Alþýðublaðið - 06.08.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.08.1959, Blaðsíða 11
Reneé Shann: 22. dagur „Það er hlægilegt. Og sú kona, sem ekki getur haldið manninum sínum, á ekki skilið að eiga hann.“ Eg fann að kinnar mínar voru orðnar heitar. Eg hafði heyrt konur af Kits tegund tala þánnig, því vitanlega hafði ég hitt konu'r eins og hana. En engin þeirra hafði hingað til eltzt við hann. „Hvað vonist þér eiginlega il áð skeði?“ spurði ég. Hún sveiflaði sér í hring og leit á na'g. „Yitið þér það ekki?“ „Eg foýst við að þér viljið haída vfð Steve, ef þér þá ekki þegar gerið það. Eg væri fífl, ef ég vissi það ekki.“ Hún hló fyrirlttlega. „Þér eruð fífl, ef þér hald- ið að ég vilji það. „Hún hik- aði eins og Cl að undirstrika orð sín: „Eg elska Steve og hann elskar mig. Eg vil að þér gefið honum skilnað svo ég geti gifst honum!“ Frekja hennar lamaði miig um straid. Hvernig dirfðist hún að standa þarna og' heimta að ég skildi við Steve til áð hún gæti gifst honum! Eg reyndi að hugsa skýrt og hugsa um það eina sem máli skipti að H t Harker gæti ekki tekið Steve frá mér. Ekki é'ns auðveldlega og hún hélt að minnsta kosti. Eg ætlaði að sýna henni að I ég gat foarizt fyrir því. sem var rri tt. „Eg á enn eftir að heyra Steve segjast elska yður,“ sagði ég kuldalega. Hún ylþtpti skæirhvítum öxlunum. „Það getur verið að hann vilji ekki, viðurkenna það fyrir yð'Ur. Eins og þér vitið vll hann ekki særa yður og þér hafið áreiðanlega kom- izt að því, að Steve er dá- lítið huglaus.“ — Eg vVssi alltof vel að þetta var satt. Það sló mig að við tvær vissum meira um Steve en hann vissi sjálfur. „Eg viðurkenrþ að hann vill gjarnan eiga kökuna sína og foorða hana,“ sagði ég, „En,“ ég leit rólega á hana, „því fyrr sem hann sér að það er ekki hægt, því betra.“ Hún Idpraði varirnar fyr- irlitlega. „Engin kona getur haldið manni, sef ekki vill hana. Ekl< einu sinni eiginkona hans.“ Eg greip antann á loft. Það var sjialdgæft að ég missti stjórn á mér, en nú var ég hrædd um að þáð skeði. „Eg trúi þvf aldrei að Steve vilji mig ekki nema hann segi mér það sjálfur. Eg trúi því heldur ekkj; að hann elski yður. Ó, ég veit að hann laðast að yður. Eg er ekki svo heimsk, en hann foer ekki ást í brjósti til yð- ar. Kannske hrifningu kyn- ihrif.“ „Það er sterkasta aflið í heimi!num,“ sagði Kit alvar- leg. „Kannske. En þannig til- finningar vara ekki. Ektó; án þess að ást fylgi með.“ „Við elskum hvort ann- að!“ „Það held ég ekki og ég hef að'ó'ns yðar orð fyrir því. En ég þekki manninn minn þrátt fyrir allt betur en þér. Eg veit hvað það er sem hann metur mest. Við Nicky erum númer >eítt og verðurn það alltaf. Þó hann yfirgæfi okkur yðar vegna þá kæmi hann aftur. Hann á nefnilega dálítið, sem þér eigið ektói til. Það er kannske gamla- dags tilfinning en verðmæt engu að síður, SamVizku- semi! Hann er kannske svo mikið undir áhrifum frá yð- ur núna, að hann hefur gleymt h'enni. en það getur hann ekki til lengdar. Hún er þar alltaf og þegar hann hefur verið um stund hjá yður, vaknar hún aftur. Dag nokkurn lítur hann á yður og skilur að fjötrarnir eru eru ekki þar lengur. Fyrir surnia menn hefur hjóna- foandið þýfí ngu. Við giftum okkur í kirkju og ég veit hvað það hefur áð segja fyrir Stefe. Við urðum maður og kona fyrir 'guði og mönnum að d’lífu!“ Þ<átt fyrir allt hafði ég ekki misst vald á mér. Eg var þvert á móti köld og ró- „Manima. Eigum við ekki einhverjar matarleifar síðan í gær“. leg og miklu fremur herra sjálfs mín en Kit. Djúpur roú litaði kinnar hennar og auigu' hennar tindruðu af reiði. Eig fann að það var reiði óvissunnar. Hún var ekki jiafn 'dlss um Stfeve og hún sagði. En var ég viss um hana?“ Eg meinti hvert orð sem ég sagði. ég trúði hverju orð'x. En var það rétt? Þekkti ég Steve svona vel? Var hann í dag sá hinn sami Steve, sem ég hafði elskað og gifst. Var það viirkilega jafn þýðingar- mikið fyrir hann leins og ég hélt að hafa kvænst mér frammi fyrir guði? Og að það sem guð haff( tengt sam an skildu mennirnir ekki sundurskilja? „Af allri viðkvæmnis- svælu —“ hrökk út úr Kit: „Eg bjóst við þessu við- bragði hjá yður.“ „Hvernig dfrfist þér að tala svona til mín?“ „Því skyldi ég ekki gera það?“ „í fyrsta lagi er éig yfir- maður Steves. Það væri slæmt fyrtr yður og barn yðar ef það, sem þér hafið ságt orsakáði >að ég ræki hann.“ „Eig vildi að þér gerðuð það. Eg yro^ ýfir mig hrifin.“ „En það lefast ég um að Steve yrði. Hann er met- orðagjarn.“ „Aha! Eg vissi ekki að þér hefðuð skilið það.“ „ið hvað e'.gið þér?“ „Það er alltaf gott að ving- iast við forstjórann. Hefðuð þér boðið honum nýja stöðu og nýjan bíl, ef þér hefðuð ekki elskað hann og viljað eignast hann? itanlega ekki!“ „Eruð þér að gefa í skyn, að hann elski mig vegna þess að hann getur haft gott af mér? Þér hafið ekki háar hugmyndir um manninn yð- ■ar!“ „Eg hef þegar margsagt yður að h-ann elskar yður ektíl. Að minnsta kosti ekki inóg til að yfirgefa okkur Nicky yðar vegna. En ég er viss um að hefðuð þér ekki verið forstjóri verksm.iðj- unnar hefði óg aldrei þurft iað tala við yður.“ Eg leit á klukkuna. „Eg held að við höfum verðð að rífast.“ „Kæra frú Blane, það er mér alveg sama um.“ ,Nei, len >ef þér kunnið ekki að haga yður, þá kann ég það, a. m. k.“ Eg igekk til dyra. „Steve verður s'kemmt, þegar ég segi honum frá þessul,“ sagði Kit. Efg lett á hana ýfir öxlina. „Það verður hann áreiðan- lega, len gleymið ekki að segja honum allt. Það geri ég nefnilega.11 Augu okkar mættust. Og éig vissi að hvoruig okkar myndj segja honum neitt. — Kit þorði ekki, því eins cg mig hafði grunað. var hún ekki næ^leiga viss um hann. Og hún var nægilega skyn- söm til áð skilja að ef hún vildi sigra, þá mátí(: hún ekki nleyða hann til að taka ákvörðun. Og það var enginn vafi á þvf að það gerc% hann ef hann frétti þetta samtal. Og ég — ég var alltof þreytt og særð til að segja Steve frá þessu. Kannske mér liði öðruvísi á morgun eða hinn, en ég efað st um það. Ástandið var slíkt að ég varð að reyna að varð- veita friðinn ögn lengur, ekk e,rt |stóð að ei}ífu. Óg við Steve flutum hægt en ör- uggt að feiigðarósi hjóna- foands okkar. Þrátt fyrir orð mín við Kit Vi'ssi ég ekki hvað mundi ske. „Var gaman í boðinu?“ spurði Caroline, þegar ég skilaði nertz-slánni morgun- inn eftir. „Ekki sem verst“. „Hittirðu Kit Harker?“ ,,Já“. „Klóruðuð þið augun hver úr annarri?“ „Það lá við“. Andrlit Caroline ljómaði. „Er það satt? Sáu allir hin- ir það? Það hlýtur að hafa verið skemmtilegt.11 „Nei, satt að segja vorum við tvær einar í svefnher- bergi frúarinnar“. Ég sagði henni hvað skeð hafði. Caroline hafði hvort eð er fylgzt með öllu, sem skeð hafði í Steve-Kit málinu og það var léttir að segja henni frá því. „Þegar ég lít til baka yfir okkar skemmtilega téte a téte er ég alls ekki viss um hvar hafði síðasta orðið“, sagði ég að lokum. Caroline kveikti sér í síg- arettu. „Það er bara til eitt orð yf- ir þessa manneskju og mamma vill ekki að ég segi það“. a!0. ég var heldur ekki sem bezt. Ég skammast mín dálít- ið“. „Þú hefur enga ástæðu til þess. Hún æsti þig upp“. „En samt —“, ég andvarp- aði og tók hlífina, af ritvél- inni. „Jað er virkilega erfitt að lifa stundum“. „Já, það er það áreiðanlega. En frá reyndri konu geturðu fengið þá huggun a'ð tíminn læknar öll sár.“ Ég leit á hana. „Ég er að komast á það stig að ég þoli þetta ekki lengur“. „Kæra Jenny, þú veizt hvað ég hef ráðlagt þér að gera“. Já, ég vissi það. Hún vildi að ég pakkaði niður og hyrfi og hætti á að Steve elti mig. Og ég gat áttað mig á því meðan ég var ein hvort ég vildi að hann gerði það! Henni fannst þetta allt svo auðvelt. Hún gleymdi greinilega að ég átti Nicky. Ég hristi höfuðið. „Ég veit það. En ég get ekki gert það, Caroline“. „Hvers vegna ekki? Þor- irðu það ekki?“ „Það er ekki það. Það er Nicky —“ „Sendu hann til Patsyar vinkonu þinnar um tíma. Þú ert svo óvenjulega heppin að ú átt vinkonu, sem rekur barnaheimili“. „Já, en —, já, en bað er bara það, að þar get ég ekki haft hann lengi“. „Vitanlega ekki. Bara þang- að til þú hefur ákveðið hvað þú ætlar að gera. Það væri íniklu skynsamlegra, Jenn, en að læðupokast heima og vona að allt lagist þegar allt versn- ar með hverjum deginum. Ef þú bara vissir hve oft ég hef óskað þess að ég hefði farið frá John í tíma. Ég held að ég hefði kannske getað bjargað okkar hjónabandi ef ég hefði gert það. En þegar ég loks ákvað að fara, var honum al- > veg sama. En John er gjöró- líkur Steve. Han á hvorki á- byrgðartilfinningu né sam- yizkusemi og þegar ég hugsa um það, þá finnst mér að hjónabandið hafi ekki verið þess virði að bjarga því. En með þig er allt annað“. „En er það ekki einmitt það, sem ég hef alltáf reynt“, sagði ég örvæntingarfull. „Fyrst fór ég að vinna hjá þér. Það átti að breyta mér og leiðinlegri grárri húsmóð- ur í konu með persónuleika fíujgyélarfiiari Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannáhafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 22.40 í kvöld. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 8 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafja/)ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. LoftleiSir. Edda er væntanleg frá Staf angri og Osló kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. Saga er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Fer til Osló og Stafangurs kl. 9.45. Skiplis; Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Sauðár- króki. Arnarfell fór í gær frá Kristiansand áleiðis til ís- lands. Jökulfell er í Vest- mannaeyjum. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Riga. Litlafell lorsar á Norðurlands- höfnum. Helgafell fer í dag frá Boston áleiðis til Stettin. Hamrafell fer í dag frá Bat- um áleiðis til íslands. Ríltisskip. Hekla fer frá Reykjavík á laugardag til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík kl. 14 í dag til Vestmannaeyja. Herðubreið kom til Reykja- víkur í gær að vestan ÚE hringferð. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiða- fjarðar og Vestfjarðhafna. Þyrill fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Austfjarða. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Eismikp. Dettifoss fór frá Reykjavík í gær til Keflavíkur, Patreks fjarðar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Altureyrar, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar og þaðan til út- landa. Fjallfoss fór frá Gdansk 31/7, væntanlegur til Reykjavíkur í gærkvöldi:. Goðafoss fer frá New York: um 10/8 til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 4/8 til Kaupm.annahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 30/7 frá New York. Reylcjafoss fór frá Vesmannaeyjum 31/7 til New York. Selfoss fór frá Bíldudal í gærkvöldi til Tálknafjarðar og Fatreks- fjarðar. Tröllafoss fór frá Leith 4/8 til Reykjavíkur. ITungufoss fór frá Fáskrúðs- firði 1/8 til London og Od- ense. . AlþýðublaðiS — 6. ágúst 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.