Alþýðublaðið - 06.08.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.08.1959, Blaðsíða 6
1 Vesfm.eyja I hefst á iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiiii Ási í Bæ nieð gítarinn silin. minnsta kosti tvöfalt fleiri, því fjöllin- tóku jafnóðum undir með sínu „úrraúrra“ og bjargfuglinn bætti við í endann: „ra ra ra — ra ra ra ra — ra ra“. í frásögn Markúsar Sig- urðssonar af hátíð 1911, — sem haldin var í minningu Jóns Sigurðssonar, stendur þetta: .....Þess skal sérstak- lega getið, að aðkomumönn- um þótti mjög mikið til bjargsigsins koma, enda er það sú íþrótt, sem enginn viðvaningur býðst til að leika eftir.. Það var ekki laust við, að sumum þætti ægilegt að sjá manninn koma ofan af svimhárri bjargsbrúninni og róla sér í löngum og þungum sveifl- um að og frá berginu. En sigið tókst ágætlega. Sveifl- unum linnti ekki fyrr en maðurinn stóð á grænni grund. Maðurinn sneri aldr- ei, fæturinir vissu jafnan að berginu, engin steinvala í höfuðið og slysalaust með öllu. 1 f Klukkan tíu um var byrjað að stíg undir húsþaki og þáttur hátíðahaldsin lakast sóttur. Get < V estmannaey ingum hróss . . .“ Þjóðhátíðin fór fri og venjulega í ágúst um hc/.a segir með ars: „Það dró dálítið ú inni, að ýmsir breic og hey þennan mor Samt var mkiill ma: saman kominn. Tjölc yfir sextíu að tölu. 1 nýbreytni við hátí? að kvenfélagið líkn ir henni og undirbj enda var Herjólfsö venjulega vel skrey einkum með blóms Kvenfélagið á þakki ar fyrir þessa röggi gleðiefni hlýtur það okkur karlmönnu: hvert skipti er vi2 kvenþjóðina rísa á f hefjast handa . . Þannig mætti le: grípa niður í lýsing „ÞEIR, sem verið hafa á þjóðhátíð í Herjólfsdal, — gleyma aldrei töfrum næt- urinnar í dalnum. Þegar rökkur ágústskvöldsins fær ist yfir dalinn ojf Ijós eru tendruð í hundruðum tjaida og um hátíðasvæðið, er sem opnazt hafi ævintýraheim- ur. Hámarki nær þessi furðu nótt, þegar kveikt er bál eitt mikið á Fjósakletti og flugeldar þjóta um loftið. — Bálið lýsir upp umhverfið og birtan teygir sig upp eft ir hlíðum dalsins, en hið efra breiðir nóttin vængi sína yfir þetta tröllslega fjallasvið. — Hvarvetna glymja raddir, söngur og hljóðfærasláttur, af dans- pöllum, úr tjöldum og ofan úr brekkum. Öll þessi hljóð renna saman í eina mikla hljómkviðu og við og við gellur í trompettum bílhorn anna, innan um harmonik- ur, gítara og mandolín, en brekkukórar annast söng- inn. Og alls staðar er fólk á stjái. Raunar er sinfónían orðin að furðulegri óperu, þar sem viðstaddar þúsund- is eru leikendur. Segja má, að það sé út í hött að vera að reyna að vera lýsa þjóðhátíðarnótt í Herjólfsdal. Menn verða að lifa slíka nótt sjálfir til þess að komast í skilning um töfra hennar. Ágústnótt í Herjólfsdal er undurfagurt ævintýri, sem hverjum manni verður ógleyman- legt.“ Þessi rómantíska og skáld lega lýsing á þjóðhátíð 1 Vestmannaeyjum er tekin upp úr Þjóðhátíðablaði þeirra Eyjabú.a, sem gefið .er út árlega á hátíðinni. — Greinarhöfundur kallar sig „Hrifinn þjóðhátíðargest" — og hrifinn er hann vissu- lega. Lýsingarorðin eru kannski dálítið hástemmd á köflum, en samt erum við sannfærðir um, að fjölncarg ir taka í sama streng. Þjóð- bátíðin í Eyjum getur ver- ið hreinasta ævintýri, að sögn þeirra, sem til þekkja. • A morgun fara Eyjabuar úr vinnufötunum og halda inn í Herjólfsdal til þess að tjalda þar og dveljast við söng, dans og gleðskap sam- fleytt í þrjá daga. Bátarnir hættu að róa síðastliðinn þriðjudag til þess að unnt yrði að verka aflann fyrir þjóðhátíðina. Eyjabúar láta ekkert aftra sér í því að halda sína hátíð — nema þá helzt afspyrnuveður. Þá fresta þeir henni. Skemmst er að minnast þess í fyrra, þegar marsvínin bárust til Eyja. Þeir ráku þau aftur til þess að geta haldið sína hátíð. Margir kunna að spyrja: tlvers vegna eru Vestmanna eyingar að halda sérstaka hátíð? Og kalla hana meira að segja „þjóðhátíð". Þetta á sína sögu, eins og svo margt annað. Á þúsund ára afmæli íslandsbyggðar 1874 — komust Vestmannaeying- ar ekki á hátíðina og héldu í staðinn sína eigin hátíð í Herjólfsdal. Síðan hefur venjunni verið haldið. Að vísu hefur hátíðin ekki far- ið fram árlega síðan, en frá árinu 1916 hefur eftir því Friðrik Jessyni í Vestmannaeyjum. sem bezt er vitað engin há- ííð fallið niður. Þeir, sem nú halda til Vestmannaeyja á þjóðhátíð- ina og kannski einhverjir aðrir hefðu ef til vill gaman að heyra glefsur úr lýsing- um á þjóðhátíðum skömmu eftir aldamótin. Framhalds- greinar um þetta efni hafa birzt í Þjóðhátíðablaðinu undanfarin ár og við skul- um grípa hér og þar niður í þær til gamans. Steinn Sigurðsson skóla- stjóri skrifar svo um þjóð- hátíðina 1906 í ísafold: „ , . . Hátíðastaðurinn var samur og áður, í Herjólfs- dal (Hann ber nafn af Herj- ólfi þeim, sem fyrstur nam Eyjarnar). Það er dálítil dalkvos, sunnanmegin Dal- fjalls, á útnorðurhorni Heimaeyjarinnar. Þar er í dalkvosinni miðri lítil tjörn, og sytrar í hana ískalt og tært vatn úr smálind, er kemur fram úr göngum, — sem fyrir löngu hafa verið hlaðin upp, en eru nú nær fallin saman aftur. Fjöll lykja um dalinn á þrjá vegu, en opnar dyr á móti sól og suðri. Hér og hvar standa stórir steinar, sem einhverntíma hafa hrunið niður úr fjallinu fyrir ofan, og er einn þeirra notaður fyrir ræðupall. Útlending- um, sem komið hafa í Her-% jólfsdal, ’.þykir náttúrufeg- urð vera þar frábær og er daiurinn því sjálfkjörinn til hátíðahalds, ér fram fer undir berum himni. Eins og að undanförnu var ræðu- steinninn skreyttur blóm- sveigum og fánum. Dans- pallur úr timbri var skreytt ur á líkan hátt og sömuleið- is hlið, er reist var á þeim stað, er ganga skyldi inn á sjálft hátíðasviðið. Klukk- an 11 árd. hófst skrúðganga frá þinghúsinu inn í Dal og var hersöngslag blásið á lúðra, þar. sem vegurinn var því ekki til fyrirstöðu . . . Þá mælti Halldór Gunn- laugsson læknir fyrir minni íslands. Hann endaði ræðu sína með áskorun um að hrópa nífalt húrra fyrir ís- landi, ef nokkur sannur ís- lendingur væri nærstaddur. En húrrahrópin urðu að Hann er ekki hár í loftinu þessi, en skemmtir : síður á þjóðhátíðinni. TÝNDI GIMSTEINNINN Á KRÁNNI sitja lögreglu mennirnir frá Seotland Yard og bíða í mikilli eftir- væntingu. Þeim hefur verið sagt að bíða frekari skip- ana frá Walraven leynilög- reglumanni. Það er komið undir miðnætti, þegar sím- inn hringir loksins. Veit- inðámaðurinn svarar. Það er Anna Pasman, símanum, og biðu andi röddu um hjál strákar! Þá fáið þi eitthvað að gera!‘ veitingamaðurinn g 6. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.