðMn á ekkeit að þurfa að óhreinka sig við hneinsun fiskjarins. Sem kuninugt ur að vera mæiisnúra atvi'nniulífs- ins, iejn ekki fjáraílalöngun at- vi!nnurekendan|n,a. Þjóðnýtingin verður ekki fram- kviemd í einni svipan. A.lþýðufiokkarnir gera sér ve! ijóst, að kröfur þróunairijnnar viejrða lekki uppfyltaíi4 í einni svip- an. Þess vegna er það, að þsilr snúa sér fyrst .að þeim sviðum : atviinnuiífsins, þar siem hin frjálsa samkeppmi hefir kiomist- lengst og ' er búiin að rieuna skeiðið til enda, ' og þannág taka þeir máiið stiig af stígi unz það skipulag er feng- ið, stem til fulls hagnýtir þær gjafir, sem einkareksturin’n hefir fæit mannikýnálnu, í þjcnustu allia manna. Fyrst og fremst ber að pjóð- nýta stóratvinnureksturinn. fsienzkt atviirmulif hefir fra ó- munatí’ð verdð eftirbátur um hag- nýtíngu tækninnar. Af því ieiðir það, að þróun auðvaldsskipulags- iíns er á mörgum sviðum ekki isinis langt komán hér eins og í fiest- um löndum öðrum, og naumast er hægt að tala um stórriekstuir nema á sviði sjáviarútvegsins. Það er Ijka einnág í siambandi við þanin atvinnuviag, sem það sýnir sii|g gliegst, að frjáls samkeppnj ■ hefir Jiokið hlutveilki simi og þjóðnýtíng verður nú að Jeysa hana af hólmi. ' Það er ómótmælanleg stað- neynd, siem Alþýðuflokksþiingilð bentii á, að engiinn aðili er tiil hár á landi, sem er .þess mi&gnugur að reisia sjávarútveginín úr rúst um iog koma honium á Jrann grundvöll, að hanin sé rekir.in með þörf alþjóðar, fyrir augum, nema rijkið. > Jafnhliðía því að ríkið styðj-ii hina smærri útgerð fjárhagslega, verður það að konia upp fiski- flio.ta, siem stundi fiskveiðar á mismunandi fiskimiðum á ýmsum tímum árs, og gæti þannig verið starfandi mestan hlutii á'raiins, íog ieggur afla á I atrpd í hinum ýmsu þorpum landsins, eftir því siem atvinnuþörf krefur. er, er n&Pku\ti á fiski eití hið allm hejpifilegdsta^ sóðalegasia og verst ■ lijktandi. gllra eldhúsmrka. — : gefu-r að skilja, að fiskurinn þa;r!fl ; að vera prima, prima vara, en ' ekki, eiins o-g sá frostfiskur, sem : enn siem komið er miest er sie.ldur • víðsvegar um Evrópu, margra ! daga gamall ísfiskur er hann var tekinn t;i,l frystrngari’ninar. Þá verður að stefna að því, og það þega|r í stað, að fryst-a fisk- i'nn löiinungis með þeirn aðfierð- um, sem 1-eyfa lenigsta IgeymsJu fiskjariinis eftir á. Fyrst: og fnemst ier veiðiiin hér við land talsvert ájstiðarspursmál. En hitt verða menn að athuga einnig, að' oft verður þiess krafist, leiins og t. d. af -Frakklandi, að mest s-é fJutt inn á vissum tímum árs mieðain innflutningsskömtumn er opin, ellegar að mi-kið sé tekíð í einu, til þies-s ei:ns að komast að sem beztum kjörum um fJ utningaina miað jánnbrautum. Ég hygg því díki úr vegi, með tilvíísun til nefndrar skýrslu mil.ljþingianefínd- arinnar, að minnast á, að- þaðl Ottiesens-fryistihús, sem hér er og ritað hefir -nefndinni, segir: „Fnos- inn fisfer þarf heizt að vera kom- inn á markaðinin -og saldur áður en 3 mánuðir enu liðin-ir eftir að hann hafir venð frystur." Þ-að vilta alli-r, sem eitthvað hafa at- hugað þessi mál, að slíkur stuttur ,gcymsilutí|mi er ónógur. Mér finst því sky-iit að benda á, að fiskur j pegamier.tpappírsumbúðum, sem fry.tur. var i ,éium minum, var gieymdu’r í þiesisu nýnefnda frysití- •húsi í 7—8 mánuðíi án þess að geymsJan befði áhrif á gæðíin. Og þö voru umbúðimar ekki hin- ar ákjósanJ-egustu, og ekki. eins iog þær verða í framtíðinni. A!t að því svo löng geymsl-a siem hin síð-arnief’nd-a venður því að kall-ast eitt að-alskiiyrðið tiíl þess að hriaðfrysitur fiskur megi s-slj- ast erliendis svo nlDkkm ;nemi. Þær frysiti-að’ferðir eða véiar, sem ekki fulinægja þes:su, k-oma ekki til gr.eina í friamtiðinini. III. Af því, æm að framan er skráð, ,niá ráð fyrir gera, að seljast miegii þegar á næstunni út úr landinu n-álægt 4000 tonn að minsita kosti, sv-o framarjiega sem1 frystítæki væm til og ef fárið værá rét't með að öðiru Jeyti. Við þessa ágiizkun er Engl-andi og Amieríku slept mieð öllu. En þetta ier ekki nóg. Við þurf- urn að selja meir en helmingii miEir, ef fram-leiðslutæki þau, sem til eru, fiskibátamir, eiga að n-ot- ast og gefa atvinnu jafnilaingan tí'ma og hingiað til, að ógleymd- um þeim hálft annað þúsund mamns, sem áriega bætast við vininaindi fó-l.k i Jandilnu, og sem flest fer tíl sjávarsíðunnar. Spurs- málið, sem fyrir liggur, er því hverr.ág hægt sé að auka sölu til útlanda úr því, sem áður er mánst á. Til að auka söluna eriendis verður að gera tvent: að kenn-a fó-lki að meta kosti fiskjarins sem, fæðu (um það mun ég skrifa aðra gncán) iog að vl.nina að því öllum árum, að /unr pað, mn húsfnaeS- ynwi bonga fyrír fiskinn, lœkki, o& paðI miki.o. Lesiendur munu hetur skilja, hversu afar-þýði'ng- armikið þetta er, þegar ég get þess', að út-s-öluverð (umneiknað í íSJienzkar krónur) er nálægt því að vera um alla Mið-Evrópu: þors-kur -siægð-ur og hauslaus 3 —3,50 hvert kíJó, flakaður og náð- ! uxisikoiinin 4,50—5,50, ýsá 4—4,50 og heilagfiski 6,50—8,50 hveit kíil-ó. En- samtímis þessu eru t. d. bananar, sem sendir hafa ver ið jafnlanga leið með járnbraut og isilenzkur fiskur þarf að fara, fsddiir í smásölu samsvarandi ná- lægt íjsl. kr. 2,50 hvert kíló. Og t. d. að taka er fínasta átsúkku- laði (hið þrístrenda Toblerone, aem ni-argir kannast við) selt ó- dýrar hvert kíl-ó en heilagfisiki. Það sjá allir h-eilvita men-n, að mieð silíku verði hlýtur þorskur- inn að kallast lúxusmatur, sem aðeins ier hafður endrum og ein-s, o’g heálagfiiskið enn meiri lúxus, sem aðeins er haft á tyllidögum- og við' veizlur. — Kæmi það nú nio-kkrum á óvart, þótt meira að þyngdarmáli væri étiið í Mið-Ev- rópuríjkjunum af banönuim vestan frá Mið-Ameríku en af fiski úr Norðunsjónum ? Til þesis að geta komist að meinuinum við þetta ástand, ætla ég að setja útreikning um verðið á þorskinum (það ska-l játað, að un-dir'stöðutöl urmar bneytaist eitt- ihv-að, eftir þvi í hvaða l-andi Mið- Evrópu en, en hlutföllin verða lík): Útsöluverð fiskbúð-anna: ílak- aður þonskur kr. 5,00, þ-orskur með hrygg 3,50, f lutningsk'ostnað- ur fná heildsala 0,10 — kr. 3,40. Söiuverð heildsalans kr. 1,80, á- lagning smásalans kr. 1,60 = ca. 90°/o, to-llar og k'ostnaður heild- s-alans nálagt 0,25 — kr. 1,55. Verð k'omið tLl heildsalans ná- lægt kr. 1,00, álagning heildsal- ans 0,55 = ca. 55%. Sltal nú athuguð ástæðan fyrjr þessari miklu verða.ukn-imgu fiskj- arjns, því ie,ngu er hægt að brieyta ef ekki finst meinið. Við vitum allir hver er áhættan með skem-d- ir á ís'fiski, sem sendur er til Erglainds og Þýzkalands. Það þarf ekki rn'kið hugmy. daflug til þiess að lesendumir segi sér hvernig þiessi sami fiskur á ís, veiddur kannske við ísiands- streudur, getur verið orðinn, er har.in kernur til Mið-Evrópula.nd- an’na eftir 3—5 sólárhringia ferð-a- lag með járnbraut yfrr Þýzkaland í þeim hita, serri oft er á þ-eim slóðum. H'eildsaiarnir þurfa því að leggja mikið á fyrir áhæt't- unini, þvj þeirra er áhættan, af því varau er alt af seld cif., ©n ekki afhient á stað::n:n. Eftir þeim viðtölum, er ég átti viö fiiskheildsala, eru þeir fúsiir að lækka álagning sí|n;a, þegar þeir fá fisk, frystan, senr þeiír) geta treyst. Þá leysist áhættu- spursmálið svo að segja að fullu. Prósentvis verður áhættuspurs- málið enn meira hjá smásölun- um. Þeir vita ekki, hvort þeir -geta seit fiskinn áður en hann fer að s'kemma-st. En hvens kon- ar náðstafanir, sem ha:nn gerir til að komast hjá því að fleygja fiskinum að lokum, kosta pen- iinga, hvort sem þær nú heita kæ.liklefii, dýfing í oliu eða tví- bökumylsinu, ellegar tilneiðsía í fiskkássu eða anjiað. Og eitthvað verður hann að hafa fyrir að skera fiskinn niður í smástykki, roðfletta o. s. frv. Fyrir þá sök, að salan er tiltö.lulega Ifbil vegna verðsin's, verður þetta verk tals- vert kostnaðarsamt, þar eð smá- salinin þa,rf að liafa til þeiss arna sérstak-an mann, sem kaniniske gerir Jítið ann-að en grípa i þetta aunanhvern dag. Enin sem komið er, er mest sal an á íjsfi-s-kinuni, en ekki frystum fiski. Það ér því ísfiskuriinn, si&m verðinu ræður. Og ef heiJdsaUnn eða smásalinn getur fengið friyst an fisk, sem mieiri ágóði er af vegn’a minni áhættu, dettur hon- um ekki í hug að lækka verð sitt, því| það er rniklu hægara að J-ækka vöru í verði en hækikai hana aftur. IV. Sú ieinkenni-1'ega skoðun virðist vera riikjandi meðal þeir,r.a manna, siem talsvert ræða framtíð hrað- frysts íis-kútflutnings frá íslandi, að um að gera sé að frysta sem miest af hiuum dýrara flatfiski,. Þiessi fiskur sé ait af seljanlegur í Eniglandi. Hér er að mfnu áliti um alveg reginvLtlausa stefnu að ræða. Fyrst er nú það, að enriþá oig um fyrinsjáanliega framtíð er fylUlega nægur markaður í Englandi fyrir þienin-an fisk á ís. Enigiin ástæða er þvi ti-l þ&ss að breyta til, enda yrði venðáði í þiessu iandi ekkert hærra þó hraðfryst væri,. Og hvað ætti þá að gera við þá togara og sjómienn, siem undanfarið , hafa haft atvinnu við veiði eða fiiutn- inig? Ekki væri álitlegt að ætla að auka mikið eftirspunn t. d. í Mið- Evrópu fyrir þennan fisk. Hantn er of dýr til áð salan verði mik- il En auðvitað verður hanin áð fylgjast með öðrum s-endinguni ti-| þessara landa. Ég ska.1 setja sem dænii laus- legan útreikning: Ef koli erkeypt- ur á 60 aura kíióið, kiostár hann — hraðfrystur — kominn t:iJ heild- sália í Mið-Erópu hátt lá aðrá krónu. Sm-ásalinn þarf að gneiða eitthváð á þnðju knónu fyrir kíj- óið, og útsal-an verður nálægt 4 till 5 krónum. Finst nú mokkrum' að þetta verð sé beint til þess fáliið, að örva söluna? Aftur á móti skulum við taka þo-rskinn tiil athugunar. Sé hanin hraðfrystur í pökkum, ejins og ég hefi margsinnis bant á, má gerá ráð fyrir, að hann þurfi ekki áð kosta, k-ominn að iandamær- urn ejnihvierB Miö-Evró pu I andanna oig miaö því að s-kila öllum sæmr.- liegunr ágóða, nem-a nálgt 1. krónu kíl-óið. (Verðáð', sem ísfisksalar t. d. í Þýzkalandi fá, er talsvert hærra.) HcildsalLnn getur’ selt þennan hraðfrysta þorsk í pökk- um. sairiisvarandi kr. 1,50, og þó haft s-æmii'egan ágóða, þegar s,a,l- an >ar orðin tai-sverð. Og þienna-n pakka þarf smásaiinn eikki að sielja hærra en kr. 2,25 til 2,50. Þetta, sem hér hefir venið sagt, er byg;t á þeim viðtöilum, er ég átti við heiil-dsala sem smásal-a á þiessum sióð'um. Ég s,kal þó nota tækifærið til -að útskýra nokkuð hvers vegna ál-agning og kostn-aður verður minni en ef uimj hedían fisk, stór fislrfiök, eða þá íisfisik yrði að ræðia1. Járnbraut- arfiutningur verður t'.ltöilulega mjnini og innf.lutniiuigstollar,, þar eð e-kki er greitt fyrir bein né noð, En mest er u,m ve:rt, að áhættuspursmálið hverfur að miestu. Svo er iíka hitt, að vinnan) er enigin, nema afh-endin-g yfir búðarborðið', eins og við hverja aðra vöru. Að endingu vil ég minnast eiins mjög mikilsverðís atriðis, er ég lauslega drap á hér að framan, og sem ég mun s-krifa uin sér- staka grein. Þegar fiskur er seid- iur í siií-kum pökkum, seim ég oft befi ilýst, -getur fylg-t honum prentaöur pési með ýmis konar fróðilieik og kenslu um matneiðslu. Slíkur pési yrði af flestum húsr mæðrum iesinn og gieymdur. Við þetta rnyndu sparast mikið áug- Jýsingar. Og þá yrði leyst það vandræðaspursmál, að við fisk- söiu okkar íslendinga hefir hing- að til aldnai verið neitt hugsað mn söíuna til hinna endanlegu neytenda, heldur hefi'r aðieins ver- ið hugs-að um að koma fiskinum út r milliliðina, fiskheildsajlana, sem að vísu -eru nauðsynlegir, en þó ©kkert vit í að eiga alt sitt undir. Við höfum sem sé aldnej gert inieitt til þiess að selj-a fi.sk okkar. Við höfum haft fyrir s-öJu- menn katóJsk-a presta niðri á Spáini oig ftalíri — bókstaflega tal- að — og „rab'bía" í Póllandi. Það ern þessir prestar, sem viðhalda trú fólksins, sem! í ranin og veru eru s.öJumenn íslenzkra fiskiaf- ufða. Það- er kominn timi' til að hjálpa til. Ing.ólfur G. S. Espholm. £ íæst uú i hverri verzlun. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnarstræti 11, sími 2799. Uppsetning og viðgerðir á út- varpstækjum. Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að konan mín Guðlín Helgadóttir andaðist að heimili sínu Frakkastíg 13 aðfaranótt 25 þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd mína, barna okkar og tengdabarna. Guðvarður Vigfússon. Jarðarför Guðbergs Kristinssonar er ákveðin fimtudaginn, 29. þ m. kl. 1 e. h., og hefst með húskveðju á Laugaveg 153. Steinunn Kristmundsdóttir. Ólafía S Jónsdóttir, og systkini. mmrnmtsmmrmmmmmmsmmM Bezta er frá Brödrene Braun, KAUPMANNAH0FN. Biðflð kaupmann yðar una B. B munnióbak. Fæst all st r.ð*r, mxmmmzmmtmmmmmummxm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.